Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967 Séra Kolbeinn Þorleifsson, Eskifirði ( Nokkur orð um félagslegt hjálp- arstarf Hjálpræðishersins Nokkur orð um félagslegt hjálp- arstarf Hjálpræðishersins. SÍÐUSTU vikurnar hefur Hjálp- ræðisherinn hér á íslandi verið mjög til umræðu í blöðum vegná félagslegs hjálparstarfs síns. Þeir, sem fylgzt hafa með starfi þessu á liðnum árum, finna ljós- lega, hversu ómaklegar þær ásakanir eru, sem bornar eru á starfsfólk Hjálpræðishersins af sumum blaðamönnum. En þeir, sem kynnt hafa sér sögu hers- ins, vita, að þetta er ekki í fyrsta sinn, sem upplognar sak- ir eru bornar á stofnanir Hjálp- ræðishersins. Herinn hefur verið vinsæll skotspónn allrar sorp- bla’ðamennsku. En nú er sá tími löngu liðitin í öðrum löndum, því að þar hefur Hjálpræðisher- inn unnið sér mikið álit sem þjóðfélagsleg umbótahreyfing. Hann hefur tekið að sér van- þakklátt hlutverk, en það er að koma olnbogabörnum þjóðfé- lagsins til manns. Og það hef- ur honum tekizt furðu vel. Starfsfólk þeirra er jafnáðar- lega vel menntað á sínu sviði. Til dæmis má taka það, að hjúkr unarkona stúlknaheimilisins hér á landi er með fulla hjúkrunar- menntun á norska vísu, díakon- issa að auki. Þar við bætist nokk ur starfsreynsla á taugahæli dí. Gordon Johnson í grennd við Osló. En akurinn, sem Hjálpræðis- herinn hefur valið sér að starfs- sviði er erfiður. Yfirleitt er hér um olnbogabörn þjóðfélagsins að ræða. Þetta er fólk, sem vegna taugaspennu, lítillar eðlis- greindar eða siðlauss uppeldis hefur lent inn á brautir, sem þjóðfélagið telur óheppilegar bæði andlegri og líkamlegri heilsu þeirra. Svo eru fátækling- ar og þeir, sem hafa orðið fórn- arlömb efnahagslegra stökkbreyt inga. Þeir leita þá til Hjálpræð- ishersins sem atvinnuleysingjar. Mörgum þeirra hefur herinn út- vegað mat og vinnu. Þannig má lengi telja. Bernard Shaw og „Major Barbara". Til er frægt leikrit eftir Bern- ard Shaw, þar jsem hann lýsir Hjálpræðishernum á snilldarleg- an hátt. Það er leikritið „Major Barbara". Að vísu hefur Shaw ákve'ðnar skoðanir á ýmsum hlutum, og falla þær ekki alltaf saman við hugmyndir Hjálpræð- ishersins. En hann er snillingur. Þess vegna getur hann lýst hlut- unum rétt. í öðrum þætti leiksins er hann staddur í forgarði herkastala nokkurs í London. Þar lætur hann vera stadda 3 atvinnuleys- ingja, sem seðja þarna hungur sitt. Einn þeirra er kjaftfor ung- ur maður, annar er nöldursöm kerling, sá þriðji er virðulegur og hugsandi verkamaður. Tvö hin fyrmefndu hafa töluvert af skriðdýrseðli í fari sínu og ljúga sig áfram, ef þau geta. Hinn síð- arnefndi er víðlesinn og tapar aldrei virðingu sinni, en er þakk- látur fyrir alla þá hjálp, sem herinn getur veitt honum. Her- kona nokkur kemur inn méð unga stúlku, sem hún hefur tek- ið banhungraða upp af götu sinni. Á eftir þeim slæðist inn drykkjusvoli að nafni Bill Wal- ker. Hann er kominn til að sækja „stelpuna" sína, sem