Morgunblaðið - 03.12.1967, Side 6

Morgunblaðið - 03.12.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1987 Fatnqður — seljum sumt notað, sumt nýtt. allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Sími 18825. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Arinn (kamína) Hleð eldatæði hvar sem er á landinu, fagvinna. Sími 37707, Norðdahl. Athugið Vil kaupa kæliborð, fars- vél og kjötsög. Vel með far ið. Uppl. í síma 2294, Kefla vík. Konur, Kópavogi Kona óskast í vmnu fyrri hluita dags, fimm daga í viiku. Uppl. í síma 40706. Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífair í mörgum lit- um, stærðir 22—39. Dansk- ar kliniktöfflur komnar. Gull- og silfur-sprautiun. Skóvinnustofan við Lauga læk, sími 30155. Hafnarfjörðum Til leigu vinnustofa, bQ- geymsla og herbergi með eldunarplássL Leigist allt sarnan eða sér. Uppl. í síma 37483. Nærfatnaður barna og karlmanina í miklu úrvali Óbreybt verð. Árbæjarbúðin, sími 83370. Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð í einbýlish. geta þeir fengið á leigu, sem vilja taka mann í fæði og þjónustu. Aðg. að bíl- skúr getur fylgt. Uppl. í súna 10913. Tapað — fundið Tapazt hefur peningaveski með ýmsum persónulegum skilríkjum og peningum. — Finnandi hringi í síma 82364. Keflavík Nýkomin drengjanáttíöt, stærðir nr. 6—16. Röndótt kr. 113.00, allar stærðir. Einlit kr. 144.00, allar stærðir. Hrannarbúðin. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í sima 81085 frá kl. 2. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi. — Fullkomin bremsu- þjónusta. Sfilling Skeifan 11 - Símj 31340 73 dra 75 ára afmælis Sauðárkrókskirkju er minnzt í dag með hátíð- arguðsþjónustu kl. 2. f kvöld kl. 8.30 verður samkoma í kirkjunni og þar flytur sóknarpresturinn séra Þórir Stephensen erindi um Aðventuna, Gísli Felixson vegaverksstjóri sýnir og útskýrir skugga myndir, Kirkjukór Sauðárkróks syngur undir stjórn Eyþórs Stef- ánssonar. Einnig verður almennur söngur og kvöldinu lýkur með helgistund. &emól?u- minnmff d fófa^öótu Sólgular fléttur við sitthvorn vanga — sunnudagsk j óllinn úr blárri ull. Sex ára gömul og segist langa að sjá i ljósinu jólagull. Kertið er rautt — hún krýpur við gluggann - kveiktir — slekkur. Kveikir á ný. Horfir á fiöktandi fölan skuggann — frostrósunum sveima L Og skugginn verður' að skógarlind er skýzt gegnum hélaða runna — en fegurð sína 1 frosinni llnd — feimin speglar sunna. Hlæjandi álfar um hjarnið svalt hefja dans 1 léttum klæðum. Myndi þeim vera voða kalt — vafðir svo þunnum slæðum? En töfraheimurinn hrynur brátt. Hitinn frá kertinu bræðir af skjánum. Hún blæs á logann sem lék hana grátt — og læðist burt á tánum. StelngerSur Guðmundsdóttir. FRÉTTIR Dansk Kvindeklub holder julemöde tirsdag d. 5. december kl. 20 i Tjamarbúð. Bestyrelsen. Jólabazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudaginn 17. desember. Félagar og aðrir vel- unnarar em vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum eigiy síðar en föstudaginn 15. des. í hús félags- ins, Ingólfsstræti 22, sími 17520 eða til frú Helgu Kaaber, Reynimel 71, s. 13279, eða í Hannyrðaverzl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðal- stræti 12, s. 14082. St. Georggildið (Samtök eldri skáta) heldur jólafund í Félagsheimili Neskirkju miðvikudag 6. des. kl. 8.30. Fund- arefni: Erindi um St. Georgsgildi, söngur og myndasýning. Gildis- meðlimir sjá um veitingar. Fund- inum lýkur með helgistund í kirkjunni. Kvenfélag Háteigseóknar heldur fund í Sjómannaskólanum fimmtudaginn 7. des. kl. 8.30. — Venjuleg fundarstörf. Skemmti- atriði. Kristniboðsvinir. Munið aðventukaffið í Betaníu sunnudaginn 3. des. frá kl. 3. — Ágóði rennur til starfsins í Konsó. — Kristniboðsfélag karla. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur spilakvöld þriðjudaginn 5. desember kl. 8,30 í Alþýðuhús- inu. Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Allt Fríkirkjufólk vel- komið. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánu- dagskvöldið 4. des. kl. 8 og fyrir stúlkur kl. 8.30. Opið hús frá kl. 7.30. — Frank M. Halldórsson. Fíladelfía, Keykjavík. Bænadagur verður í Fíladelfíu- söfnuðinum sunnudaginn 3. des. — Safnaðarsamkoma kl. 2. Vakninga- samkoma um kvöldið kl. 8. Ræðu- menn: Ólafur Sveinbjörnsson og Hallgrímur Guðmannsson. Einsöng ur: Hafliði Guðjónsson. Fóm tek- in vegna kirkjubyggingarinnar. Aðventukvöld Bústaðasóknar verðxir í Réttarholtsskólanum kl. 8.30. Ræða, orgelleikur, söngur, frásögn. — Bræðrafélag Bústaða- sóknar. Kvenfélagið Keðjan heldur jólafund sinn að Báru- götu 11 mánudaginn 4. des. kl. 8.30. Bazarinn verður 10. des. Vin- samlega skilið munum sem fyrsL Skógræktarfél. Mosfellshrepps heldur bazar sunnudaginn 10. des. að Hlégarði kl. 4. Fallegar skreytingar og einnig selja jóla- sveinar lukkupoka. Vinsamlega komið mununum í Hlégarð íöstu- dag og laugardag. Bænastaðurinn Fálkagata 10. Kristilegar samkomur sunnudag- inn 3. des. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 e.h. — Allir velkomnir. Bolvíkingar. Spilað Verður í Lindarbæ uppi, sunnudaginn 3. des. kl. 3. Blessaður er sá, er kemur í nafni Drottins. Hósanna í hæstu hæðum. (Matt. 21.9). I dag er sunnudagurinn 3. des- ember og er það 337. dagur ársins 1967. Eftir lifa 28 dagar. 1. sunnu- dagur í jólaföstu. Krists innreið í Jerúsalem. Jólafasta. Tungl lægst á lofti. Aðventa. Árdegisháflæði kl. 6.12. Síðdegisháflæði kl. 18.34. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Siysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2rl2-30. Neyðarvaktin tStvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikunna 2. des. til 9. des. er í Reykjavíkurapóteki og V esturbæ j arapóteki. Næturlæknar Keflavík: 1/12 Guðjón Klemenzson. 2/12—3/12 Jón K. Jóhannsson. 4/12 Kjartan Ólafsson. 5/12—6/12 Arnbjöm Ólafsson. 7/12 Guðjón Klemenzson. Næturlæknir 1 Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns 2.—4. des. er Eirík- ur Björnsson, sími 50235, aðfara- nótt 5. des. er Sigurður Þorsteins- son, sími 52270. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérztök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. □ Mímir 59671247 — 2. IOOF 10 = 1491248% = E.T. II. IOOF 3 = 1491248 = E.K. sá NÆST bezti Billy og Pamela í Víkingasal t þessari viku byrjuðu enn nýjir skemmtikraftar á Hótel Loft- leiðum, parið BILLY McMAHON og PAMELA. Víst er óþarfi að geta þess sérstaklega, að þau hafa ferðazt um víða veröld og skemmt fólki af flestum þjóðemum við mikinn fögnuð. Billy er í reyndinni fjölfimleikamaður, sem fékk áhuga á því að ieika á trommur, eins og fleiri. Hann var svo fær á báðum þess- um sviðum, að hann gat ekki gert upp við sig hvort hann ætti að leggja íyrir sig, svo að hann ákvað að gera úr þessu tvennu eitt atriði, og það er einmitt það sem hann sýnir í Víkingasaln- um, fimleikartumbusláttur. Þau Billy og Pamela skemmta hér fram í miðjan desember. Blaðamaður við skipstjóra: Hvað var það nú sem oUi spreng- ingunni í katlinum? Skipstjórinn: Það get ég svo sem sagt þér. KetUlinn var tómur, en vélstjórinn fullur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.