Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. APRtL 19§B 19 i Frá vinstri: Árni Snævarr, Geir Hallgrímsson, Hörður Bjarnason, Torfi Hjartarson, Ingi Ú. Magnússon, Gústaf Pálsson, Gisli Halldórsson, Ragnar Jónsson, Gunnar Guðmundsson og Ólalur Jónsson í Tollstöðinni í gær. (Ljósm. Sv. Þorm.) 7,600 millj. kr. fjár- munamyndun árið 1968 — um 33°/o af þjóðarframleiðslunni í SKÝRSLU fjármálaráðherra um framkvæmda- og fjáröflunar áætlun fyrir árið 1968 kemur fram, að gert er ráð fyrir, að fjármunamyndunin í heild muni á árinu 1968 nema rúmum 7.600 millj. kr., samanborið við 7.900 millj. kr. á árinu 19'67. Er þetta hvort tveggja reiknað á verðlagi ársins 1967, svo raunverulega mun vera um 3% minnkun að ræða. Sagði ráðherra að eigi að síð- ur myndi þessi fjármunamyndun vera meiri en á nokkru öðru ári, að árinu 1967 einu undanskyldu og myndi nema mjög svipuðu hlutfalli af þjóðarframleiðslu og á því ári, eða rétt um 33%. Að sjálfsögðu, sagði ráðherra, er þessi þróun fjármunamyndunar mjög undir áhrifum aukningar framkvæmda við Búrfell og í Straumsvík komin. Fyrir utan þær framkvæmdir er gert ráð fyr ir fjármunamyndun að upphæð rúmlega 6.000 millj. kr. saman- borið við rúmlega 7,100 millj. kr. á árinu 1967. Mundi hér vera um 15% lækkun að ræða. Miðað við þjóðarframleiðslu myndi lækk- unin verða úr 30% á árinu 1967 í 26% á árinu 1968. Þrátt fyrir þessa lækkun, er hér um að ræða meiri fjármunamyndun, fyrir utan framkvæmdir við Búrfell og í Straumsvík, en nokkru sinni áður, að hinu mikla fjárfestingar skeiði 1964 til 1967 undanskildu. - BRUARGOLF Framhald af bls. 32 verkfræðistafu Almenn.a bygg- ingafélagsins tjáði Mbl. í gær, að hraðbrautin, sem nú er hafin vinna við, verði gerð fyrir sömu þungakröfur og Vegagerðin krefst. Yfirleitt mun brautin gerð fyrir 80 km. hraða og eru beygjur gerðar með tilli'ti til þess hraða. Sá hluti sem nú er verið að vinna við er 82 m. að lengd. Verkfræðiteikningar að næsta áfanga, sem verður að steypa brúna yfir Pósthússtræti í aust- ur eru nú brátt tilibúnar, en óákveðið er, hvenær lagt verð- i — Bandaríkjastjórn Framhald af bls. 1. vilja ekki fallast á viðræður í Varsjá eða Phnom Penh, höfuð- borg Kambódiu, og segir að frið- arumleitanir Bandaríkjastjórnar séu uppgerð ein. • Bandaríkjamenn hafa beint þeirra fyrirspum til stjórnar Pakistans hvort heimiit væri að halda viðræðurnar í Rawalpindi, ef til kæmi, og hefur stjórn Pak- istans svaraði því játandi. Einn- ig hefur franska stjórnin lýst því yfir, að unnt væri að halda fundina í París, ef báðir aðilar óska þess. Hefur U Thant, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, aðallega miðað að því ai koma á viðræðum í París. í Honolulu ræddi Jo'hnson for seti við helztu ráðgjafa sína á Kyrrahafssvæðinu og við Park forseta um fyrirhugaðar viðræð- ur við fulltrúa stjórnar Norður- Vietnam. Fyrir brottför Johnsons frá Honolulu gáfu forsetarnir tveir út sameiginlega yfirlýsingu þar sem segir meðal annars, að Park sé fyllilega sammála að- gerðum Johnsons til að koma al stað viðræðum við fulltrúa Norð ur-Vietnam. Johnson heitir því hinsvegar að Bandaríkjastjórn muni enga samninga gera við stjórn Norður-Kóreu án samráðs við