Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967 9 íbúðir og hús Höíum ma. til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Efekihlíð. 2ja herb. rúftigóð kjallaraíbúð við Kjartansgötu. Sérhiti. og sérinng. 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk og málningti, við Hraunbæ, tilbúin til afhend ingar. íbúðin er á 1. hæð í 3ja hæða húsi. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Miklubraut. Nýtízku eldhús. svalir. Tvöfalt gler. Tvö stór herb. í kjallara fylgja. 3ja herb. íbúð með 2 stórum samliggjandi stofum í 9 ára gömlu húsi við Hverfisgötu. íbúðin er á 3. hæð. 4ra herb. nýtízku íbúð á 1. hæð við Hvassaleiti í fjöl- býlishúsi. 4ra herb. íbúð um 9 ára göm- ul, á fjórðu hæð við Bræðra borgarstíg. íbúðin er í úr- vals lagi. 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð við Rauðalæk, 1 stofa og 3 herb. Stórar svalir. Sérhiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Haga mel, um 120 ferm. Sérhiti. 5 lierb. neðri hæð við Tóm- asarhaga. Sérinng. Sérhiti. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð á neðri hæð í Laugarneshverfinu. Sérhiti og sérinng. Bílskúrsréttindi. 6 herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk, um 144 ferm. Sér hiti. Bílskúr fylgir. Einbýlishús við Digranesveg. 2 hæðir, nýlegt parhús í mjög góðu standi. Frágeng- in lóð. Einlyft einbýlishús við Lýng- brekku. Einbýlishús við Langagerði. hæð og ris. grunnflötur um 89 ferm. f húsinu er 7 herb. íbúð. Vawn E fónsson Cnnnai. M HmSninnriftn.i hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. (Utan skrifstofutíma 32147) Til sölu 2ja herb. íbúð í gamla bænum. Sérhiti. 3ja herb. íbúð á 3. 'hæð í Laug ameshverfi. 3ja herb. 3. hæð við Stóra- gerði. Bílskúrsréttur. 4ra herb. 1. hæð við Ljós- heima, íbúðin er laus nú þeg ar. 4ra herb. 5. hæð í suðvestur- álmu í há'hýsi við Hátún. — Sérhiti, fallegt útsýni. Laus strax. í smíðum 2ja» 4ra og 5 herb. íbúðir í Fossvogi. Seljast tilb. undir tréverk og verða til afhend- ingar í apríl. Fokhelt endaraðhús á einni hæð í Fossvogi. 176 ferm. — Húsið verður fullfrágengið að utan og með tvöföldu gleri. Fokhelt raðhús á Seltjarnar- nesi. Húsið selsf fullfrágeng ið að utan, gott verð og hag- stæðir greiðsluskilmálar. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Opið aðelns frá ki. 1—5 29. FASTEIGNASALAN (jARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 3ja herb. rúmgóð hæð við Leifsgötu með nýrri eldhús- innréttingu og sérhitaveitu. Stór bílskúr með hitalögn. Við Laugamesveg 3ja herb. íbúð á hæð, bílskúr. Við Laugarnesveg 4ra—5 herb. góð hæð, laus eftir samkomu lagi. Við Laugarnesveg 5 herb. vönduð og falleg íbúð, sér hiti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Sig tún. 3ja herb. íbúð við Garðastræti, rúmgóð íbúð. hentar vel fyr ir skrifstofu. 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði, rúmgóð og vönduð íbúð. 4ra herb. endaíbúð við Eski- hlíð (3 svefniherbergi). 4ra herb. góð hæð við Brekku- stíg. 4ra—5 herb. efri hæð við Rauðalæk, sólrík íbúð, fal- legt útsýni. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Háa leitisbraut. 4ra herb. ný íbúð við Skóla- gerði. 