Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967 7 Sjötugur er 1 dag Skúli Guð- mundsson fyrrv. bóndi frá Vífils- mýrum í Önuftdarfirði. Hann er í dag staddur að Kleppsvegi 118. Þ. 16. sept. voru gefin saman af sr. Jóni Thorarensen, Erla Magnús- dóttir, Dunhaga 19, og Örn Þorkels son, Laugarásvegi 15. — Heimili þeirra er að Starhaga 12. 11. október voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank Halldórs- syni, Helga Ásmundsdóttir, ljós- móðir frá Eyrarbakka, og Geir Björgvinsson, bílstjóri, Mímisvegi 6. Reykjavík. Heimili brúðhjón- anna verður að Háaleitisbraut 107. 21. október voru gefin saman í hjónaband af Ásmundi Eiríkssyni, ungfrú Kristín H. Graham og Pet- er Inchcombe. (Loftur hf., ljós- myndastofa, Ingólfsstræti 6, Rvík). 21. október voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björnssyni, ungfrú Þórunn M. Ingimarsdóttir og Jóhann K. Gunnarsson. Heim- ili þeirra er að Hæðargarði 16. (Loftur hf., ljósmyndastofa, Ing- ólfsstræti 6, Rvík). 11. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Háskólakapellunni af séra Árelíusi Nielssyni, ungfrú Elín Sveinsdóttir og Hilmar Þór Hálfdánarson. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 13. (Barna- og fjöl- skyldu Ijósmyndir, Áusturstræti 6. Sími 12644) Þann 23. september voru gef in saman í hjónaband atf séra. Fr,ank M. Halldórssyni, ungtfrú Pehra Árný Pétursdóttir og Jó hann Guðmundseon stud. med. Heknili þeirra er að Hosva-lla- göfu 15. (Studio Guðtmu ndair, Garða- stræti 8, Rvík, sími 20900). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í New York, ungfrú Hulda Stefánsdóttir Lyngdal heitins kaupmanns, Reykjavík og John Yodice, lögfræðinemi við N.Y. University Law School, New York. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp á kr. 2.500,- til 3.000.- — Uppl. í síma 81896 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Consul Cortina árg. ’66 sem ný. Upplýsingar hjá Sveini Egilssyni, sýningarsal. Skrifstofustúlka Þann 9. september voru gef- in saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju af séra Braga Frið rilkssyni unjgfrú Birna Sigur- jónsdóttir og Eyjólfur Melsted. ■Heimili þeirra ve>rðúr í Vínar borg. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8, Rvík, sfcni 20900). Þann 30. september vo.ru Igeí in saman í Langholtskirkju atf séra Áreliusi NieLssyni ungfrú Bjarnveig Höskuldsdóttir og Ragnar Sigurbjörnsson stud. póiyt. Heimili þeirra er að Kleppsveg 38. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8, Rvík, sírni 20900). Laugardaginn 25. nóv. voru gef- in saman í hjónaband í Stykkis- hólmi af séra Hjalta Guðmunds- syni ungfrú Jónína Kristín Kristjánsdóttir og Bernt Hreiðar Sigurðsson húsgagnasmiður. Heim ili þeirra er á Skúlagötu 15, Stykk ishólmi. fi/óð og tímarit Tímaritið Úrval, desemberheftið 1967, er nýkom- ið út og flytur hið fjölbreytileg- asta efni að vanda. M.a. eru grein ar um Sigmund Freud og dulvís- indin, Jóhannes skírara, Leo Tol- stoi og Gustave Flaubert. Þá er grein um tízkuna fyrr og nú, grein ar á sviði vísinda og læknisfræði, sagt er frá greinasafni Montagne og Þorsteinn Guðjónsson skrifar um Þorstein surt hinn spaka. Þá eru margar stuttar frásagnir, kross gáta o. fl. Spakmœli dagsins Það er ef til vill áliðið og dyr- unum lokað, en lykillinn bíður þín á sinum stað. — H. Redwood. Ung stúlka óskast á skrifstofu við almenn skrif- Aheit og gjafir stofustörf. Ákjósanlegt fyrir stúlku sem hefur Áheit og gjafir til Blindravina- félags íslands. Þuríður 1000.00, Karl Úlfarsson 500.00, Vigfús Kristjánsson 300.00, F. G. 100.00, N. N. 500.00, Vinur 500.00, H. I. 100.00, Ofnasmiðjan 3000.00, N. N. 5000.00, F. G. 100.00, Þuríður 1000.00, N. N. 30.000.00, Fjórar litlar vinkonur í Vesturbæj- arbarnaskóla 535.00, Þuríður 1000. 