herkonurn- ar höfðu „stolið“ frá honum. Þær höfðu sett hana inn á eitt af stúlknaheimilum hersins. Shaw lætur í það skína, að stúlk- an sé nú komin all vel til manns og trúlofuð í öðru borgarhverfi. Svolinn vill helzt slá herkon- urnar niður, en þær slá hann út af laginu með því a'ð biðja fyrir honum, svo að hann veit að lok- um ekki, hvernig hann á að standa. En ádeila Shaws í þess- um þætti leiksins er auðvitað sú, að góðmennskan tapar, en bjórkaupmaðurinn og vopnasmið urinn sigra. En hvað sem allri ádeilu Shaws líður, eru persón- ur hans raunverulegar, enda þekkti hann starfsemi Hjálpræð- ishersins töluvert náið. Leikrit Shaws var leikið rétt eftir aldamótin 1900. Þá var Hjálpræðisherinn búinn a8 starfa að félagslegri hjálpar- starfsemi í u.þ.b. aldarfjórðung. Upphaf þeirrar starfsemi átti sér athyglisverða sögu, en út í hana fer ég ekki hér, þar eð ég hefi getið hennar annars staðar nokkuð rækilega (Lesbók Mbl. 1. maí 1966). Starfsemi þessi hafði áhrif á ýmiss konar lagasetningu, m.a. um barna- verndarmál í Bretlandi. Um þetta léyti hafði þessi starfsemi hlotið viðurkenningu stjórnar- valda víða um lönd. Hjálpræ'ð- isherinn var sem stofnun sér- hæfð á sviði alls konar þjóðfé- lagslegs hjálparstarfs. En á þessu tímabili voru til menn, sem reyndu að vinna bug á þessari starfsemi. Var þá gripið til und- arlegustu hluta til að klekkja á herhum og starfsfólki hans. En við nánari athugun reyndust slíkar ákærur tilhæfulausar með öllu, og virðing hersins jókst að málalyktum. Nú er þessi tími löngu liðinn, og hið opinbera er víða um lönd þakklátt fyrir þá aðsto'ð, sem Hjálpræðisherinn getur veitt í þessum efnum. Að vísu reynir hið opinbera víðast að reka borgaralegar hjálpar- stofnanir af því tagi, sem Hjálp- ræðisherinn byrjaði á. T. d. er mjög auðvelt að finna skyldleika Velferðarmiðstöð á Amager. svonefndur valtari veiðist hér (1). ForsætisráOherra lýsir yfir að höf- uðnausyn sé að ná samkomulagi við EFTA og EBE (5). Tveir tollverðir i haldi vegna fakt úrumálsins svonefnda (6). íslenzkur sjómaður skorinn upp um borð í rússnesku spftalaskipi (6;. Fasteignir Brúar h.f. seldar á upp- boði (6). Mikii olíumengun í Reykjavikur- höfn (7, 8). Slökkviliðið og Almannavarnir £á nýtt æfingasvæði í Öskjuhlíð (8). Kært vegna meints brots á vökulóg unum (8). Jarðskjálfta- og vatnhæðarmælir til aðvörunar um Kötlugos (8). Þingvallanefnd ákveður að banna bílaumferð um Almannagjá (8). ÍSAi, selur skuldabréf að upphæð 18 millj. dollara (9). Mikil nautgripasýning að Laugar- dælum (9). Gorðardómur hæstaréttardómara kveður upp þann úrskurð, að Kísil- gúrvegurinn skulí iagður eins og ráð gert var (9). Togarínn Volesus GY 388 tekinn í landhelgi (9). Mjólkursamsalan tilbúin að setja mjólk i 2 Iítra umbúðum á markað(lO) Helmingi meiri kartöfluuppskera i Þykkvabæ en I fyrra (12) Gullfaxi lendir í fyrsta sinn í áætl- unarflugi á Reykjavíkurflugvelli (12) Sendiherra íslands hjá EBE ræðir isfisktolla (12). Menningar- og minningarsjóður kvenna hefur veitt styrki að upphæð 780 þús. kr, (14). 