Morgunblaðið - 21.05.1968, Side 21

Morgunblaðið - 21.05.1968, Side 21
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1968. 21 Síldveiðisiómenn mólmæla hækkuðu útflutningsgjaldi - FRAKKLAND Framhald af bls. 1. ið í síniar hendur 250 meiri hátt- ax fyrirtæki, þar á meðal stærstu fyrirtæiki landsins, námur og verlkamiðjur. Bklki er vitað með vis»u til hve mairgra verkfallið nær nú, en gizkiað á, að þeir séu nær sex mi'llljónum og muni fjölga næstu daga verði ekkert gert. Er það um helmiinguir allra launþega í landinu og verkfallið nær til eft- iirfarandi starfsemi: • Jámbrautarkerfið, bæði inn- anlands og til annarra landa er lamað með öllu. Sama er að segja um: • Flugvelli flesta, þar á meðal Orly. 0 Neðanjarðarbrautir í París og strætisvagna alla. • Sorphreinsun í París og mörgum öðrum stórborgum. • Stærstu fyrirtæki landsins eru óstarfhæf og í höndum verkfallsmanna, námur, málmsmiðjur, efnaverksmiðj ur, vefnaðarverksmiðjur, bifreiðaverksmiðjur, olíu- hreinsunarstöðvar, skipa- smíðastöðvar, flugvélaverk- smiðjur og fleiri. • Siglingar hafa mjög verið takmarkaðar og starf í mörg um höfnum lagzt niður, m.a. var ekkert unnið við höfn- ina í Marseille í dag. • Mjög hefur dregið úr starf- semi banka og tryggingar- félaga, póst- og símaþjón- ustu og afgreiðslumenn á benzín- og olíustöðvum hafa hótað að taka þátt í verkfall inu. Verkfallsmenn settust að í nokkrum pósthúsum í dag, en lögreglan kom síð- degis og ruddi húsin, átaka- laust. Hvarvetna gera la*uin(þegar kröf ur um hækk'un lauma, styttri vinnu'viku og lætekuin eftiirlauna- aTidurs. Stúdentar hatfa haift hægar uim siig nú um helgina, en í síðustu viíku. Segir í NTB frétt, að þeir séu mjög teknir að róast og hafi nú helzt af því áíhyggjur, að þeiir geti ekki tekið próf sín í vor með eðlilegum hætti. í Marseille urðu stúdentar við tiílmiaelum háskóla reíktors um að yfiirgiefa lækna- deildina, sem þeir hafa haldið í sínium höndum í fjóra daiga. Staða stjórnarinnar Ekki er talið senni'ltegt, að stjórnin geri neinar ráðstafanir fyrr en umtræðunum uim van- trauststillöguna lýkur á miðviku dagskvöld og úrislit atkvæða- greiðslunnar liggja fyrir. Boðað hafði verið, að de Gaullie mundi halda útvarps- og sjónvarpsræðu 24. maí og er ólíkl. að það verði fyrr, m.a. vegna þess, að fimmtu dagurinn er frídagur. Blöð í Frakklandi velta því að vonum fyrir sér, hvað de Gauile muni gera. Óháða blaðið „iLe Morude" segiir, að um tvo kosti sé að velja: 1. Annaðhvort velji stjórnin að forðast ný átök við stúdenta og verkfallsimenn; beri sigur úr 'býtum við atkvæðagreiðsiuina um vantrausttillöguina; gangi tii samninga við forystumenn stúdenta og verkamanna og de Gaiulle tíni úr orðaforða sínum þau orð og sýnii þanin sannfæring airtoraft, er dugi til að niá valdi á ástandinu. 2. Eða verkföllum vterði haldið áfram: nýir árekstrar verði; samningaviðræður verði ekki hafnar — eða fairi út um þúfur; Stjórninni verði vikið frá: nýj ar kosningar verði haldnar eða stjórnarkerfið liðist sundiur fyr- ir hótun um 'byltingu og síðan fylgi stjórnleysi. Hægri þlaðið „L’Aurora" skrif ar hinsvegar, að de Gauille hafi a'lltaf verið bjartsýnismaður og telji, að tíminn vinni fyrir sig — hann muni því ekkert gera fyrr en í fynsta lagi á föstudag. Kömimiúnistaflokkurmn ihefur hvatt alla vinstri menn til að sam einást uim