Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKT. 1867 Messur á morgun í dag er minnzt í kirkjnm landsins 450 ára afmælis Siða- bótar á íslandi. Við birtum því í dag mynd af dr. Mar- teini Lúther í prédikunarstól. Þvoum allan þvott frágangsþvott, stykkja- þvott, blautþvott. Sækjum og sendum um alla obrgina V ogaþ vottahúsið, sími 33460. Rýmingarsala Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virði. Hrannarbúð, Grensásv. 48, símf 36999. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Aimennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf„ Súðavogi 14, sími 30135. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Strandgötu 50, HafnarfirSi, Sími 50020. Keflavík — söngfólk Óskað er eftir söngfólki í kirkjukór Keflavíkur- kirkju strax. Uppl. í síma 1315, 1661 og 1320. Til söln 6 cyL Dodge mótor áirg. ’54. UppL í síma 50448, Hafnar- firðL Ný 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 36240 eftir kl. 7 á kvöldin. Saab ’67 til sölu, vel með farinn bíll. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 38362. Keflavik Einn svefnsófi, tveir stólar, og eitt sófaborð til sölu á Sólvallagötu 9, sími 1197. Húsmæður Vélhreingerning, gólfteppa og húsgagnahreinsun. Van- ir og vandvirknir menn. — Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, sími 42181. Háskólastúdent óskar eftir herbergi í Rvík. Reglusemi. Góð leiga. — Uppl. í síma 92-1410, Kefla vík. Trommusett Ódýrt trommusett til sölu. Upplýsingar í síma 41788. Klæðum bólstruð hús- gögn Bólstrarirm, Hverfisgötu 74. Upphitað geymslu- eða vinnuhús- næði til leigu í gamla bæn- um. Tilboð sendist Mhl. merkt: „Húsnæði 300“. Tek vélritun í heimavinnu, einnig vélrit- unakennslu (blindskrift). öldugötu 9, HafnarfirðL Simi 5081«. Dómkirkjan Hátíðamessa kl. 11. Biskup fs- lands, herra Sigurbjöm Einars- son, prédikar, og minnist sið- bótarinnar. Messa kl. 2. Ferm- ing. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5 hefst hinn almenni kirkju- fundur Þjóðirkjunnar. Kristkirkja í Landakoti Lágmessa kl 8..30 árdegis. Há- messa kl. 10 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Ámason predíkar. Séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Minnzt sið- bótar Lúthers. Ferming kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Garðakirkja Guðsþjónusta kl. 10.30. Fermd ur verður Sigurbjöm Haralds- son, Tjarnarflöt 9. Bílferð frá bamaskólanum kl. 10.10. Séra Bragi Friðriksson. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. — Mesaa kl. 2. Minnzt siðskipt- anna. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja Ferming og altarisganga kl. 11. Bamamessa fellur niður. — Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli Barnamessa kl 1.0. Séra Frank M. Halldórsson. Hafnir Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Laugarneskirkja Messa kl. 10.30. Ferming, alt- arisganga. Séra Gísli Brynjólfs- son og séra Ingólfur Guðmunds- son þjóna. Bamaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðar Svav- arsaon. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl .11. — Messa kl. 2. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 5. Séra Björn Jóns- son. Útskálakirkja Messa kl. 2. Minnzt siðbótar- innar. Séra Guðmundur Guð- mundsson. Búataðaprestakail Bamasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli KFUM og K í Reykjavík hefst í húsi félagsins kl. 10,30. Öll böm velkomin. Heimatrúbeðið SunnudagaSkólinfi hefst kl. 10,30. öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagaakóli KFUM og K í Hafnarfirði 2. Minnzt 450 ára afmælis siða- skiptanna. Séra Ólafur Skúla- son. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Messa kl. 2. Minnzt 450 ára afmælis sið- bótarinnar. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Gaulverjabæjarkirkja Messa kl. 2. Minnzt siðbótar- innar. Séra Magnús Guðjóns- son. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ kl 2.. Séra Bjarni Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Minnzt siðbótarinn- ar. Séra Garðar Þorsteinssom Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Minnzt verður 450 ára afmælis stofnunarinnar. Séra Lárus HaU dórsson þjónar fyrir altari. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. — Allir velkomnir. Fríkirkjan Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Ferming kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11 I Laug- arásprestakalli. Ferming kl. 2 í Laugarneakirkju. Séra Grímur Grímsson. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Minnzt verður 450 ára afmælis siðbótarinnar. — Séra Jón Þor- varðsson. Ffladelfía, Keflavlk. Guðsþjónusta kl. 4.30. Harald- ur Guðjónsson. Aðventkirkjan Guðsþjónusta kl. 5. — Júlíus Guðmundsson. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Nielsson. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Kl. 8.30: Siðaskipt- anna minnzt í Safnaðarheim- ilinu. Fíladelfía, Reykjavík, Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund- ur Eiríksson. hefst á sunnudag kl. 10,30 i húsi félagsins, Hverfisgötu 15. Öll böm velkomin. Fíladelfía, Keflavík, Sunnudagaskólinn hefst sunnu- dag kl. 11. Öll börn velkomin. Sunnudagaúkóll Ffladeffíu er hvem sunnudag kl. 10,30 á þessum stöðum: Hátúnl 2, Reykja- vik, og Herjólfsgötu 8, Hafnar- íirði. Öll böm velkomin. í dag er laugardagur 28. október og er það 301. dagur ársins 1967. Eftir Iifa 64 dagar. Tveggja postula messa. Símonsmessa og Júde. — FTRSTI VETRARDAGUR. Gor- mánuður byrjar. 