Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 54. árg. 272. tbl. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1967. Prentsmiðja Morgunblaðsins Bretar fara frá S-Arabíu: Aden hlýtur sjálf- stæði í nótt Ótti og kvíSi hefur grpið um sig á Kýpur vegna hættunnar ástyrjöld milli Grikkja og Tyrkja út af eynni. Myndin hér að ofan sýnir flóttamenn úr hópi tyrkneskumælandi Kýpurbúa flýja þorp sitt, eftir að til átaka hafði komið við grískumælandi menn. Áframhaldandi spenna vegna Kýpurdeilunnar Crikkir hafa ekki fallizt á kröfur Tyrkja Stöðug viðleitni til þess að koma á sœttum milli deiluaðila Genf og Aden 28. nóvember — AP — NTB — Á MÍÐNÆTTI í nótt, aðfara- nótt fimmtudags, er lokið 129 ára yfirráðum Breta í Suður-Arabíu. Hlýtur þá sjálfstæði nýlendan Aden, eftir fjögurra ára borgara- styrjöld og andstöðu gegn yfirráðum Breta og kallast héðan í frá Lýðveldið Suður- Jemen. Bjarni Benediktsson í RÆÐU sinni í útvarpsum- ræðunum í gærkvöldi, sagði Bjarni Benediktsson, forsæt- isráðherra m.a.: Gengislækk- unin má ekki verða til þess að skotið sé á frest ýmsum endurbótum, sem nauðsyn- legar eru í atvinnuvegum okkar, svo sem nýskipan hrað frystiiðnaðarins og nýtingu fiskveiðilandhelginnar í sam- ræmi við tillögur vísinda- manna. Þótt gengislækkunin hafi nú reynzt óhjákvæmileg, þá mun það sannast, sem ríkis- stjórnin hefur talið, að því fer fjarri, að hún leysi allan vanda, samfara því, sem hún vekur ýmis ný vandamál. ÍJr Talsmaður NTF-hieyfingarinn ar, sem borið hefur sigurorð af Flosy-samtökunum í innbyrðis átökum þeirra, sagði í Genf í dag að sjömannanefnd sú, sem þar sat á fundi með fulltrúum brezku stjórnarinnar, að ræða sjálfstæðismál S-Arabíu, myndi halda aftur heim til Aden síð- degis. Sir Humphrey Trevelyan, stjórnarfulltrúi Breta í Ade: , hélt heimleiðis til London frá Aden í dag. Lét hann sVo um- mælt við fréttamenn áður en hann steig upp í flugvél þá er flutti hann brott. að brezka stjórnin hefði nú efnt lofor'ð sitt um að veita Suður-Arabíu sjálf stæði fyrir 1968. Bað Trevelyan S-Aröbum allrar blessunar í framtíðinni, friðar og velfarn- aðar. ------1 Ceylon lækkoi gengið Colombo. 28. nóv. AP. EFTIR 22-stunda þingfund ákvað fulltrúadeiid Ceylon- þings að leggja blessun sína yfir þá ákvörðun ríkisstjórn- arinnar, að lækka gengi mynt ar landsmanna, rúþíunnar, um 20 af hundraði. Atkvæði féllu þannig, að 73 þingmenn af 156 voru gengislækkuninni fylgjandi en 50 voru henni mótfalinir. þeim verður jafnóðum að ráða eftir því, sem efni standa til og reynir þá mest á sáttfýsi og samstarfsvilja.