Morgunblaðið - 17.05.1968, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1&68.
5
átak í staöinn"
— segir Gísli Sigurbjörnsson forstjóri
*
— Hressingarheimilið As
í Hveragerði skoðað
S.l. miðvikudag: var blaða-
mönnum boðið að heimsækja
hressingarheimilið Ás í Hvera
gerði og fórum við um stofn-
unina og skoðuðum í fylgd,
forstjórans, Gísla Sigurbjörns
í mómoldina hefur verið
blandað fosfór, sérstaklega,
allt frá 5 kg. á hverja 100m2
og upp í 40 kg. Þar sem
minnsti skammturinn var sett-
ur komu 220 stk. af agúrk-
Nokkur af húsum hressingarheimilislns.
sonar. Starfsemin er tvíþætt
í Hveragerði, rekstur hress-
ingarheimilis og rekstur gróð
urhúsa, sem eru nú starfrækt
í sambandi við merka tilrauna
stofu. Stofnunin á nú 21 hús
í Hveragerði. Verið er að
ganga frá læknastofu, hár-
greiðslustofu o.fl. Margt er
til tómstunda vistfólksins og
má þar t.d. nefna föndur, sem
er á hverjum degi.
Fyrir u. þ. b. 16 árum hófst
rekstur Elli- og dvalarheim-
ilisins Áss í Hveragerði. Síð-
an hefur starfsemin stöðugt
eflst og fært út kvíarnar.
Meðal nýjunga hressingar-
heimilisins eru rannsóknir og
tilraunir ó gróðurmold gróð-
urhúsa. Forstöðumaður til-
raunastofunnar er Axel Magn
ússon, en hann er starfsmað-
ur Búnaðarfél. íslands. Til-
raunastofan fær jarðvegssýn-
ishorn úr gróðurhúsum víðs-
vegar að og vinnur úr þeim.
Sýnishornin eru þurrkuð, og
greind og rannsökuð. Þau eru
efnagreind og rannsakað köfn
unarefnisinnihald þeirra, kalí,
sýrustig, áburðarsölt, fosfór
o. fl. Hressingarheimilið á
gróðurhúsin, sem tilraunastof
an er tengd og allur afrakst-
ur matjurta fer til notkunar
á elliheimilum fyrirtækisins í
Reykjavík og Hveragerði.
Gróðurmold landsins er mjög
misjöfn að gæðum og kemur
margt til, mismunandi moldar
lög, efnasamsetning o.fl. Til-
raunastofan hefur nú í eitt
ár gert tilraunir með hreina
mómold úr ruðningum og hálf
grasalandi og blandað kalki,
vikur og öðrum efnum þar í.
Þessi gróðurmold hefur síðan
reynzt mjög vel, t.d. í sam-
bandi við aigúi'k'uræktu'n.
Töluverð tómataræktun er
hjá fyrirtækinu og í þeirri
rækt eru m.a. gerðar tilraun-
ir, þar sem tómatar erurækt-
aðir í plastfóðruðum rennum,
60 cm. breiðar og 20 cm. djúp-
ar. Þessar tilraunir hafa sýnt
að tómat.arnir þroskast fyrr í
þessum rennum, þar sem vatn
og áburðarefni skila sér mun
betur. Síðan á að bera saman
tómatþunga úr plastfóðruðu
rennunum og venjulegum beð-
unum.
um, en þar sem 40 kg. voru
sett komu 285 stk. Þarna hafa
því sannast tilraunir sem
kunna að geta lækkað smá-
söluverð gróðurhúsamatjurta
til muna með aukinni skipu-
kr. 215.— á dag og kr. 378.—
fyrir þá, sem lasburða eru.
Styrkur til starfseminnar er
kr. 60.000.— á ári frá ríkis-
sjóði — annars staðar frá er
enginn styrkur, enda ekki um
hann beðið. Framlag til bygg-
ingaframkvæmda eða húsa-
kaupa hefur heldur aldrei
neitt verið.
Elli- og hjúkrunarheimilið
Grund sér um alla starfsemi
og ber fjárhagsléga ábyrgð
á rekstrinum.
í Elliheimilisnefnd Árnes-
sýslu eru nú: Lýður Guð-
mundsson hreppstjóri, Litlu-
Sandvik, Vigfús Jónsson odd-
viti, Eyrarbakka, og Aðal-
steinn Steindórsson garðyrkju
maður, Hveragerði. Guðjón
Sigurðsson, garðyrkjubóndi i
Gufudal, var formaður frá
stofnun Áss þar til fyrir
nobkrium áruim, að hann flutt
ist til Reykjavíkur. Páll Hall-
grímsson, sýslumaður, hefur
ávallt starfað með elliheim-
ilisnefndinni. Heimilislæknir
er Magnús Ágústsson, héraðs
læknir, en Grímur Magnússon
læknir, starfar einnig við
stofniuinina.
Frú Líney Kristinsdóttir er
forstöðukona og hefur verið
lengst af frá stofndegi.
Á launaskrá s.l. mánuð voru
samtals 39, þar af margt fólk,
sem vinnur aðeins hluta úr
degi. Úr hópi vistfól’ksimB taka
12 þátt í störfum heimilisins.
Fyrir nokkru kéypti stofn-
unin 40 bygginganlóðir í Hvema
gerði, þar sem áætliað er að
byggja í framtíðinni.
I stuttu samtali, sem við
Gísli Sigurbjörnsson forstjóri hjá einu pálmatrénu í gróðr-
arstöðinni. (Ljósm. Á. Johnsen)
lagningu ræktunar.