5 togarar og 80—90 bátar teknir fyrir ólöglegar veiðar það sem af er ár- inu (15). Ösku gamals togaraskipstjóra frá Hull dreift á Skagagrunni (15). Þjóðgarðurinn að Skaftafelli afhent ur íslenzka ríkinu (16). 40—50 þús. vixlar afsagðir í Reykja vík i ár (16). Brezki togarinn Ben Arthur A742 tekinn í landhelgi (17). Vesturbæingar unnu Austurbæinga i skák með 8:7 (19). Norðurlönd bera fram kæru á hend Ur grisku stjórninni (21). 76 bílar teknir með ratsjá fyrir of hraðan akstur (21). Eimskip og Sameínaða taka upp sam vinnu (21). Tollar af vörunum, sem brunnu i Bo-garskála. felldir niður (21). Skjóta varð álftir á vatnsbóli Reykja víkur til þess að þær spilltu ekki vatninu (22). ítalir vilja kaupa 100 íslenzks hross (23). Engar nýjar mjólkurumbúðir i Reykjavík fyrst um sinn (24). Kvennadeild SVFÍ gefur Björgunar svei. Ingólfs bát (28). Um 800 þús. dilkum slátrað í ár(27) Húseign Steinstólpa hf. seld á upp boði fyrir 4,95 millj. kr. (28). Útflutningstekjurnar a.m.k. 1300 millj. kr. minni en í fyrra (29). GREINAR Samtal við islenzka flugmenn, sem flugu með Straumfaxa til Afríku (1). Á rústum Borgarskála (1). Um útþenslu jarðar og rannsóknir Pascual Jordans, eftir Ketil Ingólfs- son (1). Athugasemd frá menntamálaráð- herra varðandi sjónvarpið (1). Fyrirspurn til veiðimálastjóra frá Jakobi Hafstein (1). Eldvarnir í Borgarskála (1). Frá Kanada, eftir Elínu Pálmadótt ur (2). Ferðarabb, eftir Jónas Pétursson, aiþm. (2). Athugasemd frá Einari Ingimundar- syni, bæjarfógeta (2). Ferðaspjall, eftir Gisla Guðmunds- son (3). Vísindamenn I sumarönnum: — dr. Trausti Einarsson (3). MinjasafniS á Akureyri, eftir Sverri Pálsson (3). „Við hafið ég sat", eftir Kristján Ólafsson. fyrrv. oddvita i Hólshreppi (5). Frásögn af H-deginum í Stokkhólmi (5). Óhróður um veiðimálastjóra, eftir Einar Hannesson (5) . Landbúnaður og vegamál, athuga- semd frá FÍB (5). Samtal við hjónin Betty og Alan Cash (6). Úr ræðu landbúnaðarráðherra á að- alfundi Stéttarfélags bænda (6). Um sólskinsdaga bjarta. eftir sr. Gisla Brynjólfsson (6). Samtal við Sigurð Bjömsson, hrepp stjóra á Kviskerjum (6). Katrín Guðjónsdóttir rabbar við Erik Bruhn og Birger Bartholin um ballet 16). Samtal við Anne Cathrine Hals, gest á Filex 57 (7). Opið bréf, eftir Óskar Magnússon frá Tungunesi og Odd A. Sigurjóns- son (7). Samtal við Þorstein Guðmundsson frá Reynivöllum (8). Vísindamenn í sumarönnum: Ingi- mar Óskarsson (8). Heimsókn í Fossvogshverfi (8). Opinber yfirlýsing frá Andlegu svæuisráði í Reykjavík, eftir Ásgeir Einarsson (9). Erfiðleikar sjávarútvegsins og versn andi þjóðarhagur, eftir Finnboga Guð mundsson (9). Samtal við Ragnar Jónsson um Helgafellsbækur (9). „Veiztu hvað er i krukkunnl?" eft- ir Styrmi Gunnarsson (9). Tvær sólaruppkiomur daglega, eftir Kristmann Guðmundsson (10). Árétting frá formanni landsprófs- nefr.dar, eftir Andra ísaksson (12). Samtal við sr. Harald Hope, eftir Matthfas Johannessen (12). £.