Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. APRfL, 19«8 8 Mexíkanskur blaðamaður ræðir við fulltrúa Loftleiða í nýju söluskrifstofunni. Frá haegri: John Longhery, sölustjórinn í New York, frú Graziella Ascevas, Sigrurður Magnússon, blaða fulltrúi, Muguel A. Peralta, auglýsingastjóri Airpool í Mexíkó og Mario Asceves, forstjóri Mexíkóskrifstofunnar. NÝ SOLUSKRIFSTOFA loftleiða í MEXIKÖBORG - Færir flugfarþega frá IViexikó og Suður-Ameríku AÐ undanförnu hefur mikill 'fjöldi Maxikana gist ísland og kemur þar til hin aukna starf- semi Lofleiða þar. Þegar frétta- maður Mbl. var þar á ferð í desember sl., hafði skrifstofan stðustu þrjá mánuðina sent nærri 500 manns frá Mexikó á flugvélar Loftleiða í New York, en þaðan flaug þetta fólk til Evrópulanda með viðkomu á ts- landi. Loftleiðaumboðið í Mexi- kóborg var þá að flytja í nýja og stærri skrifstofu við aðal- götuna, Reforma, þar sem stór auglýsingaspjöld með félags- merkinu og hinu enska heiti Loftleiða vekja nú athygli innan um skilti stóru flugfélaganna, sem keppast um að ná til hinna fjölmörgu vegfarenda á breið- götunni. Var mikill hugur í for- stöðumanni skrifstofunnar, Mario Aceves og Graziellu konu hans um að teygja viðskipti Loftleiða, ekki aðeins til Mexi- kó, heldur þaðan um Suður- Ameriku líka. Nú er skrifsfcofan búin að opna í nýja húsnæðinu. Af því tilefni buðu Loftleiðir frétta- mönnum og ræddu þeir þar um ísland og starfsemi Loftleiða við John Loughery, sölustjóra Loft- leiða í New York og Sigurð Magnússon, blaðafulltrúa, sem fór til Mexikó í tilefni þessa at- burðar. Við heimkomu Sigurðar leituðum við eftir fréttum af opnuninni og Mexikó almennt, enda er þetta sólarland með þægilegu loftslagi, baðströndum og nýjum og fornum listminj- um ekki síður eftirsóknarvert fyrir íslenzka ferðamenn en kalda og hrikalega landið okkar fyrir Mexikana. Sigurður sagði: „Föstudaginn 1. marz sl. opn- uðu Loftleiðir formlega nýja söluskrifstofu í Mexikóborg. Hin nýja skrifstofa er í smekk- legu húsnæði við helztu breið- götu borgarinnar, Paseo de la Reforma, en í höfuðborginni búa rúmar 6 milljónir af þeim 42, sem byggja nú Mexikó. Á fyrstu hæð skrifstofubyggingarinnar er smekkleg söluskrifstofa, en á annarri hæð almenn skrifstofa og einkaskrifstofa framkvæmda stjórans, Mario Aceves, sem einnig veitir forstöðu öllu sölu- starfi Loftleiða í Mið- og Suður- Ameríku, undir yfirstjórn aðal- gkrifstofu Loftleiða í New York. í húsnæðinu við Reforma 378 eru einnig skrifstofur suður- ameríska flugfélagsins Ecuatori ana, en það notar flugvélar af Electra-gerð, og flýgur tvisvar í viku milli Mexikó og áætlunar- flugstöðva í Suður-Ameríku. Félagið Airpool veitir bæði Loft leiðum og Ecuatoriana nokkra fyrirgreiðslu í Mexikó, og er sumt starfslið skrifistofunnar þess vegna bæði í þjónustu Ecua toriana og Loftleiða, en forstjóri Airpool er kunnur kaupsýslu- maður, Joao Tilio að nafni. Eins og frá hefur verið skýrt hér í blöðum, hafa hópar mexi- kanskra ferðamanna stundum verið hér á ferð að undanförnu og átt viðdvöl á íslandi í aust- ur-eða vesturleið þeirra til meg inlands Evrópu. Er t.d. hópur 60 mexíkanskra verkfræðinga vænt anlegur hingað hinn 