Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DES. 1967 5 ísland í hdpi þjóðanna umræðuefnið 1. desember STUDENTAR gengust að ven.iu fyrir hátíðahöldum í gær í tilefni fullveldis lands- ins. Hátíðahöldin í Hásköla fe- lands voru á vegum Stúdenta félags Háskólans. Fyrsta at- riði þeinra var guðsþjönusta í Kapellu Háskólans kl. 11 í gærmorgun. Þar predikaði Brynjólfur Gíslason stud. theol., en séra Þorsteinn Björnsson þjónaði fyrir alt- ari. Guðfræðinemair sungu undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar. Organleikari var Jón Ólafur Sigurðsson. Fu 11 ve 1 dissamkama á veg- urn Stúdentafélags Háskóla ís- lands í hátíðarsal Háslkólans hófst kl. 2. Formaður hiátíðar- nefndar, Helgi E. Helgason stud. jur. setti hátíðina með ávarpi. >á lék Lára Rafns- dóttir stud. philol á píanó, en Hjörtur Pálsson stud. mag. las frumont ljóð. Aðalræðu dagsins flutti Sig- urður A. Magnússon, ritstjóri. í upphafi má'ls síns vék nann að viðhorfum í landsmálurn hér í síðustu heimsistyrjöld og rakti nokkur atriði í þróun miála næsta áratug. Þá minnt- ist hann á stofnun Atlantshafs bandalagsins 1949 og aðild ís- lands að því. Um það fórust honum m.a. orð á þess.f leið: ,,ísland skipaði sér í flokk með þeirn vestrænu þjóðam sem bunduist samtökum um siameiginlega ábyrgð og varn- ir ef til ófriðar kæmi og tók þar með af allan vafa um hvar í flokki þjóðin stæði. Þetta var að mínu viti sjálf- sagt og rétt því við eigum fyrst og fremst samleið með yestrænum lýðræðisþjóðum. í því sambandi er rétt að minna á, að árangur Atlaa s- haifsbandalagsins hefur ekiri fyrst og fremst verið hernað- arlegur, þó hann hafi se.oni- lega stefnt stigu við útþenshi sovézlkra yfirráða í Evrópu, heldur siðferðilegur. Á fyr ,iu árunum eftir heimsstyrjóld- ina grúfði vonleysi og upp- gjöf yfir Vestur-Evrópu eins og koksvart þrumuský. Menn voru í rauninni búnir að gefa meginland Evrópu upp á bát- inn eftir valdaránið í TéKkó- slóvakíu og tilraun Rússa til að svelta íbúa Vestur-Berlín- ar inni. Mér er í fersku minni þessi þrúgandi bölsýni nvar- vetna í Vestur-Evrópu, en hún hvarf fljótlega eftir tilkomu Atlantshafsibandalagsins í kjöi far Marshallhjálparinnar. Evrópa endurheimti sjáife- trauet sitt og tók aftur gleði sín<a“. Þá vék ræðumaður að vaTnarsáttmálanum frá 1951 og þeiirn ákvæðum hans, að hér á landi yrði ekki her á friðartímum og sagði í fram- haldi af því: „íslendingar verða sjálfir að meta hvenær ástand í allþjóðamálum er slfflct að sérstakar ráðstafanir þurfi að gera til að tryggja öryggi og frelsi landsins. Að- ild íslands að Norður-Atlants- hafissamningnum leggur þessa skyldiu á ríkisstjórn ís- lands. Nú hefur sivo sikipazt, að á síðustu mánuðum hefur tvísýna í al'þjóðamálum o.