~ ntal við Ingólf Blöndal, forstjóra „Landa og leiða" (13). Samtal við Ivar Eskeland, forstjóra Norræna hússins (13). Hrefnuveiðar á Skagagrunni, eftir Helga Hallvarðsson (14). Vísindamenn í sumarönnum: Jón Jónsson. jarðfræðingur (14). Langanes — gullkista handfærabáta, eftir Helga Hallvarðsson (16). Þú fagri Fáskrúðsfjörður, eftir sr. Gisla Brynjólfsson (15). „Kosmosleiðangurinn til íslands og Norðurmiða, eftir Skúla Skúlason(16) Rætt við Hjálmar R. Bárðarson, sikpaskoðunarstjóra, um öryggi á sjó (16). Athugasemd frá Læknafélagi ís- lands varðandi læknaþjónustu við síld veiðisjómenn (16). Ve_na athugasemdar húsnæðismála stofnunarinnar, eftir Valdimar Jó- hannesson (16). Um ætterni Baháiismans, eftir próf. Jóhann Hannesson (16) Bahái-brúðkaup í Árbæ, eftir sr. Árelius Nielsson (16). Samkoma í Skálholti, eftir Heimi Steinsson (16). Húsið á Stapa. eftir Axel Thorsteins son (16). Upphaf náttúrulækningarstefnunn- ar á íslandi, eftir Arnheiði Jónsdótt- ur (16). Réttadagur í Hreppum (17). Samtal við dr. Steingerði Ellingston (19). Athugasemd frá formanni Hlífar(19) Ostagerðin í Hveragerði (20). Samtal við Osvald Knudsen (20). Skipasmíðar, eftir Sigurð Hilmar Ó1 afsson (20). í blindgötu, eftir Óskar Magnússon og Odd A. Sigurjónsson (20). Samtal við Jóhann Hannesson, skólameistara, um fund menningar- málanefndar Evrópuráðs (20). Síldarhleðsla, eftir Sigurjón Einars son, skipstjóra (22). Raufarhöfn heimsótt (22). Síldarflutningar, eftir Magnús Andr ésson, fyrrv. útgm. (23). Um almannavamir (23. 30). Hurðarskjöldur frá Hjallakirkju, eftir Skúla Helgason (23). Máttur samfélagsframkvæmda, eftir Jónas Pétursson (23). Kvikmyndahúsaeigendur, eftir Ól- af Sigurðsson (23). Hannes Þorsteinsson fann Galdra- Loft (23. 24). Samtal við Pál Guðmundsson, skip stjó-a á Árna Magnússyni (24). Visindamenn i sumarönnum: Bald- ur Líndal (24). Á æðarfuglinn að hljóta sömu ör- lög og geirfuglinn? eftir Hjálmtý Pét ursson (24). Samtal við Sigurjón Sigurðsson. verzlunarmann (26). Samtal við Guðmund Garðarsson um starf VR (27). Kirkjuhátíð á Kálfafellsstað. eftir Gísla Brynjólfsson (27). Stigandaslysið, samtal við Hjálmar R. Bárðarson (27). Frá umræðum í borgarstjórn um skólamál (27). Samtal við Niels P. Sigurðsson, sendiherra hjá NATO (28). Á hafsbotni við Vestmannaeyjar, eft ir Óla Tynes (28). Sláturhúsjð i Borgarnesi (28). Samtal við Stefán Skaftason, lækni um heyrnarhjálp (30). MANNALÁT Magnús Magnússon, Nóatúni 30. Davið Ólafsson frá Steinsmýri. Sigurður Pálsson frá Hjálmsstöðum. Guðrún Jóhannna Jónsdóttir, áður húsfreyja i Finnstungu. Geir F. Sigurðsson, fyrrv. lögreglu- þjónn, Vesturbrún 14. Jóhannes Björnsson frá Hofsstöðum. Ágúst Jósefsson, vélstjóri. Guðrún Jónsdóttir. Meðalholti 13. Pétur Halldórsson, Hjalteyri. Sigurður Ásgeirsson, húsasmiður frá ísafirði. Eirikur Ármannsson, Digranesvegi 