Morgunblaðið - 03.12.1967, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.12.1967, Qupperneq 29
MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1967 29 SUNNUDAGUR 8.30 Létt morgunlög: Norska útvarpsh]jj ómsveitin leikur létta tónlist frá Nor- egi. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna.i 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Þór Vilhjálms- son prófessor. 10.00 Morguntónleikar. a Brandenborgarkonsert nr. 3 í G-dúr eftir Joh. Seb. Bach. Filharmoníusveit Berlínar leikur. Herbert von Kara- jan stjórnar. b Sellókonsert í c-moll eftir Antonio Vivaldi. Klaus Storck leikur með Kammerhljómsveit Emils Seiler. Wolfgang Hofmann stjórnar. c Andleg tónlist eftir Gio- vanni Gabriele: 1. Sancta et immaculata virginitas. 2. O magnum Mysterium. 3. Canzona. Kór og hljómsveit Gabrieii hátíðarinnar 1957 flytja. Organleikari er Anton Heiller. Edmond Appia stj. d „Canticum Sacrum" eftir Igor Stravinsky. Richard Robinson tenór, Howard Chitjian bariton, kór og hljómsveit Los Angeles-hátíðarinnar flytja. Igor Stravinsky stjórnar. 11.00 Guðsþjónusta í Háteigs- kirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Organleikari: Gunnar Sigur- geirsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Menning og trúarlíf samtíð- arinnar. Séra Guðmundur Sveinsson skólastjóri flytur þriðja há- degiserindi sitt: Pierre Teil- hard de Chardin. 14.00 Miðdegistónleikar. 3. desember a Lög eftir Peterson-Berger við ljóð eftir E. A. Karl- feldt. Elisabeth Söderström og Erik Saeden syngja. Stig Westerberg leikur með á pianó. b Wandererfantasían eftir Schubert. Svjatoslav Richter leikur á píanó. c Sónata nr. 1 í e-moll fyrir selló og píanó op. 38 eftir Brahms. Pierre Fourmier leikur á selló og Wilhelm Back- haus á píanó. 15.00 Á bókamarkaðinum. (16.00 Veðurfregnir). Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri stjórnar þættin- um. 16.25 Útvarp frá Laugardalshöll- inni. Fyrri landsleikur í hand- knattleik miili íslendinga og heimsmeistaranna, Tékka. Jón Ásgeirsson lýsir. 17.10 Barnatími: Óláfur Guðmunds son stjórnar. a Fyrsti sunnudagur í jóla- föstu. Börn úr Hallgrímssókn flytja sitthvað varðandi jólin. b Þrír nemendur úr Tónlist- arskóla Kópayogs leika á píanó. c Börn úr Digranesskóla skemmta með leikþáttum, sögu o. fl. d Leikritið „Árni í Hraun- koti“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Sjötti þáttur: Brennan I Hraunshólma. Leikstjóri og sögumaður: Kiemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Árni/Borgar Garðarsson, Helga/Valgerður Dan, Rúna/Margrét Guðmunds- dóttir, Olli ofviti/Jón Júlí- usson, Gussi/Bessi Bjarna- son, Gvendur gullhattur/ Róbert Arnfinnsson, Svarti Pétur/Jón Sigurbjörnsson, Búi broddgöltur/Valdemar SUNNUDAGUR 18.00 Helgistund. Prestur er séra Grimur Grímsson, Ásprestakalli. 18.15 Stundir okkar. Unisjón: Hinrik Björnsson. Efni m.a.: 1. Spiladósir og plötuspilar- ar. 2. Regens strengjabrúðurnar. 3. Barnasöngleikurinn „Litla Ljót“ eftir Hauk Ágústs- son. Börn úr Langholtsskólan- um flytja. Söngstjóri: Stefán Þ. Jóns- son. Hljómsveitarstjóri: Magn- ús Ingimarsson. (Hlé). 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Innlent og erlent efni, m.a. fjallað um hafið og auðæfi þess, svo og ýmsar nýjungar. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Myndaflokkur úr „villta vestrinu". Þessi mynd nefnist: „Blóðug- ur arfur". Aðalhlutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Bros Mónu Lísu. Kvikmynd gerð fyrir sjón- varp. Aðalhlutverk: Jane Barrett, Charles Tingwell og Tracy Reed. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.20 Dagskrárlok. Mánudagur 4. desember 20.00 Fréttir. 20.30 Lyn og Graham McCarthy skemmta. Áströlsku hjónin Lyn og Graham McCarthy syngja þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.50 Eisenhower segir frá Chur- chill. Alistair Cooke Ameríku- fréttaritari brezka blaðsins ,The Guardian" og sérfræð- ingur í sögu Churchills ræð- 3. desember ir við Eisenhower fyrrum Bandaríkjaforseta um sam- starf hans við Churchill á styrj aldarárunum. íslenzkur texti: Þorsteinn Thorarensen. 