að kom,a stjórninni frá völdum og setja á laggirnar þjóð fylteingu vinstri manna. Jafn- 'framt leggiur flokkurinn áherzlu á að hver sú stjóirn, sem við völd verður, hljóti að verða við krðf- um stúdenta og verkamanna. Mjög er óvíst um úrslit at- kvæðagreiðsilunnar á miðvikudag og horfur heldur lakar fyrir stjórnina. Jean Lecanuet, leið- togi lýðræðislega miðflokkasam- bandsins, hefur slegizt í hóp þeirra, sem krefjast þess, að stjórnin fari frá og er það mikið átfall fyrir hana, því flokksmenn Lecanuets hafa jafnan lagt henni lið 1 atkvæðagreiðsilum, þótt þeir hafi oft og tíðum gagnrýnt gerð- ir hemnar. Miðflokkamir hatfa að eins 41 þingsæti af 487, en afstaða þeima hefur oft á undantf. áæ- um ráðið úrsldtum í atkvæða- greiðslum. Stjórnmálafréttaritar- ar benda hins vegar á ,að Lecan- uet hafi ekki mikinn aga á flokks mönnum sínum og sé því ekki víst, að þeir snúist allir gtegn stjórninni. Pierre Abelin, framkvæmda- stj. Miðflokkaisambandsinis hetfur þegar borið fram uppástumdu um næsta forsætisiráðheirra lands ins. Vill hann að Pierre Mendes France taki við embættinu en hann hetfur gagnrýnt stjóm Pom pidous mjög harðlega og sagt, að eini greiðinn sem stjóm hiarns geti gert frönsku þjóðmni sé að segja af sér, ti'l þess að hægt sé að hefja endurskipulagningu á sviðum efmahagislífs, félagsmála og stjórinmála og til þess að hægt sé að gera þær endurbætur í 'andrúmslofti trausts og eáningiar. Þá hetfur leiðtogi vinstri arms Gauilllista sjálfna, Rene Capiitanit tilkynnt, að bann muni greiða at kvæði gegn stjórninni „sem gaull foti, sem þátttakamdi í störf- uim stjórnar fiimmta lýðveldisins og sem aðdáandi de Gaulies" eiins og hamn komst að orði í yfirlýsingu sinni, en Oapiltant er fynrverandi ráðherra. Með hliðsjón af afstöðu stjóm málaleiðtoga er eins Mlkllegt, að de Gaulle meyðist tiil að etfna tiil nýrra kosninga og breyta um stjórn. Á hinn bógiinin er á það að minna, að hann hetfur heiim- ild til þess, samkvæmt stjómar- skrá fimmta lýðveldisins að leysa upp stjómina og þingið og stjórna með tilskipumum. De Gaudle hetfur rœtt ýtarleiga við ráðheirra sína í dag. Enn- fremur ráðgjafa á ýmsum sviðum Pompidou forsætisráðherra varí stöðugu sambamdi við Ilögreglu- stjómamn í París Maurice Gri- maux og landvamarráðherramjn, Pierre Meissmer. Forsetimn var sem tounnugt er í opinberri heim sóton í Rúmeníu í síðustu viltou og kom þaðan 14 tolst fyrr en hamn ætiaði, vegna ástandsins heima fyrir. Var honum mjög fagnað við brottförima frá Rúm- eníu og í sameiginlegir yfirlýs- ingu hans og Ceaiusescus, for- seta Rúmeníu, segir, að þeir miuni leitast við að stoapa hieppi- legt andrúimsloft fyrir viðræður Evtópuþjóðarma urn leiðir til lausnar hinium ýmisu vandamál- um þeirra. 'k Viðbrögð erlendra blaða Erltendis ræða bilöð og frétta- stofnanir eðliltega milkið um á- standið í Fralktolandi og kveður víða við þann tón, að nú sé kom- ið í ljós að sá stöðugleiki, sem virzt hafi í frönsku þjóðlífi og stjóm batfi verið blieikkkiig ein, riniguilreið hatfi rítot undir fellldu og sléttu yfirborði. Bandarístoa blaðið „New Yoirte Times segir, ástaindið hatfi raeki- leiga — og ef til vill endanílega — verið svipt dúlarhjúpnium og toomið haíi í ljós, að franstoa stjónnin, sem hatfi haldið því á lofiti sem aðalsigiri sdinum, að festa riteti í stjóm landsins og í