Morgunblaðið - 19.04.1968, Side 27

Morgunblaðið - 19.04.1968, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1968 27 aÆJApiP Sími 50184 Lénsherrnnn Stórmynd í litum, byggð á leikritinu „Tbe Lovers“ eftir Leslie Stevens. Charlton Heston, Richard Boone, Rosmary Forsyth. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Á valdi hrnðons (Young Racers) Kappakstursmynd í lifcum, fcekin á kappaksfcursbraubum víða um heim. Sýnd kl. 7 KÓPAVOGSBÍÓ (Spies strike silently). Mjög vel gerð og hörkuspenn andi, ný, ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum, er fjallar um vægðarlausar njósnir í Beirut. Lang Jeffries. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 41985 iSLENZKUR TEXT Sími 50249. ÁSIIR LJOSHÆRÐRAR STULKU Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Frímerkj askipti Óskar eftir íslenzkum, býður dönsk, þýzk og fl. skrifar á Norðurlandamálum, þýzku og ensku. K. Hildebrand, Abildgaardsvej 33, 9400 — Nörresundby, Danmark. Lnxveiðimenn Til sölu 2 veiðivikur í Laxá í Aðaldal í júlí og ágúst ruk. 5 veiðistengur, nýtt veiðihús. Upplýsingar að Hótel Sögu, herbergi 618, föstudag og laug ardag kl. 10—12 f.h. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaðar Laufásvegi 8 - Sími 11171 Skipsijórar — Útgerðnrmenn Fiskibátar til sölu með væg- um útborgunum og góðum áhvílandi lánum. 30 rúmlesta bátur með full- komnum útbúnaði fyrir trollveiðar, net og línu. — Togveiðarfæri fylgja. Utb. er lítil og lánakjör mjög hagstæð. 53 rúmllesta bátur til afhend- ingar í vor með nýrri vél og vei’ðarfærum til togveiða, útb. lítil og lánakjöl hag- stæð. Tveir 60 rúmlesta bátar með góðum vélum, bátarnir end urnýjaðir fyrir tveimur ár- um. Eru með fullkomnum siglingar- og fiskleitartækj- um. Útborgun hófleg og lánakjör hagstæð. 65 rúmlesta bátur, nýklassað- ur með nýrri vél. Veiðar- færi fylgja ekki. Hagstæð lánakjör, útborgun hófleg. Nokkrir 10 og 12 rúmlesta bátar með góðum vélum og tækjum og hagstæðum kjör um, einnig höfum við úrval af 3ja—5 ára gömlum fiski- bátum af stærðunum 60— 120 rúmlesta í dönskum, norskum og sænskum höfn- um. Hálfvirði miðað við ný byggingu. Athugið þetta vel, í dag eru nýbyggingar að kaffæra allt greiðsluþol manna. Athugið rekstrargrundvöllinn áður en kaup eru gjörð. SKIPA. SALA Vesturgötu 3, sími 13339. Talið við okkur um kaup oj sölu fiskiskipa. INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl, 9 Hljómsveit JÓIIANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. BCÐIIM kl. 8.30 — 11.30. ZOO leika ZOO Dansmær frá Flórida Anny Fitzgerald (go go girl). ALLT FYRIR UISIGA FÓLKIÐ |KLÚBBURINN ÍTALSKI SALURINN TRÍÓ ELFARS RERG SÖNGKONA: MJÖLL UÓLM f BLÓMASAL ROIUDÓ Matur framreiddur frá kl. 7 e.h. Rorðpantanir í síma 35355. — Opið til kl. 1 > /1 , SEXTETT JÓNS SfC. PjOAsca.fi 2* leikur til kl. 1. ROÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjáhnsson og Þuríður Sigurðardóttir. Matui framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Onið til kl. 1.___________ Silfurtunglið Gömlu dansarnir til kl. 1. Magnús Randrup og félagar leika. Dansstjóri Birgir Ottósson. Silfurtunglið GLAUMBÆR Dúmbó og Henry úsumt Clossic leika og syngja. i GLAUMBÆR slmi 11777 1 ^oVo'.'jV.'.TwriV.'-Sv.'Tv.'oV.'.Tv.'oV.'-SY.'oV.'-YvUoVs'íIv, InlöTr^L i SÚLNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1. VIKINGASALUR Kvöldverður írá kl 7. Hljómsveifc Karl Lilliendahl Söngkona Hjördís Geirsdóttir .^Y>?,3Y>^Y>*^Y>*-3Y»'oY^.3Y>'3YU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.