Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.04.1968, Blaðsíða 29
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1968 29 (utvarp) FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1968. 700 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikax. 7.55 Baen. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar, tónleikar. 9.50 þing- fréttir. 1005 Fréttir 10.10 Veður fregnir. Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur H. G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „f straumi tímans“ eftir Josefine Tey (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hildur Kalman les söguna „f straumi tímans" eftir Josefine Tey (11) Grethe Sönck og Bítlarnir syngja sitt í hvoru lagi. Hljómsveitir Edmundos Ros og Andrésar Pre- vins leika. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónl. Guðmundur Jónsson, Guðmunda Elíasdóttir, J óhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja lög eftir Jónas Tómasson. Tito Gobbi, Boris Christoff, An- tonietta Stella, kór og hljómsveit Rómaróperunnar flytja atriði úr „Don Carlos" eftir Verdi. 17.00 Fréttir Endurtekið efni Hjalti Þórarinsson yfirlæknir flyt ur erindi um áhrif tóbaksreyk- inga á mannslíkamann (Áður útv. 26. marz). 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,Mjöll‘ eftir Paul Galllco Baldur Pálmason les eigin þýð- ingu (1). 18.00 Rödd ökumannsins Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Amerísk píanómúsik Frank Glazer leikur a. Sónötu nr. 3 eftir Norman Dello Joio. b. Tilbrigði (1930) eftir Aaron Copland. 20.30 Kvöldvaka a. lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax- dæla sögu (24). b. Fjallaleið, sem fáir muna Hallgrímur Jónasson segir frá c. íslenzk lög Hreinn Pálsson syngur. d. Lausavísur Oddfríður Sæmundsdóttir flyt- ur. e. Söguleg bygging og nafnfræg- ur víxill Séra Jón Skagan flytur frá- söguþátt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjáimsson Höfundur flytur (7). 22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslands lelkur í Háskólabíó kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikur á selló: Hafliði Hall- grimsson a. Sinfónía nr. 35 I D-dúr „Haffn ersinfónían" (K385) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sellókonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 20. APRÍL 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikf imi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tillkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 skalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Svein grlmsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttlr 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðamáL 15.20 Um litla stund Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavfk með Áma Óla (6). Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Skarsson náttúrufræð- ingur talar um kaffitréð. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur Ingólfur Guðbrandsson söngstjóri. 18.00 Söngvar í léttum tón: Hasse Tellemer og hljómsveit hans syngja og leika nokkurlög. 18.20 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Ámi Gunmarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Tveir Straussvalsar: Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur: Willi Boskowski stj. 20.15 Leikrit: „Frú Dally“ eftir William Hanley Þýðandi: Ömólfur Árnason. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Evalyn Dally ... ... Kristbjörg Keld Frankie. .. Gísli Alfreðsson Sam Dally... .. Rúrlk Haraldsson 2200 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög, þ.ám. leikur hljóm- sveit Svavare Gests í hálfa klukkustund. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 19. apríl 20.00 Fréttir 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason 21.05 Lúðrasveit Reykjavikur leik- ur Stjórnandi: Páll P. Pálsson 22.05 Endurtekið efni Vinsælustu lögin 1967 Hljómar frá Keflavík flytja nokk ur vinsælustu dægurlögin á sið- asta ári í útsetningu Gunnars Þórðarssonar. Áður flutt 26. des ember sl. 22.15 Hrjáð mannkyn og hjálpar- starf Kvikmynd þessi er helguð starf- semi Rauða krossins. Sýnir hún ógnir og bölvun styrjalda svo og þjáningar mannkynsins almennt. Myndin lýsir einnig því starfi sem reynt er að vinna til hjálpar sjúkum, flóttafólki og herföng- um. Kynnir i myndinni er Grace Kelly, furstafrú I Monaco. Mynd in er ekki ætluð börnum. íslenzk in- texti: Guðrún Sigurðardóttir. Áður flutt 26. febrúar sl. 23.15 Dagskrárlok Til sölu verksmiðju- og verzlunarhúsnæði með stórri afgirtri lóð á góðum stað í borginni. Eignin selst fokheld eða í því ástandi, er óskað verður. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Góður staður — 8544“. Úr, klukkur, gjafavörur stórkostlegur ufsláttur TEMPLARAHÖLLIM S. G. T. Félagsvistin spilakeppnin í kvöld kl. 9 Jj stundvíslega. Sídasta kvöld spilakeppninnar VALA BÁRA syngur með hljómsveitinni. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 20010. DANSAÐ TIL KL. 1 HAUKUR MORTHENS OG HLJÓMSVEIT SKEMMTA HOTEL BORG—i Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. Til mánaðamóta seljum við allar vörur verzlun- arinnar á stórlega niðursettu verði. Mikið úrval. — Gerið góð kaup. Úrsmiður —■ Laugavegi 25 Ingvar B. Benjamínsson. RQAMER úrin hafa sannað ágæti sitt. Spyrjið Roamer- eigendur og þið fáið meðmæli sem duga. Helgi Sigurðsson m úrsmiður Skólavörðustíg 3. 10 ÁRA ABYRGÐ 10 ÁRA ÁBYRGÐ Tvær hljómsveitir & SVANHILDUR KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR Í SÍMA 35936 ^ DANSAÐ TIL KL. 1 { Aðgöngumiðar aðeins rúllugjald. Tjr□ -:ra j Híí ,.ií 1 l'n ÍT? ' T? I? D :ra ':rn n ii ii u : r □ 1 1 idö MIMIR SÍÐASTI INNRITUNAKDAGUR. Enska — Danska — Þýzka — Franska — ítalska Spánska — Sænska — íslenzka fyrir útlendinga. Málaskólinn IVIímir Brautarholti 4, sími 1 000 4 (innr. kl. 1—7).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.