Morgunblaðið - 17.05.1968, Page 30

Morgunblaðið - 17.05.1968, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968. Leikur án ieikgleöi verö- ur aldrei skemmtilegur Reykjavík — Keflavík 1:1 ÞRJÚ þúsund áhorfendu mættu til að sjá leik Reykjavíkur og Keflavíkur, sem fram fór á Mela vellinum í gærkveldi og var auð heyrt á köllum áhorfenda að Frjúlsíþróttir hjá Ármonni Frjálsíþróttadeild Ármanns byrja æfingar af fullum krafti á iþrófttasvæði félagsins við Sig- tún fimmtudaginn 16. maí kl. 5 Æfingar munu síðan fara fram mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga og föstudaga klukkan 5-6,30. Þó mun þjálf- ari félagsins Valbjörn Þorláks- son verða á svæðinu frá kl. 2 alla áðurnefnda daga fyrir þá sem vilja nota þann tíma til æf- ingar. Einnig mun Hilmar Þorbjörns- son verða á svæðinu og annast þjálfum stúlkna á sömu dögum milli klukkan 6 og 8. Til afnota munu verða liftingaáhöld fyrir þá sem kunna að hafa áhuga á notkun slíkra tækja og munu tækin verða til afnota fyrir frjálsíþróttamenn til kl. 7 áður nefnda daga. Keflvíkingar voru þar í meiri- hluta. Fyrstu mínútur bæjakeppn- innar lofuðu góðu um skemmti- legan og fjörugan leik. Og þeg- ar Alexander Jóhannsson skor- aði fyrir Reykjavík, er aðeins voru fimm mínútur liðnar frá leikbyrjun, var von að menn álitu að fara myndi í sama farið og á móti Akranesi í fyrra- dag. En eftir þvi, sem lengra leið á fyrri hálfleikinn varð ljóst að þessi leikur yrði enginn yfirburðasigur fyrir Reykjavíkurúrvalið. Og er Sig- urður Dagsson, hafði myndað sig vel til að verja hæðarknött er kom svífandi að markinu, en reyndist of fljótur að stökkva upp, og knötturinn sveif yfir Sig urð og inn í markið, var auðséð að markvarzla Reykjavíkurúr- valsins gat brugðizt til beggja vona. Fjörutíu min. voru liðnar af leiknum og jafntefli. Og þann ig endaði fyrri hálfleikur, þrátt fyrir nokkurn fjörkipp Reykja- víkur á síðustu mínútunum. Margir vonuðu að Reykjavík- urúrvaiið miyndi hrista af sér slenið í síðairi hállfleilk. Berg- steinn Alfonsson hafði komið inn fyrir Alexander Jólhannsson stuttu fyrir hlé, en Jón Sigurðs- son lék á hægri kanti í síðari hálfleik. En hálifleikurinn leið, án þess að nokkiur veruleg snerpa kæmist í leikinn. Reykjavíkurúr valið náði ald,rei þeirri leikigleði, sem ríkti meðal léikmannia s.l. þriðjudag hjá liðinu, sem lék méti Akranesi. Keflvíkingar sýndu aiftur á móti, að þeir höfðu allt að vinna, voru mun jákvæð- ari og kraftmeiri oig lögðu meiri alvöru í leilk sinn, En þótt Jón Ólafur og Einar Gunnarsison séu tiðiegir leikmenn og auk þess geti „bitið frá sér“ af og til tókst þeim ekki að sundra svo vörn Reykjaivikur að þeir fengju skor- að. í heild var allur leikurinn þung ur og drungalegur. Sendingar ónákvæmar. Menn voru ekki nógu hreyfanlegir án knattarins, ®em ávallt orsakar stíflur. Knött- uirinn er ag sendur otf þvert og fer í hægagang, eins og sumir kalla það. Ef aftasta vörn Reykja víkurúrvalsins t.d. hefði verið sneggri við a’ð koma knettinum fram fyrir miðju tij framherj- anna, er ekki nokkur vafi á að úrslit leiksins hefðu orðið önn- ur. A. A. Larry James. Þar er skorað LEIKMENN liða í hinni ný- ( stofnuðu knattspyrnudeild N-Ameríku (NASL) skoruðu fleiri mörk að meðaltali í leik en leikmenn nokkurrar deild ar í öðrum löndum heims. f fyrstu 50 