00. Daníel Eggertss. Hvallátrum 300.00, N. N. 100.00, N.N. 6000.00, G. S. 200.00, Þuríður 3000.00, F. G. 250.00, N. N. Grímsey 200.00, G. J. 1000.00, Þuríður 3000.00, F. G. 100. 00, A. H. 500.00, Kristín Jónsdótt- ir 1000.00, N. N. Þingeyri 100.00, N. N. Egilsstöðum 50.00, N. N. og frú 12.000.00, Þuríður 3000.00, Jó- hannes Guðmundsson Hveragerði 1000.00. Innilegar þakkir. Blindravinafélag íslands. VISIJKORIM TIL LISTDÓMARANS Ekki skil ég oflof þitt, og það máttu letra, að höfuð bæði og hjarta mitt heimta eitthvað betra. Gretar Fells. IVZunið eftir smáfuglunum áhuga fyrir að kynnast skrifstofustarfi á stórum byggingavinnustað. — Upplýsingar í síma 52485. Afmælisnefnd Sauðárkróksbæjar efnir hér með til verðlaunasamkeppni um skjaldar- merki fyrir Sauðárkróksbæ. Merkið skal vera einfalt í allri gerð, og greini- legt, hvort sem væri í svart/hvítu eða lit. Tillöguuppdrættir skuu vera í stærðinni um 12 x 18 cm., límdir á karton 14 x 21 cm., að stærð og merktir dulnefni, en nafn sendanda skal fylgja í lokuðu umslagi sem merkt er sama dulnefni. Verðlaun eru kr. 20.000,00 fyrir þá tillögu sem valin verður. Heimilt er að nota merki það sem verðlaun hlýtur, bæði á bréfsefni, fnáa, minjagripi o. fl. á vegum bæjarfélagsins. Tillögur skulu hafa borizt fyrir 1. febrúar 1968, og skulu þær sendast Afmælisnefnd Sauðárkróks- bæjar. Sauðárkróki, 22. nóv. 1967. Eftir Juliette Benzoni Viðkivæm og átakamikil skáldasaga um ástir og örlög gullsmiðsdóttur- fcuiar Catherine. Viðburðarík og spenn- andi enda talin í flokki með DESIREE og ANGELIQUE, meteöiu- bókum um allan hefcn. HILMIR HF, GENGISSKRhNINO Nr. 67 - 27. nóvember 1967, Na up Saln '67 1 - 1 - 1 - ioo - 100 - 100 - 100 - 100 - 100 • 100 - 100 - 100 - 100 - 100 - 100 - 100 - 100 - i Bandar. dollar SterlingHpund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur • Sænskar krónur l Flnnsk mörk 1 Franakir frankarl Belg. frankar Svissn. frankar 1 Gylllni 1 -Tékkn. krónur V-þý*k nttrk 1 Lfrur Auaturr. ach. Pesetar Relkningskrónur- .Vttruskipta lönd Relkningspund- Vttruskiptalttnd 56,93 137,75 52,77 761,86 796,92 .100,15.1 . 362,78 T .161,81 1 114,72 ,319,27 1 ,583,60 1 790,70. 431,30 1 9,15 220,23 81,33 .57,07 138,09 52,91 763,72 798.89 102.89 366,12 .194,63 115,00 322,51 .587,48 792,64 434,80 9,17 220,77 81,53 99,86 100,14 136,63 136,9T FRÉTTIR Kvenfélag Grensássóknar heldur bazar sunnud. 3. des. i Hvassaleitisskóla kl. 3 e.h. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel að hafa samband við Bryn- hildi í síma 32186, Laufeyju 34614 og Kristveigu í s. 35955. Munir verða sóttir, ef óskað er. KFUK minnir á bazarinn sem á að vera laugardaginn 2. des. í húsi félags- ins við Amtmannsstíg. Félagskon- ur og aðrir velkunnarar starfsins athugið, að heimagerðir munir og kökur er vel þegið. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.