Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 199« 'BtlAJU/SAM 'VP. Rauðarárstíg 31 Sími 22-0-22 IVIAGIMÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftír lokun slmi 40381 "" 1<SS»SÍM' I-44-44 mmm Hverfisgötu 103. Sími eftir lokan 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir loknn 14970 eða 81748 SignrSur Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir iokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT NÝIR VW 1300 SENDUM SlMl 82347 Skolphreinsun Losa um stífluð niðurfalls rör. Niðursetningu á brunn- um. — Smáviðgerðir. Vanir menn. Sótthreinsum að verki loknu. — Sími 23146. Untósmaður óskast til að sjá um rekstur London Au PAIR Agency — allan daginn eða hluta úr degi. — Algjör ráðvendni og með- mæli nauðsynleg. Vinsamleg- ast skrifið til Box nr. 940/ 3177 AF International, 7—9 Baker Street, London W. 1. Táningakápur Frúarkápur Dragtir st. 34—52 Suðurlandsbraut 6 Sími 83755. Kápudeild •jk" Læknisþjónusta úti á landi Jónína Sveinsdóttir skrif- ar m.a.: „Kæri Veivakandi! Hér í dálkum þínum hafa tvær manneskjur verið að bít- ast á um læknlsmiálin, þ. e. Skagstrendingur og læknis- kona. Nú langar mig, kæri Velvakandi, að leggja orð í belg sem hinn almenni borgari. Til þess að finna skjóta lausn á þessu mikla vandaméli, finnst mér, að það ætti að láta læknanemana vera eitt til eitt og hálft ár, eftir að þeir hafa lokið námi við Háskóla ís- lands, í þessum lœknislausu héruðum úti á landi. Og ættu þeir ekki að fá að opna lækn- ingastofu, fyrr en þeir hafa reynt þetta. Sama máli finnst mér gegna um læknisleysið á sjónum, — af hverju ekki að reyna þetta sama? Þá gætu nemarnir veg- að upp á dýru námi á góðum laiunum. Þar gætu þeir lesið og æft sig, því að eins og aUir vita er heldur lítið um slys á sjónum, en þau geta vissulega komið fyrir eins og allt annað. Lækniskona, sem hetfur verið að skrifa í dálkum þínum, hefur sagt, að læknum sé vana- lega brugðið um fégræðgi. Ég verð þvi miður að játa, að ég er þeim, er þetta segja, fylli- lega sammála, þvi að augljós- asta dæmið um þetta er lækn- isskortuTinn úti á landi. Lækn- arnir viija hreinlega ekki fara sem héraðslæknar, því að auð- vitað þjena þeir ekki eiins mikið þar og í Reykjavík. Þeir kenna vanalega um otf miklu vinnuálagi, slæmri vinnuað- stöðu og svo mörgu öðru álíka fjarstæðukenndu og þessu. Ekloi get ég annað en brosað, þegar ég heyri þetta nefnt. Ekki kvarta þeir fáu héraðs- læknar, sem enn eru yfir slíku, og eru þó flestir á gamals aldri. Jónina Sveinsdóttir". Læknisleysi á Skagaströnd „Skagstrendingur“ skrif- ar loka'bréf: Ég hefi tvívegis ritað í Vel- vakanda um margrœtt lækna- vandamál þ. e. vöntun á lækn- um til starfa út á land. Ég beini þessum lakaorðum mín- um fyrst til hr. landlæknis Sigurðar Sigurðssonar. Eins og yðux er kunnugt, gengur mjög erfiðlega að fá lækna til starfa úti á landi í au héruð, sem eru læknislaus. sambandi við þetta ástamd vil ég taka fram, — sem yður er fyililega kunnugt, — að við Höfðalæknishéraðsíbúar höfum „k'lofið þrítugan hamarinn“ til að tryggja hér í Höfðakaupstað fullkomimn læknisbústað, — sem og greiðum lækni, sem tekur héraðið, töluverða