Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1968 iv ic j ni. j c '1 Aðaliundur Blindrati daqsms verður haldinn föstudaginn 26. apríl kl. 8 e.h. að Hamrahlíð 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Sölumaður Sælgætisgerð óskar að ráða eða komast í samband við duglegan, áreiðaniegan og kunnugan sölumann, til að selja og afgreiða framleiðslu sína í Reykja- vik og nágrenni. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíi. Til greina kæmi maður sem gæti sinnt starfinu t. d. hálfan daginn. Umsóknir sendist Morgunbl. fyrir n.k. mánaðamót merktar: „8881“. PIERPONTÚR Allar nýjustu gerðir af Pierpont úrum, fyrir dömur og herra. Pierpont úr er vönduð fermingargjöf. % V *<*' Úrsmiður ffl Hermann Jónsson Lækjargötu 2. ISIPOREX | LETTSTEYPUVEGGIR I ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld uppsetning. Múrhúðun j óþörf. Sparar tíma og vinnu. SIPOREX lækkar byggingarkostnaðinn. SIPOREX er eldtraust. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. Karlakórinn ÞRESTIR Hafnarfirði. SAMSÖNGVAR Karlakórinn heldur samsöngva í Bæjarbíó, þessa daga: Þriðjudag, 23. apríl kl. 9 Miðvikudag, 24. apríl kl. 9 Föstudag, 26. apríl kl. 9 Laugardag, 27. apríl kl. 5. Árshátíð kórsins verður laugardaginn 27. aprfl í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 8.30. Afgreiðsla aðgöngumiða og móttaka styrktarfé- lagsgjalda er í Bókaverzlun Böðvars Sigurðssonar, Strandgötu. Ennfremur er þar tekið á móti skrán- ingu nýrra styrktarfélaga. Karlakórinn Þrestír. w Abarðoryerksmiðjaii Athugasemd við grein Jóhannesar Bjarnasonar Það fer að verða vandséðara með hverri grein Jóhannesar, hver raunverulega tilgangur hans er með skrifum hans um áburðarverksmiðjuna. Hvað gengur Jóhannesi Bjarna syni til að ætla sér að hafa vit fyrir alþingismönnum í sambandi við eignarrétt á Áburðarverk- smiðjunni. Jóhannes veit ofur vel að verksmiðjan hefur nú starfað á annan tug ára í á- kveðnu eignarréttarformi 60% af hlutaié í eign ríkisins 40% af hlutafé í eign ýmissa annarra aðila- Ef eitthvað væri vafamál í þessu sambandi er dómstól- anna að skera úr um það en ekki Alþingis. Ef Jóhannes sem hluthafi hefur einhverjar á- hyggjur út af þessu, standa hon- um opnar dyr að fá dómstóla- úrskurð fyrir þessu og um slíkt þarf engin blaðaskrif. Annars get ég upplýst Jóhannes um það, að hafi einhver vafi verið á einhverju í sambandi við eignar- heimildina, þá liggur fyrir hálfs mótmæla MBL. hefur borizt álitsgerð, sem Landssamhand vörubifreiða stjóra hefur sent Alþingi og fer hún hér á eftir nokkuð stytt: Landssamband vörubifreiða- stjóra leyfir sér með álitsgerð þessari að hafa uppi harðleg mótmæli gegn frumvarpi því, sem ríkisstjórnin hefur nú lagt fyrir Alþingi um breytingar á vegalögunum nr. 71/1963 og bein ir þeim eindregnu óskum til Al- þingis, að frumvarpið verði ekki samþykkt óbreytt, heldur verði við þinglega meðferð þess tekið tillit til leiðbeininga þeirra og athugasemda, sem hér eru fram settar. 1. Því verður ekki á móti mælt, og það sízt af samtökum bifreiðastjóra, að brýna nauð- syn beri til að nú þegar verði hafizt handa um framkvæmdir að bættri og varanlegri vega- gerð í landinu. Alkunna er, að „umferðin", þ.e. eigendur bifreiða, hefur verið skattlögð ríflega á undan- xörnum árum. Tolla-, skatta- og feðflutningsgjaldatekjur af um- ferðinni hafa numið hundruðum milljóna króna árlega, en að- eins lítill hluti þess fjár farið til varanlegrar vegagerðar, held ur gengið að mestu til annarra þarfa í ríkisrekstrinum. Því hef ur ávallt verið haldið fram af samtökum bifreiðastjóra og bif- reiðaeigenda, og á það er hér lögð