Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967 19 — Utvarpsumræður Framíhald af bls. 17. ri@I. Lánasjöðir landíbúnaðarins verða efeki fyrir skakkaföllum vegna gengislbreytdngiar að þessu sinini. eins og á valdatíma Fram- sóknar. StofnLánadeildin mun halda áifiram að eflast og tryggja áfnamlhaldandi framfarir í 'and- búnaðinum. Á síðastliðnu sumri bar talsvert á kalsikemmdium í túnum í einstöiku landshlutum. Hafa ráðstafanir verið gerðar til að létta nokkuð undir með þeim, sem torðast urðu úti með því að effla Bjargráðasjóðinn og gera honum mögulegt að veita lán og greiðslur samkvæmt tillögum sér stakrar nefndar sem skipuð var til þess að gera atlhuganflr á því, hvernig helzt mætti bæta það tjón, sem af kalskemmdunum tofur Motizt. Miklar raforkuframkvæmdir Hér á landi er mikil vatnsorka og jarðhiti, sem má virkja í þágu landsmanna. Vegna þess hvað markaðurinn Ihetfur verið litill hér á landi, hefir fram að þessu verið virkjað í smááföngum, sem hefur gert orkuna dýrari tíl heimilisnota og iðnaðar, en verið hefði, með því að ráðast í stærri virkjun þar sem hvert virkjað hestafl verður mun ódýrara en í smærri virkjunum. Virkjun Þjórsár við Búrfell er stórvirkjun, sem gefur lands- mönnum lægra raforkuverð en orðið hefði með því að virkja í litlum áföngum eins og áður. Skilyrði fyrir stórvirkjun var að tryggja sölu á nægilega stórum hluta orkunnar. Það var gert með því, að gera samning við Svisslendinga um orkukaup til áilbræðslunnar. Með því að haga framkvæmdum þannig, getur raforkuverð til landsmanna orð- ið allt að 60% lægra heldur en ef Þjórsá hefði verið virkjuð 1 litlum áföngum. Stjórnarand- stæðingar sögðust vilja virkja við Þjórsá, en þeir voru á móti því að virkja á ódýran hátt. Þeir voru á móti því að byggja kísil- verksmiðju við Mývatn og þeir voru á móti álbræðslunni, þeir voru á móti stórvirkjun. Við Búrfellsvirkjun vinna nú um 410 íslenzkir starfsmenn, við Straumsvík 260, og í Kísiliðjunni um 30, eða alls 700 manns við þessar framkvæmdir. Við Kísil- iðjuna munu síðar verða allt að 100 starfsmenn. Hætt er við, að erfitt hefði verið að finna at- vinnu fyrir alla þessa menn, ef ekki hefði verið ráðist í þessar framkvæmdir. Aðrar atvinnugreinar, svo sem flugmál og siglingar, eru nú mjög þýðingarmiklar og veita þúsundum manna atvinnu. Ef rétt er á haldið ætti að geta orðið mikil aukning í þessum þáttum atvinnulífsins á næstu árum. Stórátök í vega- og hafnarmálum f vega- og hafnarmálum hafa verið gerð stórátök á undanförn- um árum. Framkvæmdafé til vega hefir aukizt um 550% á síðustu 8 árum, en vegagerðar- kostnaður aukizt á sama tíma um 100%. Eigi að síður þarf hér meira að gera, þar sem uppi eru kröifur uim bætta vegi og að var- anfegt slitlag verði sett á hrað- brau'tir. Aflatregða og verðfall Eins og áður er sagt, hafa undanfarin 8 ár verið tíma- bil framkvæimda og attoÆna. Á miðju ári 1966 dró bliku á loft, þar sem verðfall varð mikið á útflutningsafurðum þjóðarinn- ar. Þetta verðfall hefur haldizt og aukizt á ýmsum vörum. Við verðfaRið hefir það bætzt, að aflinn er miklu minni en hann var árin 1965 og 1966. — Má því segja, að aflatregðan og verðfallið komi mjög þungt niður á þjóðarbúskapnum. — Er talið að tekjumissir þjóðarbúsins á yfirstandiandi ári verði um 30% miðað við sl. ár. Af þessum sökum hefir síðustu vikurnar verið rætt um