Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968. 11 Sjostakovitsj lýsir yfir stuðningi — gegn andsósíalistískum áhrifum Fordœmir framúrstefnu Nokkrir nemendur Barnamúsikskóla Reykjavikur. 16. starfsári Barnamúsikskóla Reykjavíkur lokið Barn'amósikskóli Reykjavíkur | gkólavist næsta vetur. Einnig Sauk fyriir nokkru 16. starfsári veitti Tónlistarslkðlinin ein/um sínu með hljómlieikum nemenda í Austurbæjarbíói. Komu þar ifram 40 nemendur og voru þó um lei'ð veitt verðlaun nokkrum börnum í verðlaunaskyni ókeypis raemeindum fyriir góða framimi- stöðu í vetur, m.a. fengu tvö bun’tfararprófsraeimandia ókeypis gkólaviist. Nemendur í Barnamú sikskólan um voru í vetur tæplega þrjú- hundruð ta'Isáns í sex bekkjair- deildum. Eru þeir á aldrinium sex til þrettán ára. Burtfarar- Vestmannaeyingar hafa eignast 1. flokks hótel Svo er háttað atvinnu margra embættismanna hins opinbera og annarra, að skyldustörfuu þeirra fylgja ferðalög innanlands og ut an. Þeir þessara aðila, sem eiga fjölskyldu og góð heimili með þeim aðbúnaði er veitir hvíld og ró eftir annríki hvers vinnu- dags, líður jafnan bezt á sínu heimili. kenning þess opinbera á því, sem vel er gert í þessum málum eins og hér hefir verið lýst, gæti verið mikil liftistöng fyrir því, að önnur byggðalög athuguðu aðbúnað sinn vegna ferðamanna erlendra sem innlendra, eða a. m.k. telst slíkt viðurkenning frá hendi hins opinbera ekki til kostnaðar í opinberum rekstri. Ég var þess var í þessu sam- Það er ekki lítilsvert, að þeg- ; bandi, að eigendur áðurnefnds ar yfirgefa þarf heimili sín sök- | hótels munu nú í fjárþröng, sem um skyldustarfa, að geta vænst! ekki er óeðlilegt. þess að aðbúnaður á hótelum viðkomandi staða, sem vegur að nokkru upp á móti missi góðs heimilis. Góður aðbúnaður á ferð lögum hefir þannig beinlínis á- hrif á störf manna þegar nánar er skoðað. Fyrir nokkru síðan þurfti und irritaður að ferðast til Vestmann eyja og leysa þar nauðsynlegt verkefni, og varð þá þess að- njótandi að gista þann stað, sem fyrirsögn þessarar greinar ber með sér. Þegar tekið er tillit til þess, að s.l. tuttugu ár hefi ég þurft að ferðast mikið bæði á landi og erlendis, tel ég mig hafa nokkra þekkingu um gerð, að- búnað og alla þjónustu hótela. Það fer engan veginn eftir stærð hótela hvort þau geta tal- izt fyrsta flokks, heldur eru það allt önnur atriði er um slíkt hafa gildi. Það er óhætt að segja, að á Hótel Berg, Heimagötu Vest- mannaeyjum, fer saman mikil smekkvísi í innréttingu, fullkom- ið hreinlæti og afburða góðþjón usta látin í té af látleysi en kurteisi, að ógleymdu fæði, sem mörg fyrsta flokks hótel gætu verið stolt af. Ég þekki ekki þá menn, sem gert hafa þetta myndarlega á- tak og gat ég gjarnan áætlað að samkvæmt framanrituðu hér verið peningamenn að verki, en samkvæmt upplýsingum er ég fékk hjá óviðkomandi aðila kom í ljós, að hér hafi dugnaður, smekkvísi og hagsýni verið að verki, en peningaskortur mikiil eins og víðar. Það er eitt vandamál okkar íslendinga hve mikið vantar af hæfum hótelum á mörgum þeim stöðum er gista þarf. Ég tel því að sjálfsögðu viður- Flestir þeir er starfa sinna vegna þurfa að gista Vestmanna- eyjar þurfa þess vegna hins myndarlega sjávarútvegs sem þar hefir farið og fer fram. Það mætti því segja, að fjár- hagsleg aðstoð við þá aðila er brotizt hafa í því átaki eins og hér hefir verið lýst, mætti kalla aðstoð við sjávarúíveginn. Bergsteinn Á. Bergsteinsson prófi iuku tjuttugu og þrír og þar af tóku þrettán innitöku- próf í