Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DES. 1967 25 LAUGARDAGUR Illiliiiiill Laug:ardagur 2. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Umferðarmál. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur. — Á. Bl. M.) 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 2. desember 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir1 kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Fljótt á litið. Rabb með miUispili, sem Magnús Torfi Ólafsson ann- ast. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Jórunn Viðar tónskáld. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. LAUGARDAGUR Laugardagur 2. desember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 4. kennslustund endurtekin. 5. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni: ísland nú- tímans. Nýleg kvikmynd um ísland, séð með augum franskra kvikmyndatökumanna. Myndin var áður sýnd 8. sept. 18.15 íþróttir. Efni m.a.: Leikur ensku knattspyrnuliðanna Arsenal og West Ham United. (Hlé). 20.30 Ástarsöngur Barnies Kap- 2. desember inskys. Aðalhlutverk: Alan Arkin og John Gielgud. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 21.20 Villta gresjan. Kvikmynd, sem lýsir afar fjölskrúðugu dýralífi á slétt- um Ameríku. Þýðandi: Guðni Guðmunds- son. Þulur: Andrés Indriðason. 21.45 Sagan af Louis Pasteur. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Muni, Josephine Hutchinson og Anita Louise. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur Munið eftir aðalfundinum í dag kl. 3. STJÓRN OG SKEMMTINEFND. Innihurðir Getum ennþá afgreitt innihurðir á aðeins kr. 3.200.— HURÐIR OG PANEL HP. Hallveigarstíg 10 — Sími 14850. íbúð, Hafnarfjörður Til sölu og sýnis í dag og á morgun 4ra herb. nýleg 115 ferm. íbúð á 2. hæð við Arnarhraun er laus til íbúðar. Bílskúr fylgir. Útborgun 500 þús. sem mætti skipta á eitt ár. SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. Örn Arason flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson talar um íslenzk jurtaheiti. 17.50 Söngvar í léttum tón: Freddie og The Dreamers syngja nokkur lög. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Jorim“ eftir Karl Bjarnhof. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. — Persónur og leikendur: Sögumaðurinn: Jorim .............. Erlingur Gíslason. Faðirinn . Þorsteinn Ö. Stephensen Móðiriin ......................... Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Erika ............ Valgerður Dan Frau Erika .... Helga Valtýsdóttir Karlmannsrödd Gísli Halldórsson Konurödd ..... Þóra Friðriksdóttir Skólastjórinn ......... Jón Aðils 21.50 Kreólarapsódía eftir Duke Ellington: Höfunudrinn og hljómsveit hans leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. HÖTEL BORG okkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnlg alls- konar heltir réttlr. Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. Lokað vegna einkasamkvæmis. slmi11777 Pónik & Einar leika og syngja. GLAUMBÆR AKUREYRI SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélögin á Akureyri halda spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu nk. sunnudagskvöld, 3. desember, hið þriðja og síðasta fyrir jól, og hefst það kl. 20.30. • Dagskrá: 1. Félagsvist. 2. Gísli Jónssbn mennta- skólakennari flytur stutt erindi um Sjálfstæðis- kvennafélagið Vörn 30 ára. 3. Dans til kl. 01. Hjómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur skemmta. Aðgöngumiðasalan í Sjálfstæðishúsinu verður opnuð kl. 18.30 sama dag. — Tryggið ykkur miða tímanlega og mætið stundvíslega. OBREYTT VERD JAVA og MOKKA kalfí meðan birgðir endast 0. JOHNSON & KflflBER Kaupmannasamtök íslands minna á aft verzlanir eru al- mennt opnar til kl. 4 eh. í dag • v je 'S*- • ?«f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.