5 herb. ný íbúð við Hraunbæ, endaíbúð á 3. hæð. Einbýlishús við Melgerði í Kópavogi. Hentar vel fyrir tvær fjölskyldur, bílskúr. Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík og Kópavogi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helsfi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 40647. H1]S 0« HYItYLI Sími 20925. íbúðir óskast 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir óskast nú þegar. Þar, sem örfáar íbúðir af þess um stærðum á hæð eru eftir hjá okkur eru væntanlegir seljendur slíkra íbúða vinsam lega beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. HllS 0« HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Bokhald skrif- stofuvinna Getum tekið að okkur skrif- stofuvinnu fyrir lítið fyrir- tæki. Ennfremur bókhald sem væri vinna á skrifstofu okkar. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469. Bornagæzlo Kona eða unglingsstúlka óskast til að gæta barns við Háaleitisbraut 5 daga vik- unnar, frá kl. 1.30—5,30. — Heima eða heiman. Uppl. í síma 31234 eftir kl. 19. Siminn er 24300 Til sölu og sýnis. 29. Við Hjarðarhaga Góð 4ra herb. tbúð um 120 ferm. á 4. hæð með rúmgóðum suðvestursvölum. — Bílskúrs- réttindi fylgja. Útb. má koma í áföngum. 4ra herb. íbúðir, við Gnoða- vog, Kleppsveg. Ljósheima, Njörvasund, Bergstaðastræti Heiðargerði> Þverhholt, Baugsveg, Skaftahlíð, Guð- rúnargötu, Básenda og Há- teigsveg. 2ja og 3ja herb. íbúðir, víða í borginni, sumar lausar og sumar með vægum útborg- um. 5 og 6 herb. íbúðir og hús- eignir. af ýmsu^ +ærðum. HÖFUM KAUPENDUR að ný tízku 5—6 herb. sérhæðum í borginni. Miklar útborganir. Höfum kaupanda, að nýtízku 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Háaleitishverfi eða þar í grend. \ Einbýlishús og 3ja—5 herb. sérhæðir með bílskúrum í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari fja fastcignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 TIL SÖLU: Við Ljósheima 4ra herb. 1. hæð í góðu standi, sérþvotta'hús, laus. Gott verð. 4ra herb. hæðir við Hvassa- leitii Hjarðarhaga. 5 herb. glæsileg ný hæð við Háaleitisbraut. \ 6 herb. hæð rúmlega tilb. und ir tréverk í Háaleitishverfi. 6 herb. sérhæðir í Safamýri, Vesturbæ, StóragerðL 3ja herb. hæðir við Hverfis- götu, Sólheima, Bogahlíð. 2ja herb. hæð við Rauðalæk. Hálf húseign, 8 'herb. efri hæð og ris í Norðurmýri. Hús við Bragagötu> með tveim ur íbúðum í, 2ja og 6 herb. Einbýlishús við Efstasund, Langagerði og Brekkugerði, frá 6—8 herb. Glæsilegt raðhús við Bröttu- brekku, 7 herb., bílskúr. linar Sigurbsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. Til sölu m.a. 2ja herb. vönduð íbúð í gamla bænum. 3ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. Sérhiti, bílskúr. 3ja herb. mjög vönduð íbúð við Rauðalæk. 3ja herb. skemmtileg íbúð í há hýsi við Sólheima. 3ja herb. stór og vönduð jarð hæð við Laugateig. 4ra herb. vönduð íbúð við Skipasund. 4ra herb. risíbúð við Hrísateig, sérhiti, sérinngangur. Stór upphitaður bílskúr. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimashni sölumanns 16515. Fjársterkur kaupandi óskar eftir 2ja herb. íbúð. Höfum góða kaupendur að íbúðum í smíðum 2ja—5 herb. Til sölu 3ja herb. lítil rishæð í gamla Vesturbænum. Teppalögð og vel um gengin. Útborgnn að eins kr. 200 þús. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Hringbraut. — Ris’herbergi fylgir. — Góð kjör. 4ra herb. góð hæð við Víði- hvamm, nýmáluð með sér- inngangi. — Verð aðeins kr. 850 þús. 3ja herbergja rúmgóð hæð við Leifsgötu. Með nýrrj eldhúsininréttingu og sérhitaveitu. Stór bílskúr með hitalögn. 4ra herbergja glæsileg íbúð á 2. hæð við efstu götuna í Fossvogi. Nú fokhelt. 5 herbergja ný hæð, næstum fullbúin, á fögrum stað í vesturbænum í Kópavogi. Skipti á 3ja— 4ra ’herb, íbúð æskileg. Lúxus einbýlishús. tvílyft, samtals 260 ferm. með innbyggðum bílskúr á fögrum stað í Aust urborginni. Iðnaðarhúsnæði 240 ferm. hæð í smíðum á mjög góðum stað í gamla Austurbænium. ALMENNA fASTEIGHASAlAK IINDARGATA 9 SlMi Z1150 í smíðum 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Dalland í Fossvogi, undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Hraunbæ, undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, undir tréverk. 5 herb. íbúð við Hraunbæ, full gerð. 5 herb. íbúðarhæðir í Kópa- vogi, fokheldar. Raðhús með tvöföldum bíl- skúr á Flötumum. Tilb. und- ir tréverk og fullfrágengin að utan. — Gott verð. Raðhús á Settjarnarnesi. tilb. undir tréverk. Gott verð. Raðhús við Sæviðarsund. Rúmlega fokhelt. Raðhús í Fossvogi. Seljast fok held. Einbýlishús á Flötunum, í Ár bæjarhverfi, í Kópavogi og víðar. Sum fokheld, önnur lengra komin. Málflufnings og fasteignasfofa t Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. ! Símar 22870 — 21750. j Utan skrifstofutíma: 35455 — 33267. 1-68-70 Til sölu m.a. 4ra herb. fokheld enda íbúð á 2. hæð í Fossvogi. Ágæt teikning. Hagstætt verð. 4ra herb. rishæð í þrí- býlishúsi í Vogunum. f mjög góðu ástandi. Væg útborgun. Höfum kaupanda að nýlegri 2—3ja herb. íbúð í blokk í Aust urbænum. Há útb. FASTEIGIMA- ÞJÓIMUSTAN A usturstræti 17 fSi/li & Valdi) RACNAR TÓMASSON HDL SIMI 2464 SÓLUMAOUR FASTCICNA: STEFÁN I. RICHTÍR SÍMI 10870 KVÖLDSÍMI 30587 HDS OG HYIIYLI Sími 20925. Við Miklubraut 3ja herb. íbúð ásamt 2 herb. í kjallara. Nýjar, vandaðar eldhúsinmiréttingar. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúð ásamt herbergi í risi. Við Laugarnesveg 4ra herb. hæð. Sérhiti. Svalir. I. veðréttur Laus. I S MÍÐUM n°o 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Ár bæjarhverfi. tilbúnar undir tré verk og málningu. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á fegursta stað í Breiðhoits- hverfi, tilb. undir tréverk og málningu. 2ja herb. íbúð í Vesturborg- inni, tilb. undir tréverk. HLS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 - I.O.C.T. - Stúkurnar Verðandi nr. 9» Einingin nr. 14 og Frón nr, 227 halda sameiginlegan fund í GT-húsinu í kvöld kl. 8,80. Dagskrá: Einar Hannesson flytur ávarp. Guðmundur Þorláksson mag- ister flytur erindi um Græn- land og sýnir litskuggamynd ir. — Lára Rafnsdóttir leikur á píanó. Kaffidrykkja eftir fund. Allir velkomnir. . Samstarfsnefndin. FÉLAGSLÍF Aðalfundur ÍR fer fram nk fimmtudag, 30. nóv. að Skip- holti og hefst kl. 20,30. — Venjuleg aðalfundarstörf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.