Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DES. 1967 17 Einkaflugvélar kaupsýslumanna Lockheed JetStar. Amerísk. Kositar um 1,4 milljón 4 þotn hrteyflair. Tekiur 10—12 farþegia. doUara. 2 þotu Imnrétting í 2ja hreyfla I.ear þotu. Hún tekur 8 farþega, svo að það er ekki nenna hluti sætaama sem sjást á efri myndinini, en hún er tokin framieftir véliuni. Litlu myndirnar þrjár sýna ferðabarinn, far-angursgeymslu og eldhúskrók. ÞAÐ ráku margir upp stór augu hér um daginn þegar frétt ir k'amu um það í blöðunum, að fiorstjóri og fulltrúar APECO fyrirtækisins hefðu koonið hér við í einkaþotu þess, á leið sinni til tíu landa í Evrópu. Sjálfsagt hefur einhv'erjum þótt vera heldur betur völlur á köllunum. Þetta er þó ekik'ert einsdæmi. Satt að segja eru þau líklega ekki mörg stórfyrirtækin er- lendis, sem ekki hafa eina eða fleiri einkaflugvélar í þjónustu sinni.. Flugvélaframileiðtendur hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir því hve markaðurinn fyr- ir slíkar vélar er stór'kosttegur, og hafa því lagt við hann mikla rækt -undanfarin ár. Og eftir- spurnin er svo mifcil, að það virðist vera sama hversu marg ar tegundir skjóta upp koill'in- um, allar seljast vel. Yfirieitt eru þetta ltittar tveggjahreyfla vélar, taka frá 4 upp í 12 far- þega. Ef við tökum sem dæmi tvö þek'kt fyrirtæki, Cessna Air craft Company og Beechcraift Aircraft Corporation sjáuim við, að þau fraimileiða saman ekki færri en tíu vélar í þessum fiokki, og verðið er frá 60 þús und dioilurum upp í um 400 þúsund dollara. Við þurfum ekki að fara ltengra en til Dan- Ceissna 411. Kostar frá 109 þ úsunid dollurum. Tekur 6—8 fatr þega. Beechraft Spuer H-18. Amerisk. Kostar frá 135 þúsund doll urum. Tekur 7—9 fairþegja. merkur, eða Svíþjóðar ti'l þess að finna fyrirtæki sem hafa flugvélar í þjónustu sinni. Við vitum meira að segja um einn sem var svo mikið að flýta sér að hann fékk sér orustu- þotu. Hann er Svíi sá og keypti þotu frá SAAB, en það fyrir- tæki framleiðir einar fullkomn ustu orus'tu'vélar sem, fyrirfinn- ast í Evrópu. Hann 'hafði að sjáMsögð'u ekkert að gera við vopnabúnað, eða brynvarnir, og lét því fjarlægja þær og setja bar í staðinn. Þegar breyt ingunuim var lokið hatfði hann þarna snotra fjögurra sæta vél, sem g,at lent á svotil hvaða fffiug vel'li sem vera skal, og farið með 900 kim hraða ef hann lang aði til. Og það tekur hann ekki nema um fjórar mínútur að' komast upp í 27000 fleta hæð (níu km). En þessar vélar eru ekkert leikfang, síður en svo. Maður þessi stjórnar risastóru fyrir- tæki og þarf aft að þeytast landishorna á milli, eða jainviel til annarra landa með littum flyrirvara, og það væri ekki mögultegt ef hann hefði ekki or ustuvélina sína. Og til þess að sýna hvernig þessir vélar líta út, birtum við myndir af niokkr um þeirra. Beech Bonanza S-35. Einshreyfils vélair eru gjarnan notað- ar fyirir stuttar vegtaflengdir. Anverisk. Kostar frá 28,750 dollurwm. Tekur 4—6 farþega. Mitshubiíjhi-Mooney MU-2B. Amarísik vél, byggð saumkv. leyfi í Japam. Kostar um 260 þúsund dollara. Skrúfuþota. Tek- ir 7 farþega. BAC 111. Brezk. Það eru sjálfsagit ekki miatrgir stam hugwa stvona hátt. þvi hún kostar um 3 milljóniir dollara. 2ja þotu hreyflar. Tekur 24—30 farþeiga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.