Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967 15 Ktermedy 52 % Johnson 32 % Washialgtion, 27. nóv. — NTB — ÚRSLIT nýjustu skoðanakönn- unar Louis Harris sem birt voru í dag benda til þess, að 52% íbúa Bandaríkjanna taki Robert Kenndy fram yfir Lyndon B. Jobnson sem frambjóðanda demo krata til komandi forsetakosn- inga. Aðeins 32% vildu John- sora. Fram kemur og í þessari -skoð anakönnun, að bandarískir kjós- endur hafi að undanförnu haft vaxandi til'hneiginigu til þess að reyna að gera sér í hugarlund, hvernig John F. Kennedy, fyrr- um forseti hefði brugðizt við vandamiálum Bandaríkjanna og flestir hallizt að því, að viðbrögð hans og meðferð máianna mundi hafa orðið heillavænlegri en viðbrögð og meðferð ohnsons. Þá kemur fram, að fleiri eru þeirrar trúar en áður, að Robert Kennedy hafi marga eiginleika svipaða bróður sínum. Um 50% þeirra, sem spurðir voru, eru ennþá nokkuð, og telja, að það sé ekki rétt hjá bonum, að krefj ast þess að hætt verði loftórás- um á N-Vietnam. Kennedy hefur mjög aiukið viinsældir sínar meðal yngri kyr slóðanna, eða fólks allt að 35 ára að aldri — og meðal kvenna. Vinsældir hns meðal unglinga hafa aukizt frá 57% við síðustu könnun upp í 72%, 70% kvenna, sem spurðar voru, vildu frem- ur, að Kennedy yrði í framboði en Johnson. Volkswagenbíllinn flaug um 25 metra út fyrir veginn og staðnæmdist skammt frá brúninni. Flaug um 25 m út fyrir veginn - lán að ekki hlauzt slys at ÖKUMAÐUR og farþegar í Vol'kswagenbíl sluppu með hræðsluna. þegar bíllinn flaug um 25 metra út fyrir veginn í Kleifunum í Kollafirði sl. sunnu dag. Munaði litlu, að hann ylti og lenti í sjó niðri. Fólkið var á leið til Reykja- víkur, en í einni beygjunni í Kleifunum fór bíllinn út af veg inum og flaug um 25 metra nið- ar snarbratta hlíðina. Hahn valt þó ekki heldur staðnæmdist skammt frá brúninni, en hefði að öðrum kosti ient niðuir í sjó. Engin meiðsl urðu á fólki og engar skemmdir á bílnum, sem ekið var til Reykjavíkur eftir að kranabíliL hafði náð honum upp á veginn aftur. Hafnarverkfalli Ævisagnalist ÆVISAGNARITUN er listgrein, eins og skáldsagnaritun. Þetta má þó ekki skilja svo, að ævisaga eigi að vera skáld- saga. Ég tel, þvert á móti, að ævisagnaritarinn verði að semja sig að ströngustu starfsaðferðum sagnfræðingsins. Hann verður að lesa allt, kanna allt og sannprófa allt. Eg vil líka helzt, að hann tiltæki alltaf sannanir fyrir stað- hæfingum sínum, — að hann gefi upp heimildir sínar fyrir hverri tilvitnun, svo að hægt sé á skjótan og öruggan hátt að kanna vísindalegt gildi verks hans. Lengi vel óx mér í augum smáa letrið neðst á hverri síðu. En nú hefur mér lærzt að krefjast þess, með einu skilyrði þó: Eg vil, að neð- anmálsskýringarnar séu, stuttorðar, gagnorðar og vel upp settar, svo að þær rjúfi ekki lestúrinn. En um leið og gagnasöfnuninni íýkur, hefst starf lista- mannsins. Haugur af minnisblöðum er ekki fremur ævi- saga en haugur af eggjum er „ommeletta“. Hlutverk ævi- sagnaritarans ér að gæða persónuna lífi. Hann getur gert það með því að byggja upp verk sitt á sama há'tt og skáld- sagnahöfundur. Það er skylda hans að vita allt, en nota ekki allt. Meðal þess aragrúa af upplýsingum, sem hann hefur safnað saman, er margt, er leggja mætti út á tvo vegu. Hann verður að hafa nægilegt hugrekki til að hafna og nægilega vizku til að velja. Það er ekki auðvelt. Hvert smáatriði, sem kann að virðast léttvægt, óviljaverk eða setning í bréfi til náins vinar, er, sem skyndilega varpar ljósi á sögupersónuna, eins og dálítil litbrigði, sem lista- maðurinn bætir við á síðustu stundu með penslinum sín- um, gæða málverkið lífi. „Síðasto orustan“ komin út ú íslenzku Þekkt bók um fall Berlínar eftir Ryan ÚT ER KOMIN á forlagi Fífils bókin „Síðasta orrustan“ eftir Oornelius Ryan, í þýðingu Her steins Pálssonar. Bókin heitir á frummálinu „The Laist Battle“ og vakti mikla athygli þegar hútv kom út. Ryan fékk fyrstur vestrær.na manna leyfi til að kanna sk.iala safn landvarnaráðuneytis Sovét ríkjar.na og hann hefur rætt við hundruð manna sem upplifðu fall Berlínar, þ.