Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DES. 1967
11
Fyrir dögun mánu-
daginin 16. apríl 1945
hófu herir Rússa
óskaiplegustu stór-
skotahríð, sean
nokkru sinni hefur
verið hald-ið uppi, é
hersveitir Þjóðverja,
sem voru til varnar
á austurvígstöðvun-
íum næst Berlín, og
þar með var hafin
ilokaa.tlagan að Ber-
lín, höfuðborg Þriðja
ríkisins, sem ætlað
hafði verið að standa
í 1000 ár. Hensveitir
Rússa voru þá aðeins
60 km frá miðbiki
Berlínar. Fjórtán
dögum síðar var
Hitler dauður og 21
degi síðar var styrj-
öldinná iokið í Ev-
rópu.
Síðasta orustan er
saga þeirra þriggja
vikna, þegar Þýzka-
land nazismans —
1000 ára rítki Hitlers
— var í fjörbrotun-
uim. Berlín var að
kalla öll í rústuim,
en samt var vörninni
ihaiidið áfraon, unz
Rússar höfðu lagt
borgina alla undir
^HHnHHHHHHHHHHIP^^H^^HR sig.
Þessi bók er stórfengleg lýsing á síðustu andartökiuim hins mikla harm-
leiks — nákvæm lýsing á því, sem bar fyrir augiu manna í börginmi og
utan her.nar, tilfinningum þeirra og hugrenningum, er ragnarökin
dundti yfir. Enginn höfundur hefir haft söimu aðstöðu og Cornelius Ryan
til að skrifa slíka lýsingu á falli Berlínar, því að Rúsear opnuðu fyrir
hann skjalasöfn sín og létu honum í té gögn, sem þeir höfðu cádrei
veitt neinum útlendingi aðgang að áður.
Þetta gefur bókinni það gildi, að hún er í sérflokki þeirra bóka, er
fjallað bafa um heimsstyrjöldina.
CORNELIUS RYAN
Höfundur bókarinnar
LENGSTUR DAGUR
FJÓRAR BÆKIiR í SÉRFLOKKI
FRÁ FÍFILSUTGÁFIilMIMI
HÁMARK HEIMSSTYRJALDARINNAR
ÓSVIKNAR BÓKMENNTIR
ENDURMINNINGAR
Það leikur ekki á tveim
tungum, að bók Svet-
lönu Allilujevu, 20 bréf
til vinar, er umraedd-
asta bók ársins 1967.
Hennar var hvarvetna
beðið með mdikiflli eftir-
væntingu, og það er
löngu ljóst orðið, að
eftirvænting manna var
ekki að ástæðuflausu,
Hér skulu aðeins til-
færð ummæli tveggja
merkra íslendinga, sem
hafa skrifað um þessa
bók.
Matthías Jóhannessen
segir í Morgunblaðinu
1. okitóber:
„Form bókarinn er í
í hæsta máta eðlilegt,
eitit bréfið tekur við af
öðru, ón þess að efnis-
skiipun raskist. Minn-
ingarnar streyma fram, hún skilur við þær, svo kocma þær aftur. StíUinn
er bieiður og rússneskur. Undirstraumurinn þungiur. Og néttúru- og
umhverfislýsingar í anida mdikilia rússneskra bókmennta.
Satt að segja gæti ég ímyndað mér, að þessi bók sé merkasta framlag
Staflinsættarinnar til heimsmenningarinnar — og ótvíræðasta framlag
til húmanismans. . . .“
Gunnar Benediktsson segir 19. nóv. í Þjóðviljanum:
„En það er skemmst frá að segja, að bréfin hennar Svetíönu hef ég
fliesið mér tifl óibl'andinnar ánægju. Og þar sem mér er kunnugit uim
að allmargir trúa því staðfastflega, að hér muni ekki utm merkilega
bók að ræða, þá finn ég mér skylit að vekja eftirtelot ó því, að hér er
uim að ræða ósviknar bókmenntir.“
HUGLJUF ÁSTARSAGA
Clare Dilion er ung stúlika, sem hefur gerzt sjálfboðaliði í Rauðakross-
deiid brezka hersins. Hún er senid til að starfa sem gangastúlka á etóru
hersjúkrahúsi á suðurströnd Englands, þar sem hún hjúkrar særðiam
og einmana hermönnum, eftir örvæningafullan. flótta þeirra fró Dunk-
erque yfir Exmarsund.
En þó er eina lyfið,
sem margir þeirra
þarfnast, aðeins fóigið
í nærveru snoturrar
stúlku, sem miinnir þá
á koniur þeirra eða unn-
ustur, sem bíða heima.
En þegar ástim verðúr
á vegi Olare, er hún of
önnum kafin við starf-
ið, tifl þess að veita
henni athygili. Það er
ekki fyrr en válegir at-
burðir fara að geras't,
að hún sér hlutina í
réttu ljósi.
Allar ungar stúlkur
rnuniu hafa ánægju af
að lesa þessa bók. Hún
er í senn skefiwmtileg,
spennandi og vekur til
umhugisunar um hina
háleitu köllun hjúkrun-
arkonunnar.
Gefið vinstúilkum
yðar hana, unnustu,
systur eða dóttur. Þær
munu kunna að pieta
slíka gjöf.
FRÁBÆRLEGA SÖGÐ SAGA
í þrjú ár höfðu öryggismál verið sérgrein Daviid Lancasters. Er hann
tók sæíi meðal örfárra útvaldna í hergagnadeild brezka varnarmá'la-
ráðuneytisins, hafði hann því gert sér grein fyrir, að varúð skiptir
ætíð mestu.
Skyndilega hefst leit að föðurlandssvikara, er austur-þýzkur leyni-
þjónustumaður flýr vestiu-r fyrir járntjald.
Saimtímis verður
David Lancaster óst-
fanginn í fyrsita skipti.
Við leit að hættulegium
njósnara verða tilfinn-
ingar hins vegar að
víkja, og hver nýr dag-
ur einikeninist af sívax-
andi grunsemdum, svik-
um og undirferli. Dag-
legit líf Lancasters verð-
ur sífellt þungbærara,
unz hann uppgötvar
loks, að atburðarás, sem
hafizt hefur fyrir hans
eiginn tilverknað, nær
óhugnanl'egu háimarki.
Og erflend -blöð hafa
sagt þetta um „Gildru
njósnarans":
„Frábærlega vel sögð
saga — bók í sérfllokki.“
THE SUNDAY
TIMES
„Clifford er einn at-
thyglisverðasti rithöfund
ur, sem komi'ð fliefur
tfram á sjónarsviðið síð-
an Graham Greene
skritfaði beztu sögur
sínar . . . Ritleikni Clif-
fords er einstök."
Dorothy Hughes
BOOK WEEK