Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 7
MORGU NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKT. 1967 7 Gleöilegan vetur, góðir hálsar! Allegretto. Nr. 40. h.j. 5 t=ft *s=3±fcjfc:-* í* Úr kaup-stað peg - ar kom - ið er kút - inn minn jeg tek, og seg ~t7 W*--- Land-ið =ÍS=$: -N—N- 0—0—0—-----------j—d~ —tp—p—p—r-i~r—»~?H~ jr~»— U-p: •-É—é- —N- grœð -ir mest á jnjer, meBt drckk jeg á nóttu’ og deg - i. 9* Góðir hálsar, menn og konur, börrn og gamalmenni. Munið eftir að seinka klukkunni kl. 2 aðfaranótt sunnudags, það er að segja, ef þið eruð vakandi. Þökk fyrir sumarið. gleðilegan vetur. — Storkurinn. FRÉTTIR Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík, heldur fund fimmtudaginn 2. nóv. kl. 9 í Æskulýðshúsinu. Kaffi- drykkja. Spilað verður Bingó. — Góðar veitingar. Æskulýðsstarf Neskirkju Fimdur fyrir pilta 1,3—17 ára, verður í Félagsheimilinu mánu- dagskvöld 30. okt. kl. 8. Opið hús frá kl. 7.30. — Frank M. Halldórs- aon. Kvæðamannafélagið Iðunn Kaffikvöld ferðanefndar er í kvöld kl. 8 að Freyjugötu 27. Bústaðasókn Konur og karlar, unglingar, sjálfbiðaliðar. Mætið við kirkjuna kl. 13.30 á laugardag. — Bygging- arnefnd. Slysavarnadeildin Hraun- prýði, Hafnarfirði, heldur basar fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 í Gúttó. Þeir, sem vildu styrkja basarinn vinsamleg- ast hringi i síma 50164, 50452, 50563, 50175, 50571, 50733 og 51845. Heimatrúboð Á morgun hefst hin árlega vakn- ingarvika starfsins með samkomu kl. 8.30 og verður ræðuefni vik- unnar miðað við spurninguna: Hvað er evangeliak-lúthersk kenn- ing? — Allir eru hjartanlega vel- komnir. Kvenféiag Laugarnessóknar Saumafundur á þriðjudag. Kvenfélag Keflavíkur heldur sinn árlega basar í Tjarn- arlundi sunnudaginn 12. nóv. kl. 4. Félagskonur eru vinsamlega beðn- ar að koma gjöfum til eftirtaldra kvena: Árníu Jónsdóttur, Máva- braut 10 10, Rebekku Friðbjarnar- dóttur, Sólgötu 1, Margrétar Frið- riksdóttur, Brekkubraut 1, Sigrún- ar Ingvarsdóttur, Ásabraut 7, Jón- Inu Ingólfsdóttur, Háholti 9, Dag- rúnar Friðfinnsdóttur, Hringbraut 76, Línu Kristjánsdóttur, Hring- braut 65. KFUM, TJD, Hafnarfirði, Fundur mánudagákvöld kl. 8. — Drengir, 13—17 ára, velkomnir. Kristiieg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16, sunnudagskvöldið 29. okt. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Bræðrafélag Bústaðasóknar Aðalfundur félagsins verður á mánudaginn kl. 8.30 í Réttarholts- skóla. Nýir félagar velkomnir. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Rætt um vetrarstarfið. Séra Frank M. Halldórsson sýnir litskuggamyndir frá ferð sinni til Austurlanda. — Áskriftarlisti að afmælisfagnaðin- um ■ liggur' frammi á fundinum. Kaffi. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 8,30 e.h.: Her- mannasamkoma. Sunnudag kl. 11: Helgunarsamkoma. Kaptein Djur- huus talar. Kl. 8,30: Hjálpræðis- samkoma. Séra Frank Halldórsson talar. Flokksforingjarnir og her- mennirnir taka þátt í samkomum dagsins. Mánudag kl. 4 e.h.: Heim- ilasamband. — Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar Skemmtifundur í borðsal Sjó- mannaskólans fimmtudaginn 2. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félags- vist. Kaffiveltingar. — Takið með ykkur gesti. Langholtsprestakall Samkoma kl. 830 í Safnaðar- heimilinu. Siðaskiptanna minnzt. Erindi: Er íslenzka kirkjan lút- hersk kirkja? Kirkjukórinn og fleira. — Bræðrafélagið. Fíladelfía, Reykjavík, Almenn samkoma sunnudag kl. 8. Ræðumaður: Haraldur Guðjóns- Hjáipræðishertnn K1 2 e. h..: Sunnudagaskóli. Bænastaðurinn Fálkagata 10 Kristilegar samkomur sunnud. 29. 10. