Morgunblaðið - 17.02.1968, Page 1

Morgunblaðið - 17.02.1968, Page 1
24 SIDIJR Ekkert lát á vörn skæruliða og hermanna Norður-Vietnam í Hue Saigon, 16. febr. NTB—AP. « BANDARlSKIB embættis- í Saigon hafa upplýst að vit- að sé um 3.790 óbreytta borgara, sem fallið hafi í bardögunum í Suður-Vietnam síöustu sextán daga og 20.599, sem særzt hafa á sama tímabili. Þeir skýra enn- fremur svo frá, að tala flótta- manna fari nú lækkandi dag frá degi, er íbúarnir í borgum og þorpum snúi aftur til heimila sinna. eða finni bústaði meðal ættingja sinna. Unnið er að því koma upp stórum flóttamanna- búðum í Saigon. Ofangreindar tolur eru langt frá endanlegar, að því er embættismennirnir upplýsa. Áfr^m er barizt um gamla borgarhlutann í Hue, einkum gamla kastalavirkið, sem skæru- liðar og hermenn Norður Viet- nam hafa á valdi sínu, þrátt fyrir endurtekin áhlaup banda- rískra hermanna. Talsmenn þeirra selm að undanförnu hafa verið bj-artsýnir um að borgarhlutinn mundi falla von bráðar, eru nú ekki eins vissir í sinni sök og á'ður en telja ‘þó, að skæruliða og að- stoðarmenn þeirra muni senn þrjóta vopn og vistir. Ekki var þó að sjá í dag að þeir ættu von á vopnaskorti, því að þeir sendu stöðugt frá virkinu flug- skeyti, handsprengjur og skutu af fallbyssum og sprengjuvörp- j um og öðrum vopnum yfir stöðv- ar bandarísku hermannanna. ; Víða höfðu skæruliðar komið sér fyr' r inni í virkismúrnum sem er víðast um 2 metrar á þykkt. Orrustuþotur frá bandarísku móðurskipunum á Tonkinflóa ger’ðu m.a. árásir á virkið í dag en ekkert lát varð á andspyrnu skæruliða. Þeir beindu árásum sínum mest að brúnni yfir ána sem rennur skammt frá kastala- virkinu. Brúin er nærri háskóla- svæðinu í Hue þar sem nú haf- ast við um 16000 flóttamenn. Hafa sprengjubrot kastast inn á háskólasvæðið og sært fjölda manns, þar á meðal börn. Einnig urðu flóttamennirnir fyrir tára- gasi, sem bandarískir hermenn höfðu varpað í átt til skæru- liða en lagði með breyttri vind- j átt inn yfir flóttamannabúðirn- i ar. Liðsauki hefur verið sendur I til bandaríska liðsins við brúna, j og að því er segir í NTB frétt, j hafa bandariskir fótgönguliðar ! náð að koma sér fyrir við ein- Kyrrt með Isra- elum og Jórdönum Damascus, Tel Aviv, Beirut 16. febr. AP—NTB KYRBÐ komst á milli ísraela og Jórdana í gærkvöldi eftir margra klukkustunda hörkubar daga, hina mestu síðan í júní styrjöldinni. Bandarískir sendi- ráðsmenn í Tel Aviv og Amm- an höfðu milligöngu um að fá stríðsaðila til að hætta vopna- viðskiptum. Hussein Jórdaníukonungur flutti útvarpsávarp til þjóðar sinnar og lýsi því yfir, að hann mundi leitasit við að virða vopnahléslínuna. Hussein fór hörðum orðum um ísraela og sagði, að hann myndi líta hinn minnsta yfir- I SAS vill lækko flug- furgjöldin Stokklhólmi, 16. febr. NTB TT. FULLTRÚAR SAS sem saekja funid IATA í New York í næstu viku munu bera fram tillögu um miklar fargjaldalækkanir, að því er sænska blaðið Dagens Ny- heter segir í gær. Talið er um, allt að 25% lækkun, sem mótleik við tillögu Johnsons Bandairíkjaforseta um auka- skatt á Evrópufargjöld. ' gang af þeirra háláu, alvarleg- ! um augum- Hann enidurtók, að 1 reynt yrði að halda vopnahléð, j en bætti því svo við, að Jórdan ia mundi leggja kapp á að vinna Jerúsalem aftur svo og önn-ur svæði Jórdaraíu, sem ísra elar hafa hernumið ,,en deyja ella með sóma“, sagði konungur. Útvarpið í Amman skýrðd frá því að á m-eðan bardagarnir stóðu sem hæst á fimmtuda- hefði Hussein í eigin persónu stjórnað aðgerðum frá aðalbæki aðvum sintrm. Sáttasemjari Sameinuðu þjóð anna í deilu ísra-els og Araba- ríkjanna, Gunnar Jarring kom til Tel Avifv í gær, en hélt etft- ir skamma stund til Jerúsalem til viðræðna við utanríkisráð- herira ísraels, Abba Elban- Stjórnmiálasérfræðingar í Tel AviV segja, að átökin í gær geri hlutverk Jarrings nær ófram- kvæmanlegt, en það er eins og allir vita að finna grundvöll fyr ir samningaviðræður milli deilu aðila. Blöð í ísrael skrifa um átök- in í ritstjórnargreinum sinum og segja, að ekki hatfi verið hægt að una lenguir við skæru liðastarfsemi Jórdaníumanna og þrátt fyrir stöðugar aðvaranir hafi Hussein ekki látið sér segj ast.