þung áherzla, að þá fyrst megi vænta árangurs af fram- kvæmdum i vegamálum, að allar þaer tekjur sem teknar eru af umferðinni fari óskiptar til vega mála. Þetta er meginsjónarmið okk- ar um fjárhagshlið þessa mikla verkefnis, sem að framan er get ið, a.m.k. að því er lýtur af fjár- öfluninni innanlands. í greinargerðinni með frum- varpinu segir, að undirbúningur hraðbrautaframkvæmda sé höf- uðtilgangur þeirrar fjáröflunar, sem frumvarpið gerir ráð fyrir. Kynning Maður um fimmtugt óskar að kynnast efnaðri konu 40—50 ára. Miklir framtíðarmöguleik ar. Tilboð, helzt með mynd, cekast send Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Þagmælska — 5177'“. annars áratugs hefð í sambandi við það eignarréttarform, sem ég gat hér að framan, og hefur fram komið í atkvæðastyrkleika á aðalfundum, arðsgreiðslum til hluthafa o.fl., o.fl. Þannig ligg- ur klárt fyrir, að allur hugsan- legur ágreiningur um eitt eða annað er fyrir löngu fyrndur. En sem sé, ef þú hefur slíkar áhyggjur af þessu, gjörðu svo vel og fáðu dómsúrskurð. Eg lýsi því yfir sem alröngu, að ég hafi haldið því fram, að Bandaríkjamenn hafi verið að kaupa einn eða neinn með fram- lögum sínum í Marchalláætlun- inni. Hitt er annað mál, að það eru eingöngu strútar, sem ekki vilja skilja þann grundvallar- mismun, sem er á þeim tveimur pólitísku hugmyndakerfum, sem berjast um yfirráðin í heimin- um í dag. Mörkin milli þeirra eru ekki alls staðar miðaðar við beina línu, þótt hægt sé að styðjast við ákveðnar meginregl- ur. Þótt víða væru sócialista- Hins vegar stendur skýrum stöf- um í frumvarpinu sjálfu (ákvæði til bráðabirgða), að meira en 80% af því fé, — 109 milljónum króna — sem inn- heimtast eiga á árinu 1968, á að ganga til annarra hluta en und- irbúning hraðbrautafram- kvæmda, svo sem til að greiða kostnaðarauka vegasjóðs af síð- ustu gengislækkun, kostnaðar- auka vegna rangra áætlana og til að greiða halla á vegavið- haldi vegna náttúruhamfara, en auðvitað eiga allir skattþegar að standa sameiginlega undir þessum greiðslum en ekki bif- reiðaeigendur einir. 2. Flest allar vörubifreiðar brenna nú olíu en ekki benzíni og er þessu öfugt farið með fólksbifreiðir. Með frumvarpi þessu er þungaskattur benzín- bifreiða óbreyttur en þunga- skattur olíubifreiða hækkaður um 100% miðað við algengustu bifreiðastærðirnar. Með frum- varpinu er gert ráð fyrir, að eig andi 10 tonna bifreiðar borgi í þungaskatt af henni rúmlega 1000 krónur á viku, hvort sem vinnan er mikil eða lítil. Segja má, að eigandi benzínbifreiðar axli sínar byrðar með hækkuðu benzínverði samkvæmt frum- varpinu, og er það rétt, en þó hvergi til jafns við eigenur olíu bifreiða. Þetta viljum við rök- styðja með eftirfarandi dæmi: Ef miðað er við fólksbifreið, sem eyðir 6000 lítrum af ben- zíni á ári, nemur hækkunin vegna hækkaðs benzínverðs kr. 6.840.00, en þungaskattshækkun á oliubifreið, sem er að eigin þunga 6000 kg. nemur kr. 18.040.00. Ennfremur má benda á, að gúmmígjaldoið kemur miklu verr niður á vörubifreiðunum, en frumvarpið gerir ráð fyrir 300% hækkun gúmmigjaldsins. Þá er gert ráð fyrir því í frum varpinu, að þungaskatturinn nýi verði innheimtur allt árið 1968 ,þrátt fyrir að frumvarpið getur ekki orðið að lögum fyir en liðið er á fjórða mánuð af árinu. Hér er um mikið rang- læti að ræða. Eigendur oliuibif- reiða hafa að sjálfsögðu miðað sitt akstursgjald frá síðastliðn- um áramótum við þann þunga- skatt sem í gildi er, og er það mjög óvenjulegt, að gjöld sam- kvæmt lögum virki aftur fyrir sig, ef það er þá heimilt. stjórnir við völd í vestur—Ev- rópu á árum Marchalláætlunar- innar gengu framlög