Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ; FöSTUDAGUR 19. APRÍL 1968 Vlðavangshlaup I.R. 35. APRÍL n.k. eSa á sumardag- inn fyrsta verður háð 53. víða- vangshlaup ÍR. Má segja að það sé jafnframt opnun á sumar- keppnistimabili frjálsíþrótta- manna. Víðavangshlaup ÍR hefur und anfarin ár ekki verið eins fjöl- mennt og áður fyrr, þegar kepp- endur skiptu stundum mörgum tugum og er kannski ein aðal- Frakkland — Júgóslavla 1-1 FRAKKAR og Júgóslavar gerðu jafntefli í landsleik í knatt- spyrnu í Marseille um síðustu helgi. Leikurinn er fyrri leik- ur þessara landa í keppninni um meistaratitil Evrópu. Bæði mörkin voru skoruð í síðari hálfleik og skoraði Mesum ic fyrir Slavana, en Di Mallo fyr ir Frakka. f>að landið, sem sigrar í saman lagðri markatölu beggja leikj- anna kemst í undanúrslitakeppn ina, en hún fer fram á Ítalíu í júnímánuði. ástæðan fyrir því að flestallir bæir i nágrenni Reykjavíkur hafa slik hlaup innan sinna vé- banda. Eftirherma. Hefur þessi ráðstöfun vald'ð forráðamönnum víðavangshlaups ins mikium vonbrigðum því að þeim finnst að hlaupið sé sögu- iegur viðburður og að allir hlaup arar eigi að keppa að þvi að taka þátt í því. Leggja þeir því til að fullorðnÍT hlauparar úr öðrum byggðalögum fjölmenni í næsta hlaup og að aðeins verði höfð hlaup fyrir unglimga ann- ars staðar utan Reykjavíkur þennan sama dag. Vegleg verðlaun. Að þessu sinni verður keppt um þrjá veglega bikara sem ýmis firma í Reykjavik hafa gef ið. Bikar fyrir sigur þriggja manna sveitar gefinn af Hag- tryggingu h.f. Bikar fyrilr sigur fimm manna sveitar, gefinn af Gunnar Ásgeinsson h.f. og bik- ar fyrir sigur 10 manna sveitar gefinn af Olíufélaginu Skeljung ur h.f. Einnig fá fyrstu þrír menn verðlaunapendng. Allir þessir bikaraf voru gefn ir í fyrra, en þá gekk aðeins þriggja manna bikaTÍnn út og var það sveit frá KR sem vann, hann. Þarf að vimna þrisvar í röð eða fimm sinnum alls til þess að vinna bikar til eignar. Hlaupaleið. Að venju verður lagt af stað í hlaupið kl. 2 e.h. vestan litlu tjarnarinnar og hlaupið með henni að Hljómiskálagarðinum og síðan sem leið ligguT úf í Vatnsmýrina fyrir neðan Háskól ann Hlaupið mun siðan út á Njarðargötuna og eftir henni inn í Hljómskálagarðinn aftur og út á Fríkirkjuveginn og end- ar hlaupið við norðurenda Mið- bæjarskólans. (Verður leiðin merkt með flöggum og að auki mun verða gengið með hlaup- urum kl. 10 um morguninn til þess að kynna þeim leiðina). ★ Búið var að ákveða frest til þess að skila tilkynningum fyr- ir 19. þ.m., en hann verður lengd ur til 21. og skal þeim skilað til Karls Hólm, simia 38100 og 36075. Eftir hlaupið verður keppend- um og starfsmönnum boðið að þiggja veifingar í ÍR hiúsinu við Túngötu. Gunnar Gunnarsson brýst í gegnum sænsku vörnina. Athugasemd vegna punktamóts í Reykjavík Met Sverris slegið Þrír landsleikir I knattspyrnu í MDRGUNBLAÐINU þann 21. febrúar er frásögn af punkta- móti sem haldið var í Rey'kja- ví(k dagana 17. og 1®. febr. sl. í þessari fréttalklausu er sagt að ís firzíkir skíðamenn hafi ekki kom ið til móts þ. 17. eins og náð var fyrir gert. Þetta er ósatt. ís- firzku skiíðamennirnir voru miættir á réttum tírn'a til móts- ins, en þegar þeir höfðu kynnt sér mótistilhögun mó'timæltu þeÍT augljósum formgalla um móts- framkvæmd, og ó'skuðu leiðrétt- in.gar. Mótmæ 11 (þeirra voru ekki tekin til greina, og iþví flór svo að þeir aflhentu rásnúmer sín og hættu við þátttöku í mótmiæla- skyni. En áður en það gerðist höfðu iþeir borið fram .málamiðl- un til þess að mótið gæti farið fram sem punlktamóf, vegna þess að komið var að mótstima. Fbr- ráðamenn mótsins glátu iþó ekki fellt sig við þá málamiðlun, og því flór sem fór. Á mótum sem þessum ber að fara eftir 9. grein leikreglna S.K.f. um alpagreinar, en þar segir: „Þegar dásröðin er ákveðin á skíðamótum milli héraða, er keppendum í efsta flokki í alpa- MOLAR Norðmenn unnu Spánverja í ) landsleik í handknattleik, sem í fram fór í Barcelona í byrjun / apríl. Markatalan var 20:19) og í leikhléi var staðan 13:11Á Rússinn Nikolaj Penkin setti, heimsmet í 100 m bringu- J sundi á meistaramóti Moskvu 1 á dögunum. Tíminn var 1:06,2 í sem landi hans Kosinskij átti / og bætti hann eldra metið J um hálfa sekúndu. \ V-Þjóðverjar og Svisslend- i ingar