Morgunblaðið - 03.12.1967, Síða 2

Morgunblaðið - 03.12.1967, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 198T r' 2 Smyglmálið mikla til saksóknara „Landshornamenn" — saga í há-dúr, eftir Guðmund Daníelsson RANNSÓKN í smyglmálinu naikla, þegar fimm menn reyndu að smygla 1000 kössum af genev Jorðskjóliti í Albnníu er inn í landið, er nú lokið fyrir sakadómi Reykjavíkur og hefur málið verið sent saksóknara til frekari ákvörðunar. Jón A. Ólafsson, fulltrúi, sem stjórnaði rannsókninni fyrir sakadómi, sagði Mbl. í gær, að málið fyllti nú hátt á annað hundrað vélritaðar síður auk ýmissa fylgiskjala. Guðmundur Daníelsson ÚT er komin niý bók eftir Guð- mund Daníelsson, rithöifund. Nefnist hún „Landhornamenn •— sönn saga í hádiúr“. Þetta ,er saga af tveiimuT kiuimpánum, sem hafa veiðidellu. Þeir rúlla um landið í leit að vötnum og ám þar eem hægt er að bora niður færi, hitta hitt og annað fólk og blanda geði við það,“ sagði höfundurinn í stuttu samtali við blaðið í gær. „Undirtitillinn, Sönn saga í há- dúr? Ja, há-dúrinn er ekki til í tónfræðimni. en dúrinn er léttur og bjartur tónn. Sagt er frá hlut- unum eins og mig minnir að þeir hafi gerzt, en ef vitni yrðu leidd í málinu vil ég ekketrf fuill- yrða um, hvað út kæmi. Sann- lekurinm er aá, að upphaflega ætlaði ég að skrifa skáldsögu um þetta efni, en fannst þá að efniviðinn yrði ég að sækja í farðir okkar Matthísar Johann- essen um lanidið. En svo hættii ég bara við að skipta um nöfn, þau eru að minnsta kosti öll rétt.“ Bókin er 186 bls. að stærð. Út- gefandi er ísafold. I [ l Belgrad, 2. des. — AP SAMKVÆMT óstaðfestum fregn um varð jarðskjálfti 120 manns að bana í Albaniu á föstudaginn, en um 2000 munu hafa slasazt meira eða minna. Jarðskjálftinn varð á landamærum Júgóslavíu og Albaníu. Júgóslavneska dag- blaðið Politika segir í dag, að júgóslavneska landamæraborgin Debar hafi hrunið og eyðilagst í jarðskjálftanum og fimm alban- isk þorp hafi þurrkast út. Hvorki Tirana-útvarpsstöðin né albönsk blöð hafa staðfest þessa fregn. Hins vegar gat Tir- ana-stöðin þess í morgun, að lífið gengi nú aftur sinn vana- gang í jarðskjálftanéruðunum. Útvarpsstöðin gat ekki um tölu dáinna og slasoðra. í fregn- inni var sagt, að heimilislausu fólki hefði verið útvegað húsa- skjól til bráðabirgða, en fram- leiðsla, viðskipti og stjórnarstörf færu fram með eðlilegum hætt.i. íbúar júgóslavnesku héraðanna Dibra og Librazhd í grennd við landamærin voru settir til við- gerðarstarfa á húsum, skólium og öðrum byggingum, sem skemmd ust í jarðskjálftanum. Þá hefur stjórnin sent peninga, fatnað og matvæli til nauðstaddra. I--------------- - ----- Nú líður að vetrarvertíð og sjómenn eru nú í óða önn að búa báta sína til ver- tíðar. Myndin sýnir neta- mann vera að bæta. Ljósm. Sigurgeir Jónasson. Logndrífa ísafirði, 2. des. MIKINN snjó setti niður á ísa- firði í nótt og í morgun og þegar orðið mjög þungfært á göt um bæjarins og má búast við að vegir til Bolungarvíkur og Súða- víkur lokiist innan tíðar Logn- drífa hefur verið í allan roorg- unn, dimmviðri og var ekki hægt að fljúga hingað í dag af þeim sökum. Reyndar hefur flug verið stop- ult alla vikuna vegna þess hve tíð hefur verið umhleiypinga- söm. Gæftir hafa verið mjög „Mamma skilur allt“ KOMIN er út í 2. útgáfu skáld- saga Stefáns Jónssonar, „Mamma skilur allt“. í fyrra kom út 2. útg. af „Sögunni hans Hjalta litla" eftir Stefán en „Mamma skilur allt“ er beint framhald af þeirri sögu. Báðar þessar bækur komu út fyrir um það bil 20 árum og hlutu þá miklar vinsældir jafnt meðal unglinga sem fullorðins fólks. Bókin er 264 bls. að stærð, prýdd fjölda teikninga eftir Hall dór Pétursson. Útgefandi er ísa- fold. De Ganlle „gollalous Napóleon" Beirút, 2. des., AP. CHARLES de Gaulle, Frakk- landsforseti nýtur mikilla vin- sælda í hinum arabiska heimi, og Paris, ein borga Vesturlanda er vinaborg Damaskus, þar sem rikir herskáasta stjórn í Araba- Iöndunum. Á blaðamannafundi í París á mánudag lét de Gaulle ýmis óvægileg orð falla um stefnu ísraelsmanna og nú hef- ur leiðtogi Palestinumanna, Ah med Shukairy, semt honum þakk lætiskveðju og kallað hann „gallalausan Napóleon". Háttsetcur egypzkiur ernbætt- ismaður lét þau orð falla eftir blaðamannafundinn í París, að - VILJA SEMJA Framhald af bls. 1 viðstödd var Russell- réttarliöldin svonefndu í Hróarskeldu. Á fundi með blaðamönnum í Kaupmannahöfn gaf Thach í skyn, að N-Víetnamstjórn væri fús til samningavið- ræðna vi'ð Bandaríkjamenn, ef þeir stöðvuðu loftárásirn- ar á N-Víetnam til langframa. Thach kvaðst vera þeirrar skoðunar, að unnt væri að semja þótt hernaðaraðgerðum yrði haldið áfram á jörðu niðri. Tach sagði, að Banda- ríkin yrðu ennfremur að hætta öllum ógnunum við til- veru Víetnam, sem einnar þjóðar. Hann bætti því við, að stjórnin Washington yrði að semja við Víet Cong hreyf- inguna, en Bandaríkjamenn hafa ætíð neitað að viður- kenna opinberlega tilvist Víet Cong. de Gaulle hefði tekizt að út- skýra mikilvæg atriði deilunnar fyrir botni Miðjarðarhafs befur en Egyptum sjálfum. Embættis- maðurinn sagði: „Við erum mjög glaðir vegna þess, að þessi rödd kom úr vestrinu. Við erum hamingjusamir vegna þess að vestrænt fólk er mjög hugprút". Þá slkýra líbanonsk blöð frá því, að de Gaulle hefði hlotið hlýlegt hól á fundi Líbanon- stjórnar. Blöðin í írak og Jór- daníu köliuðu de Gaulle „stór- vin“ þessara landa og blað eitt í Bagdad furðaði sig á því,,að íraksstjórn skyldi ekki fyrr hafa tekið upp samstarf við Frakka. — Stefna Johnsons Framhald af bls. 1. anda demókrata. í ræðu sinni í dag minntist McCarthy hins veg- ar ekki á framboð sitt, heldur lagði áherzlu á þann skoðana- grundvöll, sem hann myndi byggja framboð sitt á: andstöð- una við stefnu Johnsons forseta í Víetnamstyrjöldinni. „Þetta er styrjöld, sem er siðferðilega röng“, sagði McCarthy. Ræða hans minnti oft á Stev- enson, sem var tvisvar sinnum forsetaefni demókrata en einnig á Kennedy heitinn forseta. — „John Kennedy leysti höftin af anda Bandaríkjanna”, sagðP Mc Carthy. „Friðsamt hugrekki og kurteisi urðu einkenni stjórnar Bandaríkjanna og nýjar áætlan- ir, sem fluttu fyrirheit og holl- ustu komu fram.“ Síðan sneri McCarthy sér að Víetnamstyrjöldinni og sagði að það væri vafasamt, hvort hún væri lögleg og í samræmi við stjórnarskrána. Sjötíu bílar skemmdust UM sjötíu bílar skemmdust í árekstrum í Reykjavík síðastlið inn föstudag. AJls urðu áretostr- arnir 34 frá því kl. 10,20 til 21,05. Enginn þeirra var þó mjög harð ur, og engin slys urðu á mönn- um, en óhætt er að fullyrða að tjónið nemi tugþúsundum króna. - MAKARIOS Framhald af bls. 1 doros og Kophinou fyrir rúmum tveimur vikum. Þrátt fyrir misklíð Makarios- ar og Georgs Grivas, hershöfð- ingja, sem nú hefur verið vikið úr starfi, voru þeir sammála um það, að gríski herinn á Kýpur væri trygging fyrir enosis (sam- einingu Kýpur og Grikklandts), og ekkert afl á -jörðinni gæti neytt hann til að yfirgetfa Kýp- ur. Grunaði Makarios aldrei, að gríska herstjórnin mundi láta undan kröfum Tyrkja um brott- flutning gríska hersins. Grískir Kýpurbúar álíta, að með brottflufningi hersins hafi verið fjarlægð eina vörnin fyr- ir innrás Tyrkja á eiyna, sem grískum Kýpurbúum einum væri ógjörningur að hrinda. Tyrkneskir Kýpurbúar eru hinsvegar gramir vegna þess, að þeim finnst tyrkneska stjórnin hafi látið ónotað annað tæki- færi til að gera innrás á eynna og tryggja öryggi þeírra sjálifra, sem þeir segja í hættu. Tyrk- ne.sk dagblöð á Kýpur segja öll um þessar mundir, að engin lausn á Kýpurdeiiunni muni finnast með friðsamlegu móti. Tyrkneski minnihlutinn á eynni vonaði frá upphafi, að sendi- menn alþjóðastofnana og Banda- ríkjastjórnar gætu ekki talið Tyrklandsstjórn á að semja við Grikki. á Isafiröi stirðar og afli fremur tregur, en var þó tekinn nokkuð að glæð- ast þegar á sjó gaf síðari hluta vikunnar. Rækjuveiðar hafa nú verið leyfðar í hálfan mánuð til við- bótar,' eða fram til 15. desem- ber. Rækjuaflinn hefur verið ákaflega misjafn síðustu vikurn- ar og hafa bátarn.r fengið frá 100 og upp í 1200 kg. í róðri.. H.T. índælis veður ó Seyðisiirði INDÆLIS veður var á Seyðis- firði í gær, rjómalogn og frost- laust. Sáralítil síld hefur borizt að landi að undanförnu og munu einlhrverjiT saltenda hér vera hættir að salta, en aðrir eru stað ráðnir í að halda áfram. Mannskap hefur notókuð fækk að að undanförnu, en heimafólk hefur unnið óvenju mikið að söltun í haust. Haustkvöld við Kópavogslæk. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.