kjara- skerðingu og erfiðleika atvinnu- veganna. Ríkisstjórniin reynir, með ýmsum ráðstöfunium að stuðla að því a@ kjaraskerðingin verði sem minnst. Þessvegna eru sérstaklega athugaðir möguleikar á að bæta fyrir þeim, sem verst eru settir, með því að hækka tryggingabætur á eUi- og örorku lífeyri ásamt bótum til barn- margra heimila. Þá er einnig í athugun tollalækkun. Gengi sterl imgspundsins var fellt. Allir eru sammála um. að íslendingar sem seija mi'kið á brezkan markað og til þeirra landa, sem haga genig- isskráningu í samræmi við sterl- ingspund, gátu ekki aninað en breytt krónunni eftir að Bretar höfðu lækkað gengið. Ríkisstjórn in taldi eðlilegt að stíga sporið nokkuð stærr a til. þess að skapa útgerðinni þann rekstrargrund- vöH, sem gerði hermi möguegt að starfa án styrkjia úr ríkissjóði. Til þess að gengisbreytingin nái tilætluðum árangri, þarf að gera það sem unnit er til þess að halda reksturskostnaðinum niðri og vinna gegn því að verðlag hækki umfram það, sem brýnasta nauð- syn krefur. Með því gengi, sem nú gildir. batnar aðstaða hjá út- fkitmngsatvinnuvegunum' í sam- keppninni við erlenda aðila. At- vinna mun örfast í landinu og atvinnuleysi ætti að vera útilok- að. Uppbygging atvinnuveganna 'getuir haldið áfram og lífskjörin farið batnandl á ný. Þjóðin vill ekki vinstristjórn- arforustu til valda á ný. Van- ti auststillagan verður felld, til huggunar öllum, sem vilja áfram framfarir og uppbyggingu í landinu. Magnús Kjartansson sagði að á undanförnum tveimur áratug- um hefði gengi ísl. krónunnar fallið um 8/9 hluta og væri þar ekki um að kenna óyfirstígan- legum örðugleikum sem þjóðin hefði átt við að etja, heldur hefði þjóðarframleiðsla og þjóð artekjur vaxið til mikilla muna á þessum árum. Undirrótin að þessum gengisfellingum væri sú, að ráðamenn þjóðarinnar hefðu álitið að íslendingar væru færir um að taka upp stjórnarháttu stórþjóða. Þetta hefði orðið til þess að þjóðfélagið brotnaði nið ur í litlar einingar þar sem hver reyndi að tróða skóinn af öðrum. Á undanförnum árum hefði verið hér mikið stjómleysi í fjárfestingamálum og væri sömu sögu að segja hvert sem litið væri. Það væri stefna nú- verandi ríkisstjórnar að hleypa erlendu fjármagni inn í landið og gera það að hluta í stærri heild efnahags- eða tollabanda- laga. Fyrirætlun ríkisstjórnarinnar að skerða nú kjör launþega mundi ekki takast og yrði öll- um baráttutækjum beitt til að svo yrði ekki. Bragi Sigurjónsson sagði að undanfarnar vikur' hefði ríkis stjórnin lagt mikla áherzlu á að ná samkomulagi við launþega- samtökin við úrlausn þeirra vandamála, sem við væri að etja í efnahagsmálunum. Væri það mikil vonbrigði fyrir þá stjórn- arandstæðinga sem hefðu ætlað sér að nota launþegasamtökin sem bakþúfu upp í stjórnarstóla. Stjórnarandstæðingar héldu á lofti að fyrir kosningar hefði verið beitt miklum blekkingum af hendi stjórnarflokkanna. — Minnti Bragi á nokkur atriði er fram höfðu komið hjá Alþýðu- flokknum fyrir kosningar. Sagði hann ennfremur að með þessu tali sínu væru stjórnarandstæð- ingar að gefa í skyn dómgreind- arleysi hjá almenningi. Til þess að gengisifellingin gæti nú orðið aitvinnuivegunium nauð- synleg lyftistöng, sagði Bragi, að kioma þyrfti til skilningur ailra landismanina á eðli hennar og vilji, til þesis að taka á sig sinn hluta byrðanna, — því ella mœtti aðeins skoða