Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 28
INNIHURÐIR
i landsins
mesta úrvalilá 4
SIGURÐUR ELÍASSON HF.
AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI.
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1967.
Wolsey
Ullar-peysur. Undirföt. Sokkar
Herradeild P & Ó
Austurstraeti.
Tveir Danir ákærðir fyrir
líkamsárás og nauðgun
SEXTÁN ára stúlka kærði si.
laugardag tvo Dani til rannsókn-
arlögreglunnar fyrir líkamsárás
og nauðgun. Danirnir, sem eru
19 og 42 ára, börðu stúikuna og
afklæddu, en síðan réðist sá
yngri að henni og kom fram
vilja sínum. Rannsóknarlögregl-
an náði báðum mönnunum, sem
viðurkenndu verknaðinn, og
voru þeir úrskurðaðir í 30 daga
gæzluvarðhald, en rannsókn
málsins heldur áfram.
Atburðurinn átti sér stað á
fimmtudagskvöld. Fjórar vinkon
ur voru á gangi niður í bæ og
ÞEGAR umferðarbreytingin fer
fram 26. maí í vor, þarf að vera
búið að færa öll umferðarmerki
við þjóðvegi landsins yfir á
hægri vegarbrún. Á blaðamanna
fundi með uppiýsingamiðstöð
hægri umferðar í gær, kváðu for
ráðamenn hennar þessu verki nú
Jokið að svo miklu leyti sem
það verður framkvæmt nú.
Ástæða er til að brýna íyrir
ökumönnum að gæta þess að um
ferðarmerki hafa nú verið færð
yfir á hægri vegarbrún miðað
við akstursstefnu. Er sérstaklega
áríðandi fyrir ökumenn að hafa
þetta hugfast nú þegar aksturs-
hittu þá 19 ára danskan pdlt,
sem ein þeirra var vel mál-
kunnug. Bauð hann þeirn þá
heim til landa síns, sem býr
vestur í bæ.
Þegar stúlkurnar höfðu dvalið
þar nokkra stund fóru þrjár
þeirra burt, én kváðust ætla að
koma aftur, sem ekká varð.
Þegar stúlkuna var farið að
lengja eftir vinkonum sínum, á-
kvað hún að fara líka, en er
hún ætlaði að yfirgefa herbergið-
réðdst í'búi þess á hana. Hann
barði stúlkuna og afklæddi, en
skilyrði versna á þjóðvegum
vegna dimmviðris og snjóa.
Vegagerð ríkisins hefur annazt
um flutning umferðarmerkja
meðfram þjóðvegum og í þétt-
býli, þar sem eru færri en 300
íbúar. Þó verða umferðarmerki
við Reykjanesbraut ekki færð
fyrr en í vor. Plutningi allra um-
ferðarmenkja verður að vera
lokið fyrir H-daginn, en þar sem
oft geta verið nokkrir erfiðleik-
ar við slíkar framkvæmdir á
vorin vegna klaika í jörðu, fór
þetta fram nú seinni hluta sum-
ars og í haust.
Framhald á bls. 27.
síðan réðist sá yngri að henni og
nauðgaði henni.
Báðir Danirnir hafa dvalið hér
um tveggja ára sikeið. Hefur
annar stundað sjómennsku og
ffleiri störf, en hinn unnið við
smíðar. Þess skal getið, að refs-
ing fyrir nauðgun getur varðað
all't að 16 ára fangelsi.
Smygl í
Reykjafossi
TOLLVERÐIR fundu við leit í
Reykjafossi í fyrradag 44 flösk-
ur af Hulstkamp-genever og 140
karton af sígarettum. Leitinni
var haldið áfram í gær, en ekki
fannst neitt meira. Tveir skip-
verja hafa viðurkennt að eiga
smyglið.
Reykjafoss kom til Reykjavík-
ur á sunnudag frá Hamborg og
Rotterdam. Smyglvarningurinn
fannst, þegar leitað var í mat-
sal skipsins.
Bátmim náð
úr f jörunni
VÉLBÁTNUM sem strandaði í
fjörunni undan Sjávarhólum á
Kjalarnesi sl. sunnudag, var náð
upp í gær, og einnig kranabíln-
um sem festist við að reyna að
bjarga honum frá briminu. Bát-
urinn var hífður upp á vörubíl
og ekið burt. Hann er mikið
skemmdur, kjölurinn undan hon
um og göt á báðum hliðum.