1. vika vetrar hefst. Árdegisháflæði kl. 1.58. Síð- degisháflæði kl. 14.24. Prófar eyrað ekki orðin, eins og gómurinn smakkar matinn. (Job., 12,11). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn ■— aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Súni 2-12-30. Neyðarvaktin *s*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-20 og laugardaga kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 28. okt. til 4. nóv. er í Reykjavíkurapóteki og Holtsapóteki. Sunnudagaskóli kristniboðs- félaganna hefet á sunnudaginn i Skipholti 70 kl. 10,30. Öll börn velkomin. son. Almenn samkoma kl. 4. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 árdegis, sunnudaga kl. 5,30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugar- daga kl. 2, sunnudaga kl. 9 e.h. Hf. Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Hull 26. 10. til Reykjavíkur. Brúarfoss er í New York, fer þaðan til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Seyðisfirði i gær- kvöldi 25. 10. til Turku, Kotka, Riga, Ventspils og Gdynia. Fjall- foss er í Dublin, fer þaðan til Nor- folk og New York. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld til Patresfjarðar. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í dag 27.10. frá Hamborg. Lagarfoss fer frá Gauta- borg á morgun 28. 10. til Flekke- fjord, Keflavikur og Reykjavíkur. Mánafoæ fór frá Ardrossan 26. 10. til Lorient, Gautaborgar og Ham- borgar. Reykjafoss fór frá Ham- borg 25. 10. til Hull og Reykja- víkur. Selfoss fer frá Reykjavík kl. 22:00 I kvöld til Vestmanna- eyja. Skógafoss fór frá Reykjavík 25. 10. til Rotterdam og Hamborg- ar. Tungufoss fór frá Kristiansand 24. 10. til Reykjavfkur. Askja fer frá Runcorn í dag 27. 10. til Ham- borgar, Leith og Reykjavíkur. Rannö kom til Reykjavíkur í gær 26. 10. frá Bergen. Seeadler fer frá ísafirði 1 dag 27. 10. til Siglufjarð- ar, Akureyrar og Raufarhafnar. Skipadeild SÍS Arnarfell losar á Vestfjörðum. Jökulfell væntanlegt til Hull 1 dag, fer þaðan til Rotterdam. Dísarfell fer frá Rotterdam í dag til Hama- fjarðar. Litlafell er á Hxisavík. Helgafell er i Rostock, fer þaðan til Rotterdam og Hull. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifell fór 26. þ. m. frá Raufarhöfn til Hels- ingfors. Alecto er á Akureyri. Hafskip hf. Laxá fór frá Neskaupstað til Lysekil og Stralsund. Laxá fór frá Rotterdam 27. til Reykjavíkur. Rangá er í Antwerpen. Selá fór frá Eskifirði i gær til Belfast. Marco fór frá Gautaborg 24. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. — eyja og Reykjavíkur. Flugfélag íalands hf. MillUandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kL 08:00 í dag. Væntan- legxir aftur til Keflavíkur kl. 14:10. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15:20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 22:10 1 kvöld. Snar- faxi fer til Vagar og Kaupmanna- hafnar kl. 08:15 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15:45 á arvarzla laugard. til mánudags- morguns 28/10—30/10 er Eiríkur Bjömsson, sími 50235, aðfaranótt 30/10 er Sigurður Þorsteinsson, simi 52270. Næturlæknir í Keflavík 27/10 Ambjörn Ólafsson. 28/10 og 20/10 Gujón Klemenz- son. 30/10 Jón K. Jóhannsson. 31/10 og 1/11 Kjartan Ólafsson. 2/11 Arnbjöm Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sératök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifetofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lifsins svarar i sima 10-000. morgun. Gullfaxi fer til Kaup- mannahaínar kl. 07:00 I fyrramál- ið. tnnanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga tU: Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), fsa- fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), Pat- reksfjarðar, Húsavíkur, Sauðár- króks, Raufarhafnar og Þórshafn- Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Rvik á mánudaginn axistur um land í hringferð. Herjólf ur er væntanlegur til Rvíkur í dag að vestan. Blikur er á Austurlands- höfnum á norðurleið. Herðabreið er á Kópaskeri. Hafskip: Langá fór frá Neskaupstað 26. til Lysekil og Stralsund. Laxá fór frá Rotterdam 27. til Rvíkur. Rangá fer frá Antwerpen í dag til Hamborg- ar, Hull og Rvíkur. Selá fór frá Eskifirði 27. til Belfast. Marco fór frá Gautaborg 24. til Vestmanna- eyja og Rvíkur. VÍSUKORN Tillaga um efnahagsmál: Þessi söngur þjóðarböls þarf ei lengur hamla. Leyfið bruggun áfengs öls eins og Carlbergs gamla. Valdimar Sigurjónsson. Spakmœli dagsins Ég er ekkert annað en skáld. — Wergeland. FRÉTTIR Kvenfélag Langholtssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað- arheimilinu og hefst kl. 2 síðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórð ardóttur, síma 33580; Kristínu Gunnlaugsdóttur, síma 38011; Odd- rúnu Elíasdóttur, síma 34041; Ingi- björgu Nielsdóttur, síma 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttur, síma 33087. Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimil. f FYRSTI | VETRARDAGUR íslands tign af öllu ber, undraheiður, fagur, frost og snjó þú færir mér, fynti vetrardagur. Þegar blikar heiðið hátt, himinstjörnur skína, eilíft vald, hinp reðsra m.itt, er mér Guð að sýna. Sigfús Elíasson. sá NÆST bezti Þegar lögin um sölu þjóðjarða, sem áður voru kallaðar kon- ungsjarðir, voru samþykkt, sagði einn búhöldurinn: „Mikið skrambi getur konungurinn verið vitlaus. Ætli honum væri ekki nær að eiga þær og selja smjörið." Næturiæknir í Hafnarfirði, helg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.