Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 12
r 12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 196« 205 milljóna kostnaður við malbikun gatna — vestan Ellidaáa og norðan Fossvogs — sem verða ómalbikaðar i árslok'68 LOKID er tveimur þriðju hlut- um gatnagerðaráætlunarinnar, sem samþykkt var í borgarstjóm 1962 og áætlað var að ljúka 1972. Malbikaðir hafa verið 61,6 km gatna eða 691.653 fermetrar. — Eftir er að malbika 34,2 km af upphaflegu áætluninni. Gerð hefur verið gróf kostnað- aráætlun um malbikun gatna, sem ómalbikaðar verða í árslok 1968 vestan Elliðaáa og norðan Fossvogs. Er áætlað að kostnað- ur verði um 205 milljónir króna. Þar af er áætlað að 70 milljónir fari tU malbikunar í íbúðargöt- um. Upplýsingar þessar komu fram I ræðu, er Birgir Isl. Gunnars- son hélt í borgarstjóm í gær, þegar rætt var um gatnagerðar- framkvæmdir Reykjavíkur. Birg ir sagði í ræðu sinni, að fram- kvæmd gatnagerðaráætlunarinn- ar hefði gengi’ð mun betur, en orð hennar sögðu til um, og taldi hann að í lok ársins 1969 yrði lokið að mestu malbikun íbúðar- i gatna vestan Elliðaáa og nor&in ! Fossvogs, en í lok þessa árs, verð ur Smáíbúðahverfið eina heillega íbúðarhverfið, sem ómalbikað j veirður. I Þá kom fram í ræðu Birgis Isl. , að gatnagerðarframkvæmdir ein- stakra ára á gatnagerðartímabil- inu frá 1962 hafi verið sem hér segir: Árið 1963 voru malbikað- ir 2,3 km, 1964 voru malbikaðir 6,4 km, 1965 voru malbikaðir 14 km, 1966 voru malbikaðir 15,9 km og 1967 12,7 km eða sam- tals 61,6 km eða 691,653 fermetr- ar. Samkvæmt þessu var því í árs- lok 1967 búið að malbika um tvo þriðju af þeim 94 km sem gatna- gerðaráætlunin gerir rá’ð fyrir að lokið verði fyrir árslok 1972. Eru nú eftir 32,4 km ómalbikaðir, en fimm sumur eru eftir til framkvæmda. Ennfremur kom fram í ræðu borgarfulltrúans að skirfstofa gatnamálastjóra gerði um sl. ára- mót grófa kostnaðaráætlun yfir það, hversu mikið fjármagn þjrrfti til að ljúka malbikun gatna, sem ómalbikaðar verða í árslok 1968 vestan Elliðaáa og norðan Fossvogs. Þær tölur voru á þennan veg: 1. Safnbrautir og hús- götur vestan Kringlu- mýrarbrautar (aðall. í Skerjaf. og Holtum) Múlahverfi (þ.e. fðn- aðarhverfið) Langholtshverfi Smáíbúða- og Bú- staðahverfið Hraðbrautir og tengi- brautir (t.d. Sætún, Dalbraut, Miklabraut svo að stærstu verk- efnin séu nefnd 16.300 15.800 18.200 29.200 125.300 Samtals 204.800 Til fróðleiks má og geta þess, að reiknað var með að malbik- un Árbæjarhverfis myndi kosta 16.7 millj. Samkvæmt þessari grófu kostn aðaráætlun sést, að um 70 millj. króna þarf til að ljúka malbik- un í hreinum íbúðagötum, en um 150 millj. til áð ljúka malbikun hraðbrauta og tengibrauta, svo og gatna í iðnaðarhverfum. I ár er ætlað um 63 millj. kr. til malbikunarframkvæmda og miðað við það fjárframlag mun taka um þrjú ár að malbika all- ar þær götur. sem eru í kostn- aðaráætluninni hér að framan. Framkvœmdir við flugv. í sumar Á ÞESSU ári munu framkvæmd ir halda áfram við lagningu flug- brautar í Vestmannaeyjum, við byggingu flugskýlis á ísafirði «g Egilsstöðum og við malbikun á Akureyrarflugvelli, auk þess sem unnið verður við minnihátt- ar framkvæmdir á öðrum flug- völlum. Kom þetta fram í skýrslu fjár málaráðherra, er hann flutti Al- þingi í gær um framkvæmda- áætlun ársins 1968. í heild munu flugvallaframkvæmdir þó held- ur dragast saman á þessu ári, sem stafar fyrst og fremst af ið hafa yfir við endurbætur far- þegaafgreiðslu á Keflavikurflug- velli er nú lokið, og lagfæringu flugbrauta á Reykjavíkurflug- velli og malbikun flugbrautar á Akureyri að mestu. Sagði ráðherra í skýrslu sinni, að þörf væri verulegra fram- kvæmda á næstu árum á flug- völlum utan Reykjavíkur, auk nokkurrar lagfæringar á austur- vestur braut Reykjavíkurflug- vallar. Munu þessi atriði verða tekin