Morgunblaðið - 23.11.1967, Side 9

Morgunblaðið - 23.11.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓV. 1967 9 4ra herbergja rishæð við Ránargötu er til sölu. íbúðiii er í steinhúsi (villubygging) sem í eru þrjár íbúðir, hæð, kjallari og rishæð og er íbúðin með gaflgluggum og stórum kvisti. íbúðin er ein stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað- herb. Verð 750 þús. kr. — Útborgun 300 þús. kr. 2ja herbergja í'búð á 3. hæð í steinhúsi við Laugaveg, milli Baróns- stígs og Snorrabrautar er til sölu. íbúðin er 2 herb., eld- hús og snyrting. Verð 400 þús. kr. Útborgun 200 þús. kr. 5 herbergja neðri hæð við Kirkjuteig, um 117 ferm. er til sölu. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók, baðherbergi, innri og ytri forstoía og hef- ur sérinngang og sérhita (hitaveita), góðar geymslur í kjallara. Svalir. Teppi á gólfum. Tvöfalt gler í glugg um. Verð 1400 þús. Útb. 700 þús. kr. Einbýlishús í Vesturborginni, skammt frá Miðborginni er til sölu. Húsið er byggt um 1930 og er um 140 ferm. að grunn- fleti, 2 hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru 2 stórar stof- ur, skrifstofuherb., eldhús, ytri og innri forstofa. Á efri hæð eru 4 herb. mjög rúm- góð og baðherb. í kjallara eru 3 herb., eldlhús og sal- erni. Bílskúr sem er innrétt- aður sem íbúð, 1 herb., snyrti'herb. og forstofa fylg- ir. Húsið er að mörgu leyti óvenjulega vandað, er fal- legt að sjá og garður fylgir. Vagn E Jónsson Gunnar M Guffmundsson hæstaréttarlögmens Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. (Utan skrifstofutima 32147) íbúðir óskast Höfum kaupendux að 2ja—6 herb. hæðum og einbýlishúsum. Einbýlishús tii sölu við Brekkugerði. Aðalhæðin er 170 ferm., 6—7 herb. og jarðhæð, einstalingsíbúð ásamt geymslum. Bílskúr. 6 herb. einbýlishús við Efsta- sund. Gott verð. Laust. Hús við Bragagötu með 2ja og 6 herb. íbúðum L Laust. Gott verð. 6 herb. hæðir vp* Stóragerði, Sogaveg, Vesturbæ, Safa- mýri. 5 herb. hæðir við Hvassaleiti, Kvisthaga, Hjarðarhaga. Ás braut, Rauðalæk. 4ra herb. hæðir við Hvassa- leiti, Stóragerði, Bræðra- borgarstíg, Hátún, Boga'hlíð. 3ja herb. hæffir y-ið Hverfis- götu, Sólheima, Bogahlíð, Guðrúnargðtu, Sigluvog. 6 herb. hæff nú tilb. undir tré verk, rúmlega, í Háaleitis- hverfi. Fokhelt raðhús í Fossvogi. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. Húseignir til sölu Lítil íbúð við Eiríksgötu. Einbýlishús í Kleppsholti. 3ja herb. ris ásamt bílskúr. 2ja íbúða hús í Hafnarfirði. 4ra—5 herb. hæðir, sumar í smíðum. 2ja—4ra herb. risíbúðir. 3ja herb. íbúð í Hlíðumum. 1. veðréttur laus. Einbýlishús á mörgum stöð- um. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl málflutmngsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson f asteigna viðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Hefi til sölu ma. 2ja herb. íbúð við Skipasund. Útborgun kr. 250 þús. Sja herb. íbúð við Njörva- sund. íbúðin er nýleg. Allt sér nerna sameiginlegt þvottahús. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. ,Teppi á stofum fylgja. 4ra herb. íbúð við Mávahlíð. Skipti á minni íbúð kemur til greina. 