Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2, DES. 1967 Islendingar meiri áhlaupa- menn en þolmenn - rætf við Guðmund Þórarinns son íþróttaþjálfara Guðmundur Þórarinsson. FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN í ÍR ícngu góðan Hðsauka í sum- ar, er til þeirra kom að nýju Guðmundur Þórarinsson íþrótta- kennari og þjáltari eftir nokk- urra ára dvöl í Svíþjóð, þar sem hann stundaði frjálsíþróttaþjálf- un í Nörkoping. Nýlega ræddi Morgunblaðið við Guðmund og Ieitaði þá frétta af störfum hans í Sviþjóð og á- standi og horfum í íslenzkum frjálsíþróttamálefnum. — Eg fór til Svíþjóðar 1961 sagði Guðmundur, fyrst og fremst af þeim ástæðum að ég þurfti að fara með dóttur minni sem var þar til iækninga. Þá tók ég að mér frjálsíþrótta'þjálfun um 3 mánaða skeið. í febr. 1962 fór ég síðan utan aftur og starfaði þar fram á s.l. sumar hjá iþrótta- íslandsmótið 1 köriuhnattleik ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leik hefst í janúarmánuði og er ver,ð að undirbúa mótsskrána. Frestur tii að tiikynna þátttöku hefur verið framlengdur tii 5. des. og tiiikynningar sem berast eftir þann tima verða ekki tekn- ar til greina. félagssamtökum borgarinnar Frii drottsalliansen. — Áliuigi á frjálsum iþróttum er mjög mikill í Svíþjóð og þeir giera mikið til þess að glæða hann. í Norköping voru hjá mér 175—200 manns sem æfðu reglu- iega. í þeim hópi voru margir ágætir íþróttamenn og ég gerði mér það til gamans að efna á pappírnum til bæjakeppni milli Norköping og Reykjavikur 1965, og komst að þeirri niðurstöðu að Sivíar hetfðu sigrað. Munaói þar mestu um ágætt kvennal ð borgarinnar. Þegar ég kom út 1961 var kvennalið borgarinnar nr. 2. í sænsku félagakeppninni 1962 feomst það ekki í úrslit, en 1963—64—65 og 1966 var það nr. 2 í úrslitunum. Meðal piltanna voru lí'ka margir miklir kappar og mætti þá sennilega heizt tii nefna Bo Jonson sem varð sænsk ur meistari í hástökki í íyrra og stökk þá 2,12 metra. — Hvernig var starfsaðstaða þín i Norköping? — Ég verð að segja að hún hafi verið nokkuð góð, a.m.k. töiuvert betri en hér heima. — Kynntist þú ekki náið störfum sænskra íþróttaþjálfara? — Jú. Ég var í félagasamtök- um þeirra. Ástandið í þjálfara- málum þeirra er mjög ólíkt því er hér gerist, þótt náttúrlega - gæti það staðíð betur. Dæmi um það má nefna, að ég var einn með 175—200 nemendur, en ef vel ætti að vera þyrfti 3—4 þjálfara fyrir slíkan hóp. Sví- arnir gera mikið til þess að auka menntun þjálfara sinna og halda mörg námskeið þar sem hið ný- jasta í þjálfunaraðferðum er kennt. Ég tók þátt í 4 slíkam námskeiðum sem nemandi og í 3 sem kennari. Kenndi ég þá aðallega stökk. Auk þessa hafa svo sænsíir frjálsíiþróttaþjálfarar miðstöð sem safnar uipplýsingum og myndum og lætur dreifa út á meðal félagsmanna. Þetta skortir alveig hérlendis og er hver pukra í sínu hiorni við að verða sér úti um slíkt. — Hvaðan koma helztu nýj- ungar í frjálsíþróttaþjálfun? — Þær koma helzt austan- tjalds að, enmfremur frá Banda- rikjunum, Englandi og Frakk- landi. Sjáifir framkvæma Svíar margskonar rannsóknir hjá G.I. H. stotfr.uninni. Eru þær flestar í samhandi við ú tfha 1 dsþjáifun, en það broslega er að Svíar eiga enga mikla langhlaupara. Aftur á móti virðast þessar. rannsóknir hafa hjálpað sænskum skiða- mönnum, en Svíar eiga, sem kunnugt er, mjög góða skiða- göngumenn. — Ertu að hugsa um að snúa aftur' til Norköping? i— Það er ekkert ákveðið enn- þé. Ég hef stöðugt samiband við þá og hef t.d. útfbúið æfinga- prógramm það er stúlkurnar þar æfa eftir nú, og ennfremur fyrir karla í einu íþróttafélagi. — Hvað er um aðstöðuna hér heima að segja? — Ég get ekki sagt að ég sé ánægður með hana. Hún hefur lítið batnað frá því um 1950. Laugardalshöllin skapar þar eng- in tímamót. Það er að vísu hægt að hlaupa þar heldur lengri spretti og hafa lengri atrennu í stangastökki og hástökki. Við þurfum, til þess að aðstaðan geti talizt