Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967 * 6 < -------- < Faliegt jólakorl Fyrirtaekið Sólarfilma hefur sent frá sér margar tegundir af jóla- kortum nú nýverið. Prýða þau fallegar og jólalegar myndir. Við birtum hér mynd af einu kortinu, svo sem eins og til að reyna, að koma fólki í jólaskap. Ljósmyndari er Snorri Snorrason. Kort- in eru í litum og fallega unnin. Hér að ofan er vetrarmynd frá Þingvöllum. Kortin fást í bókaverzlunum. Vélstj'óri með rafmagnsdeildarpróf óskar eftir vinhu í einn til tvo mánuði. Margt kemur til greina. UppL í síma 32389. Loftpressur Tökiuim að okkur allt múr- brot og fleygavinnu. einnig sprengingar í ræsum og húsgrunnum. — Vélaleiga Símonar, sími 33544. Fatnaður — seljum sumt notað, sumt nýtt. allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Sími 18825. Til sölu mjög fallegur og vandaður PELS. — Sími 81049. Dömur! Tek saum, snið og máta. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir, sími 17644. Bamagæzla á kvöldin Tökum að okkuir að gæta bama nokkur kvöld í viku. Uppl. í símum 13066 og 31017. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Kitchen Aid hrærivél miðstærð, sem ný til sölu. Öll hjálpartæki fylgja. Upplýsingar í síma 12269. íbúð óskast Ung hjón óska að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð, frá áramótum. Uppl, í síma 13299, milli kl. 6—8. Veðskuldabréf til sölu að upphæð 240 þús. til 8 ára. 7% vextir. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: .,5755“. Afgreiðslustúlka óskast í lengri eða skemmri tíma. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. Hárskeri óskast strax á stofu í Miðbænum. Upplýsingar í síma 33040, eftir kl. 1 e.h. Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl. Trésmíðav. Jóns Björnss. Sími 35148 á daginn. Sími 21018 á kvöldin. Útgerðarmenn Til sölu 50 ýsunet. feld, ónotuð. Sími 1711, Keflavík og 41437, Reykjavík. Vanur kjötiðnaðarmaður óskar eftir atvinnu. (Má vera úti á landi). Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Kjötiðn — 5756“. FRÉTTIR KFUK í Hafnarfirðl. Mæðrafundur unglingadeildar- innar verður haldinn i kvöld, mið vikudaginn 29. nóv. kl. 8. 1. Gunnar Sigurjónsson guðfræð ingur talar. 2. Kristniboðsþáttur. Ungar stúlkur syngja. Eftir fund- inn verða seldir nokkrir munir unnir á föndurfundum deildarinn ar (Jólamunir). Allt kvenfólk vel komið. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Jólafundur á Hótel Sögu mið- vikudaginn 6. des. kl. 8. Jólaspjall. Tvísöngur. Sýnt verður jólamat- borð og gefnar leiðbeiningar og uppskriftir. Tízkusýning, happ- drætti. Aðgöngumiðar afhentir að Hallveigarstöðum mánud. 4. des. kl. 3—5. Vihsamlegast sýnið skír- teinin og greiðir félagsgjöldin. Fíladelfía, Reykjavík. Nú er allra síðasta tækifærið að heyra okkar ágætu gesti, Barbro og Áke Wallen tala og syngja. — Samkoman byrjar í kvöld kl. 8.30 (miðvikudag). Athugið að þetta er allra síðasta samkoma þeirra hér á landí. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 I Betaníu. Jóhannes SigurðS- son talar. Allir velkomnir. Aðventukaffi. Hin árlega kaffi sala kristniboðs félags karla er eins og að undan- fömu sunnudaginn 3. des., sem er fyrsti sunnudagur í Aðventu. Austfirðingafélagið í Rvik ásamt Eskfirðinga-, Reyðfirð- inga- og Fáskrúðsfjarðarfélögunum halda sameiginlegt spila- og skemmtikvöld í Sigtúni 1. des. kL 8.30. Æskulýðsfélag Búséaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttarholts skóla fimmtudagskvöld kl. 8. Sjálfstæðiskvennafél. Sókn, Keflavík, heldur bazar sunnud. 3. des. kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. Margt ágætra muna. Allur ágóði rennur til góðgerðar- starfsemi fyrir jólin. Bolvíkingar. Spilað verður 1 Lindarbæ uppi, sunnudaginn 3. des. kl. 3. Hrannarkonur. Bazarinn er hinn 3. des. Skilið sem fyrst — Nefndin. Þeir, sem ætla að koma auglýsingum í Morgunblaðið á sunnudag eru vinsamlega beðnir að hafa samband við auglýsinga- skrifstofuna sem allra fyrsL Morgunblaðið. Vinahjálp Happdrættisvinningar: 477,' 109, 162, 782, 431, 127, 859, 519, 767, 54, 165, sem ósóttir eru óskast vinsam lega sótir í verzL Edinborg, Lauga vegi, sími: 13303. Dýrfirðingaféiagið í Reykjavík. Spilað verður í Tjarnarbúð fimmtu daginn 30. nóv. kl. 8,30. Kvennréttindafélag íslands held- ur basar laugardaginn 2. des. að Hallveigarstöðum kl. 2. Félagskon- ur og aðrir, sem vilja gefa á bas- arinn, vinsamlegast skili sem fyrst á skrifstofu félagsins, opin daglega þessa viku kl. 4—7. KVENFÉLAG KÓPAVOGS Kvenfélag Kópavogs heldur bas- ar sunnudaginn 3. des. í Félagsheim ilinu kl. 3 e.h. Félagskonur og aðr- ir, sem vilja gefa muni eða kökur á basarinn geri svo vel að hafa sam band við Ingveldi Guðmundsdóttur sima 41919, Önnu Bjarnadóttur, s. 40729, Sigurbirnu Hafliðadóttur, s. 40389, Sigríði Einarsdóttur, s. 40704, Stefaníu Pétursdóttur, s. 41706 og Elínu Aðalsteinsdóttur, síma 40442. Bezt væri að koma gjöfum sem fyrst til þessara kvenna. Saumafundir IOOGT í Góðtempl arahúsinu á fimmtudögum kl. 3—6. Jólabasar og kaffisala á sama stað þriðjudaginn 5. des. — Þ. V. T. Náttúrulækningafélag Reykjavík ur heldur félagsfund í matstofu fé lagsins, Kirkjustræti 8, miðviku- daginn 29. nóv. kl. 9. Frú Guðrún Sveinsdóttir flytur erindi. Veiting ar. Gestir velkomnir. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna eru minntar á jólakaffisöl- una og skyndihappdrættið í Sig- túni sunnudaginn 3. des. nk. Happdrættismunir afhendist í skrifstofu félagsins Laugavegi 11, fyrir 3. des., en kaffibrauð fyr- ir hádegi í Sigtúni 3. des. Frá Styrktarfélagi Keflavíkur- kirkju, Keflavík Vinningar í leikfangahappdrætti félagsins eru til sýnis í glugga Verzlunarbankans, Hafnargötu 31. Dregið verður 10. desember. KFUK Bazar KFUK verður haldinn 2. des. Seinasti saumafundur fyrir bazar verður á þriðjudagskvöld kL 8.30. Félagskonur og velunnarar starfsins eru vinsamlega beðnir að skila munum í hús félagsins á Amtmannsstíg 2 í síðasta lagi föstudaginn 1. des. Nemendasamband Húsmæðra- skólans að Löngumýri heldur fræðslu- og skemmti- fund miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8.30 í Lindarbæ, uppi. Vetrarhjálpin I Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimili) simi 10785. Skrifstofan er opin frá ki. 10—12 og 13—17 fyrst um sinn. Styðjið og styrkio vetrar- hjálpina. Basar kvenfélags Bústaðasókn- ar verður haldinn laugardaginn 2. des. kl. 2 í Réttarholtsskólanum. Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, láti vita eigi síðar en 27. nóv. í símum 81808 (Sigur- jóna), 33802 (Mundheiður), 34486 (Anna) og 33729 (Bjargey). Mun- ir verða sóttir, ef óskað er. Hvítabandskonur: Bazar félagsins verður í Góð- templarahúsinu mánudag 4. des. kl. 2. Félagskonur vinsamlegast af- hendi muni til Oddfríðar, simi: 11609, Helgu, sími 15138 og Jónu, sími 16360. Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Listamanaskál- í dag er miðvikudagur 29. nóv. og er það 333. dagur ársins. Eftir lifa 32 dagar. Árdegisháflæði kl. 3.08. Síðdegisháflæði kl. 15.28. Nem á sama hátt speki fyrir sálu þína, finnir þú hana, er fram- tíð fyrir hendi. (Orðskv. 24, 14). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra —■ sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin tStvarar aðeins á virkum dögum frá ki. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 25. nóv. til 2. des. er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Næturlæknir i Keflavík 28/11 og 29/11 Kjartan Ólafsson. 30/11 Arnbjörn Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirðí að- faranótt 30. nóv. er Grímur Jóns- son, simi 52315. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginnl. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. RMR-29-11-20-KS-MT-HT. IOOF9=1491129814=E.K. I.O.O.F. 7=14911298%=E.T. H anum sunnudaginn 3. des. Munum er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. Viötalstími séra Ólafs Skúlasonar verður framvegis milli kl. 4 og 5 og eftir samkomulagi. Baaar færeyska kvenfélagsins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 3. desember i færeyska sjómanna- heimilinu, Skúlagötu 18. Þeir, sem vildu styðja málefnið með gjöfum til nýja sjómanna- heimilisins, eru vinsamlegast beðn- ir að hringja Justu, sími 38247, Maju, s. 37203, Clöru, s. 52259, Dagmar, s. 31328. Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag fslands, Ingólfsstræti 16. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur bazar i félagsheimilinu I norðurálmu kirkjunnar fimmtud. 7. des. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru vinsam lega beðnir að senda muni til Sig- ríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru, Engihlið 9 15969 og Sigriðar Bar- ónsstíg 24, s. 14659. Munum verð- ur einnig veitt viðtaka miðviku- daginn 6. des. kl. 3—6 í félags- heimilinu. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimiL Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar óháða safnaðarins, bazarinn okkar verður 3. des i Kirkjubæ. só NjCST bezti Kennari einn flutti eitt sinn erindi um háttsemi Rómverja hinna fornu. Hóf hann mál sitt svo: „Eins og þér vitið, háttvirtu áheyrendur, sátu Rómverjar ekki á stólum eins og vér, er þeir mötuðust, heldur lágu þeir í kring- um borðið, studdust á annan olnbogann, en mötuðust með hinum.“ Fyrsti jólasveinninn Myndina, sem birtist með línum þessum, sendi okkur Helga, 10 ára gömul, og skrifar með myndinni: „Hér með sendi ég ykkur fyrsta jólasveinlnn, sem kemur með dótið handa góðum börnum." — Og það var eiginlega ekki van- þörf á að minna á þá staðreynd, að jólin nálgast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.