hana sem bráðabirgðaaðgerð. Athugasemd AÐ gefnu tilefni vill Málara- meistarafélag Reykjavíkur taka fram, að útseld málningarvinna í mælingu er kr. 84.30 og hefir verið frá 1. sept. 1966. Málarameistarafélag Reykjavíkur. Skipaárekstur NTB-AP. TVÖ norsk skip rákust á í þoku á Ermasundi s.il. laugardagskvöld, Annað skipanna sökk skömmu eftir áreksturinn, en þýzkt skip bjargaði áhöfninni. Skipið sem sökk var timbuirflutningaskip og brezfcir strandgæzlumenn segja, að fanminn reki nú í áttina að frönsku ströndinni og geti orð- ið alvarleg hætta á ferðum fydr skip á þessum slóðum. Hitt norska skipið skemmdist lítið og hélt áifram ferð sinmi frá Rotter- dam til Vestur-Indía. G.S. BÚÐIN Athugið hið ótrúlega lága verð Fyrir dömur: Jerseykjólar 600 Buxnadragtir 900 Hettukápur 1930 Peysiur 200 Nylonsokkar 25.00 Brjóstahöld 25.00 Blússur 75.00 Fyrir herra: N ankinsbuxur 125.00 Skyrtur 90.00 Peysuskyrtur 90.00 Hanzkar 75.00 Á böm: Húfur 75.00 Skyrtur 76.00 Náttföt 100.00 Gallar 50.00 Nærbolir 25.00 Nærbuxur, síðar 45.00 Þetta er aðeins smáhluti af því sem til er. Ódýrasta búin í borginni. G.S. BÚÐIN Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu) ÞETTfl GERDIST / SEPTEMBER1967 VEÐUR OG FÆRÐ Fyrsta snjó haustsinis festir i Esju. (16). Eitthvert mesta úrfelli suð-vestan lands um árabil (17). Mesta jarðskjálftahrina á Reykja- nesi i langan tíma (30). ÚXGERÐIN Landið næ- beitulaust (3). Úranus fær „drauganet" með miklu af dauðum fiski í vörpuna (8). Fyrsta söltun á landi á sumrinu (8) Síldarútvegtsnefnd fær vs. Héðin til tilrauna á flutningi á saltsild (9). Mjög miikil síldveiði, 38 skip með 9145 lestir (13). Síldin vel söltunarhæf eftir 4 daga geymslu í íá og pækli (16). 404 hvalir hafa veiðzt (16). Vestmannaeyjabær reynir að örfa línuútgerð með þvi að greiða hálfa kauptryggingu og þriðjung þeituverðs (16). Hafrannsóknarstofnunin vill tak- marka rækjuveiðar við I>j úp (17). Heildarsíldaraflinn norðan og aust- an 198.903 lestir 18. sept. (21). íslenzk fyrirtæki kaupa 170 lestir af þeitusild frá Noregi (21). ískælda síldin fyrsta floklks (22). Nær allar hömlur á ísfisksölu í Bretlandi afnumdar (22). Fyrsta óvarða síldin af miðunum söltuð á Raufarhöfn (23). Heildarsíldaraflinn norðan lands og austan 516.850 lestir 25. sept. (27). FRAMKVÆMDIR Lokið smíði nýrrar brúar yfir Jök ulsá á Breiðamerkursandi (2). Hús reist í Garðahreppi á 5 klst (6). 1« sjálfvirkar símstöðvar teknar í notkun á þessu ári (7). Ferðafélagið reisir sæluhús á Sprengisandi og við Veiðivötn (7). Nýtt hafrannsóknarskip. Árni Frið riksson, kemur til Reykjavíkur (8,12) Sjómannastofa tekur til sta-fa í Keflavik (8). Landsvirkjun kaupir gasaflstöð fyr- ir Straumsvík (14). Nýtt 416 lesta fiskiskip, Eldborg GiK 13, kemur til Hafnarfjarðar (16): Nýtt dagheimili reist í Keflavík (16) Skáksamiband tslands og TR eign- azt eigið húsnæði (16). FuUkomin þvotta- og þónstöð tekur tii starfa í Sigtúni (19). Nœlonihiúðun hf„ nýtt fy-irtæki, sem annast húðun ails konar mólmhluta með nælon, stofnað í Kópavogi (21). Skipulagsáætiun samþykkt fyrir Breiðholt m (22). Sjálfvirk simstöð opnuð í Stykkis- hólmi (23). Blómahöllin, ný verzlun opnar i Kópavogi (24). Ný. mjólkurstöð tekin i notkun á Patreksfirði (27). Nýtt 330 lesta fiskiskip, Guðbjart- ur Kristján ÍS 20, kemur til ísafjarð- ar (27). Sementsverksmiðja rikisins reisir mikia sementsgeymslu í Reykjavík (27). Kópavogskaupstaður kaupir nýja strætisvagna af Leyland-gerð (28). Seinni þurrkarinn kominn til Kis- i'lverksmiðjunnar við Mývatn (29). FÉLAGSMÁL Gunnar Guðbjartsson endurkjörinn formaóur Stéttarsamibands bænda(3,6) Frímerkjasýsning. Filex 1967, haldin í Reykjavík (3). Stúdentaþing haldið í Háskóla ís- lands (3. 