Park forseta og stjórn hans. Hefur verið grunnt á því góða miili stjórna Suður-Kóreu og Bandaríkjanna frá því Banda- ríkjastjórn hóf samninga við stjórn Norður-Kóreu um að fá njósnaskipið Pueblo og áhöfn þess leyst úr haldi fyrr í vetur. Einnig telur stjórn Suður-Kóreu sig eiga kröfu á að fylgjast með gangi friðartilrauna í Vietnam, þar sem um 50 þúsund hermenn Suður-Kóreu berjast nú með Bandaríkjamönnum þar. í frétt frá Hanoi segir, að dag- blaðið Nhan Dan, sem er mál- gagn kommúnistaflokksins, krefj ist þess í dag að Bandaríkja- stjórn fallist á það „þegar í stað“ að viðræðurnar fari fram annað hvort í Phnom Penh eða Varsjá. Ekki getur blaðið þess hvað gert verður, ef Bandaríkjastjórn verð ur ekki við þessari kröfu, en seg ir hinsvegar að stjórnin í Was- hington eigi ein sök á því að friðarviðræður skuli ekki vera hafnar. Bandaríska stjórnin reyn ir að blekkja almenning og láta líta þannig út, að það sé stjórn ur í þær framkvæmdir. Á svokö-lluðum auisturbakka, norðaustan TolLstöðvarinnar og vestan Sænska frystihússins er áætlað að gert verði bifreiða- stæði fyrir alit að 1000 til 1200 bíla á þaki vörugeymsla á sama hátt og á Tollstöðvarþakinu. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSlA»SKRIFSTOFA SÍIVII 10*100 Norður-Vietnam að kenna hve dregst að hefja viðræðurnar, seg ir blaðið, þær blekkingar takast ekki meðan allir vita að Hanoi- stjórnin hefur fallizt á að ræða við fulltrúa Bandaríkjastjórnar í Phnom Penh. Bandaríkjastjórn hefur tii þessa hvorki viljað fallast á fund arhöld í Varsjá né Phnom Penh, en þess í stað Lagt tiL að viðræð- urnar fari fram í hlutlausu landi. Hefur stjórnin bent á ýmsar höf uðborgir í því sambandi, eins og til dæmis Genf, Nýju Delhi og Vientiane. Bendir bandaríska stjórnin einnig á, að hún hefur ekki stjórnmálasamband við Kambódíu, og þessvegna ekkert sendiráð í Phnom Penh, svo úti- lokið sé að halda viðræðurnar þar. Það hefur vakið talsverða athygli, að Bandaríkjastjórn skuli nú hafa snúið sér til stjórn ar Pa'kistans til að fá heimild til að mæla með fundarhöldum í Rawalpindi. Ekki er vitað um viðbrögð Hanoi-stjórnar við þeirri tillögu, en til þessa hefur hún hafnað öllum tillögum banda rísku stjórnarinnar. Það var tals- maður utanríkisráðuneytisins í Rawalpindi, sem skýrði frá málaleitan Bandaríkjastjórnar, og sagði, að stjórn Pakistsins hefði umsvifaiaust fallizt á að fundirnir yrðu haidnir í Rawal- pindi. ALexei Kosygin, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, er nú í op- inberri heims'ókn í Rawalpindi sem gestur Ayub Klhans forseta. Hann flutti ávarp í gær, þar sem hann meðal annars ræddi ástand ið í Vietnam, og sagði þá, að kominn væri tími til að Banda- ríkjamenn sýndu viðræðuvilja sinn í verki, og að því meiri dráttur sem yrði á því að við- ræðurnar gætu hafizt, þeim mun auðsærra væri að lítil einiægni byggi bak við yfirlýstan friðar- viija Johnsons forseta. U Thant framkvæmdastjóri vinnur áfram að því að koma af stað viðræðum fuiltrúa Norður- Vietnam og Bandaríkjanna, að því er sagt var í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag. Miða tilraunir hans fyrst og fremst að því, að fund- irnir verði haldnir í París, þar sem