léku knattspyrnulands- ; leik í Basel 17. apríl. Hvorugt y liðið skoraði mark en 50 þús. i manns sáu leikinn. í greinum slkipt í nádhópa. í fyrsta rásihióp komia þeir, sem tafldii eru .hæ'fastir o.s.frv. Þertta hefðu þeir átt að vifa, som önnuðust útdnátt fýrir mót ið, en fyr&t srvo var ekki áftu þeir að minn'sta kosti að taka það tillit ti.1 mótmeela fefirzku sikíðamannanna að þeir ötfluðu sér þesisarar þekkingar, með því að atlhuga málið. Hvers vegna var þá endurtekinn útdráftur fyrir svigmótið sem fram fór naecsta dag? Einfaldlega af þ'ví að eikki var stætt á iþví að þver- bnjóta lei'kreglur S.KÍ.. Það hefði verið viðk.unnanlegra að segja hlutl.au'Sit og rétt fná málsafcvik- um í fyrrnefndri fréfctaklauisu, h’eldur en að segja rangt frá. Ég undirriitaður fcel ekki rétt að ræða þetta mál frekar á þess- um vetfcvangi en taldi n-auðsyn- legt að leiðrétting kœmi fram. Guðm. H. Ingólfsson form. SkíSaráðs Ispfjarðar. Monza, ítalíu — (AP) — NÝLEGA fór fram í Monza á ítaliu 18. árlegi Grand Prix kappaksturinn, sem kenn/iur er við Ezzio Vigorelli. í keppni þessari taka þátt ökumenn víða að úr heimiinuim, og ekið er bif- reiðum í „formiula 3” stærðar- flokki. Ekið er alls 143 kiilometra vegalengd, eða 60 hringferðir. Sigurvegari að þe&su sinni varð Frakkinn Jean Pierre Jaus Búlgaría — Ítalía 3-2 BÚLGARÍA sigraði ftalíu í landsleik í knattspyrnu með 3 mörkum gegn tveimur í Soffía um síðustu helgi. — Heimamenn áttu góðan dag og er þetta í fyrsta skipti, sem Búlgarir sigra ítali í knattspyrnu. í fyrri hálf Sveit Akureyringa í 4x10 km. boðgöngu. sauid. Ók hann vegalengdma á 58 mánútum 21,9 sekúndum, eða að meðaltali é 147,108 kilómetra hraða. Eiinnig setti Jaussaud nýtt hraðamet á brautinni, og ók eina hringferðina á 57,7 sek- úndum, eða mieð 151,422 km. hraða. Fyrra metið átti íslending urinn Sverrir Þóroddsson, sem ók hringferð í fyrira á 57,8 ssk- úndum. ÁKVEÐIÐ hefur verið að fs- land leiki í sumar þrjá lands- leiki í knattspyrnu. Verða það þessir: íslands — Vestur-Þýzkaland í Reykjavík 1. júlí. Dómari frá Skotlandi. fsland — Noregur í Reykja- vík 18. júlí. Dómari frá friandi. íslands b-lið — Færeyjar í Færeyjum 21. júlí. leik skoruðu Búlgarir eitt mark — Kotkov úr vítaspyrnu — en ítalir ekkert. f síðari hálfleik skoruðu bæði liðin tvisvar, Dermendjiev og Zhekov fyrir Búlgari og Penev (sjálfsmark) og Pratt fyrir ítal íu. Leikurinn er sá fyrri milli þessara þjóða í keppnimii um meistaratitil Evrópu í knatt- spyrnu. Seinni leikurinn fer fram á Ítalíu snemma í næsta mánuði. Setjiö ykkur takmark HVER sá, sem kominin er til vits og ára, vei't að lífið gefur engum neitt fyriirlhafna.rlaust. Það kosrar erfiði og fyrirhötfn að öðlast eifcfchvað nýtt, eða auka við það, sem fyrir er. Á öllum sviðum lífsins kemur það greinilega fram að æfingin skapar meistarann. Það má sjó hvarvetna, í listasölunum,, lei'k- húsunum og fundarsölunum sem og á vettvangi hins daglega starfs, á skipunum, í verksmiðj- unum og við stýri bitfreiðanna. En hvergi kemur þetta lík- lega befcur fram en í íþóttunum og þá hvað bezt í einstafclings- íþróttagreinunuim, þar sem ár- angurinn fer algerlega eftir áhuga og þrótti hinis einstaka íþróttamanns. Frjálsíþrófctafólkinu er sérstak lega mikilvægt að gera sér þetta fu'llkomiega ljóst. Því miður vill það brenna við, vegna þess hve við eiruim fá- menn þjóð, að þegar efnilegt ungt iþróttafólk kemur fram á sjónasviðið, fólk sem er sérstak- lega vei búið frá móðu náttúru til hves konar íþótta, að það kernst mjög auðveidlega á topp- inn, oft næstum fyrihafnarlaust, og lætur sér það nægja. Það lær i efcki — otft vill það ekki læra — að æfa, að búa sig undiir keppni eða að fulikomna tækni sína. Það vinnur hvort sem er! Það staðnar í íþrótt sinni og svo kemur áfallið, oflt með þar aí leiðandi aflhoppi þess frá íþróttunum, þegar það allt í einu stendur gagnvart þvi að tapa fyrir þeim, sem það hefur alltaf unníð áður, vegna þess að þeir, sem tapað ha-fa, hafa ekki gefizt upp heldur æft sig til betri aí- reka. • Því vii ég hvetja allt frjáls- íþróttafólk til að æfa vel og reglulega. Að setja sér marfcmiS og reyna af öllum mætti að ná því, og síðan að stefna enn hærra að nýju marfcmiði. Verið ekfci ánægð með að Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.