þjóðtfélagiinu sjálfu hafi í naun og veru rítot yfir þjóðfélagi í ringulrieið. En vandamálim heima fyrir hafi í raun og veru aidrei átt áhuga de Gaulllies, hann hatfi beiint áhuga sínum út fyriir landa mönk Fnatotolands. f sama streng talka önnur blöð m.a. ,,Aftonbladet“ í Stokkhólmi, „Rundeschau“ í Fraintefunt í V- Þýzitoafliaindi og „Naitkxnen" í Ósiló sam segir að de Gaullle, forseti, verði nú, að minnsta kosti í nián ustu framtíð að beita sér að inn- anríkisvandaimálum Fratotolainds í stað stórveldamiáSIanna, sem hafi verið hans efitirflæti. „La Suisse" í Genf segir, að Pompidou og ráðherrar hans hafi augsýnilega verið of vissir um stöðu sína í stjórnarsessi og tai ið sig hafa nægan tíma til þess að sinna þeim kvörtunum, sem studentar, verkamenn og þing- menn hafi verið að bera fram ár um saman. Þeir hafi sýnt þama skort á dómgreind og það hatfi nú komið stjórninni í koli. „The Times“ í London segir, að annað eins hafi etoki gerzt í frönskum þjóðmálum frá því 1936. - ÍSRAEL Framhald af bls. 1. koma á sáttum í deilum innan flokks hans, Verkamannaflokks- ins, um utanríkismálin og fram- tíðarsamninga við Arabaríkin. Þegar flugvél Ebans lenti á flugvellinum í Tel Aviv á laug- ardag, var þar saman kominn hópur manna, aðallega unglinga, til að krefjast þess að kröfur Araba um að_ fá afhent land- svæðin, sem fsraelsmenn lögðu undir sig í júní-stríðinu í fyrra, verði virtar að vettugi. í þessum hópi voru margir sem báru regn- hlífar eða kröfuspjöld, og áttu regnhlífarnar að minna á Neville Chamberlane, forsætisráðherra Bretlands, fyrir heimsstyrjöld- ina síðari og samninga hans við nazista. Á kröfuspjöldin voru letruð ýms vígorð eins og: „Sér- hvert undanhald leiðir til nýrr- ar styrjaldar", „Ebban er að feta í fótspor Chamberlanes" og „Aðeins landamærin eins og þau eru eftir sigurinn í fyrra, geta tryggt öryggi landsins". Talsmaður hópsins á flugvell- inum, Schmuel Mincer, sagði við fréttamenn á staðnum: „Við erum andvígir því, að ísrael láti af hendi nokkurn hluta her- teknu svæðanna. Regnhlífarnar berum við sem tákn uppgjafar Chamberlanes gagnvart árásar- aðilum þeirra tíma“. Á ríkisstjórnarfundinum í dag lýstu ráðherrarnir því yfir, að fsrael léti ekki þumlung her- tekins landsvæðis af hendi fyrr en íriðarsamningar við Araba hafa verið undirritaðir að lokn- um beinum viðræðum fulltrúa Araba og Gyðinga. Israel Galili, upplýsingamálaráðherra, ræddi við fréttamenn að fundinum loknum, og sagði hann meðal annars: „Það verður að íinna leið til varanlegs friðar, og hana er aðeins unnt að finna með bein um viðræðum aðila, en ekki því að fá einhvern sáttasemjara til að ganga á milli. Meðan ekki hef ur verið gengið frá friðarsamn- ingum, verða engar breytingar gerðar af okkar hálfu frá því sem var við styrjaldarílokin í fyrra ,og ef á okkur verður ráð- izt, áskiljum við okkur rétt til að verjast". Deilur ísraels og Arabaríkj- anna voru til umræðu hjá Or- yggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag ,og í kvöld var þar lögð fram ályktunartillaga frá full- trúum Pakistan og Senegal, þar sem skorað er á ísraelsmenn að láta af hendi landssvæði þau, sem þeir tóku af Aröbum í fyrra. Talið er, að tillaga þessi njóti stuðnings 9 af 15 fulltrúum í ráð inu. Ekki er þó víst, að tillagan nái óbreytt fram að ganga, því fulltrúi Bandaríkjanna