Morgunblaðið - 21.05.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968.
13
— Hæstaréttardómur
Fnamhald af bls. 17.
samþykkjandinn, Svavar Sigurðs
son, væri „gulltryggur maður.“
Jón Ólafsson kvaðst síðar hafa
komist að því, að samþykkjand-
i«n vaeri algjörlega eignalauS
maður og ógjaldfær, enda hefði
ih'vorugur víxillinn fengist greidd
ur.
Jón Þór Ólafsson höfðaði nú
rniál gegn Kjartani Blöndal og
krafði hann um greiðslu á and-
virði víxlanna, kr. 30.000.00
ásamt vöxtum og málskostnaði.
Af toálfu stefnanda var því hald-
ið fram, að stefna, Kjartani,
Ihefði bersýnilega verið ljóst eða
mátt vera ljóst, að fjárhagur
Svavars Sigurðssonar hefði ver-
ið mjög bágborinn vorið 1959.
Var það m.a. stutt þeim rökum,
að Kjartan hefði í febrúar 1959
fengið tékka að fjárhæð kr. 22.
500.00 hjá Svavari Sigurðssyni
og við sýningu í banka hefði
ekki verið næg innstæða fyrir
Ihonum. Þrátt fyrir þetta hefði
hann lýst því yfir, að Svavar
væri „gulltryggur" og stefnandi
því tekið við áðurnefndum víxl-
um fxá honum og hafði stefndi,
Kjartan, því bakað stefnanda
Jóni Þór, tjón. Taldi Jón Þór
að þarna faefði verið beitt svik-
um. ,
í málinu lá fyrir framburður
bílasalans og Ásgeirs Karlsson-
ar þess efnis, að stefndi, Kjartan,
Ihefði neitað að gerast ábyrgðar-
maður víxlanna og hann hefði
látið falla ummæli í þá átt, að
gamíþykkjandi víxlanna væri
„gulltryggur".
Stefndi, Kjartan Blöndal,
krafðist sýknu og hélt því fratn,
að ekkert réttarsamband hefði
stofnast milli aðila málsins 4.
marz 1959. Hann hefði engin við-
Skipti átt beint við stefnanda og
bæri þegar af þeirri ástæða að
sýkna hann. Þá var sýknukrafan
og rthrstudd með þeim hætti, að
engum svikum hefði verið beitt,
þar sem stefnandi hefði átt þess
kost að kanna greiðslugetu sam-'
þykkjanda víxlanna. Þá sýndi
sú staðreynd, að stefndi hefði
hefði ekki áritað víxlanna, að
hann væri ekki ábyrgur fyrir
greiðslu þeirra.
Niðurstaða másins varð sú
sama í héraði og fyrir Hæsta-
rétti, Segir í forsendum að dómi
Hæstaréttar, að gögn málsins
beri greinilega með sér. að
hvorki Ásgeir Karlsson né Jón
Þór Ólafsson hefðu tekið við
nefndum víxlum á hendur Svav-
ari Sigurðssyni, sem fullnaðar-
greiðslu á kröfum sínum vegna
kaupanna án tillits til greiðslu-
getu Svavars. Eðlilegastur skiln-
ingur á framkomu Ásgeirs Kars-
sonar fyrr og síðar væri sá, að
hann hefði i verki framselt Jóni
Þór kröfu sínar á hendur Kjart-
ani Blöndal vegna þess að „vixl-
arnir“ kynnu að reynast óinn-
heimtanlegir. Þar sem Svavar
Sigurðsson hefði eigi reynst borg
unarmaður fyrir víxlunum hefði
Kjartan Blöndal enn eigi staðið
að sama skapi skil á því and-
virði bifreiðarinnar R-5910 sem
renna ætti beint til Jóns Þórs
Ólafssonar til lúkningar á vð-
skiptum hans og Ásgeirs Karls-
sonar. ,
Niðurstaðan var bví sú, að
Kjartan Blöndal var dæmdur t'l
að greiða Jóni Þór Ólafssyni kr.
30.000.00. ásamt vöxtum og máls-
kostnaði, sem fyrir báðum dóm-
stigum nam samtals kr. 17.300.00.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 249401
Kröfurnar í dag
eru um afl,
hraða og lyftihæð
MEIRA AFL
VALE þekkir
kröfur viðskiptavina
sinna
Leitið þessara eiginleika
í YALE lyftaranum, þér
muntið sannfærast um,
að hann hefur þá alla, og
VALE hefur
lækkað verðið
allt að 14<?o
i, HtSTIIVISIII} IIIIHIII,
Grjótagötu 7 — Sími 24250.
Pitmon School ol English
Árlegir sumarskólar í London, Oxford, Edinborg.
Árangursrík enskunámskeið, þar sem sérstök
áherzla er lögð á að auka getu nemenda til að
skilja enskt talmál og tala ensku fullkomlega.
London (University College) 3. júli til 30. júlí og
London (University College) 3. júlí til 30. júlí og
31. júlí — 27. ágúst.
Oxford — 31. júlí til 27. ágúst.
Edinborg 12. ágúst til 6. september.
(meðan alþjóðahátíðin stendur yfir).
Útvegum öllum nemendum húsnæði.
Lengri námskeið eru einnig haldin í Lundúna-
skólanum árið um kring.
Allar upplýsingar og ókeypis bæklingur frá
T. Steven, principal.
THE PITMAN SCHOOL OF ENGLISH.
46 Goodge Street, London W. 1.
Viðurkenndur af brezka menningarsambandinu.
SIMÆPLAST
í e 1 d h ú s i n n r é 11 i n g u n a .
SNÆPLAST er íslenzkt harðplast, unnið
samkvæmt ströngustu kröfum í sam-
vinnu við plast-laboratorium í Svíþjóð.
Plötustærð 1.30x2.50. Einlitt og í viðar-
líki. Einnig plastlagðar spónaplötur.
Styðjið íslenzka framleiðslu.
SPÓNN HF.
Sími 35780 Skeifunni 13.
GILLETTE KYNNIR
NÝJU TECHMATIC RAKVÉLINA
1. Rakvélln er sérstaklega stillt fyrir
enn þægilegri rakstra. Hun er
léttari, svo átakið verður minna, og því
hverfandi hætta á að skera
sig. Húð yðarfinnur
örugglega mismuninn.
£f þér viljið fá nýja rakstursegg, þá
snúið aðeins arminum, svo einfalt
er það. Og aldrei þarí að skipta
um rakblöð framar.
Þessi skifa synir yður, hve margar
raksturseggjar eru eftir. Þér
byrjið á 6, hver egg endist
| ótrúlega lengi.
S. Rakblaðið er f
lokuðu hylki. Allt og
sumt er að smella
hylkinu í rakvélina,
og hún er tilbúin til
notkunar.
4. Þetta rakblað, úr ryðfríu
*táli, er minna en hekningi
þynnra en venjulegt rakblað. —J
Því hefur það beittari
egg og gefur betri rakstra.
Þa8 er ekkl af ástæðulausu, að þér væntið nýrra
fiugmynda frá Gillette, þvi Gillette fann upp rakvélina, rak-
blaðið úr ryðfría stálinu og nú Techmatic rakvélina. f stað
rakblaðs hefur Techmatic rakvélin samfellt rakband úr
ryðfríu stálL Þetta er algjörlega ný rakstursaðferð.
Reynið þetta með Gillette Foamy rakkreminu í loftþrýsti-
brúsunum, þ& munið þér ekki vera í vafa um, að það
bezta er ávallt Gillette.
Gillett• Techmatic - og aldrei þarf aS skipta um rakblöS framar