Tónlistarskólainin. Kennairar við skóiamn hafá I vetur veirið fjórtán aiuk skóla- stjóra, Stefáns Edeiisteiins. Skól- inn var fuiiskipaður eins og undanfaTÍn ár, en hann gie<tur nú orðið ekki ammað eftinspum vegna húsnæðisgkorts. Moskvu, 14. maí NTB Hið þekkta sovéska tónskáld, Dimitri Sjostakovitsj, lýsti í dag yfir stuðningi sínum opinber- lega við áróðursherferð sovézkra valdhafa gegn andsósíalistískum áhrifum í listum, bókmenntum og tónlist. f grein í flokksmálgagninu Pravda fordæmir tónskáldið, sem nú er 61 árs að aldri, tónskáld og tónlistarmenn á Vesturlönd- um, sem er fylgjandi framúr- stefnu og sömuleiðis sovézk tón- skáld, sem fást við sams konar tilraunir í tónlist. Sjostakovitsj heldur því fram að slíkir menn kunni ekki að meta fegurð lífsins og lýsir fram- úrstefnuhreyfingunni innan tón- listarinnar sem niðurrifsstarfs- semi og lýsir því yfir, að til- raunir til þess að skapa nýja tegund tónlistar með því að varpa Húsgognasýning verður í úgús! Aðalfundur Félags húsgagna- arkitekta var nýlega haldinn hér í Reykjavík. Á fundinum kom meðal annars fram, að sam starf er nú hafið við alþjóða- samtök húsgagnaarkitekta, I.F.I. sem stofnað var í Sviss árið 1960, en F.R.A. gerðist meðlim- ur samtakanna á s.l. ári. f undirbúningi er húsgagna- sýning á vegum félagsins, sem verður þriðja sýningin sem F.H.A. gengst fyrir. Stefnt er að því, að sýningin verði opn- uð seinni hluta ágústmánaðar, um sama tíma og Norræni bygg- ingadagurinn mun standa yfir hér í Reykjavík. Rætt var um þróun þjóðfélags mála og um vaxandi þátt iðn- aðarins fyrir þjóðarheildina. Kom fram hversu stóran þátf starfsbræður okkar erlendis og stéttin í heild, hefur með hönd- um varðandi formsköpun iðnað- arvara, sem hefur gert iðnaðar- framleiðslu skandinavisku land- anna að eftirsóttri útflutnings- vöru. Má benda á vaxandinauð- syn góðrar formsköpunar í harðnandi samkeppni meðal iðn aðarþjóða. Félagatala í F.H.A. er nú 22. Megin verkefni félagsmanna er að teikna og skipuleggja inn- anhúss, svo sem einkaíbúð- ir, skrifstofur, verzlanir, banka, skóla, hótel o.fl. Stjórn félagsins var öll end- urkosin, en hana skipa Gunn- ar Magnússon formaður, Helgi Hallgrímsson ritari og Hjalti Geir Kristjánsson gjaldkeri. fyrir róða gömlum fyrirmyndum og reglum, séu dæmdar til þess að misheppnast. Sjostajovitsj segir, að það sé útilokað að töfra fram tónlist með því að breyta formi tónlist- arinnar. Eina rétta leiðin sé sú, að blása „nýju mikilvægu lífi” inn í tónsmíðarnar. Sjostakovitsj skýrði frá því, að á þingi sovézkra tónskálda, sem átti að hefjast í Moskvu í dag, verði tekin til umræðu verkefni tónskálda og tónlistarmanna í „þeirri heiftarlegu hugsjónalegu baráttu, sem nú setur svip sinn á heiminn“. Verð ú humar Á fundi Verðlagsráðs sjávar- útvegsins í gær var ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á hum ar, er gildir á humarvertíð 1968. 1. flokkur (ferskur og heill, seim geifur 30 gr. hala og yfir) pr. kg.......kr. 35.00. 2. flokkur (smærri, þó ekki undir 7 cm hala og brotinn stór) Verðin eru miðuð við slitinn humar. Verðflokkun byggist á gæða- flokkun ferskfiskeftirlitsins. Verðin miðast við, að seljandi afhendi humarinn á flutnings- tæki við hlið veiðiskips. Frá Verfflagsráði Sjávarút- vegsins. TONLEIKAR: Landssamband bland- aðra kóra 30 ára LANDSSAMBAND hlandaðra kóra minintist 30 ára aifmælis síns með veglegum samsömg i samikomuhúsi Háskólans sl. laug- ardag. Komu þar fram sex kór- ar, sem fyrst sumgu nokkur lö'g hver um sig, en