til yfirvegunar í sambandi við þá athugun samgöngumála, sem framkvæma ætti á þessu Vilja ekki olíumöl í UMRÆÐUM í gær í borgar- stjórn um gatnagerðarmál gagn- rýndu borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins og Framsóknar- flokksins þær hugmyndir komm- únista að olíubera götur í Reykjavík. Benti Birgir Isl. Gunnarsson á, að reynslan af olíumölinni væri misjöfn, og að nfðurstöður af þeim tilraunum, sem gerðar voru í nágrannasveitunum, hefðu verið slíkar, að gatnamálastjóri og borgarverkfræðingur vildu ekki olíubera götur í Reykjavík. Þá væri það af og frá að ætla sér að olíubera gangstéttir, olíu- mölin settist gjama í skófatnað og hefði víða valdið tjóni. Birgir ísl. sagði um tillögur kommúnista, um að hefja til- raunir með lagningu olíumalar, áð þær væru ekki slíkar, að á- stæða væri til að samþykkja þær. Vegagexðin léti nú fara SAS býst við 8 milljón kr. tapi á Færeyjafluginu F.í. áœtlar á hinn bóginn að flugið beri sig er kemur fram á 1969 SAS hefur lagt fram fyrir danska samgöngumálaráðuneyt- íð greinargerð um Færeyjaflug félagsins, að því er segir í frétt ■ Berlingske Tidende. Það var Nielsen, einn af framkvæmda- stjórum félagsins, sem lagði skriflega skýrslu um málið fyrir Guldberg, danska samgöngu- málaráðherrann, og tjáði honum um leið aðdraganda þess, að fé- lagið fór inn á þessa braut. Blaðið segir, að SAS hafi fest kaup á Fokker Friendship fyiriir um átta milljónir króna (um 61 milljónir íslenzkar), og áætlað sé, að Færeyjaflugið verði rek- ið með einnar milljón króna tapi (um átta milljónir íselnzkar). Berlimgske Tidende segir að lokum, að hér sé því um mikil- væga aðstoð að ræða, Færeying- um til handa, og þess vegna verði að skoða alla þá gagnrýni byggða á misskilningi, sem áð- ur hafi komið fram, eftix að SAS kom fram með þessa lausn á framtíð Færeyjaflugsins. í tilefni þessarar fréttEir sneri Mbl. sér til Arnar O. Johnsonar, forstjóra Flugfélags íslands; sem sagði um áætlað tap SAS á flugleiðinni, að Flugfélagið væri það bjartsýnna en SAS, að það byggist við að Færeyjaflugið færi að bera sig, þegar kæmi fram á árið 1969. Varðandi fyrirkomiulag á Erlent verkíræðifyrirtæki aðstoðar við samgöngumólaathugun Á ÞESSU ári mun haldið áfram undirbúningi framkvæmda við lagningu hraðbrauta og aukn- ingu annarra vegaframkvæmda á næstu árum. Verður hér að nokkru leyti um að ræða verk- fræðilegan undirbúning ein- stakra verka og að nokkru leyti almenna áætlunargerð um sam- göngumál, yfirleitt með sérstakri áherzlu á vegamálin, jafnframt því sem ný fjögurra ára vega- áætlun verður undirbúin. Kom þetta fram í skýrslu um framkvæmdaáætlun ársins 1968, er Magnús Jónsson, fjármálaráð herra, flutti Alþingi í gær. Sagði ráðherra, að Efnahagsstofnunin mundi á þessu ári í samráði við samgöngumálaráðuneytið, vega- málastjórn, hafnarmálastjórn og flugmálastjórn vinna að athug- un á samgöngumálum og áætlun argerð um þau mál til langs tíma. Væri ætlunin, að erlent verkfræðifyrirtæki. aðstoði við þessa samgöngumáláatihugun og mundi skýrsla þess verða lögð fyrir Aliþjóðabankann, eða aðra erlenda lánveitendur, sem sótt yrði um lán til vegna hraðbrauta framkvæmda. Vonir stæðu til, að þessar framkvæmdir gætu hafizt ekki síðar en á árinu 1970. rekstri Fokker Friendship-vélar innar sagði Örn, að Flugfélagið leigði vélina af SAS til nokk- urra ára og tæki á sig allan rekstur á flugleiðinni milli Is- lands og Færeyja og milli Fær- eyja og Skotiands. En þar sem flugleiðin milli Færeyja og Dan- merkur skoðaðist sem innan- landsflugleið samkvæmt öllum alþjóðalögum, bæri SAS % af því tapi eða hagnaði, sem yrði á þeirri flugleið en FÍ %. Á- formað væri að bjóða Færeying- um hluta í rekstrinum, og tækju þeir því, mundu þeir koma inn i rekstrarhluta SAS á leiðinni Færeyjar—Danmörk. Hús fyrir Rann- sóknarstofnun