leikjum þessa keppnistímabils hafa 17 lið NASL deildarinnar skorað samtals 179 mörk eða 3.58 leik. 1. deildin enska komst í 3,21 mark á sl. ári, ítalska 1. deild in í 2.11, sú rúmenska í 2.14 sú vestur-þýzka í 2.98 mörk og sú franska 2.64 mörk í leik að meðaltali. Bandaríska deildin tók einn ig upp nýtt stigafyrirkomu- I Iag. Eru gefin 6 stig fyrir unninn leik, 3 fyrir jafntefli og eitt stig fyrir hvert mark sem skorað er — þangað til 3 hafa verið skoruð, eftir það 1 fæst ekkert aukastig fyrir 1 mapk. Þetta hafði þau áhrif, að Bandaríkjamenn skora fleiri mörk en beztu knattspyrnu- 7 lönd heims — Ieikirnir þykja 1 skemmtilegri á að horfa. 1 Knattspyrnu- fréttir að utan í ítölsku deildakeppninni sigraði A. C. Milan með mikl- um yfirburðum, hlutu 46 stig af 60 mögulegum. Napoli varð í öðru sæti með 37 stig. Juv- entus hlaut 36, Fiorentina 35 og Internazionale 33 stig. Brescia og Mantova féllu nið- ur í 2. deild. Eusebio, stjarnan úr heims- meistarakeppninni 1966, skor- aði hvorki meira né minna en 6 mörk í síðasta leik Benfica á keppnisárinu í Portugal. Þetta var í leik Benfica gegn Varzim, en þeir fyrrnefndu sigruðu 8-0. Eusebio hefur skorað 42 mörk á árinu og Benfiea urðu Portugalmeist- arar annað árið í röð. Franska liðið St. Etienne varð Frakklandsmeistari í ár. Félagið sigraði einnig í bikar- keppninni frönsku. frland og Póllandi gerðu jafntefli 2:2 sl. miðvikudag í Dublin. f hálfleik var staðan 2-0 fyrir Pólverja. Fimm sigrar í boðhlaup- um á þremur dögum Þorsteinn Þorsteinsson skrifar frá Bandarikjunum SÍÐASTA helgin í apríl var vafalaust stærsta helgi fyrir boð- hlaupsmót í Bandaríkjunum. Þá eru Drake Relays, Colorado Relays, Indiana Relays, Mt. San Antonio Relays og elzta, 79 ára, og stærsta mót Bandaríkjanna, Penn Relays. í Penn Relays hlaupa á tveim dögum um 9000 keppendur í yfir 2000 sveitum. Þar á meðal eru 8 hlaup fyrir háskólasveitir, sem hljóta nafn- ið „Championship of America.“ Aldrei hefur sami skólinn unnið meira en fjögur „meistara" hlaup. Villanova mætti til keppi á föstudaginn með það fyrir aug- um að sigra fimm sinnum. Þeir byrjuðu á „distance medley" sem er 440 yards — 880 — % míla og ein míla. Harvard veitti þeim harða keppni, en frinn Frank Murphy frá Villanova hljóp % míluna á 2:53. Milli- tími hans fyrir 880 var 1:54. Patrick hlljóm míluna og sigr- aði Jim Baker frá Harvard. Á laugardeginum byrjaði Villa nova með því að vinna „sprint medley“ (440 — 220 — 220 — 880) auðveldlega. Larry James hljóp 440 á 47 sek. og sprett- hlaupararnir gáfu Patrick svo Hafnfirðingar að dragast aftur úr VandfundiÖ það skólahérað, sem býr við jafnlítið íþróttahúsnœði miðað við mannf. HAFNFIRÐINGAR, með tvö af sex beztu handknattleiksliðum karla á landinu, eiga enn ekkert „þak yfir höfuðið íþróttalega séð. Árum saman hefur íþróttahús þar í bæ orðið útundan er til framkvæmda átti að koma. Oft hefur tekizt að gera drauminn að veruleika. Ársþinigs IBH var nýlega hiaffll- ið og ræddi þingið þetta vamd- ræðamál mjög — eina og mörg undanfarin ár. Segir í tillögu þingsins, að „vandfundið sé það skólahérað á lamdinu, sem býr við jafn lítið íþróttahúsnæði mið að við nememdafjölda." í amm- airri tillögu segir að styrkur bæj- arins til íþróttafólagamma fairi í síaukmum mæli í kostnað vegna æfinga utanbæjair. Þetta er að verða