Morgunblaðið - 17.02.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1968
7
Kátir krakkar á barnaskemmtun
Kátir krakkar í Austu rbæj arbíó
ÞESSI glö&u ungmenni eru frændsystkin sem hafa æft söng og
leiki í sumardvöl í Steinmáðabæ, Eyjafjöllum. Sigríður Sigurð-
ardóttir hefir stjórnað æfingum þeirra. Sl. sumar ferðuðust þau
um landið og skemmtu víða við beztu undirtektir
Á morgun, sunnudag koma þau fram á barnaskemmtun í Aust-
urbæjarbíó kl. hálf tvö ásamt mörgum öðrum skemmjtikröftum.
FRÉTTIR
Langholtssöfnuður: Óskastund
in verður á sunnudaginn kl. 4
í safnaðarheimilinu- Mynda-
sýning, upplestur o. fl. Aðallega
ætluð börnum.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10:
Kristilegar samkomur sunnud.
18. febr. Sunnudagaskóli kl. 11-
Almenn samlooma kl. 4. Bæna-
stund alla virka daga kl. 7 e.m-
Allir vel'komnir.
Heimatrúboðið: Almenn sam-
koma sunnudaginn 18. febr. 8.30.
Allir velkomnir-
Ileimatrúboðið: Sunnudaga-
skólinn sunnud. 18. febr. kl.
10.30. Öll börn hjartanlega vel-
komin.
Hvítasunnusöfnuðurinn, Sel-
fossi: Samkoma laugardags-
krvöld kl- 8.30, sunnudag kl.
4.30 á Austurvegi 40 B. Jóhann
Pálsson frá Akureyri talar.
Allir velkomnir.
Æskulýðsstarf Neskirkju:
Fund'ur stúlkna og pilta, 13-17
ára verður í Félagsheimilinu
mánudaginn 19. febrúar. Opið
hús frá kl. 7,30-
Slysavarnadeild kvenna í
Keflavík heldur aðalfund í
æskulýðshúsinu á þriðjudaginn
20. febrúar kl. 9. ,
Hjálpræðisherinn: Sunnudag
kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl.
20.30 Hjálpræðissamkoma. Kap-
tein Djurhuus og frú og her-
mennirnir ta.ka þátt í samkomu
dagsins- Allir velkomnir. Mánud.
kl. 16 Heimilasam'band.
Keflvíkingar: Munið foreldra-
samkomu sunnudagaskólans kl.
2 sunnudaginn 18. febrúar. For-
eldrar barnanna eru sérstak-
lega boðin velkomin. Fíladelfía,
Keflavík.
Rauði Kross íslands vill góð-
fúslega minna fólk á söfnun þá
er nú fer fram til handa bág-
stöddum í Viet Nam. RKÍ.
Keflavik. Kristniboðssamband
ið heldur samkomu í kirkjunni
sunnudagskvöld kl. 8.30. Ólafur
Ólafsson kristniboði talar. Allir
velkomnir.
Barnastúlkan Svava nr. 23-
Fundur á sunnudaginn í Góð-
templarahúsinu kl. 2. Inntaka
framhaldssagan, kvikmyndasýn
ing. Gestur fundarins: Eyjólfur
Kolbeinsson.
Kristniboðsféiag karla Reykja
vík: Biblíulestur mánudags-
kvöld í Betaníu. Séra Sigurjón
Árnason. Allir karlmenn eru vel
komnir-
Fíladelfía, Reykjavík: Guðs-
þjónusta sunnud. kl. 2. Athugið
breyttan tíma. Ræðumenn:
Daniel Jónasson söngkennari,
Hallgrimur Guðmundsson. Fjöl-
breyttur söngur. Samkoma um
kvöldið fellur niður.
Bræðrafélag Bústaðasóknar:
Konukvöldið er i salarkynnum
dansskóla Hermanns Ragnars,
Miðibæ, sunnudagskvöld kl- 8.30.
Félagar takið með ykkur gesti
og munið guðsþjónustuna kl. 2.
Stjómin.
Kvenfélag Kópavogs heldur
fund í félagsheimilinu uppi
miðvikudag 21. febrúar kl. 8.45.