fjár- upphæð, auk löglegra lækna- launa. Viljum við hér hérmeð ítreka ósk okkar og beiðni, að við megum styðjast við dugnað yðar og réttsýni í þesisu máli, sem mætbi leiða til þess að við fengjum hér lækni til startfa með búsetu hér. Og héraðið sé auglýst til umsóknair. — Það vakti undrun mína, er Ólafur Haukur Ólafsson leeknir, skritf- ar grein sem svar við greinum mínum í Velvakanda, sem sem hann óskar etftir að sleppa við ertingu frá svona skiílningislaus- um sáium „meðan við erum að ræða þetta vandamál og reyna að kanna hvernig roegi leys- ast“. Þá er því að svara: Ég vil vísa til greina minna í Vel- vakanda og legg óhikað undir úrskurð, jafnvel collega Ólatfs, hvor okkar sýnir í skrilfum frekar skilningsleysi. Og enn- fremur: Mundi ekki lækni þeim, sem útvarpið greindi frá um daginn, sem þjónar þremuir læknishéruðum, og þanf jatfn- vel að fara alit að 100 kíló- metra í sjúkravitjun frá heim- ili sínu, þykja l'angur fcími að bíða etftir að Ólafur læknir og hans líkar sjái lauisn málsins, sem er sú að læknar fáist út á land (án tatfar). Skagstrendingur". -^- Er hægft að stela brennu? Kona spyr, hvort hægt sé að „stela brennu“, eins og Morgunblaðið og fleiri blöð hafi talað um í desember sl. Segist hún alltatf hafa álitið, að bálköstur yrði ekki að brennu, fyrr en kveikt hefði verið í, og munu það orð að sönnu. Hins vegar hafa dagblöðin af einhverjum ástæðum apað etftir krakkavitleysu, en eins og margir vita, kalla krakkar hér í bæ bálkestina aft brennur. Góður þjóðlaga- söngur „Skatftfelingur" vill vekja athygli á þjóðlagasöng frk. Önnu Þórhallsdóttuir. Segir bréfritari, að Anna hatfi sungið á árshátið Skaftfellinga i Hótel Borg 27. jan. sl. Hatfi hún verið i þjóðbúningi, sungið þjóðlög og leikið undÍT á hið gamla langspil. Hafi henni verið klaippað lof í lótfa, og ættu fleiri að fá að njóta svo góðrar skemmtunar. Maður, sem ekki vill láta natfns síns getið, kveðst hafa haft það fyrir reglu síðastlið- inn aldarfjórðung, að hatfi hon- um áskotnazt eitthvert fé utan fastra vinnulauna, hatfi hann látið ákveðinn hundTaðshluta þess ganga ti'l Strandairkirkju. Síðan segir hann: -^- Strandarkirkja láni Reykhólakirkju fé „Nú iangóu mig tiil þess að biðja yðuir að koma þeirri áskorun til verndara Strandar- kinkju, að þeir sýni bræðrum sínum vestra þann sórna að lána kirkjunni á Reykhólum það fé, er þá vanhagar um til að geta gengið þegar tol verks við að endurbæta og viðgera það, sem kirkjan þarf með. Fé þetta yrði áreiðanlega greitt aftur með vöxtum og vaxta- vöxtum“. Múrarar - múrarar Múrarar óskast. — Upplýsingar í sima 81550. BREIÐHOLT H/F. Rýmingarsala Höfum opnað rýmingarsölu á dömu- og barnafatnaði. Allar vörur á niðursettu verði. RÝMINGARSALAN Sólvallagötu 74. Trilla óskast Við viljum kaupa trillu, um 3—6 tonn. Þarf að vera sjó- og gangfær. Vinsamlega hafið samband við Árna Johnsen í síma 10100. VITIÐ ÞÉR ★ að glæsilegasta og mesta úrval landsins af svefnherbergishús- gögnum er hjá okkur. að verðið er lægst hjá okkur. að kjörin eru bezt hjá okkur. Leitið ekki langt yfir skammt. r»o l->öí!ir9 1» t !LL Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.