21.40 „Top pop“. Tóniistarþáttur fyrir ungt fólk. Brezka hljómsveitin „Wish- ful Thinking" og danska hljómsveitin „Step by Step“ leika. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.00 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist „Sér- fræðingurinn". Aðalhlutverk: Gig Young. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. 18.20 18.45 19.00 19.20 19.30 19.45 19.55 20.10 20.45 21.00 22.00 22.15 23.25 Helgason. Tilkynningar. Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Þýdd ljóð. Andrés Björnsson les ljóða- þýðingar eftir Matthías Joch- umsson. Frúarkórinn frski syngur við undirleik hljómsveitar. Jam- es Doyle stjórnaf. „Messa“, smásaga eftir Mögnu Lúðvíksdóttur. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les. Fiðlumúslk: Mark Lubotsky fiðluleikari frá Rússlandi leikur. a Sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Ysayé. b „Verborgenheit", lag eftir Hugo Wolf. c Adagio eftir Mozart. d Fantasía op. 131 eftir Schu- mann. Edlena Luboff leikur með á píanó. Á víðavangi. Árni Waag ræðir við Pál Steingrímsson kennara í Vestmannaeyjum um ljós- myndun fugla. Skólakeppni útvarpsins. Stjórnandi Baldur Guðlaugs- son. Dómari: Jón Magnússon. í þriðja þætti keppa nemend- ur úr Samvinnuskólanum að Bifröst í Borgarfirði og Menntaskólanum við Hamra- hlíð í Reykjavík. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. lög: The Family Four syngja og leika. Vince Hill, Sonny og Chér og Povel Ramel o. fl. syngja. Hljómsveitir Herbs Alperts og Helmutz Zachariasar leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Margrét Eggertsdóttir syngur lag eftir Þórarin Guðmunds- son. Rudolf Serkin og Búdapest- kvartettinn leika Kvintett I Es-dúr, fyrir píanó og strengi, opus 44 eftir Robert Schumann. Kór og hljómsveit Ríkisóper- unnar I Múnchen flytja kór- lög úr óperunni „Cavalleria rusticana“ eftir Mascagni. Janos Kulka stjórnar. Vladimir Horowitz leikur Impromptu, op. 90 nr. 3 eftir Schubert. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabók- um. 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Gunnlaugur Þórðarson dr. juris talar. 19.50 „Þið þekkið fold“. Gömlu lögin sungin og leik- in. — 20.00 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur tekur til um ræðu afskipti hins opinbera af húsnæðismálum. Á fundi með honum eru Sig- urður Guðmundsson skrif- stofustjóri húsnæðismála- stjórnar, og Tómas Karlsson blaðamaður. 20.40 Útvarp frá Laugardalshöll- inni. Síðari landsleikur í hand- knattleik milli íslendinga og heimsmeistaranna, Tékka. Jón Ásgeirsson lýsir. Frá liðnum dögum. Moriz Rosenthal leikur á 21.25 21.40 piano. íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram byrjar lest- ur nýrrar kvöldsögu í eigin þýðingu. Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 22.00 22.15 22.35 Mánudagur 4. desember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdi- mar Örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson pí- anóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tón- leikar. 9.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. — Húsmæðraþáttur: Kristrún Jóhannsdóttir talar um fæðu val. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þátt- ur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar.. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Þróun í fóðr- un nautgripa. Ólafur E. Stefánsson ráðu- nautur talar. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „f auðnum Alaska“ eftir Mörthu Martin (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu (VÖRUÚRVAL) ----v----- URVALSVORUR Ó. JOHNSON & KAABER HF. ALFRÆÐASAFN AB FRUMAN MANNSLÍKAMINN KÖNNUN GEIMSINS MANNSHUGURINN VÍSINDAMAÐURINN VEÐRIÐ HREYSTI OG SJÚKDÓMAR STÆRÐFRÆÐIN l FLUGIÐ VÖXTUR OG ÞROSKI HLJÓÐ OG HEYRN SKIPIN GERVIEFNIN REIKISTJÖRNURNAR LJÓS OG SJÓN Fél.m.verð kr. 350.00 ALMENNA BOKAFELAGIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.