ófremdarástamd þar syðra — og enm hyilir aðeims undir íþróttahúsið. Tiliaga ÍBH varðamdi íþrótita húsið er avohljóðandi: a) 23. ársþing Í.B.H., átelur harð- lega þamm seimagaiig, sem vex - ið hefur við byggimgu íþrótta- húss. Teluir þimgið það algjör- lega óviðunandi að ekki skuli vema haildið áfnam við þessa bráðnauðsynfliegu framkvæmd þegar veittar eru milljónir króna til verksins ár eftir ér. b) Þimgið vill vekja athygM á því að Hafmarfjörður mum nú vera eimna venst settur með íþróttahúsnæði allra kaup- staða, og mun vamdfundið það skólahérað á lamlimu, sem býr við jafn lítið fþróttahús- næði miðað við nememda- fjölda. c) Þingið ítrekar boð stjórmiar Í.B.H. til bæjanráðs uim að íþróttahreyfingim sé tilbúim til þess að gera aillrt sem í hennar valdi sitemdur bæði með fjárfiramlögum og sjállf- boðavinnu til að koma íþrótita húsinu upp, og væntir þeas, að framkvæimdum sé þrot- laust haldið áfriam umz verk- inu er að fuilu lokið. 23. ánsþing Í.B.H. ítrekar þá skoðum sína að bezta ráðið til hraðari fnamkvæmda við íþróttahúsið sé að feffla íþrótta netfnd framkvæmdaivafl. Ætti netfndin að hafa frjálsar hemd ur um aliliar framkvæmdir inmam þess namma, sem fjár- veitingar ieyfa hverju sdnni og í mónu samráði við bæj- airráð og bæjargtjóra. Bn það er þó ekki á ölllum svið um sem lægð ríkir í framkvæmd um er varða íþróttamál í Hatfn- arfirði. FH hefur hafið af fulfl- um knatfti frtamkvæmdir við fé- lagssvæði sitt — og gemgur vel. Yerður komið að því síðar. Stjórm ÍBH skipa nú Eimar Marthiesen, formaður, Ögmumdur Haukur Guðm/umdsson, Jón Eg- ilsson, Helga Guðbramdsdótitir, Guðmundur Geir Jónsson, Guð- munlmr Guðmundason og Pétur Auðunsson. ríflegt forskot að hann sigraði auðveldlega. Næst kom 4x1 míla og þar voru keppinautarn- ir N.Y.U. og Harvard. N.Y.U. hafði sigrað Villanova á þessari vegalengd í New York fyrir viku svo þeir voru ekki örugg- ir. Þegar þriðju menn hverrar sveitar tóku við, voru allir jafn- ir. N.Y.U. missti af hinum tveim, en þegar lokasprettur hótfst voru þeir jafnir Baker frá Harvard og Murphy frá Villanova. Murphy sigraði Baker á síðustu metrunum (á 4:94 milMtíma). I 4x880 yards keppti liðið mitt, Princeton og Miohigan, N.Y.U. og Harvard við Villanova. Eg skilaði af mér kefMnu eftir að hafa hlaupið 5:51.8 og var þá 1 öðru sæti. Hinir félagar mínir hlupu 1:53.7, 1:50.7 og 1:48.9. En sá tími, 7:25.1 nægði bara til þriðja sætis á eftir sigurvagur- unum frá Villanova (7:21) og Michigan (7:23). Þá áttu þeir ekki eftir nema eitt hlaup, 4:440 yards, en það var erfiðasta grein þeirra. Rice sem sigraði í fyrra á 3:08 gedðd sér góðar vonir imi að sigra atft- ur núna. Rice tók strax foryst- una og þeirra fyrstu þrír menn náðu alls 10 metra forskoti. Síð- ustu mennirnir voru Larry James frá Villanova, sem áður hafði hlaupið 440 yards á 4S.2 og Dale Bernauer frá Rice sem átti bezt 45.6 í boðlhlaupssveit. James hljóp fyrstu 220 yards á 20.1 sek. og fór fram úr Bem- auer. Bernauer fylgdi fast eftir síðari beygjuna, en James jók bilið á endasprettinum. Þá hafði Villanova unnið sína fimmtu og síðustu grein á 3:06.9. Sem meira var, hljóp Larry James síðustu 440 yards á 43.9 sekúndum. Eini maðurinn sem á betri tíma er Tommie Smith í bóðhlaupi í fyrra, 43.8. Þorsteinn Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.