á.m. rússnesku hershöfðingjana Koniev, Rok- ossovskí og Chugkov — en um þann þátt síðustu styrjaldar fjallar bóikin. Um þetta segir inni á bókark'ápu: „Fyrir dögun mánudaginn 16. apríl 1945 hófu Rússar óskaplegustu stóskota- hríð, sem nokkru sinni hefur verið haldið uppi, á hersveitir Þjóðverja, sem voru til varnar á austurvígstöðvunum naest Berlín, og þar með var hafin lokaatlagan að Berlín, höfuð- borg Þriðja ríkisins, sem ætlað hafði verið að standa í 100 ár.„. í vestri voru aðrair hersveitir í aðeins rúmlega 70 km. fjar- lægð frá Berlín. Það voru fram sveitir Níunda hersins ameríska og þær voru reiðar og vonsvikn ar, þegar þeim var bannað að sækja síðasta spölinn til herfangs ins, sem allir þráðu að ná . . .“ „Síðasta orrustan" fjailar um þessar síðustu þrjár vikur stríðs ins. Bókin er 333 bl's. að stærð og í henni eru fjölmargar mynd- ir og kort. RÍKISÚTVARPIÐ sótti fyrir nokkru Um leyfi til að fá að byggja ofan á húsið Laugaveg 176, þar sem sjónvarpið er nú til húsa, en borgarráð synjaði beiðninni. Útvarpsstjóri, Vil'hjáknur Þ. Gíslason, tjláði Mbl. í gær að Ríkisútvarpið ætti s'tóran hluta þessa húss, og hefði því verið spurzt fyrir um það hjá við'kom- andi yfirvöldum, hvort ekki mætti byggja við þetta hús, þar FERÐAFÉLAG íslands er nú að kanna möguleika á því að reisa sælulhús í Þjóðgarðinum að Skaftafellli í öræÆuim. Ferðafé- lagið sendi fyrir skömimu bróf til Saloniki, Grikklandi, 26. nóv. — AP — HERRÉTTUR í Saloniki felldi á sunnudag dóm yfir tuttugu og fjórum mönnum, sem ákærðir voru fyrir að hafa ætlað að ráða forsætisráðherra grísku herfor- ingjaistjórnarinnar Konstantín Kollias, af dögum er hann kom tiil að vera við opnun vörusýn- ingar þann 2. september. í London lokið London, 27. nóv. NTB-Rauter. HAFNARVERKAMENN í Lon- don samþykktu í dag, að hætta verkfalli því, sem staðið hefur í sjö vikur og valdið brezkum út- flutningi milljar'ðatjóni. Verka- mennirnir gáfu vinnuveitendum sínum frest til 31. desember og hótuðu að legja aftur niður vinnu, að þeim tíma liðnum, ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra. sem húsnæðissbortur færi að gera vart við sig hjá Ríkisútvarp inu áður en langt um liðL Hefði verið hugmyndinn að byggja hæðir ofian á eystri álmu þessa húiss, en hún er allmiklu lægri en aðalbygginigin, sem kunnugt er. Skipulagsnefnd fékk málið tll umsaignar, og taldi hún sig ekki geta fallizt á þessa tillögu, og var umsögnin staðfest í borgar- ráði hinn 17. nóvember s.l. Menutamálaráðs og er þar spurt um möguLeika á að byggja þar sæluhús. Einnig mun ferðafélagið hafa sent Náttúruverndarráði af- rit af bréfinu. Málið er nú í at- hugun hjá viðkomandi aðilum. Dómar herréttarins eru sagð- ir þeir þyngstu, sem kveðnir hafa verið up yfir óbreyttum, borgurum siðan herforingjar gerðu byltinguna í apríl í vor. Tveir hinna ákærðu voru dæmdir í tuttugu ára fangelsi, og flestir hinna fengu frá 5—18 ára fangelsisdóm. Örfáir hlutu tveggja og hálfs mánaðar fang- elsisvist. Útvarpið tékk ekki að byggja Verður reist sælu- hús að Skaitafelli Fangelsisdómur í Grilcklandi Ytra form ævi^ögu er einfalt. Tímaröðin steypir því mót. Ekki dugar að geisast fram í tímann og hopa svo