Morgunblaðið - 21.05.1968, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAI 19C8.
S'tmi
11687
21240
Lougavegi
170-172
Hekla
Lijgin úr hinni vinsælu kvikmynd
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur,
Vesturveri — Sími 11315.
komin aftur.
Auk þess úrval af
öðrum góðum
hljómplötum.
N Ý
geri! SAU MAVÉLAR
— Verð kr: 6480.oo
Jarðrækt hjó Snæfellsnesbænd-
nm meiri 1967 heldnr en 1966
AÐALFUNDUR Búnaðarsam-
bands og Ræktunarsambands
Snæfellsness og Hnappadalssýslu
var haldinn í Stykkishólmi föstu-
daginn 10. maí sl. Minnzt var í
upphafi Alexanders Guðbjarts-
sonar frá Stakkhamri sem setið
hafði aðalfundj sambandsins í
um 20 ár, en hann lézt í apríl sl.
Byggðar jarðir á sambandssvæð-
Frá Verziunarskóla Isiands
Skólinn óskar að ráða stundakennara í íslenzku
næsta vetur, 1968—69, til að hafa á hendi íslenzku-
kennslu í nokkrum bekkjardeildum í 1. og 3. bekk,
samta’s 14 stundir á viku. Þeir einir koma til greina,
er lokið hafa prófi í íslenzkum fræðum við Háskóla
íslands eða eru langt komnir með slíkt nám.
Umsóknir skal senda til Skólanefndar Verzlunar-
skóla íslands, Laufásvegi 36, fyrir 31. maí.
Skólastjóri.
Veiðiferð til Grænlands
Eins og undanfarin sumur
efnir Flugfélagið til 7 daga
veiðiferðar til Narssars-
suaq á Grænlandi á tíma-
bilinu 26. júlí til 1. ágúst.
Tryggið yður far í þessari
óvenjulegu ferð sem fyrst,
þar em fjöldi þátttakenda
er mjög takmarkaður.
FLUGFEUXG ÍSLÆNDS
inu eru 198. Jarðabótamenn voru
145 á árinu, sem útteknar jarða
bætur voru hjá. Framkvæmdir á
árinu 1967 voru meiri en 1966
eða um 20 hektarar.
Búfjárráðunautur gerði grein
fyrir árinu 1967. Mestar afurðir
í nautgriparækt hafði Snorra-
staðabúið í Kolbeinsstaðahreppi,
15.2 árskýr og 15.454 fitueining-
ar, og Dalsbúið í Miklaholts-
hreppi, 6.9 árskýr og 15.625 fiitu-
einingar.
I sauðfjárrækt hafði Högni
Bæringsson Stykkishólmi 28.5 kg
kjöts eftjr á.
Þessar tillögur voru samþykktar.
1. Fundurinn lýsir sig algerlega
mótfallinn þeim sjónarmfð-
um, sem komu fram í ræðu
Jóhannesar Nordal fyrir
skömmu um að Búnaðarbanki
Islands yrði lagður til annarra
banka og skorað á stjórn sam-
bandsins að vera vel á verði
í því máli.
Gunnar Jónatansson, hættir nú
störfum hjá samböndunum sem
hann hefir gegnt í rúm 24 ár,
bæði sem formaður og ráðunaut
ur. Voru honum þökkuð vel unn
in störf og vaxandi ár frá ári
meðan hann var þár i forystu.
En hagur sambandsins hefir farið
batnandi ár frá ári og verkefnin
aukist.
í stjórn voru kosnir: Gimnar
Guðbjartsson, Hjarðarfelli, for-
máður, Gísli Þórðarson bóndi
Mýrdal og Björn Jónsson bóndi
á Kóngsbakka.
Niðurstöðutölur á rekstrar-
reikningi Ræktunarsambandsins
voru 2.261.797.00. Hagnaður árs-
ins var 436.000.00 og var honum
öllum varið til afskrifta af vél-
um sambandsins. Sambandið á 4
jarðýtur og 1 skurðgröfu
Eignareikningur var að niður-
stöðutölum 3.680.473.50.
Niðurstöðutölur á rekstrar-
reikningi Búnaðarsambandsins
voru 703.622.31 og á efnahags-
reikningi kr. 515.000.00.
Fréttaritari.
Stórkostleg verðlækkun á þoskanetum
Enn einu sinni veitist okkur sú ánægja að geta boðið íslenzkum útgerðarmönnum japönsk nælon-
þorskanet, í hæsta gæðaflokki, á stórlækkuðu verði. „MARCO“ þorskanetin, sem eru mest seldu og
þekktustu netin á fslandi, eru framleidd af stærstu netaverksmiðju heims MOMOI FISHING NET
MFG. CO. LTD.
Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem allra fyrst, svo að tryggt sé að þér fáið netin afhent á rétt-
um tíma.
MARCO HF.
Aðalstræti 6.
Símar 13480 og 15953.