Frú Sigríður Haraldsdóttir hús
mæðrakennari flytur erindi.
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16,
sunnudagskvöldið, 18- febr. kL
8. Verið hjartanlega velkomin.
KAUS — Skiptinemar
Látið ykkur ek'ki vanta á
spilakvöldið sunnudaginn 18. fe
brúar kl. 4 í Safnaðarheimilinu
Sólheimum 13. Veitingar á eft-
ir piús verðlaunaafhending- Vin
samlegast takið með ykkur spil.
Aðalfundur Framfarafélags Sel-
ás og Árbæjarhverfis
verður haldinn sunudaginn
25- febrúar 1968 kl. 2 stundvís-
lega í anddyri barnaskólans við
Rofabæ.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund í Félagsheimilinu
uppi miðvikudaginn 21. febrúar
kl. 8.45.
K. S.S.
KSS.
Árshátíð kristilegra skólasam-
taka verður haldin í húsi
KFUM og K við Amtmannsstíg
laugardaginn 17. febrúar kl. 8.
Úrvalsveitingar og skemmtiatr-
iði.
Kristni-
boðsvika
í Hafnar
firði
í húsi
KFUM
og K
Kristniboðsvikan í Hafnarfirði
Laugardagur 17. febrúar kl. 8.30
Sýndar verða litmyndir frá
Eþíópíu- Baldvin Steindórsson,
rafvirki talar. Kvennakór syng-
ur.
Siglfirðingar, Reykjavík og ná-
grenni
Árshátíð félagsins verður
laugardaginn 2. marz í Lídó og
hefst með borðhaldi kl .7.
Boðun Fagnaðarerindisins
Almenn samkoma að Hörgs-
hlíð 12, Reykjavík sunnudags-
kvöld kl. 8 og miðvikudags-
fcvöld kl. 8.
Kvenfélagið Hvítabandið
heldur árshátíð í Átthagasal
Hótel Sögu miðvikudaginn 21.
febrúar kl. 8:30. Arnþór skemmt
Ar. Kvikmynd og fleira.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vor-
boðinn, Ilafnarfirði heldur aðal-
fund sinn í Sjálfstæðighúsinu
miánudaginn 19- febrúair kl. 8:30.
Skaftfellingafélagið
helduir skemmtifund í Braut-
arholti 4, laugad. 17. febrúar kl.
9. stundvíslega-
Árshátið Eskfirðinga- og Reyð-
firðingafélagsins verður í Sigtúni
laugardaginn 17. febrúar. Þorra-
matur.
Árshátíð Strandamanna
verður haldin að Hlégarði í
Mosfellssveit 17. febrúar kl.
7.30, og hefst með borðhaldi
(heitum mat). Síðan verða
skemmtiatriði. Miðar verða af-
hentir í Radíóhúsinu Hverfis-
götu 40 15. og 16- febrúar frá
4—7.
Munið GEÐVERNDARFÉLAG
ÍSLANDS
og frímerkjasöfnun þess. —
íslenzk og erlend frímerki til
öryrkjastarfsins. Pósthólf 1308,
Reykjavík-
Héraðavisur ^
DRANGEY >
(Eftir Ólaf Sigurðsson, í
Drangeyjar-sigamann, um 7
1750). \
Úr hörðu grjóti og linum leir f
með list og framann l
það var mönnum gagn ;
og gaman \
að guð hefir hnoðað Drangey I
saman. t
Til sölu Hafnarfjörður
5—6 berib. fokheld íbúð á Barnagæzla. Get tekið 2—3
fallegum stað í Hafnarfirði. börn á daginn innan 1%
Uppl. í sím.a 51843. árs. Uppl. í síma 51369.
Mótatimbur óskast Keflavík — Njarðvík
2”x4”, helzt 13 fet, þó ekki skilyrði. Einnig 1x6 eða 1x5. Uppl. í síma 40469 og 23136. Vélhreingernig. Tökum að okkur hreing. í heimahús- um, stigahúsum og stofn- unum. Vanir menn, vöndiuð vinna. Sími 1525.
