Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DES. 1967 Gunnlaugur Sigur- sveinsson — Minning f. 22. desember 1929 d. 22. nóvember 1967. Út húsinu gleðin oss hvarf með þér, en harmurinn að þar settist, og það var sem ljósbirtan leyndi sér, er iátið þitt, vinur, fréttist. Við fundum, hve helmynkrið höfugt er og hvernig það um oss þéttist. Þá fundurn við til þess, að fram- tíðin þín var fallin og þegar liðin t Maðurinn minn og faðir okk- ar Halldór Jónsson frá Mnnaðarnesi, Arneshreppi, Strandasýslu, lézt að heimili sonar síns Lambalæk, Fljótshlíð, fimmtu daginn 30. nóv. sJ. Jóna Jónsdóttir, Garðar Halldórsson, Jón Halldórsson. t Hjartkær eiginkona mín Jónína Þ. Ásbjörnsdóttir lézt í Sjúkrahúsi Vestmanna- eyja 1. desember. Jóhann Björn Sigurðsson. t Móðursystir mín Þorbjörg Bergvinsdóttir andaðist að Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund, föstu- daginn 1. desember. Ólafur Júlíusson. t Eiginmaður minn Björn Guðmundsson frá Indriðastöðum andaðist 30. nóvember. Sigrún Kristjónsdóttir. t Móðir okkar, systir og tengda möðir Lára M. Sigurðardóttir andaðist í Landakotsspítala 30. nóvember. Jarðarförin verður tilkynnt síðar. Þórunn Friðriksdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Sigurður Friðriksson, Fáll Sigurðsson, Jón Sigurbjömsson, Indriði G. Þorsteinsson. og áform þín vafin í líkalin og lögð inn í grafarfriðinn, og falinn þinn ævinnar sigur sýn sem sólin á bak við viðinn. Þetta kvæði Guttorims J. Guitt ormssonar, ort um vin hans lát inn, segir raunar allt það sem ég viildi sagt hafa, þá er ég rita þessar línur um vin minn Gunnlaug Siigursveinsson, er lézt af völdum bifreiðarslyss við Kiðafellsá í Hvalfirði, 22. nóv. sl. Fyrir liðlega 30 árum fluttu foreldrar mínir til Ólafsfjarðar, er ég var sjö ára að aldri. Ur- hverfið var mér framandi, en leit mín að leikfélaga bar fljótt árangur. Einn af fyrstu drengjunum, sem ég kynntist, var Gunnlaug- ur Sigursveinsson. Við bund- umst brátt traustum vináttu- böndum, sem hóldust til aev'- loka hans. Við slitum barnsifeóa um við fjörðinn fagra og ungl- ingsárin liðu fljótt. 1 Reykjavík lágu aftur sam- an leiðir, og alvara lífsins blasti við í lífi og starfi. Á Reykjavífe- urárum hans vorum við sessu- nautar í skóla, leigðum í sama húsi, og unnum á sama vinnu- stað um tíma. Drengskapur og hjálpsemi var ríkur þáttur í fari hans, og vai þá ekki, ef þvi vaT að sfeipta, spurt um fé eða fyrinhöfn. Gunnlaugur Sigursveinsson var fæddur 22. des., 1909, eirvka- sonur heiðurshjónanna Gunn- hildar Gunnlaugsdóttur og Sigur sveins Árnasonar. Sorgin er þungbær að sjá á bak syninum í blóma lífsins. Gunnlaugur kvæntist eftirlif- andi eigintoonu sinni, Halldóru Hartmannsdóttur, 31. des. 1954. Þau eiga 3 dætur, Gunnhildi, 13 ára Bryndísi, 9 ára og Hörpu Maríu, 5 ára. Hér knýr sorgin þyngst. Eftir að Gunnlaugur Sigur- t Útför móður minnar og tengdamóður Elísabetar Ágústu Hallmundsdóttur Hraunteig 17 fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 4. des. kl. 13.30. Gunnar Hinz, Jóhanna G. Hinz. t Hjartanlega þökkum við öll- um sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför Ragnheiðar Guðmundsdóttur ljósmóður. Systkin hinnar látnu. sveinsson fluttist aftur til Ólafs fjarðar, og stofnsetti heimili á æskustöðvum sínum, stundaði hann ýmis störf á sjó og landi, þó lengst af sem matsveinn á síldar- og fiskiskipum frá Ólafs firði, en til þess starfa hafði hann lært á unga aldri. Sam- vizkusemi, lipurð og hæfni ein- kenndu ævinlega störf hans/ á því sviði sem öðrum. Gunnlaugur var einn af þeim, sem lentu í sjávarháska á síld- veiðiskipinu Stíganda siðastliðið sumar, eins og alþjóð er kunn- ugt. Björgun skipverja cókst giftusamlega um síðir, en hætt- urnar eru við hvert fótmál, og sannaðisf það í sambandi við vin minn, Gunnlaug. Gleðin vegna björgunar hans og heirn- komu reyndist skammvinn. Eftir þann atburð bjóst ég ekki við að leiðir skildu svo skyndilega. Hann átti svo margt ógert, atorkan var mikii, og framtíðaráiformin fastmótuð. Framtíðarheimilið var risið af grunni, rétt ólokið, reist af fram sýni og fyrirhyggju, og begar takmarkinu var næstum náð, varð slysið, vonirnar hrundu, hamingjan hverful. Við getum ekki umflúið ör- lögin, eitt sinn skal hver deyja. KVENFÉLAG Óháða safnaðar- ins heldur jólabazar sinn að þessu sinni í safnaðarheimilinu Kirkjubæ við Háteigsveg á morg un, sunnudaginn 3. desember og verður hann opnaður að lokinni messu kl. 3 e.h. Það er sérstok ástæða til þess að vekja athygli á þeim munum, sem þar verða á boðstólum. Ekki aðeins vegna þeirra, sem halda bazarinn, heldur einnig vegna þeirra, sem vilj,a kaupa falleg- ar og ódýrar jólagjafir. Á með- fylgjandi mynd má líta sýnis- horn af þeim. Meðal vinninga í bazarhappdrættinu eru margar fallegar brúður, sem munu Alfaðir ræður, við msnnirnir skiljum ekki. Vinur minn, ég þakka þér af alhug samfylgdina og vináttuna. Ég, kona og börn, sendum eig Á ÞESSU ÁRI eru 15 ár frá stofnun Langholtsprestakalls. í sjálfu sér ekkf langur tími, en þó kirkjúsögulega skoðað aldir. ís- lenzka kirkjan hefur haldið inná nýjar brautir í boðun sinni og þainnig komizt í snertingu við fleiri en nokkiru sinni fyrr. Það hefðu þótt fréttir fyrir nokkrum árum, að kirkjuleg mið stöð, eins og safnaðarhéimilin era væri iðandi af starfandi fó’ki alla daga vikunnar. Þetta er þó staðreynd, sem við sóknarbúar í í Langholtsprestakalli höfum kynnzt á síðustu árum. Til þess að minnast þessara tímamóta verður aðventukvöld í safnaðariheimilinu nk. sunhu- dag kl. 20,30. Verður þar fjöl- breytt efni á dagskrá: Ræða, al mennur söngur, orgelleikur og gleðja börnin um jólin. Ennfrem ur eru margir handunnir mun- ir, sem konurnar í kirkjukven- félaginu hafa sjálfar unnið. Þær hafa komið saman reglulega einu sinni í viku og gert þessa muni og haft sem ætíð áður ánægju af að búa í haginn fyrir kirkjuna, en ágóðinn rennur til hennar. Ég vil nota tækifærið og þakka þeirra ómetanlegu stör.f fyrr og síðar. Jafnframt vil ég leyfa mér að hvetja sem flesta til að koma og líta þennan árangur af starfinu og styrkja um leið gott málefni. Emil Björnsson. inkonu og dætrum hins látna, einnig foreldrum og systrum, okkar innilegustu samúðarkveðj ur. Heimir Brynjúlfur Jóhannsson. síðast en ekki sízt