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Kristnihoðsfélags karla Fundur fellur niður mánudags- kvöld vegna hátíðarsamkomu af- mælis Siðbótarinnar, í húsi KFUM. Aðalfundur Nemendasambands Húsmæðraskólans að Löngumýri verður haldinn í Aðalstræti 12, uppi, 1. nóvember og hefst kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. Merkjasöludagur Langholtskirkju er sunnudaginn 29. okt. Sölu- börn óskast. Merkin verða afhent í Safnaðarheimilinu frá kl. 10 ár- degis á sunnudag. Rangæingafélagið minnir félagsmenn á vetrar- fagnaðinn í Domus Medica laugar- daginn 28. okt. kl. 8.30. Sýndar verða skuggamyndir og viðtöl við fólk úr Rangárþingi. Takið með ykkur gesti. Bridge-deild Borgfirðinga- félagsins Mánudaginn 30. október kl. 20 hefst sveitakeppni í Dómus Med- ica, og geta þeir sem ekki hafa þegar tilkynnt þátttöku, haft sam- band við Stefán Hannesson, simi 15744, eða Núma Þorbergsson, sími 81843, í síðasta lagi fyrir laugar- dagskvöld. Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra. Kaffisala og basar verður hald- inn sunnudaginn 5. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Þeir, sem vilja styrkja málefnið með gjöfum eða kökum, eru beðnir að hringja i Guðrúnu Árnadóttur, sími 36889 eða Unni Svavarsdóttur, sími 37903, og verður það þá sótt, eða koma þvi í Heyrnleysingjaskólann, Stakk holti 3. Félagar úti á landi eru beðnir að senda munina til Her- manns Þorsteinssonar, Hvassaleiti 44. — Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra. Basarnefndin er beðin að mæta til verðlagningar þriðjudaginn 31. nóv. kl. 8.30 1 Heyrnleysingjasól- anum. Barnaverndardagurinn Laugardaginn 1. vetrardag hefur Barnaverndarfélag Reykjavíkur fjársöfnun til ágóða fyrir lækn- ingaheimili handa taugaveikluðum börnum. Merki dagsins og barna- bókin Sólhvörf verða afgreidd frá öllum barnaskólum og seld á göt- um borgarinnar. Skagfirðingar í Reykjavik. Munið vetrarfagnaðinn í átt- hagasal Hótel Sögu laugard. 28. okt. kl. 8.30. Bazar félags austfirzkra kvenna í Reykjavík verður þriðjudaginn 31. okt. kl. 1.30 í Góðtemplarahús- inu. Þeir, sem vilja styrja félagið, komi gjöfum sínum til: Guðbjarg- ar, Nesvegi 50, Önnu, Ferjuvogi 17, Áslaugar, Öldugötu 59, Guðrúnar, Nóatúni 30, Ingibjargar, Mjóuhlíð 8, Guðlaugar, Borgarholtsbraut 34 og Valborgar, Langagerði 60. Aðalfundur KAUS, samtaka skiptinema, verður á sunnudaginn kl. 4-30 í fundarsal Laugarneskirkju. — Helztu mál, auk venjulegra aðalfundarstarfa: Ákvörðun tekin um útgáfu nýs blaðs, Fréttabréfs skiptinema, sem tilbúið er til prentunar. Samstarf KAUS og presta Langholtssóknar um nýjung í æskulýðsstarfi. — Mikilvægt að allir fyrrverandi skiptinemar ICYE mæti nú. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður í Góð- templarahúsinú mánud. 13. nóv. kl. 2. — Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við Stefaníu, sími 10972, Sæunni, simi 23783, Þórunni, sími 34729 og Guðbjörgu, sími 22850. Bolvíkingafélagið heldur skemmtifund í Lindarbæ sunnudaginn 29. okt. kl. 3. SpiluS verður félagsvist og fleira. Kaffi. Takið með ykkur gesti. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fjáröflunarskemmtanir á Hótel Sögu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt til skyndihapp- drættis, og eru þeir, sem vilja gefa muni til þess, vinsamlega beðnir að koma þeim á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, helzt fyrir 22. okt. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar miðviku daginn 1. nóv. í Góðtemplarahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunn- arar Fríkirkjunnar eru beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melh. 3; Lóu Kristjáns- dóttur, Hjarðarhaga 19; Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39; Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52 og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kvenfélagið Njarðvík heldur sinn árlega basar sunnudaginn 29. okt. kl. 4,30 í Stapa. Félagskonur vinsamlega komið gjöfum til eftir talinna kvenna 25. okt.: Elínar Guðnadóttur, sími 1880; Sigrúnar Sigurðardóttur, sími 1882; Ingi- bjargar Björnsdóttur, sími 6004; Guðrúnar Skúladóttur, sími 2131; Öldu Olsen, sími 1243 og Kolbrún- ar Þorsteinsdóttur, sími 2129. Kvenféiag Laugarnessóknar. Basar verður haldinn 11. nóv. nk. Þeir, sem ætla að gefa á basarinn hafi samband við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, sími 32157; Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólínu Konráðs- dóttur, Laugateig 8, sími 33730. Orðsending frá Verkakvennafé- laginu Framsókn. Hinn vinsæli basar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. nk. — Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu, sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laugardag- inn 4 nóv. nk. verður opið frá kL 2—6 e.h. 75 ára er í dag frú Rósa Guð- brandsdóttir, Langholtsvegi 192. — Um kvöldið verður hún stödd hjá syni sínum að Heiðargerði 41. í dag verða gefin saman i hjóna- band í Háteigskirkju af séra Sig- urði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Rikey Einarsdóttir, handavinnu- kennari, Grettisgötu 6, og Magnús Gunnlaugsson, íþróttakennari, Skipholti 54. Heimili þeirra verð- ur að Rauðalæk 13. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Soffía Stef- ánsdóttir og Georg Ólafseon. Heim- ili ungu hjónanna verður að Víði- mel 60. í dag, laugardag 28. október, verða gefin saman af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Guðrún Jónsdóttir, Smiðjustig 11A, og Jó- hann J. Ólafsson, Öldugötu 18. — Heimili þeirar verður að Máva- hlíð 36, Reykjavík. íbúð Góð tveggja herb. kjallara- íbúð til leigu. Barnlaust fólk gengur fyrir. Fyrir- framgreiðsla. Sími 32362. Ung kona óskar eftir atvinnu. Er með 3ja ára barn. Uppl. í síma 15073. Ung hjón íbúð óskast utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 30682. 3ja—4ra herb. íbúð óskast í Keflavík. Uppl. i síma 2038. 3ja til 5 herb. íbúð Múrari ósbast til leigu í um 6 mán. frá 1. des. Uppl í sima 37288. getur bætt við sig verkum. Uppl. á kvöldin í síma 40808. Þvottavél Golf — skautar Til sölu er Easy þvottavél, hálfsjálfvirk. Uppl. í síma 60348. stök golfáhöld eða % sett óskast. Ennfremur kven- skautar nr. 41. — Skautar nr. 37 til sölu. Sími 16408. V erzlunarhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni óskast. Þarf ekki að vera standsett. Upplýsingar í síma 24212 og 83147. Nýtt, nýtt, nýtt! Nýir sendibílar til leigu, án ökumanns. Liprir og þægilegir. 3ja klukkustunda leiga, 6 klukkustunda- leiga og sólarhringsleiga. BÍLALEIGAN, Laugavegi 90. Símar 19092, 19168. Heimasími 52286. Sími 14226 4ra—5 herb. íbúð óskast í skiptum fyrir einbýlis- hús með bílskúr í Smáíbúðahverfi. Skipa- og fasteignasala, Kristjáns Eiríkssonar, Laugavegi 27 — Sími 14226. Fífa auglýsir Stórlækkað verð á peysum og úlpum. Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). Læknastola mín er flutt í Landakotsspítala. Viðtalstími eins og áður. Sími 15970. Reykjavík 27/10. 1967. KARL SIG. JÓNASSON. AKUREYRIIMGAR VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ Vélritunarnámskeið verður haldið á Akureyri. Nemendur gefi sig fram nú þegar í síma 12159, eða komi til viðtals í Álfabyggð 24. Námskeiðin hefjast mánudaginn 30. okt. Athugið, fólk á öllum aldri getur lært vélritun. Cecilia Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.