bærileg, að fá hús sem er a.m.k. helmingi stærri en íþrótta höllin, með brautum sem svip- aðar eru þeim er hlaupararnir hlaupa á úti. Auk þess vantar mjög á að- stöðu til að æfa úti yfir vetrar- tímann. Það er varla hægt að bjóða mönnum upp á að klæða sig um í íþróttahúsi er stendur við umferðargötur og hlaupa síð an út. Svíarnir æfa mikið hlaup í skógunum — við höfum grasið og mýrarnar og það ætti að vera hægt að nota, án þess að kosta miklu til, en fjármagnið er allt- af aumi punkturinn í íþrótta- starfinu hér. — Hvernig haga ÍR-ingar þjálf un sinni núna? — Það er æft að mestu leyti innan húss. Æft er þrisvar í viku í ÍR-húsinu og einu sinni íviku í íþróttahöllinni. Lyfting- - ar eru æfðar 2—3svar í viku, auk ýmissa vöðvaæfinga. Þá eru tækniæfingar tvisvar í viku og með í æfingaprógraminu er að hlaupa úti 15—20 km á viku. — Hvernig eru æfingarnar sóttar? — Venjulega eru 18—27 menn á æfingu, en frá því að þær hóf- ust hafa æft 52 fullorðnir, 35 stúlkur og 29 strákar. Sumir frjálsíþróttamennirnir æfa vel, sérstaklega þeir yngri. — Ertu bjartsýnn á árangur- inn? — Það er ekkert hægt að segja um árangurinn. Hann er alveg undir mönnunum sjálfum kom- inn. Að ná árangri kostar ó- hemju æfingu og þolinmæði og mennirnir verða að gera það upp við sig hvort þeir telji sig hafa það upp úr þessu, að það borgi sig. Það skiptir ekki öllu máli hversu íþróttamennirnir eru sagðir efnilegir, né heldur hvað þjálfarinn er góður. Ef viljinn er ekki fyrir hendi hjá þeim sjálfum næst ekki árangur. Þetta er meginkjarninn. — Eru ekki fleiri að tiltölu sem æfa tæknigreinar heldur en hlaup? — Jú. Ein af ástæðunum er sjálfsagt að aðstaðan er verri til að æfa hlaup. Ég mundi taka því fegins hendi ef einhver vildi fara að æfa hlaup hjá okkur. Auðvitað er ekki hægt að lofa gulli og grænum skógumv en það er hægt að lofa skemmtilegum félagsskap og félagsanda. Það er mjög gaman að starfa með ÍR- ingum. — Að lokum, Guðmundur: Hvað hefur þú að segja um þá fuliyrðingu að íslendingar séu mjög þreklitlir? — Ekkert annað en það, að hún er sennilega sönn. íslend- ingar .geta verið sterkir og ill- skeyttir í íþróttum. Eru miklu meiri áhlaupamenn heldur en þolmenn. stjl. i— - —" - ■ ' » - Molar Búlgaría vann Portúgal 1-0 i Sofia í gaer og er þá komið í úrslit í keppni landsliða Evr- ópu. Hafa Búlgararnir 9 stig, Portúgal 5, Svíar 5 og Norð- menn 3 í þeim riðli. Skiptir því engu hvernig lokaleikur- inn — milli sömu aðila og kepptu í gær en aðeins í Madrid — fer. Danir sigruðu V-Þjóðverja 3-1 í keppni landsliða undir 19 ára aldri. Fór leikurinn fram í Flensborg. Þetta er í fyrsta sinn, sem Danir vinna Þjóðverja í þessum aldurs- flokki eftir stríðið. — ■ Reykjavíkumieistarar í 2. fl. Vals. Reykjavikurmeistarar i 2. fl. Víkngs. „Úrhrakiö" vann landsliðið 23:15 HÖRMIJNGAR landsliðsins í handknattleik verða ekki tald ar þessa dagana. I gær mætti allt liðið og lék æfingaleik við „úrkastið“. Raunin varð þung, ,úrkastið“ vann 23-15. Að sjálfsögðu munu ráða- menn gera því skóna að æf- ingaleikur skipti ekki máli, — kannski allra sizt „general prufan". En úrslitin tala vissu lega sínu máli. Hefðu liðin verið jöfn að getu og úrslit 16-15, 17-15 eða jafnvel 18-15 hefði verið hægt að afsaka ófarir landsliðsins, en slíkt burst sem 23-15 er alvarlegra en svo að afsakað verði. Héðan af verður víst engu breytt fyrir landsleikinn gegn heimsmeisturunum á sunnudag, en hægt er að breyta fyrir mánudagsleikinn, Ilvort gert verður vitum vér ei, en formaður landsliðs- nefndar hafði góð orð um það á blaðamannafundi kí. miðvikudag. I „úrkastinu" í gær léku: Birgir Finnbogason FH í marki og aðrir leikmenn Jón Ágústsson Val, Ágúst Ög- mundsson, val, Gunnsteinn Skúlason, Val, Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram, Hreinn Halldórsson, Ármann, Karl Jóhannsson KR, Viðar Símon arson, Haukum. — Úrkastið hafði aðeins tvo skiptimenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.