í öryggisleysi mjög aukizt. Þó eigi séu blóðugir bardagar í þessum hluta heimis hafa Sam einuðu þjóðirnar orðið að grípa til vopna annars staðar til varnar gegn tilefnislausri árás. íslendingar eru ein hinna Sameinuðu þjóða og þótt við getum ekki stynkt samtök þeirra með vopnavaldi k_>m- umst við ekki hjá að viður- kenna, að friðleysi og tvísýna ríkir nú í alþjóðamálum“. Sigurður A. Magnússon vék að Keflavíkursjónvarpinu og sagði um það m.a.: ,Og hivernig er háttað -oforði hinna bandaríisku hernaðrr- yfirvaldia um að takmarka sendingar dátasjónvarpsins við ’herstöðina og nánasta ná- grenni hennar? Sendingar þess ná enn til Reykvíkinga, þéttbýlisins við Faxaflóa og íslenzik stjórnvöld láta eins og ékkert sé“. Síðar í ræðu sinni vék Sig- urður A. Magnússon aftur að Atlante'hafsbandalaginu og sagði þá: „Við getum auðvit- að haldið áfram þátttöku í Atlantshafsbandalaginu, ef það. á framtíð fyrir sér, og staðið við skuldlbindinigar okk ar gagnvart því, en þá verð- um við að gera það með fullri reisn, sjálfsforræði og alger- um yfirráðum yfir eigin landi“. Síðar vitnaði hann til Walt- ers Lippmans og skrifa hans um al'þjóðamál, en sagði síð- an orðrétt: „Við þetta vildi ég bæta atburðum, sem gerðust eftir að Lippman samdi grem sína, nefni-lega fasistalbylting- unni í Grikklandi, sem í mín- um augum var rothögg á bandalagið og núverandi stefnu Bandaríkjanna í al- þjóðamálum. í Grikklandi gerðisf það, að herafli, sem bandalagið og þá fyrst og fremst Bandarikjamenn hafa átt langstærstan þátt í að efla, þjálfa, móta og ví'gbúa, svipti þjóð sína frelsi með leynd- um og ljósum stuðningi banda rísku leyniþjónustunnar og gerði þannig yfirlýst markmið bandalagsins að hjómi og hé- góma í sjálfu föðurlandi lýð- ræði'shugsj ónarinnar. Valda-. ránið i Grikklandi tók af öll tvímæli um það, að Atlants- hafsbandalagið er ekki þeim vanda vaxið að verja lýðræði í Evrópu og er þannig mátt- laust orðið í öllum hugsjóna- legum átökium við kommún- ismann". í lok ræðu sinnar sagði Sig- urður A. Magnússon, að menn yrðu að hætta að hugsa í gömiium glóisum og steinrunn- um hugmyndum. Að lokum söng stúdentakor- inn undir stjórn Þorvalds Ágústssonar. í gærkvöldi hafði Stúdenta- félag Reykvíkinga dagskrá í Ríkisútvarpinu. Hófst hún með ávarpi formanns félags- ins, Ólafs Egilssonar iögfræð- ings. Vék hann í fyrstu nokk- uð að sögu félagsins og drap á þætti úr starfsemi þess. Kom fram hve mörg mál Stúd entafélagið hefur látið til sín taka frá upphafi og hve ná- tengd saga félagsins er sögu þjóðarinnar eins og formaður félagsins komst að orði. Þá fór Ólafur Egilsson nokkrum orð- um um sjálfstæðissögu þjóö- arinnar og vék að þeirn vanda miálum, sem nú eru fynr dyr- um með íslenzku þjóðinni og á vettvangi þjóðanna. Taldi hann eitt af mikilvægusta úr- lausnarefnum íslendinga í framtiíðinni, að marka þá braut, sem farin skal í sam- skiptum og samvinnu við aðr- ar þjóðir. Þá flutti Pétur Thorsteins- son sendilherra ræðu um ís- land og samfélag þjóðanna. Vék hann fyrst að fúllveidis- fagnaðinum og rakti í fáum dráttum sögu næstu áratuga og nefndi einstaka áfanga í sögu landsins til fu'ilkomins sjálfstæðiis. Þá minntist hann á þátttöku íslands í alibjóðleg- um samtökum, gat um áfanga landlhelgismálsins og nefndi þá stóriðju, sem hafizt hefur verið handa um hér á landL Þá fór ræðumaður nokkrum orðum um þau vandam.