vinnur að því að fá orðalagi hennar breytt. - BIAFRA Framhald af bls. 1. inn í sjáifa borgina, en svo virð- iisit sem hersveitum Biafra hafi tekizlt að komast undain norð- vestuir á bóginn. Mjög er nú að Biatfrahernum þrengt. Ræður hann aðeins yfir um 25 þúsund farflcíllómeitra landssvæði, og er saimbandslaus við umheiminn að mcstu. Hafit eæ efitir taHsmarani Nígteríuheris að nú verði notok- urt hlé á sókninni í Biafra, en l'ögð áherzla á að tryiggja víg- ilínuna. Kamanga utanríkiisráðherra Zambíu ræddi við frótltamenn í Luisatoa í daig í tilefini viðurikenn ingarinniar ó Biafra. Saigði hanm að ríkiisBtjóm Zaimbíu vaeri akelf Á AÐALFUNDI Samtaka síld- veiðisjómanna, sem haldinn var sl. sunnudag, samþykkti eftir- farandi ályktanir: „Aðalfundur Samtaka síld- veiðisjómanna haldinn 19. maí 1968, mótmælir harðlega hækk- un á útflutningsgjaldi af sjávar- afurðum, sem samþykkt var á síðasta Alþingi. Telur fundurinn að með hækkun á útflutnings- gjaldi sé höfð frekleg íhlutun á skiptakjör sjómanna, sem hafi þau áhrif, að sjómenn hópist í land af bátunum vegna slæmrar afkomu eins og þegar er farið að bera á. Þegar rætt er um, að bjarga saltsíldarmörkuðum með söltun um borð í veiðiskipum, sé ekki hægt að byrja á að leggja stóraukin gjöld á þá fram leiðslugrein áður en samið er um saltsíldarverð eða skiptingu þess. Fundurinn skorar á bæjar- og borgaryfirvöld að nota ekki heim ild í lögum frá 10. apríl 1968 um greiðslu opinberra gjalda fyrir júlílok, þar sem tekjur síldveiðisjómanna koma mest á síðari hluta ársins og að ekki eru uppgerðar og greiddar hlut- artekjur sjómanna frá maímán- uði þar til í septemberlok. Fundurinn samþykkti að skora á ríkisstjórnina að koma á, að sjómönnum, sem stunda síldveiðar á fjarlægum miðum % tíma þess, sem þær veiðar eru stundaðar almennt og séu á sjó átta mánuði eða meira ár hvert, verði ekki gert að greiða tekju- skatt. Þegar er komið í ljós, að mik- il vandræði verða á að manna síldveiðibátana í sumar og er svo ástatt víða að aðeins 2—3 menn eru eftir af 12—14 manna áhöfn. Þetta segir sína sögu af ástandinu sem á sér stað, þótt mjög erfitt sé um atvinnu í landi. Þar sem þjóðarbúið má ekki missa af gjaldeyri þeim, sem síldin gefur hvorki nú eða í fyr- irsjáanlegri framtíð, verður að gera eitthvað, sem laðar menn aftur til starfa á síldveiðiþátum. Nú um skeið hefur öll þjóðin notið auðæfa ,sem síldin hefur að stórum hluta fært í þjóðarbú- ið. Þó hafa sjómenn á síldveiði- bátum búið við ört lækkandi tekjur tvö síðustu ár, því er nú svo komið, að þeir ganga í land inigu lcxstin ytfir blóðbaðimu í Bi- afra og sérigtaitoleiga tillitslaiusu fjöfldadrápi óbreyttra borgara. Hefði rí'kissitjórinin geirt íitireteað- ar tillraiumir til þess að koma á vopnahléi og stöðva blóðbaðið, ein án áramguns. Hinsvegar væri sjóst að enginin grundvöiM'ur væri fyrir enduinsameinimgu Biafina og Nigeiríu, oig því hefði Zambiu- stjóm ákveðið að viðunkenma sjálfstæði Biafra. Umdirbúmirugur er nú hafimm í Kampalia undir friðarviðræður- mar, sem hefjaist þar á fimmitu- dag. Semdinefndir deiluiaðiiLa búa hvor á símu hótelimu í mámd við þimghúsið, þar sem viðræðurmar fara fram. Eru nefind'armenm væmtaruliagir til Kampaila á morg um. Síðustu fregnir frá Lagos herma, að í dag hafi staðið harðir og blóðugir bardagar í Port Harcourt. - PRAVDA