Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 28
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 10*100
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER.
Wolsey
KVENPEYSUR
LONDON
iömudeild
Austurstræti 16.
Stal bankabók með 203
þús. kr. innstæðu
- tók út 125 þús. krónur
en gat skilað 16 þúsundum
RANNSÓKNARLÖGREGL-
UNNI í Reykjavík var í fyrra-
kvöld tilkynnt um hvarf banka-
bókar, sem hafði að geyma 203
þús. kr. innstæðu. Grunur féll
strax á ákveðinn mann og var
hann handtekinn skömmu síðar.
Við yfirheyrslu í gær játaði
maðurinn þjófnaðinn og var
hann þá þegar úrskurðaður í
gæzluvarðhald.
Það var í fyrradag, sem eig-
andi bankabókarinnar saknaði
hennar, en þá hafði hann ekki
tekið hana fram í nokkurn tíma.
Strax og eigandinn varð hvarfs-
ins var fór hann í bankann og
kom þá í ljós, að 23. nóvember
sl. höfðu 125 þús. kr. verið tekn-
ar út úr bókinni. Málið var síðan
kært til rannsóknarlögreglunn-
ar. —
Ekki sagðist bókareigandinn
hafa orðið þess var, að brotizt
hefði verið inn hjá sér, en grun-
ur féll strax á ákveðinn mann
Banaði
erm
með berum höndum
BÓNDI nokkur, Nils Bruseth,
að Meium í Skien í Noreg.,
vann sér það til frægðar á 1
fimimtudag, að bana erni með l
berum höndunum.
Örn þessi hafði, að því er
bóndínn taldi, rænt nágranna 1
íans gæs í fyrri viiku. En þegar i
Bruseth leit örninn leggja til (
atlögu við gæs eina á Meluim
í gær brá hann við skjótt og 1
hafði henduc á erninum og
sneri þegar niður svo hastar-
lega að örninn hafði af bráð-
an bana, en bóndi skrámaðst
ekki einu sinni.
Ekió ó kyri-
slæða bíla
EKIÐ var á Willys-jeppa,
R-20528, þar sem hann stóð á
Vitatorgí miili klukkan 08 og
17:30 í fyrradag og vmstra fram-
bretti hans talsvert dældað.
Þá var ekið á tvo kyrrstæða
bíla sl. miðviikudag. Milli klukk-
an 15:30 og 16:35 var ekið á
R-5289, sem er Volvo Amazon,
þar sem hann stóð í Templara-
sundi. Bíllinn skemmdist nokk-
uð að framan.
Síðdegis á miðvikudag var svo
ekið á 1-733, sem ei ljósgrænn
Volkswagan, þar sem bíllinn
Framhald á bls. 27
og var hann handtekinn skömmu
síðar. Við yfirheyrslu játaði
hann þjófnaðinn og kvaðst hafa
stolið bankabókinni, þegar hann
kom eitt sinn í heimsókn til eig-
anda hennar. 16.000 krónum gat
hann skilað aftur, en fyrir hitt
hafði hann keypt bíl, föt og
skemmtanir.
Bazar Elliheim-
iiisins í dag
KLUKKAN 1.30 í dag hefst í
Ellihejmilinu Grund basar heim-
ilisins. Á boðstólum verður fjöl-
breyttur varningur, sein gamla
fólkið hefur sjálft unnið, svo
sem skálar og körfur úr basti,,
skinnvörur og prjónavarningur.
Er verð þess varnings mjög lágt.
Basarinn verður einnig á sunnu-
dag.
-4s>
KE 37, sem smíðað var fyrir hlutafélagið Eldey, í Keflavik, er
komið út úr húsi Stálvíkur, og bíður þess að því verði rennt i sjó
fram.
Tvö ný fiskiskip að hlaupa
af stokkunum hjá Stálvík hf,
TVÖ ný skip eru tilbúin til sjó-
setningar hjá skipasimíðastöð-
inni Stálvík h.f. í Garðahreppi.
Áætlað var að þau yrðu sjósett
í gær og í dag. Eggert G.
Þorsteinsson, sjávarútvegsmála-
Færð þyngist á Norðurlandi
Sunrianlands fært allt til Víkur
Kristján Eldjárn — ritar um þau
efni, sem sérstaklega varða ís-
land. >
FÆRÐ var mjög misjöfn um
landið í gær. Hér á Suðurlandi
var fært allt austur til Víkur.
en þaðan var aðeins fært stórum
bílum áfram. Þá var og aðeins
fært stólum bílum í Grímsnesi
og Biskupstungum í Ámessýslu,
einnig var þung færð í þorpun-
um við siuðurströndina, Stokks-
eyri, Eyrarbakka og Þorlákshöfn.
Frá Reykjavík var ágæt færð
um Hvalfjörðinn og Borgarfjörð-
inn, svo og uan Snæfellsnes og
vert.ur í Dali. Vegirnir yfir
BröttubT-ekku og Holtavörðu-
heiði voru ruddir í morgun.
Á Vestfjörðuim átt að moka
veginn á Breiðdalsheiði í gær,
en hætta varð við það vegna veð
urs. Fært var milli Flateyrar og
Þingeyrar uim Gemlufallsheiði
Þá var einnig fært frá Patreks-
firði á flugvöllinn, o,g fært var
fró Patreksfirði á Bíldudal, en
mikil áherzla er lögð á að halda
þeirri leið opinni vegna flugs-
ins.
