Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.11.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967 Tveir jeppar fóru út af í beygju við Sandskeið á laugardag. Engin slys urðu á fólki. Sá fyrri var Willys-jeppi með blæju og meðan lögregluþjónar biðu á staðnum eftir kranabíl kom Austin Gipsy aðvífandi og lenti utan við veginn skammt frá hinum jeppanum. Bílarnir skemmdust báðir nokkuð. (Ljósm. Guðjón E. Theodórsson). 20 st. á Hveravöllum Lætur McNamara af varnarmálaráðherra? Orðrómur um, að republikani verði skipaður Víða frost í gær VÍÐA var frost á landinu í gær, mest á Hveravöllum, tuttugu stig. Knútur Knudsen, veður- fræðingur, sagði Morgunblað- inu, að allt útlit væri fyrir að nokkrir næstu dagar yrðu einn- ig fremur kaldir. t gær var hæg ur vindur og víðast bjart yfir nema á Norðurlandi, þar gekk á með éljum. Um klukkan fimm mældist, sem fyrr segir, 20 stiga frost á Hveravöllum og var þar kald- ast á öllu íslandi þá stundina. Á sama tíma var 9 stiga frost á Akureyri, 12 á Blönduósi, 13 á Hellu, 12 á Egilsstöðum, 11, á Fagurhólmsmýri, 6 í Vest- mannaeyjum og 9 í Reykjavík. Washington, 28. nóvember ENGINN opinbcr staðfesting hafði fengizt á því í kvöld, að Robert McNamara varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna hygðist láta af því embætti og taka við stöðu framkvæmdastjóra Alþjóða bankans, en það var samt af öll- um talið áreiðanlegt. Samtímis er þeirri spurningu veitt meiri athygli hvort ákvörðun Mc Namara þýði að hinir svonefndu „haukar“, þ.e.ai>. þeir, sem eru fylgjandi harðari aðgerðum í Víetnamstríðinu, muni nú öðl- ast aukin áhrif í Hvíta húsinu. Flestir munu vera þeirrar skoð unar, að vafi sé á því, að það muni skipta nokkru máli varð- andi Víetnamstríðið, hvort Mc- Namara segi af sér. Á hinn bóg- inn er það talið geta átt eftir að koma í ljós/ að hershöfðingj- arnir muni fá meiri áhrif, þ.e.a.s. á þann veg, að meiri áherz’.a verði lögð á suma þætti styrjald- arinnar framvegis. Á það er bent, að ekki megi gleyma því, að Johnson fdrseti búi sig nú undir harða kosninga- baráttu og að aukning striðsað- gerða muni vera óheppileg stefna á því ári, sem forsetakosn- ingar fari fram. í bans stað Robert McNamara Af hálfu Johnsons forseta hef- ur ekkert komið fram varðandi þetta mál, þrátt fynr það að öll bandarísk blöð og stjórnmála- menn ræði nú um það, að Mc- Namara muni láta af embætti. Aðspurður um, 'hvort þetta áform McNamara muni leiða til nokkurra breytinga varðandi embætti Víetnamstyrjöldian svaraði blaða fulltrúi Johnsons forseta, George Christian því til, að hann vissi ekki til þess, að neinar breyting- ar stæðu til varðandi styrjöldina af ernni ástæðu eða annarri. Samtímis því, að MoNamara lætúr af embætti, ef satt reynist, mun einnig annar samstarfsmað- ur Johnsons forseta láta af em- -bætti. Það er Charles Frankel, ráðuneytisstjóri í menntamála- ráðuneytinu, sem hefur lýst því yfir, að hann styðji ekki stefnu stjórnarinnar í Víetnam. Engar áreiðanlegar heimildir eru fyrir því, hvort McNamara muni láta af embætti að eigin vilja eða nauðugur. Sumir telja að hann sé útslitinn eftir sjö ára starf í embætti, þar sem vinnu- dagur hans hafi veri’ð allt að 18 klukkustundum hvem dag, og að heilsufar konu