byggingar- iðnaðarins f SKÝRSLU um framkvæmda- áætlun ársins 1968, er Magnús Jónsson, fjármálaráðherra flulji á Alþingi í gær, kom m.a. fram, að á þessu ári er ætlunin að byggja hús fyrir starfsemi Rann sóknarstofnunar byggingariðnað arins og á að reisa húsið að Keldingarholti. — Þegar því verki er lokið, er næst fyrir hendi að leysa hús næðisþörf Rannsóknarstofnunar iðnaðarins, en hún er enn til húsa í gamla Atvinnudeildarhús inu, sem fyrirhugað hefur verið, að Háskólinn fáj til afnota, sagði ráðherra. fram rannsóknir á lagningu olíu- malar og hefði borgarverkfræð- ingur fylgzt með þeim tilraun- um. Taldi Birgir ekki skynsam- legt að vera að dreifa tilrauna- starfsemi sem þessari og óþarfa að vantreysta borgarverkfræð- ingi í því að draga raunhæfar ályktanir af þeim árangri, sem næðist í tilraunum vegagerðar- innar. Kristján Benediktsson (F) tók nokkuð í sama streng og Birgir ísl. Gunnarsson. Var tillögu kommúnista síðan vísað frá me'ð 8 atkv. gegn 3. Framsóknar- menn og kratar sátu hjá. Þingsályktunart. um náttúru- vernd samþykkt í GÆR fór fram í Sameinuðu alþingi atkvæðagreiðsla um til- löffu til þingsályktunar um Nátt úruvernd, friðun Þingvalla og þjóðgarða. Framkomin breyting- artillaga Gísla Guðmundssonar og Jónsar Árnasonar var felld, en tillagan síðan samþykkt með 51 samhljóða atkvæði. Ú tivistarsvœði og skrúðgarðar rœddir í borgarstjórn NOKKRAR umræður urðu í gær í borgarstjóm um útivistarsvæði og skemmtigarða borgarinnar. Spunnust þær út af tillögu kommúnisrta um að „koma upp hið fyrsta aðstöðu til útivista í íbúðarhverfum borgarinnar". — Benti Gísli Halldórsson á við það tækifæri, að þegar hefðu verið ákveðin stór opin svæði, sem ætluð væm til margs konar útiveru, leikvalla, skrúðgarða og íþróttavalla. Væru öll ný hverfi skipulögð þannig, að í þeim væri íþróttasvæði. Gísli sagði, að ætlunin væri að tengja þessi opnu svæði með gangbrautum, þannig áð fólk gæti gengið milli þeirra, án þess að fara um umferðargötur. Væri því þegar búið að samþykkja það sem í tillögunni væri, og hefðu flutningsmenn getað áttað sig á því, ef þeir hefðu lesið framkvæmdaáætlun borgarinn- ar, að árlega er varið 30—40 milljónum króna í gerð útivist- og hjólbarðar hækka 1 dag kemur til framkvæmda hækkun á benzíni, hjólbörðum og gúmslöngum, en hækkun þessi stafar af breytingtu á vega- lögum, sem gera ráð fyrir að sérstakt innflutningsgjald á benzíni hækki úr 3.67 kr. í 4.67 kr. á hvem lítra. Hækkun þessi skal igerð af benzínbirgðuim, sem til eru í landinu og svo af hjólbörðum og gúmslöngum, sem nú eru í landinu. Innflutningsgjiald af hjólbörðum, notuðum og nýjum, svo og gúmslöngum hækka úr 9 kr. í 36 kr.. Verð á benzíni verðuir því eftirleiðis. 9.30 kr. en hjólbarðar, sem kostuðu 1098 kr. kosta nú 1287 kr. arsvæða og viðhald þeirra. Stærstu útivistarsvaéðin eru Tj arnargarðurinn, Hallargarður- inn, Laugardalur, Miklatún, Öskjuhlíð og Heiðmörk. Væri unnið að því að Ijúka fram- kvæmdum í Laugardal og á Miklatúni, þar sem byggja ætti myndlistarskála. — Long-drink Framhald af bls. 11 2 cl Banana (Bols) 2 cl Cointreau Safi úr Vz sítrónu. Fyllist með sódavatnL HRISTIST. Höf.: Jón Þór Ólafsson, Veitingahúsið RöðulL 2. verðlaun: Víkingamjöður. 4 cl Rom (Bacardi) 2 cl Cacao (M. Brizard) 2 cl. Grenadine safi úr Vz appelsínu safi úr Vz sítrónu Fyllist með sódavatnL HRISTIST. Höf.: Kristján R. Runólfason, fyrrv. starfsm. í Nausti og Loft- leiðum. 3. verðlaun: Frosty Lime 4 c 1 Soutern Somfort 2 cl Banana (Bols) 2 cl Ananas safi 2 cl. Lime safi safi úr Vz appelsínu. Fyllist með sódavatni. HRISTIST. Höf.: Daníel Stefánsson, Hótel Saga. 4. verðlaun: Long Fellow 4 cl Rom (Bacardi) 2 cl Mesimarja safi úr Vz appelsínu. Fyllist með 7up. HRISTIST. Höf.: Símon Sigurjónsson, Veitingahúsið Naust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.