Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DES. 1967 21 í kvöld ERNIR Opið frá kL 8-1 UIMGÖ ÓÐMENN leika og syngja í kvöld. kl. 9 - 2 _________Ungmennafélagshúsið Keflavík. BUÐIN SÁLIIM ocj ZOO Nú er vissara að tryggja miða. Miðasala kl. 20. Munið nafnskírteinin. Opið á morgun kl. 15—18. — Kvikmyndaþáttur Framhald af bls. 20 Þessar myndir flestar, sem hér hefur verið minnzt á, eru yfir- leitt taldar fremur ófínar af gagnrýnendum eða jafnvel bein- línis „vúlgerar“. Þetta álit er kannski satt og rétt, því að við gerð þeirra er venjulega notazt við ófrumleg handrit og hiug- myndasnauða eða gamaldags leikstjóra. En gamlar drauga- sögur, þótt þær séu hvorki gáfu legar né sennilegar, hafa samt ýmislegt.til síns ágætis. Og ef til vill eru þær hollari og betri skemmitun en myndir gerðar af kynferðislega brjáluð- um ,,módernistum“, sem tönnl- ast á svo þokukenndri heim- speki, að við liggur, að maður óski eftir ærlegu stríði til að þurrka þá út þessa sísífrandi vini „friðar" og „lýðræðis", sem virðast álíta, að hægt sé til lengdar að dylja andlega deyfð með því að forðast eins og heit- an eldinn að gera nokkurn hiut, sem óbrjálað og lítt snobbað fólk gæti haft ánægju af. (Helztu heimildir við samn- ingu þessa greinarstú'fs voru: Leslie Halliwell‘s The Film Go- ers Companion, útg. McGibbon & Kee, London 1967, og Ivan Butler‘s The Horror Film, útg. A. Zwemmer Ltd., London 1967). lllllll iiiiiiiiiin BlLAI * B Sýningnrsalui Seljum í dag Rambler American árg. 65, 66. Rambler Classic árg. 63, 64, 65. Rambler Marlin árg. 65. Opel Record árg. 62, 64. Opel Caravan árg. 62. Taunuis 12 M árg. 64. DKW árg. 63, 64. Volvo Amazon árg. 63. Reno R 8 árg. 63. Ohevrolet Impala 66. Dodge árg. 60. lílkl Rambler- JUR umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll INGÓLFS-CAFÍ Gömlu dansarnir í kvöld kl, 9 Hljómsvcit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. 0PIÐ TIL KL. 1 KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR í SÍMA 35936 ^ DANSAÐ TIL KL. 1 & SVANHILDUR SEM VÖKTU MIKLA ATHYGLI í SJÓNVARPINU S.L. MÁNUDAG. OPIÐ I KVÖLD HEIÐURSMENN Söngvarar Þórir Baldursson og María Baldursdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. L SÍMI 19636 j L \ J ▼ HLEGARÐUR FLOWERS leika í kvöld frá 9 - 2 HLÉGARÐUR FLOWERS í kvöld Sætaferðir frá Umferðar- miðstöðinni kl. 9 og 10 og Hafnarfirði kl. 10. HLÉGARÐtJR FLOWER8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.