Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1967 31» Bíll til sölu NSU Prins árgerð 1962 til sölu. Fallegur, í mjög góðu lagi. Til sýnis að Glæsibæ 11 (Árbæjarhv.) í dag frá kl. 1—7 e.h. sími 81522. Dömur Jólahattarnir eru komnir. Húfur með samsvarandi krögum. Einnig hinar margeftirspurðu ekta skinn- húfur og rúskinnshattar. Verzlunin Jenný Skólavörðustíg 13 A. SAMKOMUR Aðventukaffj — Konsókaffi. Kristniboðsfélag k^rla selur kaffi í dag frá kl. 3 í Kristni- boðshúsinu Betaníu, Laufás- vegi 13. Allur ágóði fer til starfsins í Konsó. Atvinno ósknst Ungur maður þaulvanur skrif- stofustörfum og skyldu, óskar Framtíðaratvimia - vclstjóri Ungur, stundvís og reglusamur vélstjóri, með raf- magnsdeild Vélskólans, óskar eftir framtíðarat- vinnu í landi, nú þegar eða um áramót. Margt kemur tii greina t.d. hirðing og sölustarf með vél- ar og verkfæri. Tilboð merkt: „Áreiðanlegur 420“ sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir þriðjudagskvöld. Breytið til um þessi Jól Kynnið vinum og ættingjum erlendis íslenzk málefni og sendið þeim tíma- ritið, sem talað er um. Tímaritið 65°. THE READER S QUARTERLY ON ICELANDIC LIFE. eftir starfi strax. Má vera um skemmri tíma að ræða. Tilboð eða fyrirspurn sendist blaðinu fyrir 6. des. merkt: „Starf — 421“. U ngbarnaf atnaður: Barnagallar frá kr. 295.00 Dralonkjólar frá kr. 147.00 Drengjaföt, frotté frá kr. 185.00 Drengjaföt, dralon frá kr. 235.00 Samfestingar frá kr. 185.00 Verzlunin Anna Gonnlaugsson Laugavegi 37. - ROUSSEAU Framhald af bls. 22. sem nær yfir stytzt tímabil og er iengsta bindið í bóka- flokknum. Árangurinn er sá, að öll bindin í flokknum má nota sem uppsláttarrit. Þar má fræðast um ævir stórmenna og áhrif þeirra á samtímann. Það er ekki nauðsynlegt að lesa allt, sem höfundarnir segja okkur um einræði Pom- bals í Portúgal, ríki Ferdin- ands VI á Spáni eða tónlist Cristophs Willibald von Gluck. En það er heillandi að lesa um le ancien régime í Frakklandi, stjórnarár Katrín- ar miklu í Rússlandi og iðn- byltinguna í Englandi. Um hið síðasttalda er frábærlega unn- in frásögn úr gífurlega flóknu efni. Það sem Durant-hjónin skrifa um fysiokratana og heimspekingana í Frakklandi, hugmyndir, trúarbrögð, sið- venjur, hegðunarreglur, tízku, hagfræði, bókmenntir, listir og tónlist tímans er heillandi lesning. Mesta rækt leggja Durant- hjónin við að draga upp mynd ir af stórrnennum. Lengstu ævisöguágripin fá Goethe og Rousseau. Höfundunum finnst Rousseau ekki eins fráhrind- andi og sumum öðrum. Skil- greining þeirra á hugmyndum hans, er gátu af sér róman- tísku stefnuna og stjórnar- byltinguna í Frakklandi, er fyrsta flokks. Um Goethe fjalla þau á svipaðan hátt, þótt þau, eins og aðrir, eigi erfitt með að útskýra fyrir þeim, sem ekki skilja þýzku, hversvegna Faust er mikil- fenglegt kvæði. í Rousseau og byltingin eru um 100 ævisöguágrip. Öll eru ®KARNA BÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS - REYKJAVÍK - AKUREYRI „Við viljum vekja sérstaka ATHYGLI Á að ALLAR núverandi og VÆNTANLECAR vörur munu halda SAMA VERÐI og fyrir gengislækkun.“ Dömudeild — Herradeild Jólavörurnar byrjaðar að koma og vænt anlegar, allt fram til jóla. Mjög COTT ÚRVAL fatnaðar í báðum deildum. Póstsendum um land allt þau góð, sum fr&bær, fróðleg og læsileg. Þau beztu fjalla um Lúðvík XV, Lúðvík XVI, de Pompadour, Voltaire, Goya, Cagliostro, Casanova, Friðrik mikla, Jósef II, Katr- ínu miklu, Kant, Georg III, Burke, Fox, Joshua Reynolds, Burns, Gibbon og Goldsmith. Bindið endar jneð falli Bast illunnar. Durant-hjónin segja, að á gamals aldri geti þau ekki farið að fást við frönsku byltinguna, Napóleon-stríðin og 19. öldina. Við skiljum þau og höfum samúð með þeim. Afrek þeirra er mikið og tryggir þeim sess með fremstu rithöfundum þessara tíma. Ekkert flogið lyr- ir húdegi í gær ÞUNGSKÝJAÐ var yfir mest- öllu landinu fyrir hádegi í gær, og lá allt innanlandsflug niðri af þeim sökum. Um hádegið var helduir farið að skána fyrir aust- am, og vélaxnar að byrja að fara í loftið. Þakkar- ávarp MÍNAR hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu, með því að sýna mér þann vinarhug að heimsækja mig. Ennfremur þakka ég allar þær gjafir blóm og heillaóskaskeyti =eim mér bár- ust víðisvegar að, og gjörðu mér þennan dag ógleymanlegan. Lifið heil. Ólafur Pálsson, Kleifarveg 8. JÓLAGJÖF bifreiðastjórans í ár er bílaryksuga frá National Kr. 975.00. RHFBORG s.f. Rauðarárstíg 1 - Sími 11141 JÓLflSVEINflRMIR KOAIA í VESTURVER í DAG KL. 4.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.