ál, sem nú ber hæst á alþióðaveit- vangi, mismuninn á hag þjóða í norðri og suðri. Væri þetta vandamál, _ sem nauðsynlegt væri fyrir íslendinga að fylgj ast vel með í framtíðinni. Næst fór Pétur Thorsteins- son nokkrum orðum um hag þjóðarinnar í dag, drap á að aldrei hefðu íslenzkir atvinnu vegir búið yfir meiri tækni og þrátt fyrir stundarerfið- leika, mætti segja að vel væri séð fyrir hag þjóðarinnar, og nýir atvinnuvegir væru í upp siglingu. Sendiherrann vék næst að utanríkisþjónustu ís- landis og lýsti henni nokkuið, Þá sagði hann, að hin ýmsu lönd heimsins yrðu að taka upp samskipti í æ íkari mæli og gilti það um ísland eins og önnur lönd. Þá fór hann nokkrum orð- um um landkynningu og lagði til, að tímamótin næsta ár, þegar fullveldi íslands verð- ur fimmtíu ára, yrðu notuð til að kynna fsland í oðrum löndium með öflugri landlkynn inigarstarfsemi en nokikru sinni fyrr, Þá söng Kristinn Hallson ljóð etftir Guðmund Sigurðs- son, ort i.tiletfni dagsins. Sið- an fiutti Ólafur Haukur Ólafs son, læknir ræðu og fluttur var gamanþáttur eftir Guð- mund Sigurðsson. Þrjú síðustu atriðin voru úr fullveldisfagn aði Stúdentatfélags Reykjavík- ur kvöldið áður. Slæmt otvínnu- nstnnd n Siglnfírði Siglufirði, 1. desemiber. MJÖG alvanlegt atvinnuástand er nú hér á Siglufirði og þeim fjölgar, sem misst hatfa atvinnu sína. Um 120 mamns eru skráð- ir atvinnulausir og er stöðugt að bætast við þé tölu. M.a. hafa si lid a rve r ks m iðj ur rífcisins hér fækkað við sig verkamönmum og þann 1. desember bætbust enn við 17 eða 18 verkamenn. Með- ail þessara verkamanna eru menn, sem verið hafa „fastráðn- ir“ alit árið undanfarin ár og eru ástæðuir fyrir uppsögmunum hjá SR fjárskoi'tui' eins og sagt er í uppsagmarbréfunum. Að- eins örfáir venkamenn miunu starfa hjá SR eftir áramót. ó- víst er hvenær tunmnverksmiðj an hefur störtf. Niðurlagnimgar- verksmiðja SR á ekki tilbúið hráefni fyrr en etftir trvo til þrjé mánuði og liggur starfsemi henn ar nú niðri. Sl-æmar gætftir hafa verið fyrir línubáta og stopuil vinna í frystihúsinu. Hatförninn liggur hér við bryggju og hetf- ur öllum óbreyttum skipverjum verið sagt upp staríi frá og með 10. desember sökum verketfna- skorts. — S. K. Bryndís Brynjólfsdóttir með rúgbrauðstertuna. Húsmóðir frá Selfossi vann í bökunarkeppni ÚRSLIT í bökunarkeppni John- son & Kaaber og fyrirtækisins Pillsbury Best fór frarp í gær. Um fjögur hundruð uppskriftir bárust, og af þeim völdu tveir húsmæðrakennarar 30 uppskrift- ir og bökuðu þær og völdu síðan 10 þeirra úr og kepptu send- endur þeirra til úrslita. í dóm- nefnd voru frú Guðbjörg Birkis, húsmæðrakennari, Sigurður Jóns son, bakarameistari, og Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri Mat- sveina- og veitingaþjónaskólans. Sigur úr býtum bar frú Bryn- dís