Morgunblaðið - 19.04.1968, Side 6

Morgunblaðið - 19.04.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 196« Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraihlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjarni Pálmarsson, sími 15601. Takið eftir Breytum notuðum kæli- skápum í frystiskápa og genum einnig við frysti- og kæliskápa. Uppl. í síma 52073. Geri við og klæði bólstruð húsgögn. Kem heim með áklæði og sýnishorn. Geri kostnaðar áætlun. Baldur Snædal, símar 24060 og 32635. Skrifborðsstólar 20 gerðir af skrifborðsstól- um. Verð kr. 2.475—8.950. Sent heim meðan á ferm- ingu stendur. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún. Sími 18520. Vor 1969 42ja ára kvæntur málari frá Hamb. óskar eftir mál- arastöðu á íslandi. Tilboð (helzt á þýzku) sendist til Mbl. m.: „Trúnaður 8501“. Bamarúm Bamarimlarúm með uliar- dýniu, verð kr. 1425. — Póstsendum. Húsgagnaverzl. Búslóð. við Nóatún — Sími 18520. Prentari (pressumaður) óskar eftir vinnu við prent, eða eitthvað annað. Hef meirapróf. — Uppl. í síma 8-1349. Vanur teiknari óskar eftir atvinu. — Upplýsingar í síma 50329. Til leigu 2ja herb. íb. með innbúi og síma til leigu í 3 mán. Að- eins einstaklingur kemur til greina. Uppl. næstu d. í síma 38657 frá kl. 2—4. Óska eftir að taka á leigu ríkisjörð. Þarf að hafa góð hús, helzt rafmagn. — Uppl. í síma 17039. Píanó til sölu. Broadwood up- right grand. — Upllýsimg- ar í síma 13039. Hreinsun — Pressun Hreinsun samdægurs. Pressum meðan beðið er. LINDIN Skúlagötu 51 Sími 18825. Keflavík 4ra herb. íbúð til leigu strax. — Uppl. í síma 2094. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. — Uppi. í síma 31199 milli kl. 6—8. Sýníngu Helgn nð ljiíka Svo sem kunnugt er stendur um þessar mundir yfir málverkasýn- ing frú Helgu Weisshappal Foster á Laufásvegi 54. Góð aðsókn hefur verið á sýninguna og nokkrar myndir hafa selzt. Sýningin er haldin á fyrra heimili frú Helgu, og njóta myndirnar sín afar vel á veggjunum. Myndin, sem með þessum línum birtist, er tek- in þegar frá Helga hélt málverkasýningu hér í borg fyrir nokkr- um árum. Það er almannarómur, að Helga sé vaxandi í list sinni, og eng. inn vafi á því, að margir leggja leið sína að Laufásvegi 54 þessa daga, en sýningunni fer senn að ljúka. Síðasti dagur sýningarinnar er á sunnudaginn, en þá lýkur henni kl. 10 síðdegis. heimilum, en samt sem áður mörg, og þá er spum- ingin, eru fóstrumar, sem ég raun- ar met afar mikils, því starfi vaxg ar að glæða máL’kenndina fyrir í» lenzku máli fyrir bömunum? Væri þetta ekki spuming, sem verðug væri svars? Jú, svaraði Storkur. Auðvitað eru flest böm alin upp á góðum heimilum, en sum þurfa að gistg bamaheimili, ýmissa orsaka vegna Þá er auðvitað brýn nauðsyn á því að fóstrurnar, sem fyrir böm- uoum er trúað, séu vel menntaðar. Veit ég þó af reynslu, að hún Val- borg sleppir engri ómenntaðri frá sér, en manni minn, við skulum setja þetta mál fram til umræðu, og með það var hann flogin til Austurheimjs, og sönglaði á leið- inni: ,Tii Austurheims vil ég halda'. FRÉTTIR Keflavík Fundur verður I Kristnibóðsfé- laginu í Keflavík föstud. 19. apríl kl. 8.30 í Tjarnarlundi Allir eru velkomnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16, sumnudagskvöldið 21. apríl kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. Skaftfellingafélagið Síðasta Spila og skemmtikvöld- ið verður í Brautarholti 4 laugar- daginn 20 apríl kl. 9 stundvislega. Hjálpræðisherinn Basar verður haldinn föstud. 