Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967 23 SimJ 50184 Undir logondi seglum Æsispennandi sjóorustukvik- mynd í litum. Alec Guinness Dirk Bogarde Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti Ein'hleypur maður óskar eftir ATVINNU Er þaulvainur verzlunar-. skrif stofu. og stjórnunarstörfum. Þeir, sem vildu kynna sér um- sóknina eru vinsamlegast beðn ir um að sendá fyrirspum til afgr. Mbl. iinnan 30. þ. m., — merkt: „Umsókn um starf — 2222 — 416“. GÚST4F A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. s'mi 11171 KðPAVOGSBÍÚ Sími 41985 ISLENZKUR TEXTI Eltingaleikur við njósnara Hörkuspennandi og kröftug, ný, ítölsk-amerísk njósnara- mynd í litum og Cinema-scope í stíl við James Bond mynd- irnar. Richard Harrison, Susy Andersen. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, LEIKSÝNING kl. 8:30. Slmi 60249. Heimsins mesta gleði ng gaman Skemmtileg cirkusmynd í lit- 'um. Betty Hutton, Charles Heston. Cornel Wild. Sýnd kl. 9. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. Fjaðrir fjaðrablöð hJuiðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bíiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Simi 24180 Knattspyrnuþjálfarar íþróttabandalag úti á landi óskar eftir knattspyrnu- þjálfara frá næstu áramótum. Umsækjendur snúi sér til Knattspyrnusambands íslands, Reykjavík. Lækningastofa Hef opnað lækningastofu í Lækjargötu 6 B. Viðtalstími fyrst um sinn kl. 15—16 alla virka daga, nema laugardag. Einkatíma má panta í síma á stofutíma. Sími: 14533. EIRÍKUR BJARNASON, augnlæknir. Sorplúgur Sænskar Verzlunin Brynja Sími 24320. Seljum ídag Rambler American, árg. ’64, ’65. Rambler Classic, árg. ’63, ’64. ’65. Rambler Marlin, árg. ’65. Opel Record, árg. ’62, ’64. Opel Caravan, árg. ’62. Chevrolet Impala, árg. ’66. Dodge, ’60. DKW, árg. ’63,’64. Simca 1300, árg. ’64. Taunus I2M, árg. ’64. Skoðið hreinar, vel með farnar bifreiðir, í glæsileg- um húsakynnum. ÖVÖKULLH.F. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00 AÐAL sími fasteignasalai 20780 Laugavegi96 Höfum opnað fasteignasölu að Laugavegi 96. Látið okkur annast kaup og söl ti á fasteignum fyrir yður TIL SÖLU Höfum kaupendur að íbúðir í Laugarneshverfi. Einbýlishúsi í Austurbænum. Einbýlishús á dýrum stað. Góðri íbúðarhæð í Hlíðunum. Kjallaraíbúðir. Litlum íbúðum og stökum herbergjum. d^DANSLEÍk'UB k'L.21 A pÓÁScaí ÍOPIO A HVERJU k'VÖLDll 1 * 'e Sexteft Jóns Sig 1. Rannsóknarstúlka (iaborant) Stúlka vön blóðrannsóknum óskast hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist fyrir 5. desember 1967 til RANNSÓKNARSTÖÐVAR IIJARTAVERNDAR, Lágmúla 9, Reykjavík. > Við erum að leita eftir fólki sem hefur hæfileika og hefði áhuga á að koma fram á kynningarkvöldum skemmtikrafta í Lídó. Alls konar skemmtiatriði koma til greina, svo sem söngur, upplestur, eftirhermur, gamanvísur og hljómsveitir hvers konar eða söngflokkar. Þeir, sem hafa áhuga, hringi í síma 35936 milli kl. 2 og 4 í dag, miðvikudag. Plastik veggfóðrið komið aftur Glæsileg munstur og litir- Sama lága verðið. Klæöning hl. - Laugavegi 164.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.