Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DES. 1967 r_i Fatnaður — seljum sumt notað, sumt nýtt. allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Sími 18625. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLÁSTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Þýðingar Maður með stúdentspróf úr máladeild vill taka að sér þýðingar. Tilboð sendist Mbl. merkt ,.263“. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot og fleygavinnu. einnig sprengingar í ræsum og húsgrunnum. — Vélaleiga Símonar, sími 33544. - Keflavík — Suðumes Segulbönd, Philips-rakvél- ar, Transistor-viðtaeki, Raf- magnsvörur, Fjölbreytt úr- val. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðumes Jólagjafavörur, leikföng, Ijóstæki. Nýjar vörur dag- lega. STAPAFELL, sími 1730. Til sölu vandiaður danskur horn- skápur. Uppl. í síma 22134 millí kl. 10 og 12 í dag og næstu daga. íbúð til leigu Glæsileg 4ra herb. íbúð til leigu í Heimunum með teppum, og þvotfahúsi sér. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24644 milli kl. 1 og 3. Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl. Trésmíðaverkstæði Þorv. Bjömssonar. Sími 35148 á daginn. Sími 21018 á kvöldin. Volkswagen 1965 Volkswagen bifreið til sölu árg. 1965, lítið ekin í ágætu standi. Uppl. í síma 16266 eftir kl. 14 í dag. Mjög fallegur amerískur, síður brúðar- kjóll til sölu í Ingólfsstræti 21 A, sími 24790. Píanó Óska að kaupa notað píanó eða flygil. Uppl. í síma 32977 frá kl. 1-4 e. h. Píanó — orgel Notað píanó og orgel har- monium óskast til kaups. Uppl. í síma 23689 eftir kl. 4 e. h. 2ja herb. íbúð til leigu innan Hringbraut- ar. Tilboð sendisf MbL merkt: „334“ fyrir 5. des. Sjálfbjörg, Keflavík Munið spilavistina í Tjam- arkindi í kvöld kl. 9. Fé- lagar fjölmennið. Takið með ykkur gesti. Stjómin. k Bessastaðakirkja á Álftanesi. — Guðfræðistúdentar heim- sækja hana á sunnudag og annast messugjörð þar kl. 2. Sóknarpresturinn þjónar fyrir altari. Þórhallur Höskuldsson stud. theol. prédikar. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. Altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Að- ventukvöld verður kl. 8.30. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Dr. Jakob Jónsson og systir Unn- ur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Óskað er eftir að foreldrar ásamt fermingarbörnum mæti. Pétur Þorvaldsson leikur á kné fiðlu við undirleik Páls Hall- dórssonar. Dr. Jakob Jónsson. Háteigkirkja. Barnasamkoma kl. 10. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 11. Séra Arngrimur Jónsson. Ásprestakall. Barnasamkoma kL 11 í Laug- arásbíói. Messa kl. 1,30 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10.30. — Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Altarisganga. — Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Kristskirkja i Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Há- messa kl. 10. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 2. Séra Frank M. Halldórs- son. Grensásprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30 • í Breiðagerðisskóla. Messa kl. 2. Aðventukvöld kl. 8.30. Fjöl- breytt dagskrá. Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Stjómir Æskulýðsfélagsins settar í embætti. Séra Ólafur Skúlason. Keflavíkurflugvöllur. Barnaguðsþjónusta 1 Grænási kl. 10.30. Séra Ásgeir Ingibergs son. Mosf el 1 spr estakall. Barnamessa í Barnaskólanum við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi kl. 11. Messa að Lágafelli kl. 2. — Séra Bjarni Sigurðsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ungt fólk talar og syng- ur. Aðventukvöldvaka kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Sóknar- prestarnir. Hvalsneskirkja. Messa kl. 2. Séra Guðmund- ur Guðmundsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra S. Á. Gíslason þjónar fyr- ir altari. Ólafur Ólafsson kristni boði predikar. Bessastaðakirkja. Messa kl. 2. Guðfræðistúdent- ar annast messu. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirðl. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Aðventukvöld kl. 8.30. Nanna Egilsdóttir syngur við undirleik Birgis Guðmundssonar. Ólafur Þ. Kristjánsson skóiastjóri og séra Bragi Benediktsson flytja ræður. Kirkjukórinn syngur og Gísli Jónsson synir kvikmynd- ir frá kirkjustarfinu. Safnaðar prestur. Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvík. Barnaguðsþjónusta kl. 11. — Séra Björn Jónsson. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 5. Séra Ingólfur Guðmundsson predikar. Sókn- arprestur. Grindavíkurkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 2. — Séra Jón Árni Sigurðsson. Garðakirkja. Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Altarisganga kl. 2. — Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja. Helgiathöfn (Aðventukvöld) kl. 9.30. Séra Bragi Friðriksson. Aðventkirkjan. Guðsþjónusta kl. 5. Júlíus Guðmundsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund- ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4.30. Har- aldur Guðjónáson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Safnaðarprestur. Sunnudagaskólai Sunnudagaskóli KFUM og K í Reykjavík hefst í húsum félag- anna á sunnudag kl. 10,30. Öll börn hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði hefst kl. 10,30 á sunnudag í húsi félaganna, Hverfisgötu 15. Öll börn velkom in. Heimatrúboðið. Sunnudaga- skólinn hefst kL 10,30. Öll böm hjartanlega velkomin. Fíladelfía, Keflavík. Sunnu- dagaskólinn kL 11 á sunnudag. Öll böm velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10,30 að Hátúni 2, R. og Herjólfsgötu 8 Hafnarf. — Öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 16 hefst kl. 10,30. Öll börn vel- komin. Sunnudagaskóli Kristniboðsfé laganna hefst kl. 10,30 að Skip- holti 70. Öll böm velkomin. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 2 e.h. Sunnudaga- skóli. Öll börn velkominn. f dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Ingólfl. Ástmarssyni ungfrú Valgerður Kristinsdóttir, Miðengi, Grímsnesi og Gústav Adolf Guðnason, Háaleitisbraut 111, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Sesselja Snævarr, Laufásvegi 63 og Kristján Steins- son, stud. med., Ljósheimum 8. — Heimili þeirra verður að Laufás- vegi 63. FRÉTTIR Dansk Kvindeklub holder julemöde tirsdag d. 5. december kl. 20 i Tjarnarbúð. Bestyrelsen. Jólabazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 17. desember. Félagar og aðrir vel- unnarar em vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum eigi síðar en föstudaginn 15. des. í hús félags- ins, Ingólfsstræti 22, sími 17520 eða Jafnvel þótt ég fari um dimm- an dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. (Sálmarnir, 23,4). f dag er Yaugardagur 2. desem- ber og er það 336. dagur ársins 1967. Eftir lifa 29 dagar. 6. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 5.26. Síðdegisháflæði kl. 17.48. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa aila helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin •Sb'arar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum I Reykjavík vikunna 2. des. til 9. des. er í Reykjavíkurapóteki og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknar Keflavík: 1/12 Guðjón Klemenzson. 2/12—3/12 Jón K. Jóhannsson. í/12 Kjartan Ólafsson. 5/12—6/12 Arnbjörn Ólafsson. 7/12 Guðjón Klemenzson. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns 2.—4. des. er Eirik- ur Björnsson, sími 50235, aðfara- nótt 5. des. er Sigurður Þorsteins- son, sími 52270. Keflavíkurapótek er oplð vtrka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. □ Mímir 59671247 — 2 Nýja Bíó hefur að undanförnu sýnt óvenjulega spennandi og vel gerða mynd, sem nefnist Póstvagninn og gerist í Vilta Vestrinu. Mesta athygli vekur leikur þeirra Ann-Margret og Bing Croshy. Myndin er með íslenzkum textum. til frú Helgu Kaaber, Reynimel 71, s. 13279, eða í Hannyrðaverzl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðal- stræti 12, s, 14082. St. Georggildið (Samtök eldri skáta) heldur jólafund í Félagsheimili Neskirkju miðvikudag 6. des. kl. 8.30. Fund- arefni: Erindi um St. Georgsgildi, söngur og myndasýning. Gildis- meðlimií sjá um veitingar. Fund- inum lýkur með helgistund í kirkjunni. Kvenfélag Háteigsvóknar heldur fund i Sjómannaskólanum fimmtudaginn 7. des. kl. 8.30. — Venjuleg fundarstörf. Skemmti- atriði. Kristniboðsvinir. Munið aðventukaffið í Betaníu sunnudaginn 3. des. frá kl. 3. — Ágóði rennur til starfsins I Konsó. — Kristniboðsfélag karla. Fíladelfía, Keflavík. Samkoma í kvöld kl. 8.30. Gunn- ar Bjamason ráðunautur talar. — Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur spilakvöld þriðjudaginn 5. desember kl. 8,30 1 Alþýðuhús- inu. Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Allt Fríkirkjufólk vel- komið. KFUK Bazar KFUK hefst í dag kl. 4 að Amtmannsstíg 2B. Almenn sam- koma kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánu- dagskvöldið 4. des. kl. 8 og fyrir stúlkur kl. 8.30. Opið hús frá kl. 7.30. — Frank M. Halldórsson. Ffladelfía, Reykjavík. Bænadagur verður í Fíladelfíu- söfnuðinum sunnudaginn 3. des. — Safnaðarsamkoma kl. 2. Vakninga- samkoma um kvöldið kl. 8. Ræðu- menn: Ólafur Sveinbjörnsson og Hallgrímur Guðmannsson. Einsöng ur: Hafliði Guðjónsffon. Fóm tek- in vegna kirkjubyggingarinnar. Aðventukvöld Bústaðasóknar verður í Réttarholtsskólanum kL 8.30. Ræða, orgelleikur, söngur, frásögn. — Bræðrafélag Bústaða- sóknar. Langholtsdeild AA-samtakanna. Fundirnar eru í safnaðarheimili Langholtskirkju kl. 2 á laugardög- um. Kvenfélagið Keðjan heldur jólafund sinn að Báru- götu 11 mánudaginn 4. des. kl. 8.30. Bazarinn verður 10. des. Vin- samlega skilið munum sem fyrst. Skógræktarfél. Mosfellshreppe heldur bazar sunnudaginn 10. des. að Hlégarði kl. 4. Fallegar skreytingar og einnig selja jóla- sveinar lukkupoka. Vinsamlega komið mununum í Hlégarð föstu- dag og laugardag. Bænastaðurinn Fálkagata 10. Kristilegar samkomur sunnudag- inn 3. des. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e.h. — Allir velkomnir. Sjálfstæðiskvenafélagið Eygló Vestmannaeyjum, heldur jóla- fund fimmtudagiinn 7. des. kl. 9 I Samkomuhúsinu. Frú Unnur Tóm- asdóttir, húsmæðrakennari, talar um jólaundirbúning og skreytlr jólaborð og gefur nokkrar matar- uppskriftir. Konur hafi með sér skrifföng. Kaffiveitingar. Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund að Bárugötu 11 miðvikudaginn 6. des. kl. 8.30. — Spilað verður Bingó. sá HÆST bezta Þegar ég sé bros yðar ungfrú, skil ég að v:ð munum brátt hitt- ast aftur. — Þér eruð skjallari. — Nei, ég er tannlæknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.