Ekið á kyrr-
stæðan bíl
EKIÐ var á bilinn E-733, sem er
Hillman-station hvítur að lit, þar
sem hann stóð á móts við bæinn
Hrafnabjörg í Hvalfirði í fyrri-
nótt. Bíllinn bilaði þarna og
skildi eigandinn hann eftir, en
þegar hanii kom aftur í gær-
morgun hafði verið ekið á vinstri
hlið bílsins og hún skemmd tölu-
vert. Sá, sem ók á E-733, hefur
sennilega verið á leið til Reykja-
víkur og ekið rauðum bíl.
Rannsóknarlögreglan biður
hann, svo og vitni ef einhver
voru, að gefa sig fram.
Verið að færa umferðarmerki á þjóðvegi.
Um 3 þús. umferðar-
merki hafa verið færð
vegna H-umferöarbreytingarinnar
Yfirlýsing Björns Jónssonar á Alþingi í gœr:
Frjálsir samningar um
verðtryggingu launa
— engan veginn fráleit fram-
tíðarskipan
í RÆÐU, sem Björn Jóns-
son alþm. og formaður Verka
lýðsfélagsins Einingar á Ak-
ureyri, flutti í Efri deild Al-
þingis í gær, lýsti hann því
yfir, að hann teldi það engan
veginn fráleitt sem framtíð-
arskipulag, að það verði kom-
ið undir frjálsum samningum
verkalýðs og vinnuveitenda,
hvort laun verði verðtryggð
eða ekki.
Björn Jónsson sagði m.a. um
þetta efni í ræðu sinni: „Með
þessu frv. sem hér er á ferð-
inni, eru numin úr gildi laga-
ákvæði frá 1964 um verðtrygg-
ingu launa, en hins vegar gef-
ið frjálst gagnstætt því, sem var
gert 1960, að samtök verka-
fólks og atvinnurekenda megi
semja um verðtryggingu kaup-
gjalds. Ég vil segja það, að ég
tel fyrir mitt leyti, að þessi skip-
an, sem hér er gert ráð fyrir,
sé almennt séð engan veginn
fráleit, sem framtíðarskipan,
þar sem reynslan hefur að mínu
viti sannáð, að tíð afskipti stjóm
arvaida um þessi efni eru eng-
an veginn fuilkomin trygging
fyrir verkalýðsstéttina."
sig jólasvip. Þetta stóra og fallega tré sem var reist á Austurvelli
í gær gerir sitt til þess. Það er gjöf frá Oslóborg til Reykjavíkur-
borgar, og kom með Gullfossi í gær. Aður en langt um líður verður
búið að skreyta það og þá verða ljósin tendruð með stuttri athöfn
sem orðin er liður í jólahaldi Reykvíkinga.
(Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson).
Stykkishólmshreppur
í fjárhagsörðugleikum
Sveitarstjóri og oddvSti til við-
ræðna við þingmenn
Stykkishólmi, 28. nóvember.
í GÆR fór sveitarstjórinn í
Stykkishólmi ásamt oddvita og
fleirum til Reykjavíkur til við-
ræðna við þingmenn kjördæm-
isins og jafnvel fleiri ráðamenn,
um fjárhagsvandræði hrepps-
ins. Undanfarið hefur hreppur-
inn ekki getað innt af hendi
lögboðnar greiðslur, hvorki op-
inber gjöld, vinnulaun eða styrki
til þeirra stofnana, sem eiga veitt
fé á fjárhagsáætlun hreppsins.
Hve miklu þær fjárhæðir
nema er ekki vitað, en þær
skipta hundruðum þúsunda.
Hefur þetta ástand hjá hreppn-
um aldrei þekkst áður í sögu
Stykkishólms. Á seinasta hrepps
nefndarfundi voru mál þessi ít-
arlega rædd og nefnd kjörin til
suðurferðar. — Fréttaritari.
Gæftaleysi í
Stykkishólmi
Stykkishólmi, 28. nóv.: —
UNDANFARINN hálfan mánuð
hefur ekki gefið á sjó í Stykkls-
hólmi nema einu sinni. Var þá
afli frá þrem og upp í sjö lestir.
I gær voru tveir bótar á sjó
og hrepptu versta veður. í dag
hefur lygnt og má búast við að
bátar komist á sjó í nótt.
— Fréttaritari.
Auglýsendur!
Þeir sem ætla að koma auglýsingum
í Morgunblaðið
á sunnudag
eru vinsamlega beðnir að hafa samband
við auglýsingaskrifstofuna sem allra
fyrst.
M ot$unl»lat>u>