Starfsemi Effli- oig hjúkrunar
heimiliains Gnundair í Reykja
vík er tvíþætt í Hveragerðj
rekstur hressingarheimilisins
Áss og gróðurhúsarækt með
tilraunastofu. Þegar starfsem
in byrjaði lagði Árnessýsla
fram 2 húseignir og síðan aðr-
ar 2. Síðan hafa 17 húseign-
ir bætzt við og nokkur gróð-
urhúis. Alliar uimbætiur og breyt
ingar hefur Elli- og hjúkr-
unarheimilið Grund séð um.
Allmargt vistmanna er las-
burða fólk, sem dvelur sér
til heilsubótar, í Hveragerði
sem er mjög ákjósanlegur
staður fyrir fólk, sem þarf
að hvíla sig og hressast. Hvíld
arheimilið Ásbyrgi, sem er nýj
asta framtakið í húsmálum
heimilisins hefur starfað síð-
an í júlí s.l. ár. En samtals
eru vistmenn í Ási 79, 46 kon-
ur og 33 karlar. Vistgjald er
Kaffitré í einu gróðurhúsi
stofnunarinnar.
‘ 1
áttum við Gísla Sigurbjörns-
son forstjóra sagði hann m.a.:
„Tilvalið er að auka þessa
starfsemi, t.d. þannig að hægt
sé að taka á móti sjúkling-
um, sem þurfa að hvíla sig
og hressast eftir skurðaðgerð
ir og sjúkdómslegu. Þá myndi
vera hægt að rýma til á sjúkra
húsum, enda er slíkt gert víða
um lönd þar sem skipulag er
gott og hagsýni gætt“.
Gísli lagði einnig áherzlu
á það að Hveragerði væri
blóma og garðyrkjubær ís-
lfendinga, þar sem væru 30—
40 með yfir 40.000m2 undir
gleri og þar væri Garðyrkju-
skóli ríkisins, staðsettur.
„Hér ætti einnig að vera
heilsulindarbær, hvíldar- og
hressingarbær", sagði Gísli,
„við höfum heita vatnið, lieir-
inn hafa miaingiir þegar fengið
heiisubót af dval simni í Hvema
gerði- Á þieissu sviði er margt
ógert. Heilsuhæli Náttúru-
lækningafélags fslands er á-
gætt spor í rétta átt. Alls
kyns athuganir og rannsókn-
ir höfum við látið gera, en
það er líka tómlæti og sinnu-
leysi í mörgu öðru.
Hér í Hveinagerði eiru Ás
og Ásbyrgi starfandi og verð-
ur sú starfsemi aukin á næstu
árum. Höfum við keypt tals-
vert landsvæði og munu þar
verða reist hús á næstu ■■
um fyrir eftirlaunafólk sem
og aðra, sem til okkar koma.
Hveragerði mun eflaust eiga
glæsilega framtíð, ef rétt er
á haldið. Gera þarf áætlun
um framkvæmdir, fyrst og
ákvarða hlutverkið í fram-
tíðinni. Ef Hveragerði á
verða heilsulindarbær, blóma-
og garðyrkjubær og fyrir eft-
irlaunafólk og annað aldrað
fólk, þá þarf að taka þetta
strax með í þær áætlanir, sem
Framhald á bls. 8
Heimilisfólk við föndurvinnu.
ALLT MEÐ
M.S. CULLFOSS |
Sumarleyfisíerðir
Brottfarardaigar frá Rvík:
8. og 22. júní, 6. og 20. júlí,
3., 17. og 31. ágúst,
14. september.
Á næstunni ferma skip vor
til islands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
Reykjafoss 20. maí.
Skógafoss 29. maí.
Reykjafoss 5. júní.
Skógafoss 15. júní.
Skip 25. júní.
Reykjiafoss 4. júlí.
ROTTERDAM:
Reykjafoss 22. maí.
Skógafoss 30. mai.
Reykjafoss 7. júní.
Skó'gaíoss 17. júní.
Skip 27. júní.
Reykjafoss 6. júlí*).
HAMBORG:
Sikip 24. maí.
Skógafoss 1. júní.
Reykj afoss 11. júní.
Skógafoss 20. júní.
Reykjafoss 1. júlí*).
LONDON:
Askja 17. maí.
Mánafoss 24. maí.
Askja 5. júni.
HUliL:
Askja 20. mai.
Mánafoss 27. maí.
Askja 7. júní.
LEITH:
Gullfoss 3. júní.
Gullifoss 17. júní.
NORFOLK:
Selfoss 31. maí.
Fjallfoss 15. júní*).
Biúarfoss 28. júní.
NEW YORK:
Brúarfoss 22. maí.
Selfoss 5. júní.
Fjallfoss 19. júní*).
Brúarfoss 3. júlí.
^AUTABORG:
Tungufoss 28. maí.
Tungufoss um 14. júní.
K AUPMANN AHÖFN:
Tungufoss 29. maí
Gullfoss 1. júní.
Kronpr. Frederi'k 10. júni.
Gullfoss 15. júní.
Tunigufoss 15. júni.
KRISTIANS AND:
Tungufoss 31. maí.
Tungufoss um 17. júní.
GDYNIA:
Dettifoss um 10 júní.
VENTSPILS:
Dettifoss um 8. júní.
KOTKA:
Dettifoss um 6. júní.
*) Skipið losar í Reykja-
vík og á ísafirði, Ak-
eyri og Húsavík.
Skip sem ekki eru
merkt með stjörnu
losa í Reykjavík.
Þægilegar sumarleyfisferð
ir til útlanda.
Lagarfoss — Dettifoss.
Farrými fyrir 12 farþega.
inguna.
Takið bílinn með í sigl-
EIMSKIP