Vegurinn yfir Öxnadalsheiði
var mokaður í gænmorguin, en
veðurútlit var tvísýnt og hefði
hann geta-lokazt í nótt. Vegiurinn
til Siglufjarðar var mokaður í
fyrradag en óvíst hvað hann
verður fagr lengi. Múlavegur er
enn ófær.
Gísli Árni
ailahæstur
SAMKVÆMT síSasta yfirliti
Fiskifélags íslands hafa 131 skip
fengið yfir 1000 tonn frá því að
veiðar hófust í gær en átta skip
yfir 5 þúsund tonn.
Afflahæsta skipið það seim af eir
vertíð, er Gísli Árni með 5.012
tonn, þá kemur Dagfari með
5.706 tonn, Héðinn er með 5.760
tonn og örn er með 5.725 tonn.
VIKINGARNIR - veglegt
fræðirit um víkingaöldina
Bókin er til orðin fyrir margra ára sam-
starf fremstu fræðimanna margra þjóða
VÍKINGARNIR nefnist mikið rit
og veglegt, sem komið er út á
vegum Almenna bókafélaigsins.
Fjailar það eins og nafnið bend-
ir til um lítf og háttu forfeðra
vorra á víkinigaöld, hinu svip-
mesta tímaibili í sögu norrænna
þjóðá. Er bókin til orðin fyrk
margra ára samstarf fremstu
fræðimanna atf mörgumn þjóðern-
uim, en þeirra á meðal er dr-.
Kristján Eldjórn, þjóðminja-
vörður, sem ritar um þau efni,
er sérstaklega varða ísland.
Aðalritstjóri verksins er prófas.s-
or Bertil Almgren, einn kunn-
asti fornfræðingur saenskur, en
Eiríkur Hreinn Finnbogason
cand. mag. þýddi bókina á is-
lenzku.
í fréttatilkynningu frá AB um
bókina segir m.a.:
,,Um Víkingaöldina hefur að
sjáilfsögðu margt og mikið ver’ð
ritað, en flest hefur það fjaLað
uim einstök svið hins fjölþætta
efnis og auk þess byggzt nær
eingöngu á eldri heimi'ldum. Hér
er aftur á móti rakin alhliða
Framhald á bls. 19
Fró Akureyri var færð mjög
farin að spillast til Húsavíkur,
einkum í Ljósavatnsskarði og í
Köldukinn. Þá var taiið ófært
í gær um Tjörnesið.
Á Auistfjörðum eT fært innan
Fljótsidailsihéraðs og reynit var að
opna veginn um Oddskarð, en ó-
víst er um árangurinn vegna veð
urs. Fjarðarheiði er ófær bílum.
ráðherra, var mættur ásamt
fréttamönnum og fleiri gest-
um. Athöfnin átti að fara
fram klukkan fjögur, og klukk-
an hálf fimm voru menn farnir
að tvístíga og berja sér, og log-
suðumenn og málarar hömuðust
við að klára sikipið. Klukkan
fimm var fólk farið að arka fram
og aftur til að halda á sér hita,
og logsuðumenn og málarar
unnu með yfirnáttúrlegum
hraða. Svo var allt tilbúið, og
þá var veðrið orðið svo silæmt,
að ekki þótti ráðlegt að hleypa
fleyinu fram. Jón Sveinsson,
framkvæmdastjóri, kallaði þá
blaðamenn út úr kaffistofunni
þar sem þeir sátu og spiluðu
póker, og bauð þeim ásamt öðr-
Framhald á bis. 27
Þjófarnir náðust, en
höfðu eytt öllu þýfinu
ÞJÓFARNIR þrír, sem stálu 45
þús. krónum frá konu nokkurri
í Vesturbænum, þegar þeir fengu
aðgang að síma í íbúð hennar í
ssjpiustu viku, hafa nú allir verið
handteknir. Þeir játuðu þjófnað-
inn og hafa þeir allir verið úr-
skurðaðir í gæzluvarðhald, en
þýfinu höfðu þeir eytt, þegar
rannsóknarlögreglunni tókst að
hafa hendur í hári þeirra.
Þjófnaðinn frömdu þeir að
kvöldi miðvikudagsins 22. nóv-
ember sl. Aðfaranótt sunnudags-
ins var sá fyrsti handtekinn, en
hinir tveir næstu nætur á eftir.
Veskinu og ávísanahefti, sem
þeir stálu einnig, segjast þeir
hafa hent í ruslátunnu, en þegar
það var aðgætt, hafði tunnan
verið tæmd og náðist því hvorki
tangur né tetur af öllu þýfinu.
Innflutningur kjöts
til Noregs gömul hefð
f SAMBANDI við fregn biaðs-
ins í gær, um synjun Norð-
manna á innflutningi íslenzks
lambafcjöts skal þesis getið, til
að fyrirbyggja misskiáning, að
magnið 290 tonn, sem afgreitt
var til Noregs í fyrra knn á 700
tonna innflutningsheimiM varð
ekki meira, sökum þess að kjöt
framleiðendiur í Noregi beittu
harðri mótspyrnu gegn því, að
íslenzka kjötið kæmi þar á mark
að.
— Að sj'álfsö.gðu var það setl-
un ísilenzkra útflutnin.gsaðila, að
notfæra sér inntflutningsheimild
ina að fullu, svo sem verið hef-
ur undanfarin ár.
Innfluitningur íslenzks lamba
kjöts til Noregs hefir uim langt
árabil verið eins konar hefð, og
skýtur því nokkuð skökku við
uim afstöðu Norðmanna nú, sagði
Agnar Tryggvason í samtali við
MbL í gær.
22
i.j----------
DAGAR
TIL JÖLA