4ra herb. íbúð við Sundlaug- arveg. Stór og góður bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð við Vitastíg. Lítil útborgun. Parhús og einbýlishús í Kópa- vogi. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. 1-68-70 140 ferm. sérhæð í tví- býlishúsí í Kópavogi. Til búið undir tréverk. Bíl- skúr. 5 herb. neðri hæð í Hlíð imum. Sérhitaveita. Sér- inngangur. 5 herb. nýleg kjallara- íbúð í Vesturbænum. Vönduð innrétting. Sér- hitaveita. Sérþvotta'her- bergL 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima. Skipti á 2ja herb. íbúð möguleg. 4ra herb. ný íbúð við Hraunbæ. Fullgerð, til- búin til afhendingar. — Sérþvottaherb á hæð- inni. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Sér þvottaherb. á hæðinni. 4ra herb. risíbúð í Vog- unum í ágætu ástandi. 3ja herb. nýleg jarðhæð í Kópavogi. Mjög vönd- uð innrétting. Allt sér. 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk í Vesturbænuxn. Suðursvalir. 3ja herb. mjög vönduð íbúð á 4. hæð við Skip- holt. I Austurstræli 17 (SilH&Valdi) | KACMAK rÓMASSOM HOLSfMt 246451 SÓLUMADUH FASTSICHA: STtFÁH J. KICHTEA Slmt 16(70 KVÖLDSfmi 30507 Síininn er 24308 Til sölu og sýnis. 23. Nýlegt steinhús 88 ferm. kjailari og tvær hæðir ásamt bílskúr í Aust- urborginni. Á hvorri hæð er 3ja—4ra herb. íbúð sem sameina mætti í eina íbúð. í kjallara er 2ja herb. íbúð, á efri hæð eru rúmgóðar svalir. Lóð standsett og girt. Eignaskipti á góðri 5—6 'herb. sérhæð í borginni koma til greina. 5 herb. íbúð, 130 ferm. 1. hæð með sérinngangi, sérhita- veitu og bílskúr í Austur- borginni. Æskileg skipti á stærra 'húsnæði til dæmis, einbýlishúsi eða sérhæð 6— 7 herb. íbúð í borginni. Góð 4ra herb. íbúð, 120 ferm. á 4. hæð með rúmgóðum suðursvölum við Hjarðar- haga. Bilskúrsréttindi. Ný 4ra herb. íbúð, um 110 ferm. með sérþvottahúsi á 2. hæð við Hraunbæ. Ekkert áhvílandi. Nýjar 4ra herb. íbúðir, 112 ferm. tilb. undir tréverk með sérþvottahúsum við Hraunbæ. Ekkert áhvílandi. Allt sameiginlegt verður fullgert. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð ir víða í borginni, sumar lausar og sumar með vægum útobrgunum. Einbýlishús og sérhæðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja berb. kjallaraíbúð við Bugðulæk, sérinngangur, sérhiti. 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga ásamt 1 herb. í risi og bílskúr. 4ra herb. nýleg íbúð við Brekkustíg. 4ra—5 herb. hæð við Laugar- nesveg. 5 herb. efri hæð við Laugar- ’ nesveg, sérhiti, falleg íbúð, hagkvæmir skilmálar. Við Rauðalæk 5 herb. hæð, 140 ferm. (forstofuherb. og snyrtiherb. í forstofu) bíl- skúr, góðir greiðsluskilmál- ar. 5 herb. endaibúð við Grettis- götu, (forsofuherb. og snyrti herb. í forstofu). Við Dig-ranesveg 5—6 herb. efri hæð, allt sér, bílskúr, sólrík íbúð, faigurt útsýnL Einbýlishús við Bröttugötu, Melgerði, Hlíðargerði, Efsta sund og Barðavog. f Hafnarfirði, 4ra herb. efri hæð í steinhúsi, bílskúr, útb. við samning kr. 200 þús. Snyrtivöruverzlun við Lauga- veg. Til leigu, 4ra herb. hæð í Hlíð unum. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsimi 40647. Fasteignir til sölu Lausar íbúðir í Miðbænum. Mjög góðir skilmálar. 