bæði löndin hafa sendiráð. Ekki hefur U Thant borizt neitt svar svo vitað sé frá Hanoi yarð Fjármunamyndun í íbúð- um áætluð um 2000 milljónir árið 1968 t SKÝRSLU fjármálaráðherra um framkvæmda- og fjáröflunar áætlun fyrir árið 1968, er hann flutti á Alþingi í gær, kom fram, að gert er ráð fyrir að íbúðar- húsabyggingar verði á árinu 1968 mjög svipaðar því, sem þær voru á árinu 1967. Er búizt við f jármunamyndun að upphæð andi þessa tillögu, en stjórn Bandaríkjanan hefur hinsvegai svarað því til að hún sé því ekki mótfallin að viðræðurnar fari fram í París. U Thant kom við í París í fyrri viku og ræddi þá við Mai Van Bo, seadtfulltrúa Norður-Vietnam þar í borg. Um helgina kemur U Thant enn við í París á leið sinni til Teheran, og er gert ráð fyrir að hann muni þá ræða frekar við sendi- fulltrúann. Síðustu fréttir: Dean Rusk utanrikisráðherra sagði á blaðamannafundi í kvöld að Bandaríkjastjórn hefði stungið upp á 15 fundarstöðum þar sem undirbúningsviðræður gætu farið fram. Hann sagði að Bandarikjamenn væru reiðubún ir að hefja samninga og viðræð- ur til að binda enda á stríðið í Víetnam eins fljótt og unnt væri. Við viljum hlífa manns- lífum. Við viljum akki reka á- róður sagði hann. f San Antonio sagði Johnson fonseti blaðamönnum í kvöld, að undirbúningsviðræður yrðu að fara fram á stað þar sem ríkis- stjórnir annarra lamda, sem væru viðriðnar Víetnamstrfðið gætu haft fulLtrúa. (Með þessu er taL'ð að hann hafi útilokað Varsjá). Hann sagði að báðiir aði'lar yrðu að hétfa umráð yfir góðu og öruggu fjanskiiptasam- bandi, aðgang að fréttastofnun- um, en viðræðurnar giætu ekká farið fram þar sem annar hvor aðilinn stæði sáLfræðilega betur að vígi og hefði betrf aðstöðu til áróðurs Að sögn Rusks hafa Bandarík in m.a. stiungið upp á þvi að viðræðurnar fari fram í Ceylon, Japan, Afghanistan, Pakistan, Nepal, Malaysíu, Ítalíu, Belgíu, Finnlandi eða Austulrriki til við- bótar þeim stöðum, sem áðuir hef ur verið stungið upp á. Athygli vakti að hann nefndi ekki Par- ís, sem talið er að U Thant hafi stungið upp á sem fundarstað. Johnson sagði, að Bandaríkja- stjórn hefði hafnað Varsjá þar sem Pólland væri ekki hlutlaust ríki og viðurkenndi ekki dipló- mata frá Suður-Vietnam og Suð- ur-Kóreu. Phnom Penih væri ekki hægt að fallast á þar sem Bandaríkin hefðu ekki stjórn- málasamband við Kambódíu. Öðrum fundarstöðum hefði Norð ur-Vietnam ekkl stungið upp á. 1800 millj. kr., miðað við verð- lag ársins 1967, en 2000 millj. kr. miðað við verðlag ársins 1968. Kom fram í skýrslu ráðherra, að íbúðarhúsabyggingar hefðu á undanförnum árum verið ríf- legar miðað við áætlaðar þarfir og svo mundi einnig verða á þessu ári. Efnahagsstofnunin hefur áætlað íbúðarþörfina um 1600 íbúðir árið 1967, 1700 hvort áranna 1968 og 1969 og 1800 hvort áranna 1970 og 1971. 