Framh. af bls. 1 legt, að þær séu í anda kenninga þeirra Marx og Lenins. Því virð- ist ekki fyrir að fara í Tékkó- slóvakíu. Þeir aðilar, sem vísa á bug þeirri augljósu nauðsyn að styrkja samstöðu kommúnista- ríkja, gangi í lið með niðurrifs- öflum heimsvaldasinna, segir Pravda og bætir því við, að hin alþjóðlega kommúnistahreyfing hafi áhyggjur af þróun þeirri, af bátunum. Þess vegna leggjum við til að þjóðin öll, sem þarf svo mikið á þeim gjaldeyri að halda, sem síldin gefur, greiði sjómönnum sém þessár veiðar stunda nokk- urskonar staðaruppbót, sem ekki er óeðlilegt að yrði gert með því að taka á sig tekjuskatt þeirra. Fundurinn skorar á verðlags- ráð sjávarafurða, að verðleggja Kolmunna til bræðslu, þar sem hann er fiskaður með góðum árangri hjá Norðmönnum og Færeyingum. Fundurinn beinir því til stjórnar Síldarverksmiðja ríkis- ins, að samkvæmt lögum á að vigta alla síld, en á sl. sumri var síld sem fór í m/t Haförn ekki vigtuð, en mæld á mjög vafasaman hátt að dómi sjó- manna. Við gerum þá kröfu, að síldin verði vigtuð eða ef það reynist ekki tæknilega hægt um borð í skipum, þá verði hún mæld með aðferð sem sjómenn geti sætt sig við. Fundur í Samtökum síldveiði- sjómanna 19. maí 1968, telur nauðsyn á að hraðað verði eins og mögulegt er, að ákvarða bræðslusíldarverð fyrir sumarið. Margir sjómenn munu hafa sagt upp starfi sínu vegna þeirrar óvissu, sem ríkir með verð á síld í sumar. Munu sumir þeirra ekki taka ákvörðun um starf í sumar fyrr en verðákvörðun liggur fyrir. Er því brýn nauð- syn að verðið liggi fyrir eins fljótt og tök eru á. Fundurinn harmar hve lítið samtök útvegsmanna og sér- sambönd sjómanna hafa gert til þess að kynna hve alvarlegt ástand hefur skapast á síldveiði bátunum og það skilningsleysi, sem almennt virðist ríkjandi um ástand í dag. Menn ættu að minn ast þess, hvað þessir bátar og menn þeir, sem á þeim starfa, hafa og munu færa þjóðinni í gjaldeyristekjur ef þeim er gert mögulegt að starfa á eðlilegan hátt“. í stjórn samtakanna voru kosnir: Páll Guðmundsson, Jón Tímó- theusson, Tryggvi Gunnarsson, Hrólfur Gunnarsson, Halldór Þorbergsson, Kristján Jónsson og Helgi Einarsson. sem orðið hefur í Tékkósló- vakíu. Rude Pravo birti á sunnudag grein eftir Josef Smyrkovsky, forseta tékkneska þingsins, en hann sat fundina me’ð Kosygin daginn áður. Hann lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að andstaðan gegn Tékkóslóvakíu fari minnk- andi meðal vina og bandamanna landsins. Og í viðtali við „Cet- eka“ fréttastofuna í dag er haft eftir Smyrkovsky að það sem Sovétstjórnin hafi mestar áhyggj ur af sé, að þróunin í Tékkó- slóvakíu skapi hættu fyrix hið sósíalistíska þjóðfélagskerfi og valdi upplausn innan Varsjár- bandalagsins. Tilkynnt var i Prag í gær, að embættismenn, sem vinni að rannsókn á dauða Jan Masaryk, fyrrv. utanríkisráðherra, hafi haldið áleiðis til Bretlands til að safna gögnum þar,.er leitt gætu til að málið upplýstist. Aumingja Honna d Hornafirði Hornatfirði, 19. maí. LEIKFÉLAG Hotnniafjiarðar fruim sýndi í gærkvöldi gamanleikiinin Aumingja Hairuna við mjög góð- ar undirtektir áhorfienda. Leik- stjóri er Ragnhildiur Steinigrims- dóttir. Var hún og leilkemdur hylltir með mangföfljdu lófiaitaiki í lei'tosiloik. Önnúr sýninig eir i Sindnabæ í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.