hennar yf- irleitt til uppbyggingar fyrir- tækja einkaaðila. Það er jú eðli málsins samkvæmt, að ekki var hægt að búast við að bandarísk- ir skattborgarar væru skattlagð- ir til að byggja upp sócialisma í hinum og þessum löndum út um heim. Slíkt hefði ekki þýtt að bjóða Bandaríkjamönnum upp á. En í vissum tilvikum varð að styðjast við fyrri hefð í mismunandi löndum á eignar- formi á ákveðnum tegundum fyr irtækja eins og t.d. raforkuvera, en þau eru í mörgum löndum Evrópu opinber eign, þótt mjög lítið sé um það í Bandaríkjun- um. Framkvæmd Marchalláætlun arinnar var í samræmi við slíka hefð. En það stóð aldrei til að Marchalláætlunin færi að brjóta sócíalismanum nýjar brautir til útþenslu í þeim löndum, er hún náði til. Því varð hlutafélags- formið fyriir valinu á Áburðar- verksmiðjunni. Þetta vita allir menn, sem vita vilja. Það er rétt hjá Jóhannesi, að það var fyrst og fremst framlag frá Marc hallstofnuninni, sem gerði bygg- ingu Áburðarverksmiðjunnar mögulega. Því væru það alvar- leg svik við þá stórhuga gjaf- mildu þjóð, Bandaríkjaþjóðina, ef nú ætti að þjóðnýta Áburðar verksmiðjuna. Og það á tímum, sem einu sinni Wilson dettur ekki í hug að þjóðnýta eitt ein- asta fyrirtæki, þrátt fyrir öll sín stóru orð um þjóðnýtingu fyrir kosningar. Hann á í nógu basli með að reka það sem fyrir er. Er nokkur furða þótt „mað- urinn“ segði, að socíalistahug- myndir fslendinga hefðu átt heima í Berlín 1918. Ég vildi staðhæfa hér, því annað má skilja af grein Jó- hannesar, að sá maður, sem mestu réði um byggingu verk- smiðjunnar og var mörg fyrstu ár hennar formaður stjórnarinn- ar, var ekki fulltrúi einkaaðila heldur aðalfulltrúi eignarhluta ríkisins og þar með sjálfkjörinn formaður stjórnarinnar, ef hann vildi, þar sem ríkið átti og fór með atkvæðamagn að % h'lut- um. Það verður að virða og meta dugnað og margt gott er sá maður gerði, þótt annað færi miður. Það er einmitt einn af einkaaðilunum Ásgeir Þorsteins son verkfr., sem bendir frá upp- hafi á veigamikla galla verk- smiðjunnar, sem sýna sig að hafa orsakað mikið tjón fyrir bænda- stéttina og þjóðina alla. Eftir 10 ára rekstur kemur nefnilega í ljós skv. athugunum einkahlut- hafans Ásgeirs Þorsteinssonar verkfræðings, að þar sem ein deild verksmiðjunnar var of lit- il, sem orsakar að mikið af nýt- anlegri afgangsraforku fór til spillis, verður heildarframleiðsla verksmiðjunnar þessi 10 ár 10% minni en hún hefði getað verið. Þetta þýðir að áburðarverð til bænda var á þessum árum ca 7% hærra en það hefði þurft að vera. Það liggur í augum uppi að því fylgja ómetanlegir kost- ir, að margir einkaaðilar hafi hagsmuni af velgengni eins fyr- irtækis í stað þess að því sé stjórnað af opinberum embættis- mönnum, sam enga persónulega hagsmuni hafi af útkomu þess. Nærtækasta dæmið þessu til sönnunar er að finna í yfirlýs- ingu, er hin nýi valdamaður í Tékkóslóvakíu, Dubeck, gaf í gær, en í henni staðhæfir hann, að um engar framfarir og al- gjöra stöðnun hafi verið að ræða í þjóðarökonomíu Tékkó- slóvakíu síðastliðin 10 ár. Við skulum vona að við getum hér lært svolítið af reynslu annara og þurfum ekki að burðast með kommúnistíst ok í 10 ár til að læra þetta. Það sem gera þarf í sam- bandi við áframhaldandi upp- byggingu Áburðarverksmiðjunn ar er að gefa öllum landsmönn- um, þar með talin bændastétt landsins, kost á að leggja sitt af mörkum til frekari uppbygg- ingar þessa þjóðþrifafyrirtækis með stóru hlutafjárútboði, og gera þar með almenningshluta- félagið ÁBURÐARVERKSMIÐJ AN H.F. ennþá almennara. Pétur Guðjónsson. Vörubílstjórar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.