Morgunblaðið - 21.05.1968, Page 18

Morgunblaðið - 21.05.1968, Page 18
f 18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968. VARA HLUTIR vm r rniu IEI1EM. NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA—- sa KR. HRISTJANSSDN H.F. 0 M B 0 fl I fl SUDURLAND5BRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Frá Verzlunarskóla Islands Inntökupróf inn í 1. bekk Verzlunarskóla íslands fara fram dagana 28. og 29. maí. Röð prófanna er sem hér segir: íslenzka, danska, stærðfræði, lesgreinar. Fyrri daginn ber nemendum að koma í Verzlunar- skólann við Grundarstíg 24 kl. 8.30 árdegis. Skólastjóri. Fjörugt starf hjá Alliance Francaise ALLIANCE Francaise hélt aðal-1 Stjórn, varastjórn og endur- fund sinn miðvikudaginn þann skoðendur voru endurkosin. 8. þ.m. Fundurinn var vel sóttur Stjórnina skipa nú: og voru umræður fjörugar. | Magnús G. Jónsson, mennta- ODYRUSTU DEKKIN Eigum takmarkaðar birgðir aí eftirtöldum SUMARDEKKJUM. 640x13 Kr. 930.00 670x13 — 970.00 560x14 — 810.00 400/425x15 — 825.00 640x15 — 1153.00 500/525x16 — 815.00 600x16 — 1201.00 550x17 — 850.00 650x20 — 2158.00 GERIÐ SAMANBURÐ Á VERÐUM. KR. HRISTJÁNSSDN H.F. UMBOfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 skólakennari, formaður. Hal-ldór Hansen, yfirlæknir, varaformaður. Jón Gunnarsson, skrifstofu- stjóri, ritarL Geir G. Jónsson, stórkaupmað- ur, gjaldkeri Thor Vilhjálmsson, rithöfund- ur, bókavörður. Varamenn: Jóhann Ágústsson, útibússtjóri Landsbankans. Ársæll Jónsson, framkv.stjórL Endurskoðendur: Magnús Víglundsson, stórkaup maður. Margrét Lund Hansen . Haldnir voru 3 skemmti- og kynningafundir á árinu og voru þeir svo vel sóttir að færri kom- ust að en vilja. í félaginu eru nú á 3ja hundr- að félagsmenn og starfrækir það frönskukennslu og er hér fransk- ur sendikennari, Monsieur Raymond, á vegum félagsins, einnig er hér á vegum þess franskt bókasafn, til húsa við Hallveigarstíg og er það opið 2svar í viku. Alliance Francaise hefur starf- að hér á landi í 56 ár, en þessi félagsskapur er starfandi í flestum menningarlöndum heims og eru höfuðstöðvarnar í París. Tilgangur félagsins hér á landi er að kynna franska tungu og franska menningu og hefir það verið gert frá stofnun þess. Á fundinum afhenti Ársæll Jónasson, félaginu um kr. 120 þús. sem eru ævifélagsgjöld, sem hann hefur safnað og var honum þakkað það með lófataki. Heyrnleysingja skólnnum berzt goo gjof 15. þ.m. afhenti Marta Jónas- dóttir Heyrnaleysingjaskólanum 25.000,00 kr. að gjöf til minning- ar um föður sinn, Jónas Sveins- son bónda frá Rauðafelli undir Eyjafjöllum. Gjöfina afhenti hún nú í tilefni þess að frænka henn ar lýkur nú námi í skólanum. F.h. Heyrnaleysingjaskólans færi ég Mörtu Jónasdóttur inni- legustu þakkir fyrir þessa rausn- arlegu gjöf og góðar óskir, sem henni fylgdu. (Frá skólastjóra). FÉLAGSLÍF Knattspyrnudeild Víkings Æfingatafla frá 20/5 til 30/9 1968. 1. og meistaraflokkur: Mánudaga og þriðjudaga 7.30—9.00. Miðvikudaga og fimmtud. 9.00—10.15. 2. flokkur: Mánudaga og þriðjudaga: 9.00—10.15. Miðvikudaga og fimmtud. 7.30— 9.00. 3. flokikur: Mánudaga 9.00—10.15. Þriðjudaga 7.30—9.00. Fimmtudaga 9.00—10.15. 4. flokkur: Mánudaga og þriðjudaga 7.00—8.00. Miðvikudaga og fimmtud. 8.00—9.00. 5. flokkur A og B: Mánudaga og þriðjudaga 6.00—7.00. Miðvikudaga og fimmtud. 6.15—7.15. 5. flokkur C og D: Þriðjudaga og fimmtudaga 5.30— 6.30. Stjórnin. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA 5ÍMI 10*1DO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.