Söluturn - verzlun
Óskum eftir að kaupa eða taka á leigu söluturn
eða litla verzlun með kvöldsöluleyfi.
Tilboð merkt: „Góður staður — 5280“, sendist
afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudag.
Skrifstofustúlka
Stúlka vörn almennum skrifstofustörfum, vel
fær í vélritun og með nokkra enskukunnáttu,
óskast á skrifstofu í Miðbænum.
Nmsókn merkt: „Dugleg — 5295”, sendist afgr.
Morgunblaðsins.
m RfJ 6ENGISSKRANIN6
Kr. 18 - 8. febrúar 1968.
Skráð tri Elnlng Kaup Sala
27/11 '87 1 Bandar. dollar 56,93 07,07
V2 '68 1 Sterlingspund 137,31 137,85
2/2 - 1 Kanadadollar 52;36 52,50
8/2 “ lOODanskar krónur 763,34 785,205
27/11 '67 100 Norakar krónur 796,92 798,88
23/1 '68 100 Sænskar krónur 1.103,10 1.105,80
2/2 • 100 Flnnsk tntjrk 1.358,71 1.362,05
29/1 - ÍOO Pransklr fr. 1.157,00 1.159,84
8/2 - 100 Belg. frankar 114,72 115,00*
22/1 - lOOSvlssn. fr. 1.309,70 1.312,94
16/1 - ÍOO Cylllnl 1.578,651.582,53
27/11 '67 100 Tékkn. kr. 790,70 792,64
1/2 '68 100 V.-þýzk aOrk 1.421,85 1.425,35
29/1 - 100 Lírur 9,11 9,13
8/1 - ÍOO Austurr. sch. 220,10 220,84
13/12 '67 ÍOO Pesetar 81,80 82,00
27/11 - 100 Reiknlngskrónur- Vtiruskiptalönd 99,86 100,14
• “ 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97
íbúð við Ljósheima
Til sölu og sýnis í dag og á morgun 4ra her-
bergja íbúð á III. hæð við Ljósheima.
Skip og fasteignir
Austurstræti 18. Sími 21735.
Eftir lokun 36329.
Til sölu
góð nýleg 6 herb. sérhæð í þríbýlishúsi á góðum
stað í Kópavogi. Allt sér á hæðinni. Hagstætt
verð og skilmálar.
Upplýsingar gefur
5unnudagaskólar
Minnistexti sunnudagaskóia-
barna:
Vér sáum dýrð hans, dýrð
sem eingetins sonar frá föð-
ur. — Jóh. 1,14.
Sunnudagaskóli KFUM Amt-
mannsstíg 2 B. Biblíudagur-
inn- Frásögn af starfi Biblíu-
félaganna og myndasýning.
öll börn idarfanlega velkom-
in kl. 10.30 á sunnudagsmorg
morguninn.
Sunnudagaskólar KFTJM og K
í Reykjavík og Hafnarfirði
hefjast í húsum félaganna kl.
10.30. Öll börn eru hjartanlega
velkomin.
Hjálpræðisherinn
Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. —
Öll böm velkomin.
Heimatrúboðið
Sunnudagaskólinn kl. 10.30. —
Öll börn hjartanlega velkomin.
Sunnudagaskólinn,
Mjóuhlíð 16, kl. 10,30. — öll
börn hjartanlega velkomin.
Fíladelfía
Sunnudagaskólar hefjast kl.
10.30 að Hátúni 2 og Herjólfs-
götu 8. Öll örn velkomin.
Sunnudagaskóii
kristniboðsf^laganna I Skip-
holti 70 hefst kl. 10.30. — Öll
börn velkomin.
THEODÓR S. GEORGSSON, hdl.,
Sólheimum 43, sími 38841 eftir kl. 1.
Keflavík — Suðurnes.
Hvað boða viðburðir
Austursins?
nefnist erindi, sem O. J.
Olsen flytur í hinu nýja
safnaðarheimili við
Blikabraut sunnudag-
inn 18. febr. kl. 5.
Allir velkomnir.
Pappírsstatíf
margar gerðir og margar stærðir
NÝKOMNAR
Geysir hf.
Vesturgötu 1.