hans eigi einn- ig sinn þátt þar í. Orðrómur er á kreiki um, að Johnson muni sennilega velja republikana í embætti vamar- málaráðherra til þess að verja sig á þann hátt gégn árásum Sr kosningabaráttunni. Þeir, sem nefndir hafa verið á nafn, eru John Conally, ríkisstjóri í Tex- as, Paul HL Nitze, varavarnar- málaráðherra, Cyrus R. Vanie. Utanríkisráðherrarnir Thorst- en NUsson og Andrei Gromyko héldu í dag áfram viðræðum sínum í Moskvu, ekki í utanrík- isráðuneytinu sovézka eins og áður, heldur í húsi sænska sendi herrans við Vorovskigötu. Eng- um sögum fer enn af viðræðun- um. Vöruskiptajöfnuðurinn: dhagstæður í okt. um 176,6 millj. kr. 39 skip fengu 3805 lestir um helgina Ekki veiðiveður í gær SAMKVÆMT upplýsingum frá Hagstofu íslands var vöruskipta- jöfnuðurinn í októbermánuði ó- hagstæður um 176,6 millj. kr. Fluttar voru inn - vörur fyrir 537.9 millj. kr., en út fyrir 361.3 Spilokvöld í Hoinarfirði SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafnarfirði efna til sameiginlegs spilakvölds í kvöld, miðviku- dag, í Sjálfstæðishúsinu. Spiluð verður félagsvist og kaffiveiting- ar framreiddar. Sérstaklega verð ur vandað til verðlauna þar sem þetta er síðasta spiiakvöldið fyr- ir jól. millj. kr. Fyrstu tíu mánuði árs- ins hafa verið fluttar innv örur fyrir 5.717.3 millj. kr., en út fyr- ir 3.324.6 millj. kr. Á þeim tíma hefur vöruskiptajöfnuðurinn því orðið óhagstæður um 2.392.6 millj. kr. Af innflutningnum eru skip fyrir 273.1 millj. kr., flugvélar fyrir 230.7 millj. kr. og vegna Búrfellsvirkjunar hafa verið fluttar inn vörur fyrir 136.5 millj. kr. Ekki hefur enn verið tekinn á skýrslu neinn innflutn- ingur vegna byggingar álbræðsl- unnar í Straumsvík. Á sama tíma í fyrra var vöru- skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 1.010.5 millj. kr. Þá höfðu verið fluttar inn vörur fyrir 5.557.3 millj. kr., en út fyrir 4.546.8 millj. krónur. EKKI var veiðiveSur á síldarmið- unum í gær, en þegar líða tók á daginn byrjuðu skipin samt að tínast út. I*au höfðu þá verið í höfn alla nóttina. Um helgina til- kynntu sextíu skip um afla, sam- tals 3805 lestir. Sunnudagur 26. nóvember Sl. sólarhring tilkynntu 39 skip um afla, samtals 2.715 lestir. Dalatangl Lestir Sólrún ÍS 30 Hamravík KE 70 Bergur VE 80 Hafrún ÍS 40 Elliði GK 30 Súlan EA 30 Ljósfari ÞH 30 Keflvíkingur KE 85 Hannes Hafstein EA 200 Sveinn Sveinbjörnsson NK 110 Haraldur AK 80 Helgi Flóventsson ÞH 70 Hoffell SU 50 Akurey RE 70 ísleifur IV. VE ' 40 Gullberg NS 80 Hrafn Sveinbjarnarson III. GK 80 Krossanes SU 140 Dagfari ÞH 50 Viðey RE 70 Gullver NS 50 Pétur Thorsteinsson BA 80 Aóalfundur Sjálfstæðis- félags Kópavogs Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs verður haldinn n.k. fimmtudagskvöld Ihinn 30. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut og hefst fundurinn kl. 20:30. Dagskrá fundarins verður: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Gottfreð Árnason og Sigurður Helgason ræða um bæj armálin. Félagar eru vattir til þess að fjölmenna á fundinn. Sigurður Bjarnason EA 50 Sæfaxi II. NK 55 Sléttanes ÍS 80 Ásberg RE 160 Héðinn ÞH 100 Gísli Árni RE 50 Eldborg GK 110 Loftur Baldvinsson EA 30 Skarðsvík SH 50 Grótta RE 25 Júlíus Geirmundsson ÍS 100 Harpa RE 100 Jón Garðar GK 20 Siglfirðingur SI 30 Ingiber Ólafsson II. GK 70 Reykjaborg RE 70 Sigurvon RE 50 Mánudagur 27. nóvember Breytilegt veður vai á síldar- miðunum sl. sólarhring, og frem- ur lítil veiði. í morgun voru kom- in 5 vindstig af NNV. Sl. sólarhring tilkynntu 21 skip NTB. KAUP og sala á gulli í kaup- höllinni í París minnkaði svo um munaði í dag og minnast menn ekki jafn rólegs dags þar siðan 17. nóvember s.l., daginn fyrir gengisfellingu sterlingspundsins. Gullviðskipti námu í dag að- eins 514 smálest gullstanga en á mánudag náanu þau 10 lestuim. Til saimanburðar má geta þess, að venjuieg dagsviðskipti í kaup höllinni nema einni lest gulls. í franskri mynt námu viðskiptin í dag 38.5 milljónum franfca eða 7.7 milljónum dollara en í gær. mánudag, 63.8 milljónum franka eða 12.76 mil'ljónuim dollara. Talið er að samdráttur þessi um afla, samtals 1090 lestir. Dalatangi Lestlr Ingvar Guðjónsson GK 30 Bjarmi II. EA 30 Ólafur Magnússon EA 30 Magnús Ólafsson GK 60 Ólafur Bekkur ÓF 25 Þórður Jónasson EA 70 Vonin KE 65 Vigri GK 50 Björgvin EA 15 ísleifur VE ' 20 Jón Eiríksson SF 105 Guðbjörg ÍS 45 Sigurbjörg ÓF 70 Fífill GK 20 Gígja RE 60 Helga Guðmundsdóttir BA 35 Sóley ÍS 40 Vörður ÞH __ * 30 Elliði GK 100 Gideon VE 150 Seley SN 40 Indónesar kaupa 25.000 lestir Singapore, 28. nóv. AP. Indónesía hefur keypt 25.000 lestir hrísgrjóna af hrísgrjóna- sölum í Singapore fyrir um 5 milljónir dollara. Voru 10.000 lestir frá Egyptalandi en 15.000 bandarísk hrísgrjón. merki þess, að trú manma á gengí dollarsins hafi eflzt á ný og spákaupmenn í smærri stíl hafi heldur dregið sig í hlé. Mynt- kaupendur voru einnig mun færri í dag en verið hefur und- anfarið. í Zúxidh var frá því sikýrt í dag, að svissneski þjóðbankinn myndi næstu vikumar huga vandlega að stuðningi við do1!- arann á alþjóðlegum gjaldeyris- markaði. Eru þessi ummaeli höfð eftir fulltrúa Svisslendinga á fundi banfcastjóra þjóðbanka Bandaríkjanna, Bretlands, Vest- ur-Þýzkalands, ftalíu, Belgía, Hollandis og Sviss í Franfcfurt um helgina. „Móðir ársms 32ja barna móðir MÓÐIR ársins í Brazilíu er 45 ára gömul húsmóðir, Mar- ia Carnauba, sem fyrir fá- einum dögum ól þrítugasta og annað barn sitt. Maria býr með eiginmanni sínum, Rai- munda, í hrörlegum húsa- kynnum í útjaðri höfuðborg- ar ríkisins, Brasilíu. Með þeim búa ennþá 18 böm, en átta hafa fest ráð sitt og flutzt að heiman. Maria giftist, þegar hún var 14 ára gömul, sem er lítil nýlunda í ríkjum S-Ameríku. Hún segir, að hjónabandið með eigimanni sínum, 52 ára gömlum, hafi verið mjög ást- ríkt frá uphafi. í fyrstu bjuggu þau við illar aðstæð- ur í fæðingarhéraði sínu, Ce- ara, en fluttu til höfuðborg- arinnar árið 1959. í Ceara ól Maria 26. bam sitt, en 6 þeirra létust skömmu eftir fæðinguna. Á þeim sjö árum, sem hjónin hafa búið í Bras- ilíu hafa þau eignast sex börn, sem öll eru á lífi. Þessu til viðbótar hafa þau nú eign ast 30 barnaböm. Sjúkrahúsyfirvöld í Brasil- íu segja, að móður og barni heilsist prýðilega. Maria seg- ir, að hún sé staðráðin í að eignast fleiri börn. París: Samdráttur í sölu og kaupum á gulli París, 28. nóvember, AP, í kaupum og sölu á gulli sé

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.