“ Aðrir ræðumenn Sjálfstæðis- flokksins í útvarpsumræðun- um í gærkvöldi voru Ingólf- ur Jónsson, landbúnaðarráð- herra, Matthías Bjarnason og Pétur Sigurðsson. Hér fer á eftir frásögn af útvarpsumræðunum í gær- kvöldi en síðari hluti þeirra fer fram í kvöld. Bjarni Beneðiktsson: öðru hverju komast á kreik sögur af fljúgandi diskum sem tiil jarðarinnar séu komnir frá öðrum hnöttum með hinar furðu iegustu kynjaverur innamborðs Af raeðu Eysteins Jónssonax hér áðan Nicosiu, 28. nóv. AP. MEIRI spenna ríkti á Kýp- ur í dag en nokkru sinni, frá því að deilan vegna henn- ar hófst hinn 15. þ.m. Ótti greip um sig á meðal hinna mætti ætla að slíkur furðufugl hefði brugðið sér í líki 'hans því að tai bans einkenndist af al- gerum ókunnuigleika á aðstæð- um hér og þá einkum hinum nýju viðhiorfum, sem skapast hafa á síðu.stu misserum. Þessi nýju viðhorf tóku að myndast á árinu 1966. I>að var að visu mikið aflaár í heild og útflutningstekjur meiri en nokk.ru sinni fyrr. Þó voru þorsk veiðar þá erfiðar, afli m-un minmi en áður og verðlag á hraðfryst- um fiski fór mjög lækkandi þegar á árið leið. Síldveiðin var 6vipuð og 1965, en mikil verðlækkun á síldarafurðum, þegar á érið leið. Af þessum sökum voru verð- stöðvunarlögin sett seint á ár- inu 1966. Vegna reynslu síðustu ára um hagfelda þróun á verði afurða landsmanna. höfðu menn þá von um, að einungis væri um 600.000 íbúa eyjárinnar og ýmislegt í Aþenu og Ankara benti til þess, að næsti sól- arhringur myndi ráða úrslit- um varðandi stríð eða frið milli Tyrkja og Grikkja. A timabundna, skammvinna örðug- leika að ræða. Framhald á bls. 12. New York, 28. nóvemiber. NTB. ALLSHIERJAR)í>ING Sameinuðu þjóðanna felldi í dag tillögu þess efnis, að kínverska alþýðu- lýðveldið fái sæti Kina hjá Sam- einuðu þjóðunum og stofnunum samtakanna. Var tillagan felld með 58 atkvæðum, en 45 ríki greiddu tiliögunni atkvæði og 17 sama tíma og fréttir voru að berast frá Aþenu, að gríska stjórnin teldi, að samningar við Tyrki hefðu reynzt ár- angurslausir, sýndu tyrk- nesk herskip og orrustuþot- Framnald á bls. 27. Viljo ekki reko Kínverjo Moskivu, 28. nóv. — NTB — STJ ÓRNARVÖLDIN í Kreml neituðu því í dag, að tilgang- urinn með nýrri heimsráðstefnu kommúnistaflokka, sem Sovét- ríkin eru fylgjandi, væri sá að útiloka kínvenska kommúnista, eða nokkurn annan kommúnisita flokk innan hinnar alþjóðiegu kommúnistahreyfingar. í mjög áberandi ritstjórnar- grein á forsíðu blaðsins Pravda, máilgagns kommúnistaflokksins, er því haldið fram, að aðalmark mið riáðstefnunnar muni verða, að gera tilraun til þess, að end- urskapa eininguna innan heims kiommúnismans, sem blaðið við- urkennir, að nafi beðið hnekki síðustu árin. sátu hjá. Norðurlöndin greiddu atkvæði með tillögunni, nema ísland, sem ekki hefur viður- kennt kínverska alþýðulýðveld- ið. Sams konar tillaga var felld í fyrra með 57 atkvæðum gegn 46, en 17 ríki greiddu ekki at- kvæði. Bjariii Benedikfsson, forsœtisráðherra í útvarpsumrœðunum í gœrkvöldi: IM(3 REYNIR A SATTFYSI OG SAMSTARFSVILJA - Vinnum nð nnuðsynlegum endurbótum í utvinnuvegunum Aðild Pekingstfórnor að S.Þ. lelld * Island greiddi atkvæði gegn tillögunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.