30. Kópavogi. María Jónsdóttir frá Brandagill. fsleifur Gissurarson, hreppstjóri, Drangshlið. Sigurjón Sigurðsson. bygginga- meistari, Dunhaga 18. Sesselja Jónsdóttir, Grettisgötu 24. Árni Friðbjamarson, skósmiður, Stigahlið 20. Benedikt Jónsson, Sólvallagötu 5A. Daníel Eyjólfsson, Borgarnesi. Vilborg Gísladóttir, Litla-Arskógs- sandi. Steindór Eiríksson, bóndi, Ási, Hrunamannahreppi. Guðbjörg Guðjónsdóttir, ljósmóðir, Strandgötu 88, Hafnarfirði. Adéla Jónsson. Hjarðarhaga 23. Ágústa Lovísa Jónsdóttir frá Hólma- vík. Tómas Guðberg Hjaltason, lögregluþj. Helga Jónsdóttir frá Svínavatni. Sólveig Pálsdóttir, Kárastíg 12, Rvik. Þóra Emilía Grímsdóttir, Fellsmúla 7. Jón Guðmundsson, fyrrum bóndi á Torfalæk. Ragnheiður Gfsladóttir frá Ytri Bakka Kristinn Tryggvi Stefánsson, próf. Jónas Tómasson, tónskáld, ísafirði. Páll Sigurðsson frá Keldudal, Hólmagrund 11, Sauðárkróki. Guðný Benediktsdóttir frá íragerði á Stokkseyri. Sigríður Guðjónsdóttir, Borgarvegi 5, Ytri-Njarðvik. Gestur Helgason, Mel. Þykkvabæ. Gretar S. Björnsson, húsasmíða- meistari, Suðurlandsbraut 113. Helga Björnsdóttir, ljósmóðir. Sigurður Bentsson, skipasmiðam. Guðrún Helga Kristjánsdóttir, Þvervegi 23. Kristín Þórarinsdóttir, Langholtsv. 101 Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir, Efra-Hrepp í Skorradal. Sveinn Einarsson frá Ólafsvik. Emil Tómasson, Brúarósi, Kópavogi. Þorsteinn Erlendsson, Árbakka, Landssveit. Ingibjörg Bjarnadóttir, Kirkjuteig 5. frá Framnesi við Reyðarfjörð. Bergsteinn Magnússon, bakarameiít- ari, Skúlagötu 66. Margrét Árnadóttir, húsfrú. Vífils- götu 6. Garðar Jónsson, verkstjóri, Skipn. 6. Kristinn Magnús Halldórsson, Hverf- isgötu 67. Henný Othelie Kristjánsson (fædd Helgesen), Kristín Þorsteinsdóttir, Krókskoti, Sandgerði. Jón Bjamason, blaðamaður, Skjólbraut 7, Kópavogi. Böðvar Egilsson, Úthlið 13. Guðlaug l>orsteinsdóttir frá Berunesi. Sigfús Bjarnason, forstjóri, Víðim. 66 Kristinn Jóakimsson frá Siglufirði. Berit Sigurðsson, Þinghólsbraut 23. Jón Kristmundsson, Laugavegi 70B^ Katrín Söebech, Snorrabraut 81. Kjartan Guðmundsson, SkeiOarvogi 67 Rannveig Árnadótitr, ísafirði. Hákon Jóhannsson, Laugabóli, Mosfellssveit. Hólmfriður Sveinbjörnsdóttir frá Si^lufirði, Vesturgötu 46A. Sigurður Stefánsson, Heiðarvegi 58, Vestmannaeyjum. Sigurbjörg Eiríksdóttir, Austurbún 6 (áður Vesturgötu 5). Lárus Magnússon, Svínafelli. Guðni Þórarinsson frá Hofsósi. Guðbj«artur Kjartansson, bifreiðastj. Eskihlíð 8. Sigurður Guðmundsson, pipulagninga meistari, Barónsstíg 18. Anna Stefánsdóttir. Borg, Mi klaholtshreppi. Gísli Einarsson frá ísafirði. Reynir Guðmundsson, Barmahlið 58. Guðmundur Kristinn Hjörleifsson, Lindargötu 36. Jóhanna Sigríður Jónsdóttir frá Yztakoti í Landeyjum. Eiríkur Ágúst Þorgilsson, Langholti, Hraungerðishreppi. Amþrúður Stefánsdóttir frá Raufar- höfn. Magnús Þórarinsson, kennari, Melgerði 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.