1 reynd er talið, að fjármunamynd un, umreiknuð í fullgerðar íbúð ir, hafi verið um 1800 árið 1966 og 1900 árið 1967 og muni verða um 1800 á árinu 1968. — Nýr leiðangur Framhald af bls. 1 lands“ á Nýfundnalandi til að leita frekari minja um dvöl víkinga í Ameríku fyrir rúmum 900 árum. Fyrsta leiðangur sinn fór Ingstad árið 1960, og fann þá húsatóftir á L’Anse aux Mea- dows nyrzt á Nýfundnalandi, sem hann telur sanna að vík- ingar hafi orðið fyrstir til að finna Ameríku. í leiðangri sínum í fyrra fann Ingstad nýjar tóftir, sem ætlunin er að kanna betur í sumar. Ekki er ákveðfð hverjir taka þátt í leiðangrinum í sumar, en ætlazt til þess að það verði bæði Norðmenn og Banda- ríkjamenn. - FBI-MENN Framhald af bls. 1 þar sem hann starfaði hjá bygg- ingarfyrirtæki, en að nokkrum dögum liðnum fór hann aftur til Los Angeles. Frá desember í fyrra fram í febrúar sl. dvaldist hann í Long Beach, og því næst Breiðdalsvík, 18. apríl. HÉR hefur verið sólskin undan- farið dag eftir dag, en kalt vegna þess að ís liggur hér í víkum og vogum. Jörð er orðin nær aiauð um alla sveit. Bátar héðan hafa fiskað mjög vel, Hafdís SU-24, hefur þegar larvdað 540 tonnuim, og er á leið- inni til iands með 100 tonn núna. hélt hann ennþá einu sinni til Los Angeles, þar sem hann vann í veitingastofu til 2. marz, þegar hann fór úr borginni. Hann kom til Alabama í lok marz og skömmu síðar fór hann til Memphis, þar sem hann dvaldist þar til mor’ðið var framið . 4. apríl. Uppstökkur Tvö vitni frá Los Angeles gáfu sig í dag fram við lögregluna og kváðust hafa þekkt Galt. Annað vitnið var forstjóri dansskóla, Rod Arvidson, sem kvaðst hafa þekkt Galt af teikn- ingu sem lögreglan lét gera eftir lýsingum á honum. Hann sagði, að skömmu eftir síðustu áramót hefði Galt skráð sig sem nem- anda á námskeiði í dansskóla hans og greitt þátttökugjald, sem er 500 dollarar (um 28.500 kr.). Arvidson sagði, að þótt Galt hefði tekið 50—60 tíma gæti hann hreint og beint ekki dans- að. Hann lýsti því einnig yfir, áð Galt væri talsvert uppstökkur, og studdu tveir kennarar við skólann þennan framburð hans. Galt hafði greinilega einnig á- form á prjónunum um að gerast barþjónn. Hitt vitnið, Tomas Rey es Lau, sem rekur skóla fyrir barþjóna í Los Angeles, tók Galt á fjögurra vikna námskeið og kenndi honum á laugardags- morgnum og sunnudagseftirmið- dögum. Reyes Lau sagði, að hann hefði boðið Galt atvinnu þegar hann hefði lokið við námskefðið, en Galt hafnaði boðinu á þeirri forsendu, að hann þyrfti að heim sækja bróður sinn í einu austur- ríkjanna. Hins vegar hafði hann í hyggju að koma aftur og taka við starfinu síðar. Arvidson sagði að Galt hefði tjáð sér að hann ætti bar í Mexíkó, en þegar Arvidson lagði fyrir hann spurningar á spönsku gat Galt ekki eða vildi ekki svara. Hann sagði, að enskukunn átta Galts væri ekki góð og hann kynni ekki allar málfræði- reglur. Einnig sagði hann, að Galt talaði með greinilegum Suðurríkj ahreim. Afli hennar, sem er aðallega þorskur hefur verið saltaður. Hinn báturinn Sigurður Jónsson SU-150, hetfur fengið um 500 tonn, sem hefur verið saltað eða fryst. Hreindýrahópur hetfur haldið sig hér i vetur, alltaf haft haga og er því í mjög góðum holduim. Nauðmiganippboð Eftir lcröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, verður bifreiðin Y-2075 Eiat 1959 seld á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheiml Kópavogs í dag föstudaginn 19. apríl 1968 kl, 15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. A ieið tíl Breiðdalsvíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.