26. apríl kl. 14.00 Ágóðimn rennur til - unnn Og svo lagðist hann allur í þoku, og svona allt i einu voru hús og skip, að maður nú tali ekki um bila, hreinlega klippt út úr lands- laginu, og á allar hendur var ekk- ert nema þokan. Jafnvel saklaus dýr, eins og kettir urðu að furðu- verum, og ekki er neinn efi á því, að þann veg hafa margar drauga- sögurnar myndast á íslandi á um- liðnum árum. Skyndilega hvarf til dæmis rússm eska oliuSkipið á Skerjafirði í þok una, eins og hendi væri veifað, allt í einu var bara eftir þessi grái þokuslæðingur, og mér er sagt, að menn kenni hafisnum um. Skelfing hlýtur að vera gott að lifa, þegar menn geta kernit ein- hverjum öðrum um, en sjálfum sér. En hitt er þó staðreynd, og ætti að vera mikill áróður fyrir skóg- rækt á ístandi, að gamall er sá mál&háttur, sem heitir svo: „Oft er I holti heyrandi nær". Holt var í þá daga kallað skógarland, og menn sáu ekki jafnan viðmælend- ur, — og þannig er það einmitt með þokuna. Maður sér eigin- lega ekkert, en hljóð berast furðu- fljótt, og eru einskonar drauga- raddir. Og í þokunni flaug ég um og hitti rauðskeggjaðan mann við Hand ritahúsið, sem var í blendnu skapi. Storkurinn: Og hvað ert þú að hugsa maður minn? Maðurinn rauðskeggjaði við Hand ritahúsið: Ekki annað en það.þessi stóra spuming: Menntum við okk- ar fóstrur á dagheknilum nógu vel Að vísu eru ekki öll böm á dag- í dag er föstudagur 19. apríl og er það 110. dagur ársins 1968. Eftir Iifa 256 dagar. Tugnl á síðasat kvarteii. Árdegisháflæði kl. 10.17 Jesús sagði: Hver sem elskar mig mun varðveita mitt orð. —(Jóh. 14.23). Upplýslngar um læknaþjónustu ■ bnrginni eru gefnar i sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- or. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — »ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa olla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin sóvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «<m! 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- I götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis ! miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, I þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 20. april er Jósef Ólafsson sími 51820 Næturlæknir í Keflavík: 15 o gl6. april Kjartan Ólafsson. 17. og 18. april Arnbjörn Ólafs- sumardvalar barna. Félagskonur og aðrir velunnarar starfsins eru beðnir að skila munum sem fyrst, eða hringja I sima 13203. Munir verða sóttir ef óskað er. Selt verð ur kaffi. Vormót sjálfstæðisfélaganna Þor- steins Ingólfssonar og Ungra Sjálf stæðismanna í Kjósarsýslu. Verður að Hlégarði laugardag- inn 27 apríl kl. 9. Dagskrá verður fjölbreytt. Kristileg samkoma á Fálkagötu 10 verður í kvöld kl. 8.30 Bræðrastarfið. Þann 21. febrúar s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragna Jóna Haraldsdóttir Holtsgötu 32 og Ás- geir Ingi Jóhannsson sjómaður Gnoðavog 14. Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 13. april til 20. apríl er í Lauga- vegs apóteki og Holtsapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 13210. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: 1 fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, ‘. Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í sima 10-000. □ Gimli 59684227 — Lokaf. 1. Atkv. Kosning V.: St.: M.: Frl. I.O.O.F. 1 = 1494198% = Sk. 0 Helgafell 5968419. FeUur niður. Boðun fagnaðarerindisins Alm'enn samkoma Hörgshlíð 12 Reýkjavík kl. 8 á sunnudagskvöld Á Skirdag voru gefin saman I jónaband Ragnheiður Hansen Guð- jónsson og Freymóður Þorsteins- jonis, bæjarfógeti, Vestmannaeyj- Vísukorn Mikið held ég það færi I taugam- ar á mörgu ölkæru fólki, rfku og fátæku, ungu og gömlu, gáfuðu og heimsku, góðu og vondu fallegu og Ijótu úr öllum stéttum þjóðfélags- inis, ef það væri fallegur miði á hverri vínflösku, sem seld væri I landinu, og á honum stæði þessi litla vísa: Ölið leggur allt í rúst, ármenn sína bindur. Örfljótt verður eymdar þúst, áður gæfu tindur. P.S. Einnig ætti að dreifa miðan- um í alla farkosti, sem til útlanda fara. Og mundi sekt smyglara hækka mjög, ef þeir yrðu uppvisir að því, að svikjast um að líma miðann á söluvaming sinn. Ránki sá NÆST bezti Meðan Guðmundur í Kollugerði var meðhjálpari í Höskuldsstaða- kirkju bar svo til eitt sinn við hjónavígslu í kirkjunni, að brúð- guminn, sem var feiminn, fipaðist í svari vfð spurningu prests- ins, og sagði nei í stað já. Hik kom á prest, við þetta óvænta svar. En í sama bili gelllur í Guðmundi: „Hann sagði já, greyið að tarna, og það stendur." SKif

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.