Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓV. 1967 25 FIMMTUDAGUR ■■Hl 23. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðra þáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari tal- ar aftur um notkun hrein- lætistækja. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.55 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Anna Snorradóttir flytur frá söguþátt: Á brúðkaupsdegi Elísabetar Englandsdrottn- ingar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Andreas Hartmann leikur lagasyrpu á hammonorgel. Sergio Franchi og Cliff Ric- hard syngja sín þrjú lögin hvor. Tony Mottola og hljómsveit hans leika. 16.00 Veðurfregnir. — Síðdegistón- leikar Guðrún Tómasdóttir syngur tvö lög eftir Fjölni Stefáns- son og sex gamla húsganga eftir Jón Þórarinsson. Igor Stravinsky stjórnar flutningi á Oktett fyrir blást urshljóðfæri eftir sjálfan sig. Suisse-Romande hljómsveit- in leikur „Eldfuglinn", svítu eftir Stravinsky; Ernest An- sermet stjórnar. \ 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flyt ur skákþátt. 17.40 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá 19.45 Framhaldsleikritið „Hver er Jónatan?" eftir Francis Dur- bridge Þýðandi: Elías Mar. Leik- stjóri: Jónas Jónasson. Leikendur 1 þriðja þætti, sem nefnist „Hringurinn“: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Har- aldsson, Herdís Þorvaldsdótt ir, Margrét Ólafsdóttir, Arn- ar Jónsson, Helga Bachmann, Jón Aðils, Gisli Alfreðsson, Borgar Garðarsson, Sigurður Hailmarsson, Jón Júliusson, Grétar Ólafsson og Flosi Ól- afsson. 20.30 Tónieikar Sinfóníuhljóm- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói Stjórnandi: Bohdan Wod- iczko. Einleikari: Josef Suk fiðlu- leikari frá Prag a. „ítalska stúlkan i Alsír“, forleikur eftir Giacomo Ross- ini. b. Fiðlukonsert I D-dúr op. 61 eftir Ludwig von Beet- hoven. 21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn" eftir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson les (24) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um islenzka söguskoðun Lúðvík Kristjánsson rithöf- undur flytur fjórða erindi sitt: Síldarstían og Esaias Tegnér. 22.45 Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel a. Chaconne eftir Johann Pochelbel. b. Tokkata í a-moll eftir Jan Swee’inck. c. Benedictus efitr Max Reg- er. d. „Vist ertu, Jesú kóngur klár“, sálmaforleikur eftir Pál ísólfsson. e. „Grátandi kem ég nú“, sálmaforleikur eftir Jón Leifs. f. Prelúdia og fúga í g-moll eftir Dietrich Buxtehude. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 24. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frtta- ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9.10 Veðurfr. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar 11.10 Lög unga fólksins (endurtek inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.40 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sina úr sögunni „f auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fred Boehler leikur á hamm onorgel syrpu af danslögum. Johannes Heesters, Margit Schumann, Peter Alexander og Margit Schramm syngja lög eftir Friedrich Shröder. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleik ar Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Pál H. Jónsson, Pál fsólfsson og Sigfús Einars- son. Clara Haskil og Arthur Gru- miaux leika tvær sónötur fyrir píanó og fiðlu (K378 og K304) eftir Mozart. Evelyn Lear syngur lög eft- ir Richard Strauss. Charles Rosen leikur á pianó vals eftir Strauss-Tausig og „Ástarsorg" eftir Kreisler- Rakhmanioff. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Leiklistar- spjall Þorsteinn Ö. Stephensen leik listarstjóri útvarpsins ræðir um útvarpsleikritin i vetur. (Áður útv. í Víðsjá 9. þ.m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Allt- af gerist eitthvað nýtt“ Höfundurinn, séra Jón Kr. ísfeld, les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efest á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson greina frá er- lendum málefnum. 20.00 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Pál ísólfsson Jórunn Viðar leikur Svip- myndir fyrir píanó. 20.30 Kvöldvaka a Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (4). b „Fagrar heyrði ég radd- irnar“ Þorsteinn frá Hamri velur og kynnir þjóðlegt efni um dansa og danskvæði. Með honum les Nína Björk Árnadóttir. c Einsöngur Eggert Stefánsson syngur íslenzk lög. d Staðastaður Oscar Clausen rithöfundur flytur lokaerindi flokksins um íslenzk prestssetur. e í hendingum Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Fornar dyggð- ir“ eftir Guðmund G. Haga- v lín Höfundur les (1). 22.45 Kvöldtónleikar: — Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodicz- ko. Á síðari hluta efnisskrárinn- ar: Konsert fyrir hljómsveit eft- ir Witold Lutoslawski. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sendisveinn óskast liálfan eða allan daginn. S. ÁRNASON & CO. Hafnarstræti 5 — Sími 2-22-14. Sandgerði Morgunblaðið óskar eftir umboðsmanni til að annast dreifingu og innheimtu blaðsins í Sandgerði. Upplýsingar gefnar á skrifstofu blaðsins. KVOLDKABARETT til styrktar barnaheimilinu að TJALDAIMESI í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU 24. NÓV. 1967. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ávarp: Jakob Hafstein. 2. Stjórnandi tekur við: Indriði G. Þorsteinson. 3. Söngur: Magnús Jónson, óperusöngvari, undirl. Ólafur Vignir Albertsson. 4. Dansýning: Dansskóli Hermanns Ragnars. 5. Söngur: Friðbjörn G. Jónsson. 6. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson, leikarL 7. Söngur: Magnús Jónsson. 8. Hagyrðingar Þórs „kveðast á“. 9. Happdrætti. 10. Dans: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Brynjólfur Magnús Friðbjörn LIONSKLÚBBURINN ÞÓR. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.