Morgunblaðið - 03.12.1967, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.12.1967, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1967 9 Utgerðnrmenn Fiskibótor til sölu Höfum nokkra 15—30 lesta, mikið úrval 30—70 lesta, aðeins nokkur skip 70—100 lesta. Höfum örfá góð skip 100— 250 lesta. Engin gerir kaup án þess að tala við elztiu starf- andi skipasölu landsins. Austurstraeti 12. - Sími 14120, heima Jóhann Sigfússon 35259 Til sölu glæsileg efri hæð með stór- um svölum, samtals 160 ferm. í smíðum í gamla Austurbænum. Sérþvotta- hús á hæðinni og fjöguir svefnherb. með meiru. Stórt glæsilegt raðhús í smíðum við beztu götuna í Fossvogi. Lúxus einbýlishús, tvílyft, samtals 260 ferm. með bílskúr á fögr um stað í Austurborginni. Næstum fullbúin. 5 herbergja glæsileg ný hæð, 120 ferm. í Vesturbænum í Kópavogi. Næstum fullgerð, með sér- hita og sérinngangL Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð æski- leg. 4ra herb. glæsileg ibúð á 2. hæð við efstu götuna í Fossvogi. Nú fokheld. AIMENNA FASTEIGWASALAN IINPARGATA 9 SlMI 2t150 Simi 20925. íbúðir óskast 2ja og 3ja herb. íbúðir í Rvik og nágrenni óskast. — Útb. 200—700 þús. Höfum einnig kaupanda að sérhæð eða góðu einbýlis- húsi. Útb. 1200 þús.. Höfum einnig verið beðnir að auglýsa eftir íbúðum í Vesturborginni. \M OG HYBYLI HARALDUR MAGNÚSSON TfARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Kaplaskjólsveg, 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð ásamt herb. í risi og geymslurými í risi. Laus strax. Einbýlishús við Hrauntungu (Sigvaldahverfi) í smíðum. íbúðarhæft. Laust strax. — Góðir greiðsluskilmálar, lít. il útborgun. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. risíbúð. Raðhús í Ausrt urbænum. Hæð og ris í sama húsi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. REZT að auglýsa í Morgunblaðinu örlög innar Viðburðarík og spenn- andi enda talin í flokki með DESIREE og ANGELIQUE, metsölu- bókum um aMan heim. HILMIR HF Eftir Juliette Benzoni wn og átakami'kil ga um ástir og gullsmiðsdóttur- Hatherine. SÚ ÁST BRENNUR HEITAST Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 2. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að nýtízku 6—8 herb. einbýlishúsum og 5—6 herb. nýtízku sérhæð- um í borginni. Miklar út- borganir. Höfum kaupanda að nýtízku 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Háaleitishverfi eða þar í grend. Til greina kem- ur að láta 5 herb. sérhæð upp í. H&furrt til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. ibúðir víða í borginni, sumar lansar og sumar með vægum útborg- unum. Nýtízku einbýlishús og 3ja—6 herb. sérhæðir með bílskúr- um í smiðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari IVýja fasteignasalan Sími 24300, íbúð óskast Hofum kaupendur að góðum 2ja eða 3ja berb. hæðum. Ennfremux að stór- um einbýlishúsum. Lúxus 6 'herb. sérhæð í tví- býiishúsí til sölu. SkemmtiLegar 4ra, 5 og Ó herb. hæðir á góð’um stöðum í bænum. Og skemmtileg 6— 8 herb. einbýlishús á góðum stöðum i bænum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 Til sölu m.a. 2ja—3ja herb. risíbúð vdð Skipasiund. 3ja—4ra herb. jarðhæð í Vog- unum. Góð íbúð. 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í Lækjarhverfi. 4ra—5 herb. við Austurbrún. 4ra—5 herb. íbúð við Stóra- gerði. 6 herb. íbúðir við Eskihlið. 6 herb. íbúð í Kópavogi. Fokheldar íbúðir í Kópavogi. Nýtízku fiskbúð í fullum gangi. __ Höfum kaupendur að góðri 3ja herb. íbúð. 4ra—5 herb. íbúð í Hlíðunum. 9 herb. íbúð, má vera hæð og ris. 2ja—4ra herb. íbúð. Má vera jarðhæð. Einnig kaupendur að einu herb. og 2ja—3ja herb. íbúð í Hlíðunum. Má vera í kjall- ara. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 . Sími 20780 Flugfreyjur Loftleiðir h.f. ætla frá og með apríl/maí mánuði n.k. að ráða allmargar nýjar flug- freyjur til starfa. í sambandi við væntan- legar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: ir Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða verði 20 ára fyrir 1. júlí n.k. — Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og einhwrju Norðurlandamálanna — og helzt að auki á þýzku og/eða frönsku. ★ Ekkert er því tii fyrirstöðu, að giftar konur, sem eiga vel heimangengt, sæki um starfið, t. d. yfir sumartímann, 1. apríl — 1. nóvember. ★ Umsækjendur séu 162—172 cm á hæð og svari líkamsþyngd til hæðar. ★ Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöld- námskeið í febrúar n.k. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. ★ Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, - hvort viðkomandi sæki um starfið til lengri eða skemmri tíma. ★ Umsóknareyðublöð fást i skrifstofum félagsins Vesturgötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land, og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins Reykjavikurflugvelli fyrir 15. desember n.k. LoFJLEWm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.