Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1968 21 BÍLAR Taurnis 17M, árg. ’67. LítiS ekinn. Volkswagen ’67. Toyofca Carona, árg. ’66. Toyota Corona, áng. ’68. Ford Bronco, árg. ’66. Saab, árg. ’65. Opel Recard, árg. ’64, ’65. Volvo Amazon, station, árg. '66. Ford Cauntry Zedan, árg. ’65. Citroen, árg. ’67, ýmis skipti karna til greina á ódýraxi bifreiðnm. Rambler American, árg. ’66. Fæst fyrir veðskuldabréf. Ohevy II, áng. ’68. Land Rover, árg. ’66. Austin Gipsy, áng. ’65, ’66. Scaut jeep, áng. ’67, skipti ósk ast á nýlegum 6 manna ame rí skium bíl. Höfum mikið úrval af vöru- bifreiðnim og jeppabifreið- um. Einnig til sölu nýr 17 feta pallur, breidd 2,35 og ný- legair stuntur, fæst á góðu verði. ÚrvaliS er hjá okkur. Bílasala Matthíasar Höfðatúni 2. - Reykjavík. Símar 24540 — 24541. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga 9.00 “Mætt á skrifstofuna”. 10.15 “Lokið við módel af nýju hóteli. Slappað af með Viceroy”. 12.00 “Byggingaráætlun rædd á leið til næsta stefnumóts”. “Við brúna með yfirverk- fræðingi og eftirlitsmanni. Viceroy fyrir alla”. Ekkl of sterk, ekki of létt, Viceroy gefur bragðið rétt... rétt hvaða tíma dagsins sem er! M,,Áríðandi fundur um nýja byggingaráætlun”. Notið skemmtilegs sjðnle eftir erilsaman dag-og ennþá bragðast Viceroy vel”. Magnús Jörgensson — Minningarorð — Magnúsi mikið í sinni lífsfram- göngu. Ég bið Guð að blessa minn- ingu þessa mæta manns og veita dóttur hans og tengdasyni styrk í sorg sinni. Ykkur kæru hjón og nánum skyldmennum votta ég og fjölskylda mín okkar inni- legustu samúð. Guð blessi minningu hans og varðveiti. Önundur Björnsson. Magnús Jörgensson fyrrv. at- vinnurekandi og bóndi, Álfta- mýri 33, Reykjavík, lézt á Borg- arsjúkrahúsinu þann 11. þessa mánaðar eftir stutta legu. Magnús heitinn var fæddur að Brandagili í Staðarhreppi 29. ágúst árið 1879. Foreldrar hans voru hjónin Jörgen Jörgensson verkamaður frá Akranesi ogDý finna Helgadóttir frá Gyllastöð- um í Pólum. Magnús heitinnátti þrjú systkini þau Tómas Jörg- ensson veitingamann á Borðeyri, Helga Jörgensson tollþjón í Reyk avík og eina systur Helgu Jörg- ensdóttur saumakonu í Reykja- vík. Lifði Magnús heitinn þau systkini, enda hress þar tilhálf- um mánuði fyrir andlát sitt að hann var sendur til rannsóknEir og lézt þá skömmu síðar. Magn- ús ólst upp hjá foreldrum sín- um, en um fermingu missti hann föður sinn og bjó þá með móð- ur sinni að Gilsstöðum í Hrúta- firði. Árið 1928 fluttizt Magnús heitinn frá Hrútafirði og til Reykj avíkur. f Reykj avík gerðist hann mjög athafnasamur maður eins og hann raunar ætíð hafði verið og hafði með höndum upp skipun úr ýmsum skipum og hafi jafnan marga menn í vinnu. Arið 1929 kynntist hann sinni einlægu konu Sesselju Guðlaugs dóttur frá Sogni í Kjós, og þann 12. júlí 1930 kvæntustþau og ári síðar fæddist þeim dóttir Aðalheiður Magnúsdóttir og færði það þeim hjónum mikla hamingju. En alla hjúskapartíð var strangt í búi á heimili þeirra hjóna eins og á fleiri heimilum þessi ár, en bæði áttu þau í ríkum mæli starfsþrek ogsjálfs- bjargarviðleitni, samfara sam- vizkusemi og heiðarleik. En ekki leið á löngu þar til var barið að dyrum hjá Sesselju heitinni, en hún lézt árið 1951. Þegar Magnús heitinn bjó í Hrútafirði tók hann tvö fóstur- börn, því hann var ákaflega barngóður maður og öllum þótti vænt um hann jafnt ungum sem öldnum sem eitthvað þekktu til hans og ætíð báru virðingu fyrir þessum aldna manni. Hafa fóstur börn hans reynst honum ætíð vel, þau Elinborg Tómasdóttir og Valdimar Danielsson krana- maður. Síðastliðin 10 ár hefur Magnús heitinn búið hjá þeim hjónum Elinborgu og Sigurjóni Jónssyni vatnsmanni, og hafa þau hjón hlúð mjög að honum og gert honum lífið létt. Magnús heitinn var mjög gamansamur maður alltaf léttur og kátur. Ég man aldrei eftir þessum gamla góða frænda og vini öðruvísi en glöðum og hressum. Magnúsvar gæfusamur maður í sínu hjóna- bandi og í öllu sem hann tók sér fyrir hendur og lagði ráð sín að velli. Magnús heitinn var mjög trú- aður maður, og sótti hann gjarn an messur ef hann sá sér færi Skolphreinsun úti og inni Sótthreinsum að verki loknu. Vakt allan sólar- hringinn. Niðursetning á brunnum og smáviðgerðir. Góð tæki og þjónusta. Rörverk sími 81617. á og hann hafði alltaf opin eyru fyrir Guðsorði. Guð gaf honum æðruleysi til að sætta sig við það sem ekki var breytt, kjark til að breyta því sem hægt var að breyta og vit til að greina á milli, og þessi hugsun og fram- koma hefur án vafa hjálpað Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar s/f er llutt í Súðorvog 36 Sími 38988. Viceroy Filter. I fararbroddi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.