Morgunblaðið - 17.05.1968, Page 12

Morgunblaðið - 17.05.1968, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968. Siígfirðingafélagið í Reykjavik heldur skemmtifund laugardaginn 18. maí n.k. í Domus Medica við Egilsgötu, kl. 9:00 s.d. Stuðla-tríó sér um fjörið. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. ORÐSENDING FRA SJÓMANNADAGSRÁÐI Sjómenn, sem ætla að taka þátt í björgunar- og stakkasundi, og skipshafnir og vinnuflokkar, sem ætla að taka þátt í reiptogi n.k. sjómannadag til- kynni þátttöku sína sem fyrst í síma 38465 eða 15653. Keppnin fer fram í nýju sundlaugunum í Laug- ardal. STJÓRNIN. Vörumóttaka Vörumóttaka til Skagastrandar og Hellissands verð- ur framvegis á Vöruflutningamiðstöðinni Borgar- túni 21 sími 10440. Númi Guðmundsson, Skagaströnd. Kristófer Snæbjörnsson, Hellissandi. í SVEITINA Gallabuxur, terylenebuxur, peysur, skyrtur, nærföt, sokkar, hosur, úlpur, regnkápur, belti, axlabönd og húfur. Ó.L., Laugavegi 71. Viceroy Filter. I fararbroddi. 9.00 “Mætt á skrifstofuna”. 10.15 “Lokið við módel af nýju hóteli. Slappað af með Viceroy”. 12.00 “Byggingaráætlun rædd á leið til næsta stefnumóts”. 15.15 “vig brúna með yfirverk- fræðingi og eftirlitsmanni. Viceroy fyrir alla”. Ekki of sterk, ekki of létt, Viceroy gefur bragðið rétt... rétt hvaða tíma dagsins sem er! 17. !íl “Aríðandi fundur um nýja 21,30“Notið skemmtilegs sjðnleiks byggingaráætlun”. eftir erilsaman dag-og ennþá bragðast Viceroy vel”. Ferming á Siglufirði Fermingarbörn sunnudaginn 19. maí 1968. STÚLKUR: Aðalheiður Kristinsdóttir, Hvanneyrarbraut 56. Alla Hjördís Hauksdóttir, Eyrargötu 3. Bjarney Guðný Þórðardóttir, Hvanneyrarbraut 58. Bryndís Sigurbjörg Jónasdóttir, Hlíðarvegi 18. Brynhildur Dröfn Bjarkadóttir, Laugarvegi 5. Erla Björk Ólafsdóttir, Túngötu 9. Fríða Sverrisdóttir, Hlíðarvegi 44. Guðbjörg Kristín Aðalbjörnsd., Hvanneyrarbraut 35. Guðný Þórhildur Sölvadóttir, Laugavegi 46. Guðrún Jónsdóttir, Suðurgötu 62. Gunnhildur Erla Halldórsdóttir, Hlíðarvegi 32. Halldóra Sveina Lúthersdóttir, Hvanneyrarbraut 51. Hjördís Gunnlaugsdóttir, Hávegi 10. Inga Jónína Jónsdóttir, Hvanneyrarbraut 53. Inga Sjöfn Kristinsdóttir, Laugarvegi 32. Jakobína Erla Ásgrímsdóttir, Vallargötu 3. Jóhanna Eyrún Hauksdóttir, Hafnartúni 4. Jónína Jóhannsdóttir, Túngötu 11. Karólína Sigurjónsdóttir, Hávegi 34. Kristín Pálsdóttir, Hávegi 11. María Gíslína Baldvinsdóttir, Hvanneyrarbraut 68. María Jóhannsdóttir, Hávegi 31. Ólöf Arnfríður Skúladóttir, Hólavegi 16. Sigríður Stefánsdóttir, Túngötu 43. Sigurveig Þorkelsdóttir, Suðurgötu 24. Stefanía Skarphéðinsdóttir, Lindargötu 11. Þórdís Petra Ingimarsdóttir, Hvanneyrarbraut 54. DRENGIR: Aðalberg Snorri Árnason, Lindargötu 6. Árni Valdimar Þórðarson, Laugarvegi 35. Ásbjörn Ó. Blöndal, Hávegi 65. Björn Júlíus Hannesson, Hafnartúni 2. Björn Sverrisson, Hlíðarvegi 17. Friðbjörn NíeLsson, Grundargötu 16. Guðbrandur Jónsson, Laugarvegi 44. Guðmundur S. Th. Blöndal, Hvanneyrarbraut 46. Hafliði Helgi Jónsson, Hvanneyrarbraut 52. Haukur Georg Karlsson, Suðurgötu 86. Jón Ásgeir Ásgeirsson, Suðurgötu 41. Jón Pálmi Pálsson, 'Hvanneyrarbraut 6. Kjartan Smári Ólafsson, Laugarvegi 30. Leifur Jónsson, Hlíðarvegi 1. Magnús Vagn Renediktsson, Suðurgötu 91. Oddur Guðmundur Jóhannsson, Eyrargötu 28. Óskar Helgi Albertsson, Laugarvegi 10. Páll Reynir Kristjánsson, Laugarvegi 16. Sigurgeir Óskar Erlendsson, 'Hvanneyrarbraut 56. Sigurjón Hörður Geirsson, Hólavegi 6. Stefán Árni Friðgeirsson, Hafnargötu 10. Steinn Elmar Árnason, Fossvegi 22. Steinþór Þóroddsson, Laugarvegi 7. Þorgeir Reynisson, Laugarvegi 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.