21. þ.m., en þeir verða þá á heimleið eftir nokkurra vikna kynnisdvöl í Evrópu ,sem þeir fóru að af- loknum prófum. Er þetta árang- ur þeirrar viðleitni Lotfleiða að komast inn á markaði sunnan Bandaríkjanna, og bendir allt að Mario Aceves og starfsliði hans muni verða þar vel ágengt. f blöðum, sjónvarpi og út- varpi hafa þeir Mexíkanar, sem hér hafa átt viðdvöl, borið Loft- leiðum og íslandi vel söguna og hefir nú að undanförnu ísland þannig verið meira og betur kynnt í Mexíkó en áður. Mexí- könsk ferðamálayfirvöld hafa einnig mikinn hug á að kyijna Mexíkó hér á landi, en sívax- andi tekjur af ferðamönnum eru nú meðal höfuðatvinnu- greina landsmanna, og ber þar margt til, hóflegt verðlag, mikil veðurblíða allan ársins hring á Framhald á bls. 13 AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96--Sími 20780. Til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Mávaihlíð. 3ja herb. íbúð við Kópavogs- braut, 83 ferm. 3ja herb. íbúð við Skúlagöfcu, 86 ferm. Útb. 400 þús. 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga, 80 ferm. 3j'a herb. íbúð við Sólheima, 90 ferm. 4ra herb. íbúð við Brekkulæk 110 ferm. 4ra herb. íbúð við Laugarnes veg, 100 ferrn. 4ra herb. íbúð við Hvassa- leiti, 108 ferm. 4ra herb. íbúð við Stóragerði, 100 og 110 ferm. 4ra herb. íbúð í Ljósheimum, 90 ferm. 4ra—6 herb. íbúð við Álf- heima, 118 ferm. 4ra herb. íbúð við Langhholts veg, 103 ferm. 6 herb. íbúð við Bragagötu, á 3. hæð. Höfum einnig íbúðir og ein- býlishús í smíðum i Reykja- vík, Kópavogi og Hafnarfirði. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96--Sími 20780. Kvöldsími 38291. HhlllIiMIMI Sími 20925 Nýtt — Fullbúið 4ra og 5 herb. glæsilegar nýj ar íbúðir við Hraunbæ. Af hendast fullbúnar nú þegar. Sérþvotta'hús og gejrmsla á hæð fylgir hverri íbúð. — Öll sameign frágengin. — Seljendur lána 200 þús. í 10 ár, einnig möguleiki að beðið verði eftir öðrum væntanlegum lánum. Einnig 3ja herb. nýjar íbúðir með mjög hagstæðum kjörum. HARALDUR MAGNUSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. — Herbergi fylgja í kjallara og risi. Skipti æskileg. Góð 2ja herb. jarðhæð við Fögrubrekku. Hagstæðir skilmálar. 4ra herb. rishæð í góðu timb urhúsi við Hrísateig. Bíl- skúr. Skipti æskileg á íbúð eða húsi úti á landi. Mjög góð 2ja—3ja herb. íbúð við Reynihvamm. Sérhiti og -inngangur. Hús við Hrauntungu (Sigvalda hús). Skipti æskileg, jafn- vel úti á landi. Mikið úrval fasteigna. Austurstrwti 20 . Sfmi 19545 Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Ránargöfcu, í steinhúsi, ný standsett, iharðviðarinnréfct- ingair. 3ja 'herb. jarðhæð við Gnoða- vog, sérhiti, sérinngangur, íbúðin lí-tur vel út. 3jai—4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hjarðarhaga. Ný eldhús innxétting, harðviðarhuirðir. 3ja herb. jarðhæð við Sól- heima, sérhiti, sérinngang- ur, íbúðin er um 97 ferm. — Lítur vel út. 4ra herb. jarðhæð við Álfhóls veg, í Kópavogi, Þvottahús, hiiti og inngangur sér. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti, útb. 600—650 þús. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Álfheima. Fallegt útsýni. 4ra herb. hæð við Langholts- veg. Um 115 ferm. bílskúr. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir við Háaleitisbraut. 5 herb. blokkaríbúð við Ás- garð, á 22 hæð, um. 130 ferm. eitt herb. í kjallara. 5 herb. sérhæð við Rauðalæk. Raðhús við Skeiðarvog. Einbýlishús við Greniteig í Keflavík, hæð og ris, bíl- skúr. í smiðum 4ra herb. fokheld íbúð með 'bílskúr við Tungubrefcku í Kópavogi, verður tilb. í ágúst i sumar. Greiðsluskil- málar 250 þús á þessu ári, 200 árið 1969 og 100 þús. krónur 1970. 100 þús. lánað til 5 ára. Eða 400 þús. kr. á þessu ári, og 250 þús. til 15 ára. — í sarna húsi er 5 herb. fokheldar hæðir á 1. og 2. hæð, með brlskúrsrétt indum. — Greiðsluskilmálar svipaðir. Einbýlishús í Kópavogi. Selst fokhelt, með bílskúr. Verð- ur tilb. í ágúst í sumar. Höfum mikið úrval af eldri íbúðum og íbúðum í smíðum. wmm FflSTEIENIE Austurstræti 10 A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272. Stór 6 herb. 3. hæð við Stigahlíð. Góð íbúð. — Bílskúrsréttur. — Ekkert áhvílandi. EINBÝUSHÚS 3ja ára 140 ferm einbýlishús í Silfurtúni (4 svefnherb.), vandaðar innr., skipti á ein- býlishúsi, raðhúsi, hæð í tví býlis- eða þríbýlishúsi koma til greina. I smlðum 5 herb. endaibúð við Hraun- bæ, bæði suður- og vestur sv'alir. Kr. 200 þús. lánað, ibúðin selst tilb. undir tré verk eða ef til vill ómúr- húðuð. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. 19. IMAR 21150 • 21370 Kópavogur Höfum kaupanda að sérhæð eða einbýlishúsi með kr. 900 þús. í útb. Til sölu Góð einstaklinigsíbúð í Vesbur borginni, með ölium þæg- indum. 2ja kerbergja góð íbúð, 70 ferm. við Álf- heima. Ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ, lán kr. 410 þús. fyligir. 3ja herbergja kjallaraíbúð 90 ferm. nýstand sett, með sérinngangi, mjög lítið niðurgrafin. Útb. kr. 300 þús., sem má skipta. 3ja herbergja stór og góð íbúð við Hjarðar- haga. Ermfremur 3ja herb. ódýr kjallaraíbúð í steinhúsi við Bergstaðastræti, lítið niður- grafin með sérhitaveibu, — útb. kr. 250 þús. 4ra herbergja glæsilegar íbúðir í Heimun- um. I sumum tilfellum mjög góð kjör. 5 herbergja glæsileg íbúð á 3. hæð á ein- um bezta stað í Vesturborg inm. Clœsilegar hœðir í smíðum í gamla Austurbæn um og í Kópavogi. Hafnarfjörður Einbýlishús í Suðurbænum, með góðri 4ra herb. íbúð. Mosfellssveit Glæsilegt einbýlisbús á ein- um bezta stað í sveitinni. AIMENNA FASTEIGNASAl AN LINDAR6ATA 9 SÍMAR 21150 - 21570 1-66-37 TIL SÖLU 2ja, 3ja og 4ra herb. fbúðir víðsvegar í borginni og Kópavogi . 3ja herb. íbúð í kjallara við Rauðarárstíg, um 80 fm. íbúðinni fylgir 40 ferm. bíl skúr, einangraður með hitaveitu (verkstæðisihús). 5 herb. fullfrágengin efri hæð við Holtagerði. Teppalögð. Vandaðar innrééttingar Lóð frágengin. 5 herb. efri hæð við Hraun braut fullgerð. Mjög fagurt útsýni. Einbýlishús við Laugarnesv. 6 herb. íbúð. Á jarðhæðinni 60 ferm. verkstæðishúsnæði (mætti gera að 2ja herb. íbúð og 40 ferm. einangrað ur bílskúr. Úrval húseigna víðsvegar í borginni, Kópav. og Garðahr. í smíðum og fullgert. Leitið uppl. og fyrirgrreiðslu á skrif- stofunni, Bankastræti 6. PA8TBIGHAS ALA.B HÚSKEIGNIR BANKASTBÆTI A Símar 16637 — 18828. Heimas.: 40863 og 40396.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.