Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.12.1967, Blaðsíða 9
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. \ES. 1967 9 Fiskibátar til sölu Nokkrir fiskibátar af stærðunum 30—100 rúm- lesta með öllum fullkomnustu siglinga- og fiskileit- artækjum. Nokkrum bátanna geta fylgt í kaupum veiðarfæri til flestra veiða. Góð lánakjör og hófleg útborgun. Talið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskiskipa. Suðurnesjamenn ÚTNESJAVAKA: Laugardagurinn 2. desember kl. 8.30. Skemtikvöld fyrir Njarðvíkinga og~ gesti. Fjölbreytt skemtiatriði og dans. Sunnudagurinn 3. desember kl. 3.30. BARNASKEMMTUN: Drengjalúðrasveit, barnadansar, (Hermann Ragnar) og dans (NESMENN). Sunnudagurinn 3. desember kl. 8. UN GLING ASKEMMTUN: Tízkusýning, táningadans og dans (NESMENN). L AD Y ESQUIRE 5K0LITUR - 33 LITM^ Skóbúðin G/ör/ð gamla skó sem nýja, Keflavík hf. með Lady Esquire skólit Hafnargötu 35 — Sími 1230 Keflavík. Óvissan og vissan um tilveru hinna dánu nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Að ventkirkjunni (Ingólfs stræti 19) sunnudaginn 3. des. kl. 5. Hlustið á þetta athyglisverða erindi og ágætan söng. TEDDY - úlpur Vönduð og hlý úlpa er kærkomin jólagjöf. Þér eigið altaf leið um Laugaveginn. Laugavegi 31 — Sími 12815. Síminn er 21300 Til sölu og sýnis. 2. Ibúðir óskast Ilöfum kaupendur að nýtízku 6—8 herb. einbýlishúsum og 5—6 herb. nýtízku sérhæð- um í borginni. Miklar út- borganir. Höfum kaupanda að nýtízku 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Háaleitishverfi eða þar í grend. Til greina kem- ur að láta 5 herb. sérhæð upp í. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. íbúðir víða í borginni, sumar lausar og sumar með vægum útborg- unum. Nýtízku einbýlishús og 3ja—6 herb. sérhæðir með bílskúr- um í smíðum og inargt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteipasalan Laugaveg 12 Sími 24300 FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 3ja herb. íbúð á hæð við Lauigarnesveg, bílskúr. 6 herb. hæð í Kópavogi, ný, falleg hæð, allt sér, eigna- skipti á minni ibúð æski- leg. Einbýlishús við Hrauntungu í smíðum, mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Einbýlishús við Hlíðargerði, 8 herb., bílskúr. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Til sölu m.a. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Jörvabakka og Eyjabakka. Seljast tilb. undir tréverk og málningu. Öll sameign fullfrágengin. Eninfremuir höfum við 5—6 herb. íbúðir svo og einbýl- ishús á öllum byggingarstig um í borginni og nágrenni. Símar 21870-20998 Hilmnr ValHimarsson fasteignaviðskipti. Jon Bjarnason næstaréttarlögmaðio FÉLACSLÍF Aðalfunður Sunddeildar K. R. verður haldinn mánudaginn 4. des. 1967 kl. 8,30 í Félagsheimili K. R. 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Önnur mál. Sýndar verða sundkvik. myndir o ,fl. Stjórn Sunddeildar K.R. Bolvíldngar Spiluð verður félagsvist sunnudaginn 3. desember kl. 3 að Lindarbæ, uppi. — Kaffiveitingar. Mætið vel og stundvíslega. Takið með ykkur gesti. Bolvíkingafélagið. Gólfteppalagnir — sniðsla Okkur vantar strax nokkra duglega og vana menn til ofanritaðra starfa. Upplýsingar í ÁLAFOSSI Þingholts- stræti 2. hhhhhB W0J •o BLADBURÐARFOLK ÓSKAST f eftirtalin hverfi Lambastaðahverfi — Laugarásvegur — Hverfis- gata I — Akurgerði — Langalilíð — Skipholt II — Freyjugata — Laufásvegur I. Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100 Umboð — Iðnaðargúmmí Við óskum eftir einkaumboðsmanni á íslandi. A/S Den Norske Remfabrik er ein af fullkomnustu gúmmíverksmiðjum í Skandinavíu og er með ný- tízku verksmiðju við Oslo. Framleiðsla vor er færi- bönd, kílreimar, allar gerðir af flötum drifreimum, slöngur og tekniskar gúmmívörur. 50% af fram- leiðslunni er flutt út um allan heim. A/S DEN NORSKE REMFABRIK Postboks 1 — Kolbotn — Norge.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.