^ Flest blaðanna taka fram, að ísrael muni áfram leitast við að aðstoða Jarring við að finna lausn á vandanum. Bæði ríkin hafa kært til ör- yggisráðs Sameinuðiu þjóðanna og hvor aðilinn sakar hinn um að hafa átt upptökin. hvern hluta virkisveggj arins, sem sumstaðar er mölbrotinn. Talsmaður bandaríska liðsins hefur ekki fengizt til að gefa upp tölu fallinna Bandaríkja- manna í bardögunum um Hue, Framh. á bls. 2 Frakkar ekkl úr NAT0...ef? París, 16. febrúar NTB. HAFT er eftir frönskum heim- ildum í dag, að De Gaulle for- seti, hafi sagt í viðræðum við Kurt Georg Kiesinger, kanzlara V-Þýzkalands, að Frakkar muni ekki segja sig úr Atlantshafs- bandalaginu svo framarlega sem bandalagið taki ekki upp grund- vallarbreytingar á samskiptum við Austur-Evrópu. Forsetinn hafði einnig sagt við kanzlarann, að hann hefði ekkert á móti því, að Vestur- Þjóðverjar héldu góðu sam- handi við Bandaríkjamenn, en Bonn stjórnin leggur mikla áherzlu á samskiptin við stjórn- ina í Washington. Litli drengurinn á myndinni er eitt af fórnarlömbum Viet- nam stríðsins, hann særðist heiftarlega í götubardögum í Saigon í s.l. viku, milli Viet Congmanna og stjómarhers- ins í Vietnam. Hann var lagður inn á sjúkrahús og vom teknir af honum báðir fótleggirnar. 16. þing Norðurlandaráðs hef st í Osló í dag Helzta umræðuefni markaðsmálin Osló, 16. febrúar NTB Á MORGUN, laugardag, hefst í Osió 16. þing Norðurlandaráðs. Er búizt við, að það sitji 38 ráðherrar og 69 þingmenn frá Norðurlöndunm öllutn, auk 90 annarra manna eða þar um hil. Að því er NTB segir verða þar 105 fréttamenn blaða, frétta- stofa, útvarps- og sjónvarps- stöðva til þess að fylgjast með þinginu, sem sett vorður fyrir hádegi í þinghúsinu í Osló. Forsetar Norðurlandaráðs komu saman til fundar í miorg- un til þess að ákveða endanlega dagskrá þingsins. Fundinum stjórnaði Eino Siren frá Finn- landi. Hinir meðlimir forseta- nefndarnnar eru Leif Cassel frá Svíþjóð, Jens Otti Krag frá Dan mörku. Sigurður Bjarnason frá íslandi og Trygve Bratteli frá Noregi. Þeir voru allir kjörn ir á þinginu í Helsingfors í fyrra að Krag undanteknum, sem tók sæti Pouls Hartlings í forsetanefndinni eftir stjórnar- ákiptin í Danmörku. Markaðsmálin verða eitt helzta umræðuefni þingsins og vegna þeirra sitja þingið að þessu sinni tveir áheyrnarfull- trúar frá Fríverzlunarsvæðinu og þrír frá þingmannanefnd Efnahagsbandalagsins. Með'al á- heyrnarfulltrúa eru einnig leið togar æskulýðssamtaka stjórn- málaflokkanna á Norðurlönd- um. Að þvi er markaðsmálin varð ar, éegir NTB, að sérstakan á- •huga veki tillaga Svía, þar sem gert er ráð fyrir því að Norð- urlöndin, eða a.m-k. Skandinav ísku löndin, sæki í saimeiningu um aðild að Efnahagsbandalag- inu. Telur fréttastofan líklegt að mi'klar umræður verði um þá hugmynd og segir að Norð- menn séu lítt hritfnir aí henni. í s'kýrslu ráðherraneíndar Norðuirlandaráðs um efnaihags- mál, sem nú hefur verið birt, kemur fram, að Norðurlönd inn an Fríverzlunarsvæðisins hafa haift með sér víðtæka samvinnu j og tengzt æ sterkari böndum að 1 undanförnu. j Meðal annarra mála sem : rædd verða á fundinu'm má j nefna vandamál varðandi meng í un jarðvegs, lofts og vatns. j Stjórn menningarsjóðs Norð- urlanidaráðs hélt fund í dag og ákvað þá að veita upþhæð er nemiur 3.3 milljónuim íslenzkra króna til ýmisskonar samnor- rænna menningarmála. Meðal Framh. á bls. 23 Dom ófrom lögmaður Færeyja — Tekur ekki sœti á danska þinginu DANSKA bl'aðið Politiken skýrð frá því 14. febrúar, að lögmaður Færeyja, Peter Mohr Dam hefði ákveðið að segja af sér þingmennsku og tekur við af honum klerkurinn Johan Nill sen, sem búsettur er í Kaup- miannahötfn. Eftir kosningarnar 1966 tók Nielsen einnig sæti á þingi í staíð Dam lögmanns, sem kjör- inn er fuilltrúi færeyska jafn- aðarmannafl'okksins- Annað þingsæti sem féll í hlut Fær- eyja skipar fyrrv. lögmaður, Ha kon Djuurhuus. Að janúarkosningunum lokn- um tilkynnti Peter Mihr Dam, að hann mundi fela stjórn flokks síns í Færeyjuim að skera úr um, hvort hann skuli segja af sér lögmannsemibættinu, sem er hið æðsta í lamdinu og taka sæti á þingi. Nú hefur stjórnin sam>- þykkt að fara þess á leit við Dam að segja af sér þing- mennsku og gegna átfram lög- mannsstaríinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.