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Sogaveg. Nýleg 2ja herb. íbúð við Ný- býlaveg. Góð kjör. 3ja herb. íbúð við Hófgerði. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Hvassaléiti. Hús í Sigvaldahverfinu. Gott einbýlisbús á Seltjarnar- nesi. Til greina kemur að taka íbúð upp í viðskiptin. Litil einbýlishús. Útborgun frá kr. 100 þús. Mikið úrval íbúða. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Austurstræti 20 . Sfrni 19545 TIL SÖLU í smíðum Reykjavík 2ja og 4ra herb. íbúðir í Breið holtshverfi. Garðahreppur Raðhús sem verða afhent tilb. undir tréverk í byrjun júlí 1963. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúðir við Móabairð. Sérþvottahús fylgir hverri íbúð. 4ra—5 herb. íbúðir við Álfa- skeið. Til'búnar undir tré- verk og fullbúnar. 5 herb. íbúð, 126 ferm. við Kelduhvamm. ^ Kópavogur 5 herb. íbúð við Hraunbraut. Tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skólagerði. Skip og fasteignir Austurstræti 18. Sími 21735. Eftir lokun 36329. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A 2. hæð. Simar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúðir í Háhýsi. 2ja og 3ja herb. íbúðir í gamla bænum. 3ja herb. íbúð við Sigluvog. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúðarhæð við Skipa sund. Bílskúrsréttur, hag- kvæmir greiðsluskilmálar. 4ra herb. íbúðarbæð í Vestur- bænum. 5 herb. kjallaraíbúð í Vestur- baenum. 5 herb. íbúðarhæð við Hvassa leiti. Bílskúr fylgir. 6 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. í Hafnarfirði 3ja og 4ra herb. íbúðir. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. Teppi fylgja. Glæsilegt útsýni. íbúðin er laus nú þegar. Stór 2ja herb. endaíbúð við Ljósheima. Nýleg 3ja herb. íbúð við Kaplaskjólsveg. SérhitL teppi fylgja. íbúðin er í mjög góðu standi. Ný 3ja herb. jarðhæð við Njörvasund. Sérinngangur, sérhitaveita. Hagstætt verð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. Bílskúr fylg- ir. Nýstandsett 3ja herb. íbúð í steinhúsi í Miðbænum. Laus strax. Útb. kr. 300 þús. Góð 5 herb. íbúðarhæð við Arnaóhraun. Bílskúr fyligir. Útb. kr. 500 þús. Góð 4ra herb. íbúð í háhýsi við Hátún. Sérhitaveita. — Hagstæð kjör. fbúðin laus nú þegar. Vönduð 4ra herb. íbúðarhæð við Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. Nýleg 5 herb. endaíbúð við Álfheima. 130 ferm 5 herb. íbúðarhæð við Grænulhlíð. Bílskúrs- kjallari fylgir. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 36191. Hl’S 0« HYBYLI Sími 20925. Við Kapplaskjólsv. vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð með teppum. SérhitL Hagstæð lán. Við Bugðulæk 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér- inngiamir. Sérhiti. Við Mosgerði 3ja—4ra herb. rishæð ásamt 2 herb. í kjallara. Útb. 250 þús. Við Hraunbæ vönduð, ný 3ja herb. íbúð, Mikil lán áhvilandi. Við Hvassaleiti vönduð 4ra herb. íbúð með suðursvölum. TeppL Allt frágengið. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð ásamf herb. í risi. íbúðin er snotur. Hag stæð útb. Einbýlishús á Seltjarnarnesi, 6—7 herb. Ræktuð lóð. Skipti á íbúð æskileg. HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.