aftur á bernskuskeið. Við fæðingu má ekki fara að tilkynna, hvað eigi eftir áð drífa á daga sögupersónunnar. I lífinu afhjúp- ast hinar ýmsu hliðar mannsins hægt, og andlitið mótast ekki og breytist í einu vettfangi. Gerum okkur ánægða með þessa sköpunaraðferð náttúrunnar, því að hún er hin eina sanna, og reynum ekki að sæma sögupersónuna einhverj- um samræmissvip, sem hún hafði ekki. Fjöldi ævisagna er ólæsilegur, vegna þess að höfundurinn reynir að kynna fyrir okkúr söguhetju í heilu lagi, án nokkurra veikleika, jafnvel hinir staðföstustu, eiga 'sín veikleikaaugnablik. eða þvert á móti, án nokkurra mannkosta. Ef þeim er sleppt, þá hverfur svipur og veruleikayfirbragð sögupersónunnar eins og dögg fyrir sólu. Lesandinn neitar að tengjast nokkrum böndum við ómannlega per- sónu. „Mikið hafið þér gert George Sand geðfellda!“ sagðL einhver við mig. Sannleikurinn er sá, að ég leitaðist hvorki við að fegra hana né afskræma. Það er staðreynd, að hún var geðfelld í augum Flauberts, Turgenévs og Balzacs, — ég þurfti aðeins að sýna hana í því Ijósi, sem þeir sáu hana. Minnizt þess, að ævisagnahöfundur, eins og skáldsagna- höfundur, sannar ekkert, ef hann reynir að sanna of mik- ið. Til eru hlutdrægar ævisögur eins og hlutdrægar skáld- sögur. Þær eru leiðinlegar, í stað þess áð vera sannfær- andi. Þetta má ekki skilja svo, að mér þyki engar skoð- anir höfundar mega koma fram í ævisögu. Þvert á móti tel ég, að engin tegund bókmennta sé auðugri af siðalær- dómi En siðfræðin verður að liggja undir yfirborðinu. Siðfræði og list vega hvor aðra upp. Þær eru ekki sam- rýmanlegar. Siðaprédikunarverk er ekki listaverk. Nú er það svo, að listaverk hafa margfalt dýpri áhrif á fólk en röksemdafærslur. Sinfónía eftir Beethoven hefur bætandi áhrif á menn, skáldsaga eftir Tolstoy nær enn betur til njótandans og dómkirkja vekur í mönnum heitasta trúar- kennd. Draga má mikinn lærdóm af ævisögu, ekki vegna þess að höfundurinn setji þar fram siðferðisprédikanir, heldur vegna þess að líf mikilmennis er fagurt. Þá verður að gá vandlega að sér um aukapersónurnar. Er.ginn maður og engin kona heyr lífsbaráttu sína al- einn. Þau eru umkringd mannverum, elskuðum eða hötuð- um, vinum eða óvinum. Þetta fólk verður að blása lífi líka. Það er alger nauðsyn, að það taki þátt í mótun æviferils söguhetjunnar. Þegar ég skrifa ævisögu, ímynda ég mér söguhetjuna og samferðarfólk hans á risastórri, hreyfan- legri gangstétt, sem líður hægt og miskunnarlaust í áttina til elli og dauða. Virðist ykkur þessi sýn dapurleg? Nei, hún er friðsæl og hlýleg. Það er eins og ævisagnahöfundur- inn segi við ykkur: „Það er ekkert að ottast. Lífið er gert af efni drauma og áhyggjur ykkar munu fá hljóðlátan endi.“ Um val persónu í ævisögu, get ég fúslega sagt, að það skiptir æði litlu máli, — en geri þó þann fyrirvara á, að nægileg gögn vefóa að vera til um æviferil persónunnar, svo að hægt sé að kanna hann ofan í kjölinn. 1 augum málarans, sem fæst við mannamyndir og kann sitt fag, er hver mynd áhugaverð. Hver og einn hefur þó rétt til ■ að láta sér annast um ákveðna tegund andlita og halda, að hann muni mála þau betur en honum tækist við illúð- lega andlitsdrætti. Ég safnaði saman undir heitinu „Destins Exemplaires" fimmtán persónum. sem eru mjög ólíkar hver annarri, en sem allar vöktu áhuga minn og skírskot- uðu til mín. Hvað höfðu þær sameiginlegt, sem mér geðj- a'ðist að? Ég get alls ekki svarað því með nokkurri ná- kvæmni, og þannig er það betra. Lesandinn, sem verður að kynnast þessum persónum, mun skynja það. ' ' ' I ' I i I ' ' I *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.