19). Fjórðungsþing Vestfjarða haldið á Hrafnseyri (5). 80 barnakennarar á námsíkeiði (5). Fjórðungsráð Norðlendinga heldur fund að Hölum í Hjaltadal (7). Ingólfur Ástmarsson kosinn formað ur Prestafélags Suðurlands (13). Kristinn Bjömsson, sálfræðingur, kosinn formaður Landssambands ísl. barnaverndarfélaga (16 og 21). Sigurður Bjarnason endurkjörinn formaður Norræna félagsins (16). 25. samlbandaþing UMFÍ haldið á Þingvöllum (19). Borgarstjórn Reykjavikur samþykk ir að efla skólarannsðknir (22). Ólafur B Thors kosinn formaður Heimidallar (23) Fyrsta landsþing FÍB haldið í Borg- arnesi (26). Umiboðsmenn Loftleiða á Æundl með stjórnendum félagsins (27). Vilbergur Júliusson endurkosinn for maður Skólastjórafélags íslands (27). 29. Iðnþing íslendinga haldið i Reykjavík (28). Norræn samvinnunefnd um fiski- mól á fundi í Reykjavík (30). MENN OG MÁLEFNI Skipbrotstmennirnir af vis. Stíganda koma til Ólaísfjarðar (1). Biskup íslands viðstaddur endur- vigslu Ólafskirkju i Kirkjubæ í Fær- eyjum (5., 9. og 12). Lögfræðiritgerð Gonnars Thorodd- senS, sendiherra, um fjölmæli send lagadeild Háskólans til doktorsvarnar (S). Sex menn ljúka flugprófi á Egils- stöðum (6). George C. Wiliiams, prófessir við rík ishásikólann i New York-fylki hefur dvalið á íslandi undanfarið ár við rannsóiknir á svifi i Faxaflóa (7). Prófessor Arne Selberg frá Þránd- heimi flytur háskólafyrirlestur hér(8) Þormóður Ögmundsson róðinn að- stoðarbankastjóri við Útvegsbankann (9). Hólmifríður Pétursdóttir ráðin skóla stjóri húsm'æðraskólans að Löngu- mýri í Skagafirði (10). Sigurður A. Magnússon ritstjóri Samvinnunnar (12). Bjiarni Benediktsson, forsætisráð- herra, í ppinberri heimsókn í Vest jr- Þýzkalandi (13.—10). Haraldi Ólafssyni, foretjóra, veitt heiðursplata hljómplötufyrirtækisins BMI (13). Fyrrverandi slökkviliðsstjóri 1 Haln arfirði krefst bóta af Hafnarfjarðar- bæ (14). Dreng bjargað frá drukknun i Stykkisihólmi (16). Bjöm Jóhannsson ráðinn fréttastjori Morgumblaðsins (16). ísland í 7. sæti á Evrópumeistara- mótinu í bridge (16). Ráöherrafundi um Loftleiðamálið iauk í Kaupmannahöfn án endaniegs samkomulags (19). Aðalbjörg Ingvaredóttir frá Syðra- Lóni teikur við stjórn Húsmæðraslcól- ans á Blönduósi (19). Hannes Kjartansson kosinn einn af varaforeetum Allsherjarþings S.Þ.(22) Þorkell Jóhannesson, læknir, ver doiktoreritgerð við hóskóiann í Höfn (22). Bandartsk sjónvarpsstjarna, Sisan Oliver, kemur hér við í einshreyfi's- flugvéi (26). Sigurgeir Sigurjónsson, hrl., dómari í Mannréttindadómstól Evrópu (28). Jólhannes S. Newton. formaður Stofnunar Leifs Eirfkssonar kemur til íslands (29). Brjóstmynd af Jóni Eyþórssyni af- hjúpuð í Jökuiheimum (29). Njóll Sigurðsson brautskráður kant or frá Tónskóla þjóðkirkjunnar (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR Málverk eftir 17 islenzka listamenn á sýningu í Glasgow (6). Myndlistarskólinn gengst fyrir úti- sýningu á „skultur" (6). íslenzk myndlistarsýning haldin í Lttbeck í Þýákalandi (7). Arnar Herbertsson og Ragnhildur Óskarsdóttir halda málverkasýningar í Reykjavík (10). Tónlistarhátíð Norðurlanda haldin í Reykjavík (16.27). Þjóðleiklhúsið sýnir Galdra-Loft, eftir Jóhann Sigurjónsson (20). Tvœr íslen2íkar konur, María Ólafs- dóttir og Kristín Helgadóttir, taka þátt í mólverkasýningu i Charlotten- borg (23). Bohdan Wodichko aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar I vetur(26) Karólina Lárusdóttir heldur mál- verkasýningu i Reykjavíik (29). NÝJAR BÆKUR Fróðleiksþættir og sögubrot, rit- gerðasafn eftir próf. Magnús Má Lár- usson (2). íslenzkir samtíðarmenn, slðari bindi (18). Mannlif í deiglu, eftir Hannes J. Magnússon (14). Ásverjasaga. eftir Arnór Sigurjóns- son (20). Gamaniþættir af vinum miinum, eft ir Magnús Á. Árnason (20). Niðjatal Boga stúdents á Staðarfelli eftir sr. Jón Pjetursson (22). Undir Helgahnúk, eftir Halldór Lax ness i endurútgáfu (30). Tuttugu og tveir helgisöngvar, radd settir og búnir til flutnings af dr. Róbert A. Ottóssyni (30). SLYSFARIR OG SKAÐAR Mesta eignatjón í eldsvoða á íslandi er vöruskemmur Eimskips við Borgar tún brunnu (1). 17 ára piltur, Sigurður Jónsson, bíð ur bana á Akranesi (6). Tveggja hæða timburhús, notað sem verbúðir, brennur á Reyðarfirði (6). Tómas Hjaltason, lögregluþjónn, 30 ára, bíður bana í umiferðarslysi (7,8) 8 ára drengur bíður bana af slys- förum í Vestmannaeyjum (8). 16 ára piltur, Guðjón Geirsson, bíð ur bana í dráttarvélarelysi í MosfeJs sveit (10). Jón Bjarnason, blaðamaður, bíður bana i bdlslysi (20). Fjórir menn slasast í bívleltu við Búrfell (20). Hross komast i sjórekið mjöl og drepast (20). Þórunn Hallgrimsson. 19 ára, ferst í bílslysi 1 Þýzkalandi (21). Vs. Margrét SI 4 hlekkist á á mið unum, en kemst til hafnar (24). Bandarísk stúlka, nýkomin frá Reytejavi'k, myrt í Edinborg (26). Heybrunar á þremur bæjum, Hnjúki í Vatnsdal, Keflavík á Hegranesi og Lágafelli í Breiðdalsvík (27). AFMÆLI MólaSkóli Halldórs Þoretelnssonar 16 ára (14) . Samiband austfirzkra kvenna 40 ára (16). Málaskólinn Mímir 20 ára (16). Verzlunarráð íslands 50 ára (17). ÍÞRÓTTIR islandsmótið í knattspyrnu, 1, deild: — Akureyri-KR 0:0 (5) — Fram-Akra nes 2:1 — Valur-Keflavfk 4:2 (12) — Valur íslandsmeistari 1967, vann Fram í úrslitaleik með 2:0 — Akranes féll niður í 2. deild (26). Björk Ingimundardóttir, UMSIB, set ur islandsmet í fimmtarþraut lcvenna (3547) og langstökki (5,36) og Lilja Sigurðardóttir í 80 m grindahlaupi, 12,3 sek. (5). Ketflvikingar keppa í knattspyrnu i Þýzkalandi (6). Ólafur Bjariki Ragnareson sigrar i keppni um Flugfélagsbikarinn í golfi (6). KR tapaði 10:0 fyrir Aberdeen í biikarkeppni Evrópuliða (7) og í öðr- um leite með 4rl (14). Frjálsíþróttamenn ÍR I keppnisfðr um Noreg og Svíþjóð (13). Valur gerði jafntefli við Jeunesse, 1:1, í fyrri leik félaganna í Evrópu- keppni meistaraliða (19). Valbjörn Þorláksson varð 2. á Norð urlandamótinu i tugþraut (20). Erlendur Valdimarsson, ÍR, setur 3 ungiingamet sama daginn (28). ÝMISLEGT Gjaldeyrissk amrntur til elnstikra ferðamanna læk'kaður úr 16 þús. kr. i 10 þús. kr. (1). Lagning Wsilgúrvegarins bönnuð i bráð (1). 69 þús. kr. stolið úr seðlasendingu til Seðlabankans (1). Allt að 80—90% kal í túnum á kal- svæðinu sunnan iands og norðan (1). Sjaldgæfur fiskur á norðurslóðum \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.