Morgunblaðið - 23.11.1967, Side 4

Morgunblaðið - 23.11.1967, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NðV. 1987 MAGNÚSAR skiphoiti21 símar 21190 eftir lokun sími 40381 Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir íokun 14970 eSa 81748 Sigurður Jónsson BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundaugaveg 12 - Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. »7--. tf/GAM RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022 Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—65, sími 31380, útibú Barmahlíð 6, sími 23337. AU-ÐVITAÐ ALLTAF ^ íslendingar orðnir 200.000 Jæja, landar góðir, eftir ellefu hundruð ára puð erum við loksins orðnir tvö hundruð þús'und talsins. Það var ekki seinna vænna. Okkur finnst þetta merkileg- ur áfangi, en skelfing erum við nú saimt enn þá lítið peð í ver- öldinni. Kunningi Velvakanda hefur sagt honum frá samta-i, sem hann heyrði einu sinni milli Tyrkja og Mexíkóbúa, og spurðu þeir hvor annan um íbúatölu ættlandanna. Að fengn um upplýsingum, dæstu þeir báðir og fóru að talla um erfið- leika smáþjóðanna gagnvart „stórþjóðunum“. Tyrkir eru um 35 milljónir og Mexíkanar um 45 milljónir. „Miðað við fólksfjölda" hefur fjölgunin orðið nokkuð ör hjá okkur, og ekki er svo langt siðan (á sögulegan mæli- kvarða) íslendingar komust nið ur fyrir 40.000. Frakkar 50 milljón- ir De Gaulle hefur áhyggjur af því, hve Frökkum fjöilgar seint, því að hann hefur lýst því yfir, að ekkert mark verði tekið á þjóð, sem ekki telji a.m.k. 100 milljónir. 25. sept. sl. fæddist meybarn í Frakklandi, sem tal- ið var vera 50-milljónasti Frakkinn, en ekki er búizt við, að Frakkar verði 60 milljónir fyrr en i fyrsta lagi árið 1987. — Hvað verða Kínverjar þá orðnir margir? Mikið húllum-hæ var gert af opinlberri hálfu í kringum Si- bytlu litlu, en svo nefnist franska daman nr. 50.000.000. Fjölskyldan var kynnt í sjón- varpinu, og notaði karl faðir hennar þá tækifærið til þess að ávarpa frönsku þjóðina og óska þess telpunni til handa. að hún þyrfti aldrei að stríða við fjárhagslegar áhyggjur. Ríkisstjórnin skildi, hvað pápi meinti, og skenki dömunni all- væna upphæð (samsvarand 45 þús. ísL kr.), en síðan hefur henni borizt mikið fé frá ein- staklingum og fyrirtækjam. Móðurinni varð að lokurn svo mikið um allt tilstandið, að fara varð með hana í tauga- hæli. Ritskoðun skóla- bóka í Ródesíu „Ekki alger fáviti“ skrifar: „Kæri Velvakandi: í blaði gaf að líta svartletraða forsíðutfrétt um það, að nú ætti að fara að ritskoða skólabækur suður í henni Ródesím Ekki þótti mér þetta merki- leg frétt; hitt hefði verið merki- legra, ef skólabækur væru eKki ritskoðaðar þar. Ég þekki nefni lega ekkert land í viðri veröld, þar sem skólabækur eru ekki ritskoðaðar, og þykir ótrúlegt, að þær hafi ekki verið ritskoð- aðar í Ródesiu fram að þessu, eins og annars staðar. Nú orðið eru skólabækur víð- ast gefnar út af ríkisvaldinu, samdar af sérstaklega tilnefnd- uim mönnum (venjulega nefnd manna), og síðan eru þær vand lega yfirlesnar í handriti af ails konar ráðum og nefndum, áður en þær hljóta opinbera blessun og fást útgefnar sem námsefni handa börnum og ungVngum. Stundum semja einstaklingar þær, en hvergi fást þær ram- þykktar til kennslu, fyrr en kennsluyfirvöld hafa gefið sitt leyfi. Og ekki man ég betur en til sé samnorræn nefnd, sem á að samraema t.d. sögubemsíu á Norðurlöndum. Þetta er ritsk.