helgileikur. Er hann eftir sænskan höfund og byggður á sögunni um misk unnsama Samverjann. Flytjend- ur eru 20 ásamt kór safnaðar- ins. SHkur flutningur helgileikja er orðinn fastur þáttur í kirkju starfinu hér innra, og það fer ekki milli mála, að slífc boðun hinna helgu sanninda er áhrifa- ríkari og því eftirminnilegri en staðnaða ræðuformið gamla. Ég hvet þá, er tækfæri hafa til að koma og kynna sér, hvort hér sé ei rétt með farið. Samkomu- gestum verður gefinn kostur á að kaupa sér kvöldkaffið í hópi vina að dagskrá lokinni. Það er ekki úrskeiðis að geta þess, að kl. 2 þennan sama dag flytur ungt fólk aðal guðsþjón- ustu dagsins og reynir þar nýtt form, er það telur betur nú til barna 20. aldarinnar en það er nú er notað. Vinsamlegast getið þessa við vini ykkar og hvetjið þá til þess að mæta á samkamur dagsins. Langholtsbúi. ---------------- 4 Stjórnmálasamband Malaysin og Sovét Kuala Lumpur, 23. nóv. AP. TILKYNNT var í dag að Malaysia og Sovétríkin hafi tekið upp stjórmmálasamband sín á milli. í yfirlýsingu, sem birt var í höfuðborgum beggja landa er sagt, að von- azt sé tiL, að þetta muni stuðla að gagnkvæmum við- skiptum og vináttu ríkjanna. Grunnt hefur lengi verið á því góða milli Mailaysiu og Sovétríkj anna. Mínar hjartans þakkir sendi ég börnum mínum, barna- börnum, systkinum, tengda- fólki, vinum og öðrum kunn- ingjum fyrir margvislegar gjafir, heillaskeyti og hlýhug á 75 ára afmæli mínu 12. nóv. 1967. Lifið heil. Sólveig Eiríksdóttir, Brimnesi, Fáskrúðsfirði. Jólabuzor og happdrætti Aðventukvöld í Langholtsprestakalli Færeyskur bazar Færeyskar konur búsettar hér í borg og nágrenni, hafa í haust verið önnum kafnar við að undirbúa mikinn „Færeyskan bazar“ tii ágóða fyrir byggingn hins nýja sjómannaheimilis fyrir færeyska sjómenn og landmenn sem hingað koma jafnan á vetrarvertíðum hundruðum saman. Nýja sjomannaheimilið á að koma í stað þess sem er við Skúlagötu, en þar verður bazarinn haldinn á sunnu- daginn klukkan 3 síðdegis. Er þar margt fallegra og eigulegra muna, sem hinar færeysku konur hafa sjálfar unnið eða fengið að heiman, eða áskotnazt á annan hátt. Konurnar hafa með sér félag sem heitir á færeysku „Sjómannskonuhringurinn“, og er formaður þess frú Justa Mortensen. Var myndin tekin af henni er verið var að koma bazarmununum fyrir. Hún bað blaðið að geta þess, að ef einhverjir Færeyjavinir myndu vilja styðja bazarinn með góð- nm munnm, myndi þakksamlega tekið á móti þeim í Færeyinga- heimilinu fyrir hádegi á sunnudag. Þakka innilega góðar gjafir og hlýjar kveðjur á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Karólína Árnadóttir, Böðmóðs^töðum. Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmælinu með því að sýna mér þann vinarhug að heimsækja mig. Ennfrem- ur þakka ég allar þær gjafir og heillaóskaskeyti, sem mér voru send víðsvegar að. Við hjónin þökkum innilega tengdadóttur og syni, sem hjálpuðu okkur með þennan vinafagnað. Vfð biðjum vin- um og vandamönnum allrar blessunar í nútíð og framtíð. Þökk sé ykkur öllum. Skúli Guðmundsson, frá Vífilsmýrum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.