síðan sungu all- ir kóraimir sameiginlega sex löig. og stjómaði hver söragstjóri isiendingur lærir grænlenzku JÓN Benedikt Björnsson, ungur Húnvetningur frá Húnstöðum, hlaut nýlega styrk, sem Alþingi veitir, til að nema tungu Græn- lendinga og kynna sér menningu þeirra. -Jón er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1966, stundaði nám við Ludwig- Maximilian háskólann í Mún- chen árið eftir og kenndi við Gagnfræðaskólann á Akureyri í vetur. Við hittum Jón að máli og ræddum stuttlega við hann um fyrirhugað nám hans. — Grænlenzka á sér langa þróunarsögu, óháð öðrum mál- um. Það mál, sem helzt hefur verið talið skylt því er Aleúteyja málið og var það Rask, sem fyrst ur benti á þann skyldleika. Það er talið, að um það bil tvö þús- und ár séu liðiri, síðan eskimóa- málklassinn klofnaði út úr því máli, en Aleúteyjamálið er aftur skylt, en fjarskylt kínversku. Hans Egede var fyrstur til að samræma þetta mál evrópskum ritreglum, og um bókmenntir á þessu máli er það að segja að þær eru mjög ungar og teljast einkum í söfnun þjóðsagna og þjóðkvæða. — Hvernig hyggstu stunda námið? — Ég er nú á förum til Kaup- mannahafnar til að útvega mér þau gögn, sem fáanleg eru um málið. Síðan fer ég til Græn- lands og hyggst dveljast fyrst í Julianeh&b og síðar færa mig norður. Tilgangur minn með þessari ferð, er fyrst og fremst sá að ná undirstöðu í hljóðfræði málsins. Jafnframt mun ég leggja stund á málfræðina, en hún er allflókin, t.d. má nefna, að af hverri sögn er á fjórða hundrað beygingarmyndir. Mér vitanlega er grænlenzka hvergi kennd í háskólum, þannig að ég verð að stunda námið sjálfstætt með samskiptum við innfædda. — Hvað heldurðu að námið taki þig langan tíma? — Málið verður náttúrlega seint fulllært, því að frá rótum er það svo gjörólíkt öllu, sem maður hingað til hefur haft kynni af. Annars hyggst ég halda því áfram eftir að ég kem heim með lestri málfræðinnar og bókmennta. —^Og hvað kom þér til að sækja um styrkinn? — Sérvizka. Jón Benedikt Björnsson einu. Kórarnir voru þessir: Liljukóirinn, Reykjavík (sönig- stjóri Ruth Ma'gnússon), Sam- kór Kópavogs (söngsfjóri Jó- hann Franz Jóhannsson), Sam- kór Vestmanna'eyja (söngstjóri Martin Hunger), Söngfél. Hreppa manna (söngst. Siigurður Agústs- son), Söngsveitin Fílharmónía (söngsitjóri Róbert Abraham Ottósson) og Polyfórikórinn, Reykjavík (söngstjóri Ingólfur Guðbrandsson). Undirlei'karar voru Þorkell Sigurbjörnsson og Róbert Abraham Ottósson (með Samkór Vestmannaeyja), Skúli Hal'ldórsson (með Söngfélagi Hreppamanna) og Kristinn Gests son (með söngsveitinni Fílharm- oníu). Söngsikrá þessara tónleika vair mjög fjölbreytt sem vænta mátti og viðfangsefnin mjög mis- munandi veigamikil. Sérstaka athygli vöktu frumsamin lög eftir tvo af söngstjórunum, Róbert A. Ottósson og Siguirð Ágústsson, sem þeir fluttu hvor með sínum kór. Bæði lögin era al'lmikil í sniðum og munu nú hafa beyrzt í fyrsta skipti I Reykjaví'k. — Liðsafli kóranna er einnig mjög misjaifn, bæði að höfðatölu og raddmagni, enda er stærsti kórinn (Fíl'hairmonía) þrisvar eða fjórum sinnum fjöl- mennari en hinn minnsti (Lilju- kórinn). En það var gaman að heyra alla þessa kóra á einum. tónleikum, eiiga þess kost að bera saman sérkenni þeirra og ekki sízit að kynnast þeim mark- miðum, sem söngstjórarnir keppa að hver í sínu lagi. Og það var volduguir og áhrífami'kill hljóm- ur í ættjarðarlögunum sex, sem kórarnÍT sungu saman að lokurn. Jón Þórarinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.