ð unarnefnd, sem á að st-ika út klausur í sögukennsiubók.im einstakra Norðurlandaþióða, er á einhvern hátt geta talizt meið- andi fyrir aðra Norðurlanda- þjóð. Er þetta ekki rits'soðun? En ritskoðun á heimahiaðinu eða við túngarðinn hjá okkur dýrlingunum hérna á Norðar- löndunum er náttúrulega miklu fínni og göfugri en ritskoðun annars staðar í veröldin li. Með kveðju, Ekki alger fáviti“. Uppreisnarandi „Gamall vegavinnuverkstjóri" skrifar: „Kæri Velvakandi: Skrítið finnst mér að le3a um flutningabílstjórana, sem vilja ekki hlíta settum reglum um háimark öxulþunga. Eitt dag- blaðið skýrið frá því nýlega, að bílalest hefði haldið aus*ur eftir sönduim, og var a.m.k. einn biil- inn með óleyfilegain þunga. þ.e a.s. þunginn var leyfilegur mest an hluta leiðarinnar, en á spotta var hann otf mikill, og veit ég, að það heflur ekki verið ákveð- ið út í bláinn, svona bara af ein- tómri meinbægni vegamála- stjórnarinnar, eins og mátt bef ur skilja á sumum. Nú, nú, sf fréttinni er greinilegt, að ætl- unin hefur verið að brjóta regl- urnar og aka þennan spotta með óleyfilegan þunga, en þeir eru stöðvaðir af vigtunarmönn- um við brú eina. Er þei,n hálf- partinn lýst sem örgusfcu spión- um, og hæðzt að því, að þeir muni ekki hafa sofið mikið næstu nótt af ótta við að ekið yrði yfir brúna. Er það orðian glæpur að gegna skyldu sinni? Allt ber þetta vott um emkenni legan uppreisnaranda gegn regi um, sem settar eru bílstjórun- um sjálfum til verndar. En svo kemur rúsinan í pylsuendanum: Bílstjórarnir segjast hafa boð- izt til þess að aka yfir brúaa „á eigin ábyrgð", en því ága^ta tilboði hafði ekki verið sinnt: Hvað eiga mennirnir vð? Að ef bíllnn bryti brúna og dundraði niður í á, ætduðu þeir að bæ*a allan skaða, byggja brúna á eigin kostnað og greiða úr eigin vasa allt það tjón, sem sam- göngutruflanir vegna brúar- leysis yllu á þessari leið fram til vors (þvi að varla yrði bru- in endursmíðuð fyrr)? Van- huigsaðra tilboð minnist ég ekki Skrifstofustúlka 18 ára stúlka óskast strax til aðstoðar á skrifstofu í Straumsvík. Stúlka með reynslu í launaútreikn- að hafa séð, og finnst mér eng- in furða, þótt því yrði ekki svarað. Ég hef kynnzt fjölda- mörgum flutningabílsíjórum um ævina og flestum ágætis- mönnum, þótft einn og einn yrði stundum hrokagikkur uniir stýri á stórum bíl. En barna gengur uppreisnarandinn of langt“. Bréf „Gamals vegavinnuverk- stjóra" er lengra, en hér að framan er kjarni þess komina fram. Rjúpnadráp Eysteinn Eymundsson skrif- ar: „Ég hef hér fyrir framan mig Velvakanda með grein eft- ir Freymóð Jóhannsson, er hann nefnir: „Frumstæður fögn uður laxveiðimanna“ Hann tal- ar þar um Vatnanið, frásögu Björns Blöndals, sem hann flutti í Útvarpinu, og lætur í ljósi þá skoðun sína, að enda þótt sumir séu honum sammála uim þá ánægju, sem laxveiði með stöng veiti mönnum, þá muni ekki allir vera þar á sama máli, og leggur meira að segja ti)l að laxveiði með stöng leggist niður. í sambandi við þetta dettur mér i hug önnur veiðiaðferð, rjúpnaveiðin, því að enda þótt (eins og greinarhöfundur seg- ir) um stangarveiði geti varla talizt mannleg veiðiaðferð, þá held ég að rjúpnaveiði — sér- staklega með haglabyssu —, sé alls ekki mannúðlegri, nema síður sé. Kvalir þær, sem lax- inn l'íður, taka ekki langan tkna, en kvalir fuglsins, sera særist stærri eða minni sár- um, getur tekið langan tírna, og að elta rjúpuna, þennan að eðli sínu spaka og elskulega fugl, — sem vappar við fætur manns með ungana sína, — uppi, særa og drepa, getur varla talizt sam boðið okkur, sem köllum okk- ur kristið fólk. Þegar ég var yngri, fór óg stundum á rjúpnaveiðar, og var þá víst ekki skárri en aðrir, en þegar aldurinn færðist yfir mig, fann ég æ betur og betur, hvað hvað öltt svonalöguð veiðiað- ferð er í raun og veru óimann- úðleg, enda var það sagt, þegcr ég var að alast upp eftir síðus u aldamót, að enginn yrði ríkur af rjúpnadrápi, og til eru þær konur, sem ekki segjast ge'a matbúið rjúpur. Eysteinn Eymundsson, Hringbraut 111, R“. ingi gengur fyrir. Upplýsingar í síma 52485. SIAB. Veitingastarf Kona eða hjón óskast til að standa fyrir veitingarekstri í félagsheimili hér í borg- inni. Möguleikar á að útvega litla íbúð. MIKID ÚRVAL FLLLKOIHIIM VARAHLLTA- Tilboð er greini aldur, fyrri störf og kaup- kröfu leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyr- ir 26. þessa mánaðar merkt: „Atvinna 459.“ OG VIÐGERÐAþJÓIMLSTA 7ó‘ OBAKSVERZLUN OAA/KSAR- lAUGAVEGt 62 - SÍM! /3 7 76 - 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.