Brynjólfsdóttir, húsfreyja á Selfossi, fyrir köku sína, sem hún kallaði Rúgbrauðstertu. Hún fær í verðlaun ferð til Dallas í Texas, þar sem hún verður heiðursgestur hveitifyrirtækisins Phillsbury á árlegri bökunar- keppni í Bandaríkjunum. — Auk þess fékk hún Sunbeam-hræri- vél og kaffikvörn. Hinar kon- urnar níu, sem til úrslita kepptu, Kjötinnflutn- ingui bnnnnður London, 1. des. (NTB) BREZK yfirvöld gerðu i dag ráð stafanir tii þess að stöðva allan innfiutning á kjöti frá Argen- tínu og Uruguay, þar sem grun- ur leikur á um að innflutt kjöt frá þessum löndum hafi valdið gin- og klaufaveikifaraldrinum, sem nú herjar í Bretlandi. Far- aldur þessi er sá versti, sem komið hefur upp í Bretlandi, og hefur 235 þúsund stórgripum verið slátrað þar til að reyna að hefta frekari útbreiðslu hans. Vonir standa til um, að tekizt hafi að hefta útbreiðslu farald- ursins nú, en yfirvöldin vilja stöðva innflutning frá Suður- Ameríku þar til faraldurinn er úr sögunni. Haldið verður áfram að flytja inn kjöt til Bretlands frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi, þar sem gin- og klaufaveiki er óþekkt fyrirbrigði þar. fengu einnig hrærivél og kaffi- kvörn og vænan poka af kaffi. Grein um bökunarkeppnina og stutt viðtöl við þáttakendurna og uppskriftir verðlaunakak- anna tíu mun birtast í Morgun- blaðinu eftir helgina. Bondoríkin „snkíelld" í Hrónrskeldu Hróarskeldu, 1. desember NTB RUS SEL -réttarhöldu num svo- kölluðu í Hróarskeldu er nú að Ijúka. í dag var lesin upp í „rétt inum“ einróma úrskurður „dóm enda“ uin sekt Bandarikjanna í Vietnam-styrjöldinni og voru þau sek fundin um öll „ákæru- atriðin", þar á meðal þjóðar- morð, beitingu bannaðra vopna, misþyrmingu og dráp á föngum, valdbeitingu og nauðungarflutn inga óbreyttra borgara og yfir- gang og árásir á Laos og Kam- bodsja. Japan, Thailand og Filipps- eyjar voru einnig sek fundin uim' aðild að því sem kaliað var „áiásarstefna“ Bandaríkjanna í Vietnam. Úrskurðinn las upp forseti „réttarinis", júgóslavneski lögtfræðingurin Vladimir Dedij- er. Franski ritihöfundurinn Jean- Paul Sartre sagði af þessu til- éfni, að Bandaríkjamenn dræpu Vietna'ma aðeins vegna þess að þeir væru Vietnamar, rétt eins og nazistar hefðu myrt Gyðinga aðeins vegna þess að þeir heföu verið Gyðingar. „Þess vegna hafa Bandardkin gerzt sek um þjóðarmorð" sagði Sartre. Einnig var lesin upp í „rétt- inusn“ yfirlýsing heimspekingB- ins Bertrands Russels, þess er „réttarhöldin“ draga nafn atf þar sem hann sagði að þeir se«n stæðu að ..réttarhöldunum" væru aðeins að gera skyldu sína, „Afbrot Bandaríkjanna 1 Vietnam mega ekki liggja í lág inni“ sagðd Russel lóvarður, „við verðum að kynna þau ad- heiimi og sjá til þess að enginn fái þeim gleymt. Vð verðuim að vekja samivizku hermanna Bandarí.kjanna í Vietnaim, fá þá til að gera sér ljóst hvað þeir eru að gera og við verðum að vekja mótmælaöldu í Bandaríkj unum sjáltfum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.